Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 34. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR 1973 Prt'ntsmiðja Morgunblaðsins. Amerískt flotalið til Eyja t>urrkhúsið á Urðunum að livería undir hi-aunjaðarinn. Sjá frétt á baksíöu. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Land- göngu- prammar bjarga vélum Vestmannaeyjum í gærkvöldi, frá Freysteini Jóhannssyni. í KVÖLD var unnið að því að fá aðstoð bandaríska hers- ins til að flytja burt öll framleiðslutæki í Vestmanna eyjum ef með þyrfti og við að beita sprengjutækni lil að bægja hættunni af hraun- inu frá kaupstaðnum. Gengu þessi mál eins og búast mátti við seint í kvöld. Legg- ur bandarískt flotalið af stað frá Bandaríkjunum álciðis til íslands í nótt eða Bretar senda annan dráttarbát á miðin a morgun. Þar sem höfnin í Vestmanna- eyjum er nú lokuð kemur ekki til greina, að hin venjulega inn- sigling verði notuð við björgun tækjakosts úr Eyjum. Banda- ríski fiotinn mun Ieggja til skip og sérstaka landgöngupramma sem auðveldlega gætu t. d, kom- izt inn í höfnina — yfir Eiðið. Framleiðslutækin í Vestmanna- London, 8. febrúar. AP. NTB. BREZKA stjórnin hefur ákveðið að senda enn einn dráttarbát á miðin við ísland til þess að er 32 siöur. Aí efni þess má nefna: Fi'éttir 1, 2, 3, 13, 20, 32 Spuirt og svarað 4 Úthlutun stöðvuð á 90 ítoúðum í Breiðtholti 4 Á kambinum eftir Ásigeir Jakobsson — Vimiurirm bezti 10 Haukur Ingibergsson skrifar um hljómpiötur 1972 (III) 10 Hafnarhrip eftir Matthías Johannessen — Hrlmhvíta móðir 14-15 N.Y.T.igrein — Hyggileg utanríkisstefna Sovét- manna 16 Eidstöðvar á Reykjanes- skaga — þéttbýii í bættu — eftir Markús Örn Antomsson 17 íslendin.gar sigiruðu i handkinattleikinium í gærkvöldi — sjá iþróittafréttir 30-31 Minnisbiað Vesttmannaeyimga 31 vernda brezka togara innan nýju 50 miina fiskveiðilögsögu Islend- inga að því er t.ilkynnt var í London i dag. Taismaður landbúnaðar- og fiskveiðimálaráðuneytisins skýrði frá þessari síðustu ráðstöfun Breta í landhelgisdeilumni. Ráðu- neytið teikur dráttarbátinn á leigu, en hann er 573 lestir og heitir „Englishman". Dráttarbáturimn leggur úr: höfn í Bretlandi smemma í næstu viku áleiðis á miðin við ísland til þess að aðstoða brezka j togara sem lenda í erfiðleikum vegna aðgerða íslenzku land- helgisgæzlunnar. Fyrri dráttarbáturinn, „States- man“, var sendur á miðin við ísland í sáðasta mánuði til þess að koma í veg fyrir að varðskip íslenziku landhelgisgæzlunnar hrektu brezka togara af miðun- um iinman nýju 50 mílna lögsög- unnar. „Statesiman“ var einnig tekinn á leigu og sigldi upphaflega undir Líberiufána, en sigiir nú undir brezkum fána. Saimbamd brezkra togaraeig- enda fagnaði því ákaft í dag að ákveðið var að senda dráttarbát- inn „Englishman" til hjálpar dráttarbátmum ,,Stateaman“. Vitað er að samband brezkra togaraeigenda og fleiri aðilar í Bretlandi hafa beitt áhrifum sínum til þesis í nokkrar vikur að fleiri skip verði send á miðin við ísla.nd til aðstoðar brezkum togurum. eyjum eru allt gífurlega miklar og þungar vélar, sem sérstakan útbúnað þyrft.i til að ná frA Eyjum. Áætlunin um björgun framleiðshitækja úr Vestmanna- eyjum, gengur meðal ráðamanna undir nafninu áætlun C (áætlun A er björgunaráætlnn, sem nú er að mestu fullunnin og áætlun B er viðhaldsáætlun, sem miðar að því að þau hús, sem nú standa í bænum varðveitist óskemmd). Nú er talið miðað við allar aðstæður, sem eru hér Franihald á bls. 13 Norman Lent, þingmaður, í viötali vid Mbl.: „Rány r k j a að útrýma fiski við Bandaríkin" „VIÐ gerum okkur grein fyrir því að þetta verður erfið barátta, en við ætlum að vinna af alcfli að því að koma frumvarpinu gegn- um þingið,“ sagði Norman Lent, fulltrúadeildarþing- maður frá Long Island í símtali við Morgunblaðið í gær. Lent er talsmaður 26 bandarískra þingmanna, sem lögðu í gær formlega fram frumvarp um 200 mílna fiskveiðilögsögu fyr- ir Bandaríkin. Lenit sagði: „Við verðum að grípa til ráðstafana nú, áður en öll okkar mikilvæg- ustu fiskimið verða uppurin af stórvirkum ertendum tog- urum og fiskiskipum. Ef við bíðum eftir hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna getur svo farið að það verði eins á komið með fisiksitofn- aina á bandariskum miðum eins og visundinn, sem nú er útdauð dýrategund.“ Lent sagði að þingmenindrn- ir 26 væru bæði úr hópi demó- krata og repúblikana frá öll- um fylkjunum i Nýja Eng- landi og austurströnd Banda- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.