Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FKBRÚAR 1973 ehk Stýrimann vélstjóra, matsvein og háseta vantar á neta- i bát frá Rifi. Upplýsingar í símum 6657 og 6674. Tjarnorkafii, Keflavík Stúlku vantar til afgreiðslustarfa og fleira. — Helzt vön. — Ekki unnið um helgar. Sími 92-1282 og 92-6005. Hóseta Tvo háseta vantar á 50 rúmlesta netabát, sem er að hefja veiðar frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 83058 næstu daga. Rennismiðir og vélvirkjar Óskum eftir að ráða rennismiði og vélvirkja JENS ÁRNASON HF., VÉLAVERKSTÆÐI, Súðarvogi 14. Stúlka eða kona óskast nú þegar í banka- og tollferðir. Bílpróf æskilegt. Umsókn, merkt: „Áreiðanleg — 520" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudag. Storf við Áætlanagerð Fjórðungssamband Norðlendinga óskar eftir að ráða starfsmann (fulltrúa), sem starfi eink- um að áætlunargerð og tölfræðilegum verk- efnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi við- skiptafræðimenntun eða hliðstæða menntun í áætlunarstörfum, ellegar starfsreynslu. Laun miðast við launaflokkakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins í síma 21614, Akureyri. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1973 og skulu umsóknir sendar skrifstofu Fjórðungs- sambands Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akur- eyri. Pósthólf 354. FJÓRÐUNGSSAMBAND NORÐLENDINGA. Kona óskast nú þegar til starfa í lítið mötuneyti. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 66332 eftir klukkan 8 á kvöldin. Stýrimann og hóseta vantar á 140 tonna netabát, sem er að byrja að veiða frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3625 og á kvöldin 99-3714. Matsvein og hóseta vantar nú þegar á bát, sem rær frá Þorláks- höfn. Upplýsingar gefur Árni Valdimarsson í síma 99-1267. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. BERNHÖFTSBAKARÍ, Bergstaðastræti 14. Atvinnurekendur Ung, áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Er vön banka- og skrifstofustörfum. Góð málakunnátta. Upplýsingar í síma 23837 eftir klukkan 17:00 í dag og í kvöld. Byggingarvinna Handlangari óskast fyrir múrara. Upplýsingar í síma 32233 kl. 12—1 í hádeginu og eftir kl. 5 sd. Smurstöðin Sætúni 4 óskar eftir smyrjara. Upplýsingar á staðnum og í síma 82959. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til vélritunarstarfa og fleira, sem fyrst. Upplýsingar í skrifstofunni. SKIPAÚTGERÐ RlKISINS. Snyrtivöruverzfun Stúlka óskast í snyrtivöruverzlun, hálfan eða allan daginn, helzt vön. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Snyrtivöruverzlun — 738". Framarar ilftttgtiiilrlfofrifr Aukið viöskiptin — Auglýsið — Aðalfundur knattspyrnudeildar Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn laugardaginn 10. febrúar kl. 2 að Hótel Esju. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Bezta auglýsingabiaðið Seljum lítið gallaðan kven- og barnafafnað í verksmiðjunni, Síðumúla 27, II. hæð. Opið: Föstudag — í dag — klukkan 5—7 síðdegis. Laugardag — á morgun — klukkan 10—4 síðd. SKINFAXI HF., Síðumúla 27. farþega úr „Vorferð" ms. Gullfoss 1972, sem átti að verða sunnudaginn 11. febrúar nk., er frestað til fimmtudagsins 15. febrúar. Myndakvöldið er í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Þeir farþegar er bókað hafa í vorferðir Gullfoss 1973 eru velkomnir. HF. EIMSKIPAFÉLAG (SLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.