Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖgTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 • - Landsleikurinn Framhald af bls. 30 áberandi, og áraing'ur begigja iið- ainna ekfei sem erfiðii. MABKMAÐUB MEÐ í SÓKNINNI Nokknuim sinniuim i lei'knum reyndu Sovétmennirnir það að •teffla markverðiwum fraim í sókn sinni. Ekki var hægt að segja að það bæri milkinn árangiur, enda næsta fáffltt að sl'ilkt sé reyn't. Þá sýndiu Sovétmenn leiik- bragð sem maður hefur teepast séð síðan á Hálogalandi forðum daga, þ.e. að senda boltann háft inn í teiginn og freista þess að tækifæri gæfist fyrir leilkmann að stökkva á eftir honum, og skdra. í>etta heppnaðist am.k. tvisvar, en á tæpast að vera hægt ef vörnin er nógu vel vak- andi. Badminton BADMINTONDEILD UMF Sel- foss gekkst fyrir firmakeppni i badminton dagana 16. des og 6. janúar. 40 fýrirtæki tóku þátt i mótinu, sem fram fór í íþrótta- sal bamaskólans, Keppt var um farandbikar, sem UMF Selfoss gaf og styttu, sem gefin var af sundhöll Selfoss. Helztu úrslit urðu þessi: 1. Verzlun H.B. 2. Gúmmivinnustofa Selfoss 3. Vörubilstjórafélagið Mjölnir Jafnframt fór fram sciga- keþpni og urðu hlutskarpastir: stig 1. Sigurður R. Óttarsson 100 2. Kjartan Jónsson 90 3. Guðmundur P. Jónsson 70 Golfkennsla NÆSTKOMANDI mánudag hefst golifkennsla í Laugardais- höllinni á vegum Gal'fklúbbs Reykjavíkur, Nesklúbbsins og Galifklúbbsins Keilis. Til að byrja með verður kennt miánudaga og fiimmtudaga frá klukkan 14—19 og mun horvaldur Áisgeinsson annaist kennsl'una. Þeim, sem ætla að hefja golfiðkanir í vor er sérstakleiga bent á að fá sér undirstöðuþekkingu hjá Þorvaldi áður. Þorvalidur verður til viðtals e. h. 'kennsludagana 1 sirna 18207. SAMÆFINGUNA VANTAB Það var auðséð á íislenzka lahdlsliðinu að þessu sinni að ekki ligigur mikil samæifing að baki. Leikmenniimir þekkja að vísu nokfcuð vel hver til ann- ars, en það var ekki nó,g. Línu- spilið gekk ekki sem bezt, þar sem ekki var það mikil ógnun í sóknarleiknum, að líniumönnun- um væri sleppt lauisum. Þó sá- ust notokur skemmititeg tilvik, er geíhð var imn á línuina og skor að þanniig. GEIR OG ÓLAFUR Áberandi beztu menn íslenzka liðsins í þessum leik voru þeir Geir Hallsteinsson og Ólafur Jónsson. Geir náði þeim áfanga í leiknum að skora sitt 350. lands liðsmark, jafinframt þvi sem 'hann lék nú sinn 70. landsleik. Geir bar af öllum leikmiönnum valiarins hvað knatttækni varð- aði, en að þessu sinni átti hann þó óvenjulega slakan leik í vöm- inni. Ólafur komst mjög vel frá leiknum,. sérsfaklega er líða tók á hann, og hreif það efcki þótt Sovétmenn reyndu að taka hann úr umferð. Þriðji íslendingurinn sem komst vel frá leiknum var Auð- unn Óskarsson. Vömin þéttist mikið þegar hann kom inn á völlinn, og auk þess sýndi hann það, að hann getur verið góður línuspilari, — kraftinn og llkams- styrkinn hefur hann a. m. k. Langskyttumar: Axel, Guðjón og Einar voru óvenjulega daufir í diálkinn í þessum ieik, þótt Ein ar sýndi það reyndar einstöku sinnum, hversu auðvelf það virð- ist vera fyrir hann að skora, þeg ar hann vild það við hafa. Markvarzla íslenzka liðsins var ekki upp á