Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 18
ESS3K
18
Véla- og bíla-
viðgerðarmenn
óskast strax eða síðar.
DIESELVERK,
Hyrjarhöfða 4,
sími 86250.
Stúlkur vantar
í frystihúsavinnu. Fæði og húsnæði á staðn-
um.
Upplýsingar í síma 92-7139 og 7159.
Tækniiræðingur óskast
Isafjarðarkaupstaður óskar að ráða tækni-
fræðing til að veita tæknideild bæjarins for-
stöðu.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf,
sendist undirrituðum fyrir 20. febrúar nk.
ísafirði, 21. febrúar 1973.
Bæjarstjóri fsafjarðar.
Ræsting
Kona óskast til ræstinga á skrifstofu okkar.
Upplýsingar í síma 85055.
EIGNASALAN HF.,
Skeifunni 6.
Jórniðnaðormenn
Viljum ráða járniðnaðarmenn.
BÁTALÓN HF.,
Hafnarfirði,
sími 52015.
Rolvirkjar
Fyrirtæki okkar óskar að ráða mann á aldr-
inum 23 — 30 ára með rafvirkjamenntun til
lagerstarfa sem fyrst.
Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi
eiginhandarumsókn með upplýsingum um
aldur og fyrri störf sem fyrst í pósthólf 519.
SMITH & NORLAND H/F.,
Verkfræðingur — Innflytjendur
Pósthólf 519 — Reykjavík.
Hóseta!
Háseta vantar á góðan 82ja tonna netabát,
sem fer að hefja veiðar.
Upplýsingar í sima 50418.
Afgreiðslustólka
óskast sem fyrst í gjafavörubúð í miðborginni.
Vinnutími kl. 1 — 6 e.h.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
Mbl. merkt: .jSamvizkusöm — 667“.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973
Sölumaður
Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir að ráða
sðlumann. Aðeins duglegur maður, sem á auð-
velt með að kynnast nýju fólki, kemurtil greina.
Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld,
merkt: „Sölumaður — 710“.
Hjúkrunurkonur
óskast við Landspítalann nú þegar, eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 24160.
Reykjavík, 1. febrúar 1973.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Auglýsing um
toUvarðastöður
Nokkrar tollvarðastöður eru lausar til umsókn-
ar. — Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—
26 ára og hafa stúdentspróf, verzlunarskóla-
próf eða hliðstæða menntun.
Upplýsingar um störfin veita deildarstjórar
tollgæzlunnar í Reykjavík.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu sendar til tollgæzlustjóra f
Tollhúsinu við Tryggvagötu fyrir 20. febrúar
næstkomandi.
Fjármálaráðuneytið,
2. febrúar 1973.
Rifvélavirkjar
Vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum
óskast.
Upplýsingar á verkstæðinu Grímsstaðarholti
eða skrifstofunni Reykjanesbraut 12 og
í símum 20720 og 13792.
ÍSARN H.F.
Jarðýtustjóri óskast
Viljum ráða mann vanan jarðýtustjórn.
JARÐVINNSLAN S/F.,
Síðumúla 25
Sími 32480 og 31080.
Rezl
að auglýsa
í Morgunblaðinu
Atvinna
Ungur, enskur mótasmiður (Toolmaker &
engineering drawing and design), óskar eftir
atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. Kona hansí:
íslenzk, q#kar einnig eftir atvinnu. Mjög góð
enskukunnátta og starfsreynsla við skýrslu-
vélar (götun).
Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Toolmaker —
726".
Afgreiðslumaður
vélu óskust
Stórt fyrirtæki, sem verzlar með búvélar, ósk-
ar að ráða mann til að hafa umsjón með af-
greiðslu þeirra. Hér er gott framtíðarstarf fyr-
ir áhugasaman mann.
Umsóknir sendist Mbl., merktar: „Vélaaf-
greiðsla — 669“ fyrir 12. febrúar næstkomandi.
Fiskvinna
Vantar 2 menn í fiskaðgerð.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 92-7130 og 92-7053.
Vélstjóri
Vélstjóra vantar á nýjan 30 tonna bát sem
gerður verður út á net frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 97-7325 Neskaupstað.
Atvinno
Maður vanur verzlunar-, skrifstofu- og lager-
störfum óskar eftir atvinnu, sérþekking á raf-
magnsvörum allskonar.
Hálfsdags vinna kemur til greina.
Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Verzlun —
668“ fyrir 10. þ.m.
Duglegur sölumuður
óskast til starfa hjá þekktri fasteignasölu
í borginni.
Umsókn ásamt upplýsingum um aldur og
menntun sendist afgr. Mbl. merkt: „Tekjuhár
389“.
Hjólparmenn óskast
GLUGGASMIÐJAN,
Síðumúla 20.
Viljum ráða
sendil
nú þegar til heils- eða hálfsdags vinnu.
Leggjum til vélhjól.
SMJÖRLÍKI H/F.,
Þverholti 19—21, sími 26300.