Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. STÚLKAN sem kom að Granaskjóli 26, kjallara, fimmtudaginn 25. 1. vinsamlegast hringi í síma 21805. ANTIK TIL SÖLU Sófasett, svefnherbergissett, GOTT HERBERGI borðstofusett (eiik), mahogni- til leigu og eldunarpláss. borð (danskt). Uppl. í síma 32760 í dag. Uppl. 1 síma 40496. IBÚÐ ÓSKAST á leigu sem fyrst, 2 herbergi, TIL SÖLU fyrir rólega eldri konu. Fyrir- Volkswagen rúgbrauð, hús- framgreiðsla ef óskað er. Sími bíll. Upplýsiingar í síma 93- 24789. 7212. NAMSMEYJAR PENINGAMENN Húsmæðraskólans, Laugar- Vantar 600.000,00 kr. lán til vatni, veturinn '62—'63. eins eða 2ja ára. Tiilboð send Vegna 10 ára afmæös, hring- ist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. ið strax í Jórunmi s. 52563 merkt: „Hagnaður 709". Góð eða Gunnu s. 36281. trygging. Frá B.S.A.B. B.S.A.B. hefur fengið úthlutað lóð í Breiðholti II undir tvö fjölbýlishús og 5 raðhús. Þeir félags- menn sem vilja koma til greina við úthlutun íbúða þar, verða að sækja um það á skrifstofu félagsins í síðasta Iagi 12. febrúar n.k. Þeir sem eru á bið- lista verða að endurnýja umsóknir sínar fyrir sama tíma. Umsóknir sem berast á auglýstum tíma verð- ur úthlutað eftir félagsnúmeraröð. B. S. A. B. Síðumúla 34. Sími 33699. Dole Cornegie klúbbornir Sameiginlegur fundur Dale Carnegie klúbbanina verður haldinn að Hótei Esju 2. hæð þriðjudagiim 6. febrúasr kl. 8.00. DAGSKRA: A hluti. Fundarstjóri: Guðmar Marelsson. Upphitun: Þórólfur Vilhjálmsson. Óundirbúið efni 60 sek. Kaffihlé. B hluti. Fundarstjóri: Hreinn Sumarliðason. Minnisstætt atvik 2 mín. Atkvæðagreiðsla. Verðlaun. Gamlir sem nýir D.C.-félagar velkomnir. Finnlandsvinolélngið SUOMI heldur samkomu í Norræna húsinu á Runebergs- kvöidi, mánudagskvöldið 5. febrúar, kl. 20:30. DAGSKRÁ: Ávarp, Maj Britt Immander, framkvæmdastjóri Norræna hússins, flytur. Finnski sendikennarinn Pekka Kaikumo kynnir finnska skáldið Vajo Meri, sem hlaut bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs nú fyrir skömmu. Magnús Jochumsson, fyrrv. póstmeistari, les frum- þýdda smásögu eftir skáldið. Kristinn Hallsson, óperusöngvari, syngur við undir- leik Láru Rafnsdóttur. Valdimar Helgason, leikari, les úr finnskum bókmenntum. Sýnd verður kvikmynd frá Finnlandi. Allir Finnar og Finnlandsvinir eru velkomnir. DAGBOK. í dajf er siinniidaguriim 4. feibrúar 1973. 35. dagur ársins. 5. s.e. þrattánda. Eftir lifa 330 dagar Því að þín varjna býður hamn út enghim sínum, tU þess að gæta þin á öllum vegum þínum (Sálm. 91.11) N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudðgran kl. 17—18. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aöganigur ókeypis. illllllllllHllllliiil!linill!llllllllll JÍRNAÐ heilla iiinmiiimmiiiimiiiimimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiUHimiiijmmiiiiinmnnmimaHi “1 1 dag, 4. febrúar er áttiiæð Guðrún Sigurðardóttir, frá Lambaistöðuim á Seltjarnames i, til heimilis að Reykjavíkuirvegi 23, Hafnarfirði. GuArún tekur á móti giestuim í Góðttempiarahús- inu í Hafnanfirði, eftir kl. 8 í kvöítd. Aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína, umgifrú Guðtojörg Guðjónsdóttiir, Skipasundi 26 R., og Theódór Guðjómsson, Lauiga- vegi 171 R. Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagcn gæði: Sjötugur verður á morgun 5. febrúar Jóhannes S. Sigurðsson Stórholti 30. Hann verður staddur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Bólstaðarhiíð 48 á aftmiædi’sdaginn kl. 7. Þann 27.1. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. HalMórssyni ungfrú Linda G. Leifsdóttir og Gunnar V. Guðjónsson. Heimiii þeirra er að Nesvegi 60, Rví'k. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þamn 20. des. s.l. voru gefin saman i hjónaband í Háskóla- kapellu af séra Hannesi Guð- mundssyni, FeMismúla Lands- sveit, Sif Knudsen ag Stefán Ás geirsson. Ljósm. Jón Bðlim. Síðastliðinn l'auigardag opimber uðu trúlofun sina, Ragnheiður Dóróthea Glsladóttir, Laugames vegi 100 og Magnús Ingólfsson, Geitlandi 8, RVíik. PENNAVINIR Marit Eriiksson Havsteinsflata 13E 7000 Trondhekn Norge óskar eftir að komast í bréfa- samband við Jslendimg. Marit er 17 ára. Áhugamál: Tónlist ag ferðalög. 15 ára sænsk stúl'ka óskar eft ir að sikrifast á við íslenzkan dreng á aldrinum 15—18 ára. Æskilte’gt að senda mynd með. Nafn ag heitmilisfamg er: Ann-ClhriS'tin Svenson’ Onskehermsgatan 38111 124 36 Bandhagen Sweden. í>ann 9. des. voru gefin sam- an I hjónaband í Kópavoigs- kirkju af séra Guðmundi Skúlia synd, Auðbjörg Kristvimsdótitir og Eysteinm G. Guðmundsson. Heirmili þeirra er að TorfufeJli 3L I veiziiunni var boðið upp á kramsaköku. Þegar röðin kom að einni þrifalegri frú sagði hún. — Má ég ékki fá neðlsita hringinn, þv4 að ég er í megrun, og vill gjaman fá þann, sem er með stærsta gatinu. Örugg og sérhælð viðgerðaþjónosta HEKLAhf. • Uugavcgl 170-172 — Sin, 21240. Skrilstoluherbergi óshost Skrifstofuherbergi í eða við Miðbæinn óskast nú þegar. Sjávarútvegsráðuneytið gefur allar nánari upplýs- ingar í síma 25000. SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.