Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 7
MORGUNEL.'.il/ . UDAGUR 4. FEBRÚAR 1973 7 Br J. V 1 leiknum : TyiklaV-ds í s/.-.'y sem framo ípr í C ■ yínyú ir þanniig í e nu spiianna: ■69, . a«n V. N. A. S. 2 sp. 3 t. 3 sp. P. 4 1. P. 4 bj. P. 4 ®p. P. 5 1. P. 6 sp. P. P. P. Lesandi gó5ur, þú er norður og heíu-r þessi spil: S: 10-9 H: K-8-7-6 4 T: Á-K-G-7-6 2 L: — Hvað iætur þú út? Áður en vjið Mtuim á öil spiiin, er rétt að geta þess, að danski spilarinn, Steen Möller, var norður og hitti á rétta útspilið, sem vakti miki'a aíhygii. Norður S: 10-9 H: K-8-76 4 T: Á K-G-7-6-2 L: — Austur S: D-7-6 2 Á-D-G-2 T: 10-8-4-3 L: 7 H Veistiiir S: Á-K-8-54 H: 9 T: 9 L: Á-DG-95 Suður S: 3 H: 10-5-3 T: D-5 L: K-10-8 64-3-2 Steen MöHer iét út tigul 2, téiagi hans drap með drottningu og var að vonum undrandi, þeg a-r hann fékk slaginn. Hann skiidi þó strax hvað hann átti að gera og lét næist út ia-uf, norður trompaði og þar með tapaðist spiiið. Við hitt borðið var 'Jokasögn- in sú sama, en þar iét norður út tigul ás og eftir það vinnst spiiið aiitaf. [WHIIIIUIIIIIIUIillllllllllllllllllllllliHlllllHIIIUIIIIIIIIIIIIHUUIIUUIJHIIUlllUIIIUIIIUIMIIUin FRÉTTIR w»iniiiiii!iiii]iiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii!iiiiiiiiiI|,1,111111111,1],,n,mnJll KFTJM og K Hafitiaríirði Kristniboðs- og æskuiýðssam- koma í Hafnarfirði í kvöld ki. 8.30. Á samkomunni verður á dagskrá: Nokkur orð: Jóihannes Tóimasson og Edda Gísiadóttir. Kristniboðsfrásögn: Ingunn Gísladóttir, kristniboði. Ræða: Séra Jónas Gísiason. Ungt fóik syngur. Á mánudagskvöld: Nokkur orð: Kristin Sigurðar- dóttir. Litmyndir frá kristniboð- inu. Þórir Guðberigsson, ritíhöÆ- undur flytur ræðu og Helga Maignúsdóttir syngur einsöng. Dansk kvindeklub afflioider general forsamiing, tirsdag, den 6. februar kl. 20.30 í Nordens hus. Námsmeyjar búsmæðraskólans, Laugarvatni 1962—3 Vegna 10 ára afimæiis og fyrir- huigaðrar ferðar, þann 18. febr. eru þið beðnar að hringja strax í Jórunni, 52563, eða Gunnu 36281. Kvenfélag Hafnarf jarðaarkirkju Aðalfundur verður haldinn ,,mið viikudaginn 7. febr. M. 8.30 að Austurgötu 10. Atliuigið breytt- an fundarstað. Munið eftir smá- fuglunum 81 » éíjiv « DAGBOK B.\K\Ai\.\\.. Vikapiltur galdramannsins Eftir Richard Rostron Vatnsflóðið jókst stöðugt, kústarnir komu og íóru með vaxandi hraða. Fritzi grét og bað. Harm hafði yfir parta af galdraþulum, sem hann hafði heyrt hús- bónda sinm nota. Hann reyndi að komast upp úr kjall- aranum en stiginn sem var tréstigi, var kominn á flot. Kústarnir héldu áfram og vatnið jókst. Þegar vatnið náði Fritzl upp í höku, heyrðd hartn fóta- tak asnans, sem húsbóndi bams reið, eftir götummi fyr- ir utan. Svo heyrði hann að asninm nam staðer við dyrnar. ,,Hjálp, hjálp,“ kallaði hann. Villibald kom brátt i ljós á efsta þrepinu. „Hvað geng- ur á hér?“ kallaði hann fokcreiður. Um leið komu kúst- arnir inn aftur með meira vatn og fleygðu því niður í kjallaranm. Villibald varð fyrir svo að hamn varð hold- votur. Og varla er hægt að hugsa sér nokkuxn reiðari en reiðan galdramann. „Hjáip, húsbóndi góður, hjálp,“ veinaði vesalimigs Fritzl. „Ég reyndi að lóta kústinn sækja vata, en svo vildi hann ekki hætta.“ „Þöngulhaus,“ öskraði ViHibald. „Réttaet væri að ég léti þig drukkna. Það væri þér mátulegt.“ Um leið og bann sagði þetta, sté hann til hliðar, því nú heyiðist aft- ur til kústamna. Um leið og þeir birtust klappa-ði galdra- maðurinn saman höndunum fjórum sinnum. Svo muldr- aði hann langa þulu, en Fritzl heyrði ekki hvernig hún FRHMttflbBSSfl&flN var, svo um leið rakst vatnstunnan í hnakkann á hon- um. Þegar hann kom aftur til sjálfs sín, lá hann hóstandi á kjallaragólfimu. Hann leit í kxingum sig. Vatnið var farið. Reyndar var hvergi nokkra vætu að sjá í kjallar- anum. Stiginn var kominm aftur á sinn stað. Kústuxinn stóð einn og ósköp sakleysislegur upp við vegginn og fatan við hliðina á honum. Hinn kústuxinn og fatan voru horíin. Fritzl leit óttasleginn upp á húsbónda sinm. G-aldra- maðurinn stóð efst í stiganum, rauður í framaam af reiði og baða'ði út höndunum. „Burt úr minni augsýn, þöng- ulhaus. Þolinmæði mín er á þrotum. Burt. Farðu heim aftur. Burt, burt.“ Og hamm klappaði saman lófunum og stappaði niður fætinum . . . þeim vinstri . . . og reykj- arstrókur birtist á gólfinu við hliðina á Fritzl. Reykjarstrókurinn óx og óx þamgað til hamm huldi alveg vikadrenginn. Hann lokaði augunum og skalf af hræðslu. Honum fannst sem hann lyftist upp í loftið og hann heyrði þyt fyrir eyrunum. Svo var honum sleppt hranalega niðuæ. Þegar hann opnaði augun aftur sat hann í húsagarðinum hjá móður sinni. Fritzl lifði lengi eftir þetta og varð gamall maður, en hann sá aldrei galdramanninn aftur. Og hann langaði reyndar ekki til þess. Þegar gott var veður á sumar- kvöldum sat hann fyrir utan húsið og sagði barnabörn- um sínum. sögur. Þeim fannst skernmtilegust sagan af Villibald gamla og kústinum. Þau mundu söguna vel og sögðu hana barn-abörnum sínum, og þau sögðu hana aft- ur barnabörnum sínum. Og þannig hefur sagan komizt til okkar enda þótt hún hafi átt sér stað fyrir langa, langa löngu. SÖGULOK. HENRY SMAFOLK PEANUTS i-2t Hreiðrið hans BíM. — Næstw 9 dyr. FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.