Morgunblaðið - 04.02.1973, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973
11
Verzlunarpláss
á góðum stað við Laugaveg til leigu.
Tilboð sendtst afgr. blaðsins fyrir 7. febrúar,
merkt: „Laugavegur — 931".
Útboð
Tilboð óskast í framkvæmdir við lóð verzlunarhús-
anna Arnarbakka 2—6.
Útboðsgögn eru afhent í Breiðholtskjöri gegn 3000
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 12.
febrúar 1973 klukkan 18.30.
RIGA - 4 vélhjól
Okkar árlega útsala
hefst á morgun og
stendur aðeins
í fáa daga
/ dag frá klukkan 2 — 7 eru öll
leiktœki í gangi
2V2 ha - Tveggja gíra, þyngd: 50 kg -
Hámarkshraði 60 km - Eyðsla IV2 I. á
100 km. Verð um kr. 16.000.-
BOWLING, IMBAKASSAR og KÚLUSPIL
Fyrirliggjandi.
- Kaupið meðan verðið er lágt.
- Næsta sending verður dýrari.
DISKOTEKIÐ í GANGIFRÁ KL. 7.30 ?
INGVAR HELGASON
Vonarlandi við Sogaveg.
Við erum á horninu á
Laugavegi og Nóatúni
ELDHÚSRÚLLUSTATlV
rauð — græn — blá.
Verð 390 krónur.
Póstsendum um land allt.
HAMBORG
Staðlausir
stafir
LAUGAVEGI 178
Þér gefið límt nýju Quik Stik
stafina hvar sem er,— ó töfluna,
hurðina, vegginn, rúðuna, eða
svo að segja allt mögulegt og
ómögulegt.
Þessir ódýru límstafir fró Pennanum
hafa nú þegar valdið byltingu í
verzlunum, ó skrifstofum og ekki
sízt á heimilum. Það er auðvelt
að finrta stað fyrir Quik Stik, — lím-
stafina við allra hæfi.
csm>-
HAFNARSTRÆTI 18
LAUGÁVEGI 84