Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 22
22 MORX3UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 Sigurlaug Hinn merki fræðimaður og snjaHd rithöfundur Magnús Bjömsson á Syðra-Hóii sknfaði þátt, sem heitir Sjósfysin miklu á Skagaströnd. Þar segir meðal annars svo: „Tvö sjóslys hafa orðið mest á SJcagaströnd á síðastliðinni öid og varð skammt á milii. Hið fyrra varð 8. nóvember 1879. Þá fórust tvser bátshafnár, tíu menn. Hið síðara varð 2. janúar 1887. Þá fóru í sjóinn tuttugu og fjórir menn af fimm bátum. Er það slys ægilegast, sem orð- ið hefur á Skagaströnd, svo sög ur fari af.“ Maður er nefndur Ámi Sig- urðsson. Hann var frá Hafurs- stöðum í Vindhæiishreppi. Hann varð snemma hörkusjó- maður, gerðist ungur formaður og þótti fiskisæM, enda skap- og kappsmaður mikill og ófyrirleit- inn. Hann var formaður, þegar t Eiginimaður miim, t Útför systur minmar, Óskar Teitsson, Elínborgar bifreiðastjóri, Sveinbjörnsdóttur, Tjarnargötu 24, Keflavík, fer fram frá Dómkirkjtunni amdaðdst þriðjudagiinn 7. fe- iaugardagdnn 10. flebrúar kl. brúar. 10:30. Þeim, sem vildu mdnnast Fyriir minia hönd, barna okkar hennar, er bent á liknarstofn- og amnarra vaindamanna, anir. Hafdis Ellertedóttir. Matthías Sveinbjömsson. t Móðir okkar, Jóna Jónsdóttir, Ijósmóðir, andaðfet í Landspítalanum 8. febrúar 1973. Jarðarförin augiýsit síðar. Einar HaUdórsson, Óskar Halldórsson, Þór Halldórsson. t Móðir okkar og tengdamóðir, Halldóra Jónsdóttir, Hrafnistu, andaðost msðvikudagirm 7. fe- brúar. Börn og tengdabörn. t Systir mín og mágkona, ÓLÖF BENEDIKTSOÓTTIR, Hrefnugötu 3, andaðist í Landspítalanum 7. febrúar. Magnea Kristjánsdóttir, Sigmundur Guðbjartsson. - m 1 1 — t STEINÞÓR GUÐMUNDSSON, kennari, varð bráðkvaddur á heimili sinu, Hjarðarhaga 26, fimmtudag- mn 8. febrúar. Böm. tengdaböm og bamaböm. t Útför sooar míns, GUÐJÓNS S. AGÚSTSSONAR, Hjarðarholti 3, fer fram frá Selfosskirkju, laugardaginn 10. febrúar klukkan 2. Guðbjörg Alexandersdóttir. Útför t JÓNS PÁLMASONAR, fyrrverandi alþingismanns, fer fram frá Þiogeyrarkirkju, iaugardaginn 10. febrúar kl. 14. Blóm afþökkuð. Jónína Ólafsdóttir, * böm og tengdaböm. Árnadóttir fyrra sjósliysið varð, og segir Magnús þaninig frá landtöku hans: „Árni á Hafursstöðum sigldi fuilum seglum á þurrt og lest- ist báturinh nokkuð, er hann tók hart niður, ein háseta reiddi til falis. Árni fór með óþvegna vísu, er stefni og kjölur bátsins sargaði við fjörumölina er niður tók.“ Þegar síðara slysið varð, var Árni hásieti hjá nafma sínum, Jónssyni, en átti að taka við for mennskumni síðari hlúta vetrar, en þá átti báturinn að stunda há fearlaveiðar. En af því varð ekki. Ámi fórst og þeir sex saman. Þennan dag fórust sem áður getur tuttugu og fjórir menn úr byggðarlaginu, niu feonur urðu ekkjur og feuttugu og sjö börn föðurlaus. Árni Sigurðlsson var kvænt- ur tnaður, þegar hann drukfen- aði. Kona hans hét Steimunn, dóttir Guðmiundar bónda Guð- laugssonar á Neðstabæ i Vind- hælishreppi. Ámi hafðist við í kotbæ á Hólianesi, farast Magn- úsi þannig orð um hagi ekkju hans: „Steinunn Guðmundsdóttir, ekkja Áma Sigurössonar, stóð uppi allslaus og bjargþrota með þrjú böm feornung, og hið íjórða í vændum. Barst hún af hraustlega." Ennfremur segir Magnús: „Nokkrum árum síðar giftist hún Bjarna Bjamasyni, þeim er af koanst með Benedikt Frímannssyni. Þau fluttust síðar til Hjalteyrar, og þar fórst Bjamd af þilskipi." Þvi fer ég svo náið út í það litta, sem ég veit um hjónin Ama og Steinunni, að ég vil, að lesendum þessa greinarkoms verði Ijóst, að böra þessara hjóna hafi ekki átt langt að sækja