það bezta. Bæði Hjalti Einarsson og Ólafur Benedikts- son, siem kom inn í liðið í stað Birgis Finnbogasonar, hafa gert miklu betur áður. f STUTTU MÁLI: Landsílei'kur í Laugardalshöll- inni 8. febrúar. Island — Sovéfríkin 23:19 (9:10). Brott\ísun af velli: Vladimir Chkionija, Sovét í 2 mín. Mörk íslands: Geir Hallsteins- son 8, Ólaíur Jónsson 5, Auðunn Óskarsson 2, Gunnsteinn Skúla- son 2, Einar Magnússon 3, Guð- jón Magnússon 1, Björgvin Björg vinsson 1, Ágúst Ögmundsson 1. Mörk Sovétríkjanna: Georgiy BeriashvUi 5, Zau.r Bunadzesi, Vahtang Beriashvili 3, Dzhemal Tsetsvadze 4, Vladimir Chkonija 2. Beztu menn fslands: Geir Hal'l- steinsson, Ólafur H. Jónsson, Auð unn Óskarsson. Bcztu menn Sovétríkjanna: — Dzhemal Tsetsvadze, Alexandre Hutsishvili, Zaur Bunadze. Dómarar: Kurt Olsen og Tage K. Jensen frá Danmörku og dæmdu yfirleitt vel. — stjl. ÁRMANN Aðalfundur handknattHei'ks- deildar Ármanns verður hal'dinn í félagsheimilinu laugardaginn 17. febrúar 1973 og hefst M. 13.00 e.h. Félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Borðtennis fyrir Eyjamenn BORÐTENNISMÖNNUM úr Vestmannaeyjum hefur nú verið boðið upp á aðstöðu hjá Borð- tenniisfélaginu Eminum. Æfing- amar fara fram í Laugardals- höllinni mánudaga og föstudaga frá klukkan 21.15 tiil klukikan 23.10. Frá skotkeppni blaðanna. Sigurvegarinn: Sigtryggur Sigurðs- son er fremsít á myndinni. íþróttafréttaritarar í skotkeppni — á vegum Skotfélags Reykjavíkur SKOTFÉLAG Reykjaváknr baiið á þríðjudagskvöldið íþrót.tn- fréttarituritm til sikotkeppni í Baldiushaga, en þar hafa skot- félagar loksins fengið viðunandi aðstöðu. Féla,gar Skotfélagsins eru nú uin 300 talsins og æfa þeir þrisvar í viku i Baldurs- haga, en á stmirín æfa þeir í Leirdal rétt fyrir ofan Grafar- holt. Blaðamienn skutu með rifflum úr iliggjandi stellingu og var vegalengdin 50 metnar. Mjög gékk mönnum misjafnlega að hitta í mark en þrír þeir fyrstu voru í nokkrum sénflokki. Keppni siem þessi fór fram fyrir tveimur árum og sigraði Sigur- dór á Þjóðviljanum í það s'kipt- ið. Að þessu sinni skaut Sig- tryggur á Aiþýðublaðinu honum nef fyrir rass og hlaut í viður- kenningarskyni bikar gefinn af Skotfélagvnu, Sigurdór varð í öðru sæti og Þórður Matthías- son blaðamaður á Visi varð í þriðja sœti. Röð biaðamanna varð þessi: 1. Sigtryggur Sigtryggsson, Al'þýðublaðinu 158 2. Sigurdór Sigundórsson, Þjóðviljaniuim 152 3. Þórður Matthiasson, Vísi 137 4. Brynjóltfur Hetlgason, Morgunblaðinu 105 5. Sigmundur Siteinarsson, Tímanum 95 6. Bjartn'lieifur Bjarnleifsson, Vísi 69 7. Ágúst Jónsson, Morgunblaðinu 66 MINNISBLAD VESTMANNAIYINGA BÆJARSTJÓRN Vestmanna- eyja rekur skrifstofur í Hafn- arbúðnm, þar sem Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Fiutningur húsmuna og geymsla: 11690, 11691 og 11692. Nætursímá: 22203. HúsnakAis- ob vinnumiAlun: Afgreiðslan er í Tollstöðvarhús- inu (á vesturgafli, næst höfn- inni), opin daglega, nema laug- ardaga, kl. 10—12 og 13—17. Þar er ennfremur tekið ú móti aðil- um, sem bjóða fram húsnæði í Reykjavík eða utan borgarinnar, og þar fer fram húsnæðiskönnun Rauða krossins. Símarnir eru: Húsnæðismiðlun 