Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRCAR 1973 9 Höfum kaupanda há útborgun Höfum kaupanda að 3ja— 4ra herb. ibúð. Mjög góð útborgun þegar í stað. 2/o herbergja íbúð á 2. hæð í bafchúsi við Laugaveg. Hagstætt verð. Lítil nýlenduvöru- verzlun til sölu i gamla bær.um. 4ra herbergja nýstandseft íbúð í eldra húsi í Vesturbænum. 4ra herbergja íbúð í góðu standi víð Kapla- skjólsveg. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Sérhiti. Sérhœð I Kópavogi 6 berb. sérhæð i Kópavogi. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrs- réttur. Fagurt útsýni. Hagstætt verð. Raðhús í Breiðholtshverfi Glæsilegt raðhús að mestu full- gert stærð 209 ferm., innbyggð- ur bílskúr. Arnarnes Fokhelt einbýlishús í Arnarnesi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. iðnaðarhúsnœði 245 ferm. nýtt iðnaðarhúsnæði við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði. Fjársterkir kaupendur Höfum á biðlista kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. f mörg- um tilvikum mjög háar útborg- anir, jafnvel staðgreiðsla. Málflutnings & [fasteignastofaj Agnar Gúsfafsson, hrLj Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750. j , Utan akrtfstofutfma: J — 41028. TIL SÓLU 4ra herb. íbúð á bæð í tví- býlishúsi á Seltjarnarnesi. Húsið er á eignarlóð og er ágæt aðstaða til t.d. hænsnaræktar (2—300 hænsni). Tveir skúrar eru á lóðinni, sem er ræktuð. sími 26933. Eignamarkaðurinn Aðalstræti 9. 8-23-30 FASTEIGNA 6 L0GFRÆÐISTOFA © EIGNIR UAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 26600 al/ir þurfa þak yfirhöfudið Brekkustígur 4ra herb. um 100 fm íbúð á 3. hæð (efstu) i biokk. Sérhiti. Laus nú þegar. Verð 2,5 millj. Lyngbrekka Parhús 2 hæðir og kj. undir hluta, alls um 160 fm, 4—5 svefnherb. Góð e>gn. Verð 4,5 millj. Melgerði 5 herb. 135 fm íbúðarbæð (efri) í þríbýlishúsi. Sérinn- gangur. Sérhiti. Sérþvottahcrb. á hæð. Sem ný, vönduð íbúð. Verð 4,0 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. ný, vönduð íbúð i þríbýlishúsi. Sérinngangur, sér- hiti, sérþvottaherb. Verð 2,5 millj. Skipholt 5 herb. 127 fm íbúð á 1. hæð i blokk. 4 svefnherb. Sérhiti, herbergi í kjallara fylgir. Góð íbúð. Verð 3,5 millj. Skólagerði 4ra herb. um 110 fm efri hæð i tvíbýlishúsi. Stór bílskúr fylg- ir. Verð 2,8 millj. Þverbrekka Eigum nokkrar 5 herb. ibúðir í háhýsi, sem afhendast fullgerð- ar á þessu ári. Hagstæð kjör. I smíðum Hofslundur Einbýlishús, 136 fm ásamt bíl- skúr. Selst fokhelt (er það nú þegar). Verð 2,4 millj. Torfufell Raðhús 130 fm á einni hæð og gluggalaus kjallari. Selst fok- helt með tvöföldu verksmiðju- glerí í gluggum á kr. 1600 þús. Unufell Raðhús, 127 fm á einni hæð (endahús). Selst tilbúið undir tréverk á kr. 2,9 milij. Vesturberg Raðhús (suðiurendahús) 2 hæð- ir um 160 fm og kjallari undir hluta. Selst fokhelt á kr. 2,2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 fSilli AValdi) shni 26600 188 30 Tíl sölu 7 herb. ibúð á efstu hæð við Álfheima, endaíbúð, faileg, sól- rik og þægileg. 5 herb. mjög glæsileg ibúð við Eyjabakka. Gæti losnað fljót- lega. Fosteignir og fyrirtæki Njálsgötu 86, á horni Njálsgötu og Snorrabrcutar. Opið kl. 9—7. Simi 18830, kvöldsími 43647. Solustj. Sig. Sigurðsson byggingam. Slil ER 24300 Til solu og sýnis 9. Við Skólagerði 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi um 110 íerm. efri hæð ásamt geymslulofti yfir hæðinni. Rúm- góöur bílskúr fylgir. Ibúðin gæti losnað fljótlega ef óskað er. Nýtízku 5 herb. íbúð um 120 ferm. i Austurborginni. Útborgun 2 millj. tbúðin getur losnað fljótlega ef óskað er. Við Ljósheima 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 6. hæð með vestursvöium og góðu útsýni. Bílskúrsréttindí. Við Eiríksgöfu 3ja herb. íbúð um 85 ferm. á 1. hæð. Bílskúr fýlgir. 3ja herbergja kjallaraíbúð í góðu ástandi með sérinn- gangi, sérhitaveitu og sér- þvottaherb. í Austurborginni. Við Nýbýlaveg 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á jarðhæð í tvíbýlishúsi. I Vesturborginni steinhús um 75 ferm., kjall- ari og hæð ásamt rúmgóðum bilskúr. 2/o herb. risíbúð í eldri borgarhlutanum. Útborg- un aðeins 400 þús. Laust V erzlunarhúsnœði um 80 ferm. i Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögti rikari Nfja faateiiRflaalan Suni 24300 Utan skrifstofutima 18546. SÍMAR 21150-21370 Lokað frá kl. 12 — 2 síðdegis. Til sölu 6 herb. glæsileg neðri bæð 150 ferm. í vesturbænum i Kópa- vogi. Allt sér. Skiptamöguteiki á einbýli. 