kapp, þrek og vil.leysi. En þau Árni og Sfeinunn voru forel’drar Sigurliaugar Árnadótt- ur, sem lézt 88 ára 1. þessa mán aðar og jarðsungin er i Krists- kirkju í Landakoti í dag. Af systkinum Sigurlaugar þekki ég aðeins Guðmund, sem lengi átti heima á Isafirði og var maður sistarfandi og gæddur ódrep- andi seigi'u. Hann dvelst nú í Reykjavtk og stendur á niræðu. Sonur hans er Magnús flug- stjóri, sem var einin þeirra fyrstu Islendinga, sem lærðu fiug í Ameiikiu. „Barst hún hraustlega af,“ segir hinn ágæti sagnaritari um Steinunni, og vtst mun hún hafa t Þökkum bmdlega auðsýnda satnúð og hluttekntngu við amdiát og útför mannsins máns, Sólmundar Hjaltalíns Jónssonar. Fyrir hönd bama og aimarra vandaimarma, Guðrún Guðmundsdóttir. þurft á herkju að halda. Yfir landið hafði gengið hih mésta óáran, sem hófst með voðavetr- inum 1880—81 og mislingadrep sóttínni sumárið eftír, og síðan hafði verið hart í ári, ekki sizt í útkjálkasveiitum á Norður- Landi — og nú bættisit á hjá íibúum Vin dhælishrepps hins forna hinn hönmulegi mann- skaði. Svo má þá nærri geta, að ekki hafi verið til margra að leita fyrir búlausa og blásnauða ekkju með þrjú umgbörn, eig- andi það fjórða í væmdum. Og vist er um það, að hrepp- urinn kom Siigurlaugu, sem þá var tveggja ára, fyrir hjá ung- um hjónum, sem sættu sig við lægsta meðgjöf. Hjónin voru ný farin að búa og barnlaus. Þau voru harðdugleg og þá einkum konan, húsfreyjan, Hjá þeim var aðeins eitt vinnuhjú, öldruð haglætiskona. Þarna var Sigur- laug í tvö ár, og varð vistin henni svo minnisstæð, að hún taldi sig muna fyrir vist sitt- hvað frá fyrra sumrimu, sem hún var þarna. Ekki mundi Sig- urlaug, hvernig viðurgeming hún hlaut í mat eða drykk, enda fylgdi það henni alila ævi að vera með afbrigðum neyzlu- grönn, hve mikið sem hún á sig liagði við vimnu. En húsfreyja veitti henni enga ástúð, og spar aði ekki flengimgar, ef út af bar að hennar dómi. Bómdi hennar var miidari og Siigurlaug minntist þess, að hann klappaði henni og sagði, þó ekki að hús- freyju viðstaddri: „Nú var kona min vond við Laugu.“ Sig- uriaug var látin sofa hjá vimnu- konunni, og naut hún góðis af hennar háifu, en ekki lét hún mikið á því bera, þegar húsimóð irin var nærsitödd. En hvað sem leið mat og drykk og skorti á ástriki, var Si.gurlaugu annað minmisstæðast. Þegar fullorðna fólkið för til vallarvinnu eða var við heyskap, var teiipan læst inni i bænum, hafði ekki einu sinni sér tíl afþreyimgar humd eða kattamóru. oig þá greip hana dag eftir dag slik skeif- ing, að hún grét ám afláts eða æpti hástöfum, var svo skelfd við eitthvað, sem henni fannst í nánd við sig, en hvorki sá né heyrði, að hún gat ekki eirnu simni grátið sig í svefn. Fyrir kom, að nágrannar komu að læstum bænum og heyrðu grát og kveinstafi Sigur laugar litiu, og mun talsvert hafa verið um það rætt, hversu hart hún væri leikin. Þar kom, að mikil myndar- og gerðar- kona tók sig upp og fór á fund Steinunnar Guðmundsdóttur og sagði henni, hvað dóttir henmar ætti við að búa. „Ég er viss um, að hún miissir vitið, ef hún á að þola þetta lengur — en vonandi, að hún beri þess ekki varaniegar menj- ar, ef hún kemst í góðar hend- ur. Þó að þú sért fiáitæk og ein- stæðimgur, Steinunn min, þá verður þú að sækja Laugu litlu i hendur húsmóður hennar og reyna að útvega henni góðan verustað." Steinumn þakkaði komunmi ómak hennar og umhyggjuna fyrir telpunni, og þó að hún ætti ekki hægt um vik, fór hún T Þokkimn innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andtát og jerðarför ÞÖRIS HALLGRiMSSONAR offsetprentara. Þorgerður Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Hallgrímsson, Asdís Hallgrjmsdóttir. Helgi Angantýsson. