Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 31
— Heimaey Framhald af bls. 10 breyting yrði á gosinvi, g ti fólkið forðað sér út í yarð- skip, sem gætu legið hér íyr- ir utan, eða þá bara upp í fjöllin, sagði Jón Bryngeirs- son að lokum. í mötuneyti starfsfólksins er Fjóla Sigurðardóttir mat- ráðskona. Hún var að skræla kartöflur, er okkur bar að. — Ég kom aftur í gærmorgun sagði Fjóla, en hafði þá ekki verið hér síðan gosið hófst. Maðurinn minn, Bernharð Ingimundiarson, vinnur hér og ég býst við þvi að ég hafi hérna 20 manns í mat. Það dugir ekki að æðrast og nauð- syndegt er að f& hjólin hér í Eyjum til að snúast á ný. Hjá Fjólu situr og drekkur kaffi Baldur Kristdnsson, verk stjóri. Baldur ber sig vel og segist al'drei mumu yfirgefa eyjamar. Ég flutti ekki einu sinni búslóðina mín.a á brott og nú sef ég eirnn í hjónarúm- inu, því fjölskyldian er farin. Og þar með kveðjum við starfsnaenn Fiskimjölsverk- smiðjuninar. Gúanóreykurinn hvíitur og hreinn stígur til himdns. Hann er, hvemig sem á málin er litið, í hrópandi andstöðu við þá kolsvörtu eimyrju, sem eiid'keilan spúir upp i loftið fyrir austan bæ- inn. Röskar 4 milljónir VESTM ANN AE Y J ASÖFN UN sænska dagblaðsins, Göteborgs- posten í Gautaborg er nú komin í röskar 4 millj. ísl'enzkra króna. Ritstjóri blaðsins, Axel Miltand- er, hefur sagt, að hann muni, þegar 7 millj. hafa safnazt, fara isjálíur með féð til íslands og af- henda það RKÍ. Taka á móti gjöf- um á þremur stöð- um á Akureyri Akureyri, 1. febrúar. FÉLAGAR úr Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju verða staddir á þremur stöðum á Akureyri kl. 1—7 á sunnudaginn til að taka á móti gjöfum til Vestmannaey- inga á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Staðimir eru Akur- eyrarkirkja, Minjasafnskirkjan við Aðalstræti og gamli barna- skólinn í Glerárhverfi. — Sv. P. - Ráðstafanir Framhald af bls. 1 gærkvöldi, að stjómin mundi fljótlega legigja fraim frumvarp um ráðstafaniir í stað þeirra, sem nú hefur verið gripið til. Hann taflidi, að það gæti takið þrjár vik- ur að fá það samiþykkt í þinginu, en saigöi, að sennilega yrði genigi þýzka marksins hækkað eða það iiátið fljóta. Sem fyrr segir er einnig hugs- anflegt, að gengi japtanska yens- ins verði hækkað, en einnig í Japan var reymt að styðja við gengi dollarans í viikunni með veruleguim kaupum doflflara. I gær, föstudag, keyptu Japanir um 170 milljóniir diofllara og um 80 miflljónir á fimmtudiag. NTB hefur það efitir japansika fjármálaráðlherranum, Kiiohi Ai- chi, í dag, að japanska stjómin muni ekki breyta sitefnu sinni í efnahagsmálum, þrátt fyrir þetta ástarnd. Hann lét einniig i ljós bjiartsýni um, að sibaða dioiflarans munidi fara batniaindi á næsitunni, þar sem nú hefði verið samið vopmaihlé í Vietnam. Hanin tald'i og, að enidurreisnaráætlun Nix- ons, Bandaríkjaforseta, mundi hafia sömiu áihriif og vongóður sagðist hann um, að v-þýzku stjómiinni tækisit að koima í veg fyrir frekara dollarabrask. MORGUNBLAÐIÐ . . , ; ’.GUR 4. FEBRÚAR 1973 31 ! mKARNABÆR lí/HtYl lt Z/ / V r.Vf; i I ÓLKSI XS ÞAB ER SKO „DRASL” Á VETRAR ÚTSÖLUNNI SEM HELDUR ÁFRAM ÞRJÁ NÆSTU DAGA ALLT NÝJAR OG NÝLEGAR VÖRUR ENNÞÁ ER MJÖG GOTT VÖRUÚRVAL □ FÖT MEÐ VESTI KR. 4.900.- □ SKYRTUR FRA KR. 490.- □ FÖT ÁN VESTIS - 4.500.- □ HERRAPEYSUR - - 790.- □ STAKIR JAKKAR - 2.800.- □ DÖMUPEYSUR - - 690.- □ SPORTJAKKAR FRA - 1.200.- □ BLÚSSUR - - 690.- □ STAKAR T. & ULLARB. - 1.190.- □ BOLIR - - 250.- □ ,,BAGGY“ BUXUR - 1.190.- □ KJÓLAR - KAPUR - KULDAJAKKAR □ GALLABUXUR - DENIM - 790.- j' 0. M. FL. MEÐ 50% AFSLÆTTI. r ■■ MIKIÐ OG GOTT URVflL AF HLJOMPLOTUM 10 flFSLATTUR SF ÖILVM VÓBUM SEM EBU EKKl A VETRAR-dTSÖlinnn ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.