Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973 félk í frettuni NlNA, FRIÐRIK OG BÖRNIN Hver man ekki eftir Ninu og Friðrik? Eins og kuninugit er þá skildi þetta vinsæla söngpar fyrir tveimur árum sáðan. Þau hittast þó aft og sinna böroum sínaim þegar þau mögulega gieta. Á myradinmi sést Nima ásamt bömujn þeirra. Nina er ekki lengur eims vin- sœed og hún var, stjarma henraar er á niðurieið, en umn tímna gekk hemni mjög vel i Bandaríkjum- um. Þann frama getur hún þakkað Clifford Irving, er samdi falsaða ævisögu ösými- .ega milljónamæringsms Ho- ward Hughes og Nina bar s.:ð- an vitni í réttarhöldunum, sem á eftir fóru. Enska biaðið The Sum segir að nú sé það mál að gieymast og Nína með. ☆ SYNIRNIR TEKNIR VIÐ Hetjuftíð Hollywoodstjam- anma Roberts Mitchum og Kirks Douglas er senn á einda, Douiglas er 57, Mitchum 65 ára. Þeir tveir geta þó glatt sig yfir þv4 að synir þeirra ætla að fieta í fléfspor feðranna og báð- tim geragur ágætíega, synimir eru báðir 28 ára. Chris Mitch- um, t. v., er lifanli eftirmynd föður síns og hetfur þegar leik- ið í nokkrum kúrekamyradum og eiranig talsvert í sjónvarpi- Miohael Douglas hefur gesngið vel í sjónvarpsþáttum og þar leikur hann meðal annans á móti þeim fræga Karl Maiden. AFBRÝÐISAMUR Á GAMALS ALDKI 72 ára gamall maður gerði sig nýlega sekan um aðráðast á annan mann og stinga hann nokkrum sinraum með hníf. Sárin voru það slæm að flytja þurfti manninn á sjúkrahús. Orsök þessa alls saman var af brýðisemi. Stungumaðurinn kom á heimiii manns nokkurs og ásakaði hann fyrir að halda við konu sina. Vitaskuld neit- aði húsráðandi. Gestkomandi dró þá upp hnif og stakk hann í andlit, brjóst og kvið. Síðan vfirgaf hann húsið með þeim orðum, að nú færi hann heim og dræpi konu sina. Það var þó ián í óiáni að konan var ekki heima. Konan er 65 ára, svo og elskhugi hennar. Gott dæmi um sanna ást, eða hvað? DENNI DÆMALAUSI Sjónvarpsþættirnir um hann Denna dæmalausa voru geysi- lega vinsælir meðan þeir voru sýndir hér í sjónvarpinu. Jay North lék Denna í þessum þátt um, North er nú orðinn 21 árs og var þessi mynd tekin á 21. árs afmælisdaginn hans. M:ý. IAIA BABS Lili Babs er sænsk söngkona og hún nýtur nú mikiHa vim- sælda í revíu, sem verið er að sýna í Stotkkhólmi. Þar syngur hún og sýnir sinn fagra lík- ama. 1 einkalífinu er hún þó allt önnur manneskja og hugs- ar vel um börnin sín tvö. Hún segir sjálf: -— Þegar ég skipti um föt í búningsherherginu minu að sýningu lokinni og þvæ af mér farðann, þá hugsa ég um það eitt að flýta mér heim til barnanna minna. Að syngja í reviu er eins og hvert annað starf, segir Lil i Babs, sem nýlega skildi við mann sinn, sænska knattspymumann inn Lars Berghagen. Gagnrýnendur hafa ekki ver ið ailtof hrifnir af frammistöðu Lili Babs í reviunni, en það hafa áhorfendur aftur á mótí verið. — Það skiptir mig engu máli hvað gagnrýnendur blaðanna segja, segir Liii Babs. Ég hef einkagagnrýnanda, það er hún dottir mín, hún kann alla mína texta utan að og er ófeimin við að segja mér til syndanna ef ég hef staðið mig iMa. Hún og litla systir hennar sjá allar eftirmiðdagssýningarnar mánar á sunnudögum. * ÞVÍLÍKT KVÖLD! Gay Beretford hieitir stúlkan, sem klæðist þessum viðkunnan lega kvökikiæðnaði. Fatið er frá Marco Polo fyrirtækiinu og verður fynst sýnt á sýniingu í Hiiton hóteli í London 4. marz n.k. Spurningin er þvi aðeins sú, hver verður sá heppmi að fá að bjóða stúlkunni út? HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIíianis MAYBE SHE OOESNT PUAN TO INVITE HER,ER„ LAWYERWHEN DO YOU v EXPECT HER HOME? . X DON'T KNOW/ HER SISTER IS SICK AND SHE LEFT TOWN UNEXPECTEDLY/ «1 now if you mjr, PEOPLE WILL fagá EXCUSE ME„.jMg&L MEANWHILE ON TORCH POINT ' X'LL BE FINE, KENNy.-.BUT XT.L KBEP A SHOT6UN BESÍÖE MY BED,„ . JUST IN CAM' IN hope syoNey's ARARTMENT, OANNV AND JIMBO CONTINUE TO 5PAR WITH FALSE STORIES/ X'M SONNA WORRY X ABOUT yoU,MRS. SYDNEy/THERE ISN'T A SOUL WITHIN FIVE MILES OFTHIS ^ COTTASE/ ST I DUNNO...MRSÍN, SYDNEy DIDN'T SAY ANYTHINS TO ME AtJOUT A CATERED PARTV/ Hvers konar áætlun ertu að tala nm. ustu. Frú Sydney hringdi í okkur vegna (3. mynd). I>ú ert snemma á ferðinni frú I>ii lítnr ekki út fyrir að vera húsamál- ari. Ég er það heldur ekki. Ég . . . ah . . . konan mín og ég rekum veizluþjón- samkvaemis. (Z. mynd). Við komum tii að atliuga hvað þyrfti rriikið af aukaút- búnaði, gfösum, diskum og þess háttar. Sydney, það er ekki nokkur önnur sáJa á Tordi Point. Það hentar mér ágætlega, Kemny. Ég vil vera ein til að Ijúka mjög mikilvægu verkefni. AST ER . .. • - • að segja hvort öðru feyndarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.