12089. Atvinnumiðiun 25902. Rauði krossinn, Jóhannes Long: 25232. Aðseturstilkynuingar: Berist áfram til Háfnarbúða, 1. hæð. Upplýsingar um heimiiisföng eru yeittar þar. Mjög áríðandi er, að Vestmannaeyingar tilkynni þreyt ingar á heimilisföngum. Heímildarkort: Þau erú afhent til Vestmannaeylnga á 1. hæð ttafnarhúða, fyrst um sinn kl. 10—12 og 13—17. Míátíineýti: 'Ráuðí'krossinn rek- ur áfram mötuneyti 1 Hafnarbúð- um í samvinnu við Kvenfélagið Heimaey og Matsveinaskólann og eru Vestmannaeyingar hvattir til.að nota það. Skrifstofa Rauða krossins: Hún er á öldugötu 4 og er þar tekiö á móti framiögum i Vest- mannaeyjasöfnunina, símar 21286 og 14658, kl. 10—12 og 13— 17, nemá laugardaga. Fjárhagsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur opnaö skrif stofu á 3. hæð Hafnarbúða, sem hefur á hendi fjárfyrirgreiðslu til Vestmannaeyinga, sem búa við sérstaklega erfiðar fjárhagsað- stæður. Viðtalstími er kl. 10—12 og 13—15 daglega, nema sunnu- daga. ltariiastarf í Neskirkju: Á veg- um Hjálparstofnunar kirkjunnar er haidið uppi barnastarfi íyrir börn frá Vestmannaeyjum i Nes- kirkju, alla daga nema laugar- daga og sunnudaga, kl. 10—17, fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Þau börn, sem höfð eru i gæzlu allan timann, hafí með sér nesti, en á staðnum er séð fyrir mjólk. — Á staðnum eru afhent eyðu- blöð fyrir foreldra vegna könn- unar, sem á næstunni verður gerð á framtíðarþörfinni 1 þarna heimilismálum vegna fjölskyldna frá Vestmannaeyjum. Ráðleggingastöð Rauða kross- ins fyrir Vestmannaeyinga: Ráð- leggingastöðin er til húsa í Heilsu verndarstöðinni, gengiö inn um brúna frá Barónsstig, opið mánu daga til laugardaga, kl. 17—19, símar 22405, 22408 og 22414. Þar eru veittar ráöleggingar varðandi persónuleg vandamál, félagsmál, fjölskyldumál, fjármál, geðvernd armál og skattamál. Barna- og gagnfræðaskólar Vestmannaeyja: Upplýsingamiðstöð fyrir skólana er starfrækt i Fræöslumáladeild menntamálaráðuneytisins, Hverf isgötu 6, 4. hæð. simi 25000. Athygli er vakin á, að hægt er að koma nokkrum nemendum fyr ir i heimavist úti á landi. Bæjarfðgetaembættið I Eyjum: Almenn afgreiðsla i Hafnarbúð- um, sími 26430, nema lögskráning sjómanna, sem fer fram hjá lög- skráningarstjóranum i Rvlk i Toll stöðinni við Tryggvagötu. Kirkjumál Landakirkju: Séra Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals alla daga kl. 14—17 (ekki sunnu daga) í sima 12811 og heimasima 42083. Iðnnemar: Aðstoð við iðnnema frá Vestmannaeyjum á skrifstofu Iðnnemasambands Islands, Skóla vörðustig 12, kl. 15—19, simi 14410. Akureyri: Skrifstofa Vestmanna eyjanefndarinnar er i Hafnar- stræti 107, 3. hæð, símar 21202 og 21601. Upplýsingaþjónusta, útvegun húsnæöis og atvinnu, tekið á móti framlögum I fjár- söfnun á vegum RK-deildar Ak- ureyrar. Otvegun peninga til Vestmannaeyinga fer fram ár- degis. Opið kl. 10—19, en á öör- um tímum má ná til nefndar- manna i simum 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi 6, simar (99)1187 og 1450. Uafnarfjöiður: Vestmannaeying ar snúi sér til bæjarskrifstofanna, Strandgötu 6, simi 53444. Kðpavogur: Vestmannaéyingar snúi sér til