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ANNA KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR, Hringbraut 72. HafnarfirBi, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 10. febrúar kiukkan 11 fyrir hádegi Böm, tengdaböm og bamaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andtát og jarðarför systur minnar, SIGRlÐAR MAGNÚSDÓTTUR, Bergþórugötu 51. Ennfremur sérstakar þakkir til þeirra, sem heimsóttu og glöddu hana á einn eða annan hátt. Guð blessi ykkur öli. Fyrir hönd aöstandenda, Sigurbjörg Jóna Magnúsdóttir. og leitaði á náðir Sigurbjargar systur sinnar, sem bjó þó all- fjarri. Sigurbjörg var gift dug- legum manni og drenglyndum, Tryggva Hallgrímssyni. Sagði Steinunn þeim, hvað nú hefði bætzt ofan á sinn fyrri vanda. Buðu þau henni að taka Sigurlaugu, án þess að þar kæmi á móti meðiag frá einum eða neinum. Steinunn fór síðan þangað sem Sigurlaug var. Húsmóðirin tók erindi hennar illa, kvað ráðið, að telpan yrði að minaista koistí eitt ár í við- bót hjá þeim hjónum, enda mundu fáir sækjast eftir að taka hana, jafnvel fyrir aukna með- gjöf, svo óþæg sem hún væri og vanskilleg á skapsmunum. Steimunn sagði, að ef konan sleppti ekki telpunni með góðu, mundi hún leita tíl hreppstjóra og jafnvel Blöndals sýslumanns og mundi ekki skorta vitni úr hópi nágranna um meðferðina á Laugu lifilu. Bóndi tók nú rögg á sig og húsfreyja lét sér segj- ast, og fór svo Steinunn á brott með dóttur sína. Sigurlaug var síðan hjá þeim Sigurbjörgu og Tryggva í góðu yfirlæti og flutt- ist með þeim austur á Eskifjörð og síðan að Borgum í Eskifirði en þá jörð hafði Tryggvi fengið til ábúðar. Hann var maður at- orkusamur, þrekmikill og áræð- inn. Hann hafði nokkurt bú á Borgum — og stundaði einnig sjó — og auk þess var hann mörg ár landpóstur milli Eski- fjarðar og Hafnar i Hornafirði og reyndist með afbrigðum áreiðanlegur og úrræðagóður, hvað sem á bjátaði á langri og torfærri leið i vondum veðrum á vetrum og í vatnavöxtum vor og haust. Þau hjón áttu aðeins tvö böm, sem upp komust, en tóku ekki einungis Sigurlaugu tii fósturs, heJdur gengu og ann arri telpu í foreldra stað. Þau bjngg’u nærri Eskifjarðariieiðd, sem var í þennan tíma fjölfar- in, og kom til þeirra margur hrakinn og hlaut hinar beztu viðtökur, jafnt á nóttu sem degi þó að ekki væri auður i búi á Borgum. Var það rómað, hve Sigurbjörg húsfreyja væri nær gætin um aðhlynningu og við- urgeming, þegar þá bar að garði, sem litlir voru fyrir sér og á einn eða annan hátt hart leiknir, og óbágur var Tryggvi á að veita ferðamönnum fylgd yfir heiðina. Sigurlaug kallaði fósturfor eldra sína „bróður“ og ,,systur“ en hún naut hjá þeim sama ást ríkis og hún væri bam þeirra. Auðvitað var hún látin vinna, strax og hún var til þess fær. Hún var lítil vexti, en tápmik- il og snemma gædd furöu miklu þreki og seiglu. Hún var verk- lagin og notinvirk og viljug til verka. Eitt var það verk, sem var henni leitt, en hún varð að vinna þegar hún hafði aldur til. Það var að gæta kvifjár ein sins liðs, og mun þar hafa nðkkru um valdið sú kvöl, sem hún halði orðið að líða tveggja og þrigigja ára óviti, aleiin dag- langt í læstum bæ. Hún fór að heiman milli ferm ingar og tvítugs og var í vist- um á Eskifirði, Reyðarfirði og Seyðisfirði og siðan 1 Reykja- vík og á Akureyri, en þangað réðst hún til þess að hitta móður sína og hafa af henni kynni. Yf- irleitt var hún i vist hjá fólki, sem bjó við góð efni og aðsteeð- ur, meðal annars á heimilum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.