Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973 [HKi 191' útvarp II Framhald af bls. 29 ur lög eftir Adolf Fredrik Lind- blad, Knud Hakanson, David Wikander og Ture Rangström, Er- ic Erieson stj. 21.20 Á vettvangi dómsmálanna . BJörn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 Islenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Eyiapistill. Bænarorð Dtvarpssaagn: „Ofvítinn“ eftir I»ór berg Þórðarson Þorsteinn Hannesson byrjar lestur- inn. 23.05 Hljómplötusafniö S umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.55 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram aö endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- lög (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Halldór Gísla- son efnaverkfræöingur talar um hollustuhætti 1 fiskiðnaðinum. Morgunpopp kl. 10.45: Ian Matt- hews syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál í umsjón Árna Gunnarssonar. 14.30 Frá sérskólum í Reykjavfk: VII: Hótel- og veitingaskóli íslands Anna Snorradóttir talar við Frið- rik Gislason skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar Hljóðfæraleikarar flytja Kvintett í f-moll fyrir píanó og strengja- hljóðfæri eftir César Franck. (Hljóð ritun frá finnsku tónlistarhátið- inni sl. sumar). Roberto Szidon leikur á píanó Són- ötu nr. 2 i gís-moll op. 19 og Fantasiu i h-moll op. 28 eftir Skrjabín. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla i þýzku, spænsku og esperanto 17.40 Dtvarpssaga barnanna: „Vfir kaidan Kjöl“ eftir Hauk Ágústs- son Höfundur byrjar lestur áður óbirtr ar sögu. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 19.50 Barnið og samfélagið Margrét Margeirsdóttir félaðsráð- gjafi ræðir við Gunnar Árnason sálfræðing um hæfileika barna til að tjá sig. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Einsöngur Janet Baker syngur lög eftir ensk tónskáld. 21.30 „Tyrkjans ofríki áfram fer“ Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur þætti úr sögu Tyrkjaráns ins 1627; — fyrri hlutl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð 22.35 Tækni og vísindi: Hinn hvíti riddari vísindanna, Louis Pasteur Dr. Vilhjálmur G. Skúlason pró- fessor flytur annað erindi sitt. 22.50 Harmonikulög The Accordion Masters leika válsa. 23.00 Á hljóðbergi Myrkviði — The Heart of Darkness eftir Joseph Conrad. Anthony Quayle les fyrri hluta sögunnar. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29 Sr. Þorsteinn L. Jónsson prestur 1 Vestmannaeyjum flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. MANUDAGUR 5. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Förunauturinn Brúðuleikrit eftir Jörgen Vester- gaard, byggt á samnefndu ævin- týri eftir tífans Christian Andersen. Tónlist Ib Nörholm. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.25 Sóldýrkendur Fræðslumynd frá Sameinuðu þjóð unum um Inkana í Perú og forna menningu þeirra og trúarbrögð. Þýðandi Jóhannes Helgi. Þulur Karl Guðmundsson. 21.40 Egypzkir dansar Hópur egypzkra dansmeyja og tveir karlmenn kynna ýmiss konar þjóðlega dansa og söngva. Myndin er gerð af egypzka sjón- varpinu. 22.10 Tveir bræður Brezk kvikmynd. Rætt er við tvo bandaríska bræð- ur, sem tekið hafa þátt í styrj- öldinni 1 Víetnam, um reynslu þeirra þar og áhrif stríðsins á per- sónuþroska þeirra. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar ' 20.30 Ashton-fjölskyldau Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 39. páttur. Stundargaman Efni 38. þáttar: Tony Briggs er kominn í kunnings- skap við stúlku, sem heitir Bar- bara. Hann vill kvænast henni, en hún er treg til. Loks segir hún honum frá þvi, að hún hafi eignazt barn með kvæntum manni, og hafi enn ekki gefið upp alla von um að geta gifzt honum síðar. Shefton tekur sér ferð á hendur að hitta son sinn og ræða við hann um framtíð prentsmiöjunnar, en Tony neitar að taka afstöðu i málinu fyrr en að striðinu loknu. 21.20 Setið fyrir svörum Umræðuþáttur i sjónvarpssal. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Frá IJstahátíð ’72 Ballett eftir August Bournonville. Tónlist V. C. Holm. Dansarar frá Konunglega danska ballettinum dansa. Hljómsveitarstjóri Tamás Vetö. 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. febrúar 18.00 Jakuxinn Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttjr. Þulur Andrés Indriðason. 18.10 Maggi nærsýni Þýðandi Garðar Cortes. 