Félagsmálastofnúnar- innar, Álfhólsvegl 32, slmi 41570. Kefiavfk: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofunnar að Klapparstíg 7, siml 1800. Bátaábyrgðarfélag Vestmanna- eyinga: Skrifstofá þess er 1 húsa- kynnum Samábyrgðar Islands á fiskiskipum, i Lágmúla 9, 4. hæð, simi 81400, opið kl. 09—17. Iðnaðarmenn: Landssamhand iðnaðarmanná veitir aðstoð, m.a. við vinnuöflun, á skrifstofunni 1 Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12, kl. 09—17, símar 12380, 15095 og 15363. Sjðmenn: Otvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur skrifstofu i húsakynnum L.I.O., Hafnarhvoli, sími 16650. Verkafðlk: A skrifstofu A.S.I., Laugavegi 18, er veitt þjónusta öllum félagsmönnum verkalýðs- féiaganna í Vestmananeyjum, sem aðild eiga að A.S.l. kl. 09—17, ílmi 19348. Otibú tJtvegsbankans í Vest- mannaeyjum: Afgreiðsla þess er i Otvegsbankanum við Lækjartorg, opið kl. 09,30—15,30, simi 17060. Sparisjðður Vestmannaeyja: —* Afgreiðsla hans er I Seðlabank anum við Hafnarstræti, opið kl. 09,30—15,30. Vélsmiðjurnar 1 Vestmannaeyj- um: Skrifstofa I Garðastræti 41, simar 17882 og 25531. Afgreiðsla Eimskips I Vest- mannaeyjum: Skrifstofan er 1 Eimskipafélagshúsinu, Pósthús- stræti 2, simi 21460, innanhúsnúm er 63. Læknisþjðnusta: Vestmanna- eyjalæknar hafa opnað stofur 1 Domus Medica víð Egiisgötu — og eru viðtalstímar sem hér seg- ir: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—11:30 og 13:00—15:00, simi 26519. Einar Guttormsson: Mánudaga og föstudaga kl. 14:00—16:00. Aðra daga, nema laugardaga, kl. 10:00—12:00, sími 11684. Kristján Eyjólísson, héraðs- læknir: Kl. 10:00—12:00, simi 15730. Einnig viðtalstimi að Digranesvegi 12 I Kópavogi kl. 14:00—16:00, sími 41555. Öli Kr. Guðmundsson, yfirlækn ir: Timapantanlr eftir samkomu- lagi I sima 15730. Elnar Valur Bjarnason, yfir- læknir. Timi auglýstur síöar. Einn læknir mun hafa þjón- ustu að staðaldri i Vestmanna- eyjum og munu læknarnir skipt- ast á um hana. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit verður í Heilsuverndarstöð Reykjavikur og starfar heilsu- verndarhjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum þar. Fóiki, sem dvelst 1 Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, er heimilt að leita til heilsuverndar stöðva viðkomandi svæða. Tima- pantanir æskilegar. Mæðraeftiriit fyrir Stór-Reykja vikursvæðið verður i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur. Tima- pantanir æskilegar. Almannavarnir: Upplýsingasimi er 26120. Pðstur: Afgreiðsla á póstt til Vestmannaeyinga er I kjallara Pósthússins, gengið inn frá Aust- urstræti, kl. 09—18, sími 26000. Ráðstafanir verða einnig gerðar til að bera út póst til þeirra, sem gefa upp ákveðið heimilisfang á höfuðborgarsvæðinu eða annars staðar. Upplýsingasími lögreglunnar í Reykjavlk: er 11110. Vinnslustöðiu lif. og Fiskiðjau hf.: Skrifstofa þelrra er á Rauð- arárstig 1, simi 10599, opið kl. 09—16. Tannlækmngar: Börnum á skóla aldri eru velttar nauðsynlegar bráðabirgðatannviðgerðir i tann- lækningadeild Heilsuverndarstöðv arinnar við Barónstig, sími 22400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.