Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973 5 Verzlunarhúsnæði oskast Gott verzlunarhúsnæði óskast í austurhluta borgarinnar. Lagerpláss þarf að vera nokkuð stórt og greiðfær aðkeyrsla að því. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., merkt: „889". Meistnrniélng húsnsmiða og Trésmiðafélag Reykjavíkur beina þeim tilmæl- um til fyrirtækja er hafa trésmiði í vinnu að þau greiði laun fyrir þann tíma sem menn hafa ekki mætt í vinnu vegna sjálfboðaliðsstarfa í Vest- mannaeyjum, i hina almennu söfnun. Tekið verð- ur á móti framlögum í skrifstofu meistarafélags- ins að Skipholti 70. Stjórnirnar. - veita aukna ánæg ju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsælastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # litavalið er fjölbreytt PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA OG § II BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. Heildsala: FÖNIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvík. lein; 10% aviki 10°]0 U 10°10 10% 10°Jo 10°10 10% 10°/o 10°lo 10% 10°1o 10°10 Atsláttur 1 f • • Póskoierð í sumar oo sól Eini staður Evrópu, sem tryggir okkur sumarblíðu og sól um páskana, er sólarströnd Spánar — COSTA DEL SOL. Fagnið sumrinu, gleðjizt og styrkið og bætið heilsuna i yndislegu umhverfi eftir langan, dimman vetur. Hitinn er hæfilegur, sólin hátt á lofti og litfögur skrautblóm standa í feg- ursta skrúða, meðan naprir vindar næða hér enn um freðna jörð. Þeir, sem panta snemma, geta valið um alæsllega búnar íbúðir með öllum þægindum eða 4-5 stjörnu hótel í TOFSREMOLINOS eða FUENGIROLA. EKKI þarf að mæla með hinum rómuðu gististöðum TAMARINDOS, EL REMO, HOTEL ALAY, svo vel kynntir sem þeir eru úr fyrri Útsýnarferðum. Þrátt fyrir 2 gengisfellingar frá síðustu páskum, er verðið enn ótrúlega lágt — frá kr. 22.900 í 15 daga. Beint flug með þotu Flugfélag islands brottför 16. apríl — 15 dagar. Pantið, meðan sæti eru enn laus. Athugið, að ÚTSÝNARFERÐIR seljast snemma upp. AÐEINS FÁ SÆTI LAUS. FARSEÐLAR ALLRA FLUGFÉLAGA - LÆGSTU FARGJÖLD. FERÐAÞJÓNUSTAN VIÐURKENNDA. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstrœti 17 Símar: 20100, 26611, 235J0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.