18.25 Einu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri færð i leikbúning. Þulur Borgar Garðarsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Á stefnumót við Baker Nýr, brezkur gamanleikritaflokk- ur. Leikritin eru eftir ýmsa höf- unda en með aðalhlutverk i þeim öllum fer Ronnie Barker. Lola Höfundar Ken Hoare og Mike Shar land. AÖalhlutverk Ronnie Barker, Denn is Ramsden og Freddie Jones. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Leikurinn gerist í Berlín árið 1915. Keisarinn hefur rekið ritara sinn úr starfi, en ritarinn dulbýr sig sem konu og kemst aftur í þjón- ustu keisarans og lendir í hinum æsilegustu ævintýrum. 20.55 Tvö börn Stutt, kanadísk mynd án orða. 21.05 Nýjasta tækni og vísindi Aldursgreining og ákvörðun lofts- lags til forna. „öryggiseftirlit með stiflum“. „Vökvakristallar“. „Tölvutækni við hjartagæzlu“. „Krabbamein i plöntum**. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- clus. 21.30 KIoss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Umsátur Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. febrúar 20.00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar í krapinu Bandariskur kúrekamyndaflokkur í gamansömum tón. Ekki eru allar ferðir til fjár Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.05 Leitin að sjálfum sér Bandarisk mynd um „Sufistana“, sem eru eins konar dulspekingar Islamstrúar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. febrúar 17.00 ÞJzka í wónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 11. og 12. þáttur. 17.30 Skúkkennsla Kennari Friðrik Ölafsson. 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 Iþrúttir Umsjónarmaður Ömar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Fuglar við ósa Dénár Norsk mynd um hið fjölskrúðuga fuglalíf 1 öshólmum Dónár. Þýöandi og þulur Öskar Ingimars- son. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.05 Kvöldstund í sjónvarpssal Gunnar Gunnarsson, Jón A. Þóris- son, Linda Bjarnadóttir og Stein- þór Einarsson taka á móti gest- um og kynna skemmtiatriöi. Meðal gesta eru Alan Breck, Guð- bergur Auðunsson, „Hljómar" og Linda Gísladóttir. 21.35 Hamingjuhúsið Norsk kvikmynd um málarann fræga Edvard Munch, ævi háns og listaverk. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.00 Nelló og hundurinn lians (A Dog of Flanders) Bandarísk bíómynd frá árinu 1959, byggð á sögu eítir Ouida. Leikstjóri James B. Clark. Aðalhlutverk David Ladd, Donald Crisp, Theodore Bikel og Ulla Lar- sen. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist I Belgíu og greinir frá ungum dreng, sem býr hjá afa sínum í sveit skammt frá Antverp en. Gamli maðurinn lifir af mjólk- ursölu til borgarinnar og drengur- inn hjálpar honum við flutningana. Dag nokkurn finna þeir hund við veginn, yfirgefinn og illa leikinn. Drengurinn tekur hann heim með sér og hjúkrar honum. Hundurinn verður brátt uppáhaldsfélagi drengsins og gerir honum margan greiða áður en lýkur. 23.30 Dagskrárlok. 57 ára sænskur kennari og rit- höfundur, óskar eftir að komast í samband við íslenzka 20—30 ára konu með giftingu í huga. Svar og mynd sendist Fil. kand. Sverker Foghammar, Box 338 S-721 07-Vasterás 1, Sverige. Sími 021/111 377. Sænsk fjölskylda óskar að kaupa lítinn bát, sem hentaði vel fyrir sumarleyfisferðir einn- ar eða tveggja fjölskyldna. Svar ásamt teikningu eða Ijósmynd af bátnum, svo og verð, sendist Civ. ing. Claes Lundgren, Frövidalsgatan 13d, 710 40 Frövi, Sweden. B I N G 0 CRÓTTU --BINGÓ verður haldið i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi i kvöld og hefst kl. 21: - Spilaðar verða 12 umferðir. - Verðmœti vinninga kr. 25 þúsund Borðapantanir 1 síma 22676 eftir kl. 15.00. Aðalvinningur: Matar- og kaffistell Unglingabingó Pantið borð tlmanlega. \Sj|w/ verður V ekki. ÍÞKÓTTAFÉLAGID CKÓTTA B I N G 0 sct. TEMPLARAHÖLLIN scr FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9 stundvíslega. Fjögurra kvölda keppni. Heildarverðlaun krónur 13.000. Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8.30. — Sími 20010. 8 -11.30 CADDAVÍR Aldurstakmark fædd 1958 og eidri. Aðgangur kr. 100. Nafnskirteini. — Hlégarður— Samkomusalir til leigu fyrir: ÁRSHÁTÍÐIR - ÞORRABLÓT - FUNDI - RÁÐSTEFNUR - AFMÆLIS- og FERMINGARVEIZLUR. Höfum á boðstólum fjölbreyttar veitingar. Stórir og litlir salir — stórt dansgólf. Upplýsingar og pantanir hjá húsverði, sími 66195, BINGÖ - BINGÖ I KVÖLD AÐ HÓTEL ESJU KL. 8.30 STUNDVÍSLEGA. GLÆSILEGIR VINNINGAR 12 UMFERÐIR. ALLUR AGÓÐI RENNUR TIL VESTMANNAEYINGA. Safnaðarráð Bústaðasóknar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.