2/o herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ 55 ferm. glæsileg ibúð með frágenginni sameign. 3/o herb. íbúð, í hðhýsi við Sólheima 87 ferm. glæsileg suðuríbúð með tvonn- um svölum. 4ra herbergja Úrvals ibúð við Sléttahraun I Hafnarfirði á 2. hæð 110 ferm. 3ja ára göm- ul með bilskúrsrétti. Góð kjör. Endaraðhús á einni hæð í smíðum við Vest- urberg. Selst fokhelt eða lengra komið. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishús- um. Komið oa skoðið mzmíiw mtwimix: ^i 11928 - 24534 Vrð Rauðarárstig 3ja herbergja ibúð á 2. hæð (efstu). íbúðin er nýstandsett. Útb. 1400 þús. Við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Teppi vandaðar innréttingar, vélaþvottahús. — Sameígn frágengin. Útborgun 1500 þús., sem má skipta. Við Leirubakka 3ja herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er: Stofa, 2 herb. o. fi. Sérþvottahús og geymsla á hæð. Veggfóður, teppi, vandaðar innréttingar. Gott skáparými. Útb. 1950 þús. sem má skipta á árið. Eitt herbergi eidhús og w.c. i kjallara í Norð- urmýri. Verð 500 þús. Útb. 350 —450 þús. I Arnarnesi Glæsilegt einbýlishús. Húsið selst uppsteypt og er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikning- ar á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfellssveit í smíðum Nýkomin í sölu Húsin sem eru á einni hæð eru um 140 ferm. auk tvöf. bíJskúrs. Hvert hús er 6—7 herb. Húsin verða uppsteypt, múrhúðuð að utan, m. tvöf. gleri, útihurðum, svalahurð og bilskúrshurð. Lóð jðfnuð. Afhending seinna á ár- inu. Kr. 800 þús. lánaðar til 2ja ára. Staðsetning húsanna er mjög góð. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. mcHAHIBUllH V0NARSTR4TI IZ slm.r 11828 og 24634 Sölustjéri: Svorrir Kriotinsaon Til sölu 16260 Skrifstofuhúsnœði um 200 ferm. óskast til kaups. Einbýlishús eða raðhús i Kópavogi óskast til kaups. Hetzt í sunnanverðtim austur- bæ, t.d. við Hrauntungu, Bræðratungu eða Vogatungu. Raðhús í Breiðholfi á eini hæð tilbúið undir tré- verk og afhendíngu strax. Raðhús í Breiðholti I mjög skemmtilegt hús með inn- byggðum bilskúr að mestu full- gert. I Laugarneshverfi 4ra herb. risíbúð í mjög góðu standi. Fasteignasalfm Eiríksgötu 19 Stmi 16260. Jón Þórhallsson sötustjóri, Hörður Einarsson hri. Ottar Yngvason hdl. EIGMASAL/W REYKJAVÍK ING0LFSSTRÆT! 8 2/o herbergja Lítið niðurgrafin kjallaraíbúð i Miðborginnt, verð 1200 þús. 3/o herbergja kjallaraíbúð við Melhaga, sér- inng., sérhiti. fbúðin teppalögð og í góðu standi, frágengin lóð. 3/o herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. Suð- ursvalir, vanciaðar innréttingar, frágengin lóð, gott útsýni. 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð í stein- husi við Bergþórugötu, stórt geymsluris fylgir. 4ra herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Kleppsveg (inn við Sæviðar- sund). íbúðin rúmgóð og öll sérlega vönduð, sérhiti. 5 herbergja ibúðarhæð i Heimunum, ibúð- ín er um 130 ferm., sérhiti, stór bílskúr fylgir. Raðhús I Laugarneshverfi. Húsið er um 12 ára og skiptist í samHggj- andi stofur, 5 góð herb. eld- hús, geymslur og þvottahús, bílskúr fylgir. Sala eða skipti á minni íbúð. I smíðum 4ra og 5 herb. íbúðir tílb. und- ir tréverk, ennfremur raðhús og einbýlishús í smíðum. EIGIMASALAIXi REYKJAVÍK I’órður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. SkólavörSustíg 3 A, 2. hæð. Simi 22911 og 19255. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 1. hæð og eitt herb. í risi i Vesturborginni. Sérhiti. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. Stórglæsilegt útsýni. 4ra herb. nýtízku hæð í Kópa- vogi og í 4ra ibúða húsi. Sér- hiti, bíiskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúð á 3. hæð i lyftu- húsi við Ljósheima. 4ro herbergja bl sölu glæsileg 4ra herb. Ibúð við Sléttahraun á 2. hæð. 4ra herb. endaibúð á 1. hæð við Háaleitisbraut, sérhiti, bil- skúrsréttur. 4ra herb. íbúð á hæð og 3 svefnherb. í risi. í Austurborginni 5 herb. ibúðir í blokkum í Laugarnesi og Háa- leitisbraut, sérhiti. Á Setfossi til sölu neðri hæð með 4 svefnherb. Allt sér. Hag- kvæmt verð. Einbýlishús 140 ferm. I Kópa- vogi. f Garðahreppi 144 ferm. f Hafnarfirði 125 ferm. og bfl- skúrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.