Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 5 Kámsskcið í niorsi ng radiotækni Námsskéið í morsi og radíótækni fyrir þá byrjendur sem ljúka vilja nýliðaprófi radíóamatöra, verður haldið á vegum Félags íslenzkra radíóamatöra og Námsflokka Reykjavíkur og hefst 12. febrúar, verði næg þátttaka. Innritun fer fram hjá Námsflokkum Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, milli kl. 3—4 dagana 8., 9. og 12. febrúar. Einnig má hafa samband við félagið í félagsheimili I.R.A., Vesturgötu 68, kl. 8—9 dagana 8. og 9. febrúar. BtZT að auglýsa í Morgunblaðinu Hér eftir verður ekki móttaka á lækning'astofu minni eftir hádegi á fimmtudögum og fyrir hádeg'i á föstudögum. ÚLFAR ÞÓRÐARSON, augnlæknir. Frœðsluhópar Menningar- og frœðslusamband alþýðu Fraeðsluhópar MFA taka til starfa 20. febrúar nk. Hver hópur kemur saman einu sinni i viku — sex sinnum alls. Starfið fer fram í fræðslusal MFA, Laugavegi 18, 3. h., og hefst kl. 20.30 hvert kvðld. Hópur 1. FJARMAL OG BÓKHALD VERKALÝÐSFÉLAGA. Leiðbeinandi Þórir Danielsson, framkv.stj. Verkamarmasambands íslands. Hefst þriðjudaginn 20. febrúar. Hópur 2. BÓKMENNTIR SÍÐUSTU ARA. Leiðbeinandi Heimir Pálsson, menntaskólakennari. Hefst miðvikudaginn 21. febrúar. Hópur 3 RÆÐUFLUTNINGUR OG FUNDARSTÖRF. Leiðbeinandi Baldur Óskarsson, fræðs'ustjóri MFA. Kefst fimmtudaginn 22. febrúar. Hópur 4. HLUTVERK OG STARF VERKALÝÐSHREYFINGARINNAR. Eftirtaldir fyrirlesarar koma fram: Bjö n Jónsson, forseti ASÍ, Einar Olgeirsson, fyrrv. alþm., Snorri Jónsson, varaforseti ASi, Ólafur Hannibalsson, skrifstofustjóri ASl, og Helgi Guðmundsson, trésmiður. Hefst mánudaginn 26. febrúar. Hópur 5. MYNDLIST. Leiðbeinandi Hjörleifur Sigurðsson, fo stöðumaður Listasafns ASi.. Hefst fimmtudaginn 1. marz. TMkvravð þátttöku í skrifstofu MFA, Laugavegi 18 sími 26425, fyrir mánudagskvöldið 19. febrú- ar. — Þátttökugjald krónur 300. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið í 2. Ilokki. 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. I dag er síðasti endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla íslands 2. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 160 á 10.000 kr. 1.600.000 kr. 3.824 á 5.000 kr. 19.120.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. 4.000 25.920.000 kr. tllÉIJIIÉSlil * f\ . &. N -y\ □ SÍÐIR OG STUTTIR KJÓLAR □ SIÐ PILS □ BLÚSSUR I MIKLU ÚRVALI □ KVENPEYSUR — MARGAR TEG. □ ,.BAGGY“-SPÆLFLAUELIS- BUXUR □ OXFORD BAGGY STAKAR TERE- LYNE- OG ULLARBUXUR — MARGIR LITIR □ LEVIS FLAUELISBUXUR □ ZIG-ZAG BUXUR □ UPPLITAÐAR DENIM BUXUR OG JAKKAR MEÐ BRODERINGU □ DENIM GALLABUXUR □ BOLIR í STÖRKOSTLEGU URVALI □ BARNA- BOLIR □ FÖT MEÐ VESTI — MJÖG GÓÐIR LITIR □ SMEKK-BUXUR, v' ■ ' í \ \ * jí % ' - ..........j if f I I I Hl' I m f f 1 I 1 I 1 1§P« . ATH. 10% AFSLATTURINN GILDIR AÐEINS FRAM AÐ HELGl S 1 ■ TIZKUVERZLUN UNGA F0LKSINS # KARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.