Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÖ, FÖSTUDAGUR 9. FGBRÚAR 1973 25 — Það er hálfskrýtið að skrifa undir bréf, „Þiiui elsk- andl sonur.“ — Kallaðu mig gamaldags, em ég vil samt s«*n áður, leita til sömii hjónamiðlunar og % TRAVEL V // // u 'W, r/ y/ Y / /2.0 ll / itAVí lcnuit, i / Þfc » •• II t $ . • DC j C J — En ef við eyöiim öllum okkar peningum og svo kemur ekkl heimsendir. — Ölmusur, ölmusur! Hættu þessu btilli og biddu heldur um peninga. — Ég sé að þú ert alltaf jafn meinfyndinn. — Þeim virðist koma ágæt- lega saman, heyrist bara ekkert í þeim. — Grái Örn virðist vera ánægður með sjálfam sig. — Hvernig á ég að vita að þú hafir verið að leika golf, þú hefur ekki týnt einni ein- ustu kylfu. •. stjörnu . JEANE DIXON Hrúturinn, 21. marz — 19. apríL AllKÓAur daeur, en þó geta lung fer»al«g h»ft einhrerja erfW- l«*ika í för með »ér. Nautið, 20. april — 20. maí. Það verða að öllum líkindum þíuir nánustu. sem setja svip á daffinn. oe líklesra á mjög jákvæðan hátt. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Það bendir allt tíl þess, að til þfn verði gerðar miklar kröfur I dasr, þó særstaklega á vinnustaðnum. Kvöldið verður líklrga mjös ánæffjulest. Krabbinn, 21. júni — 22. júií. Það bendir allt til þess, að þú verðir I athafnaftkapi «ff afrak»t- ur mikill hjá þér í dug. Eitthvert ferðalag eða mannfagnaður er á næsta leiti. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Svo Retur farið, að þig hendi einhver sky»»a. ve«na mnnríkÍÞ or fljótfærni, sem getur haft sín áhrif, og þó helzt á peninsamálun um. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þú kemst varla hjá þvi öllu lensur að taka afstoðu í viðkvæmu máli, sem leng:i hefur valdið þér áliyRsjum. Vogin, 23. septeniber — 22. október. Uklesa verður þetta mjös notadrjúsur dagur fyrir þie:. Off um leið skemmtilegrur. IJklega verður þú fyrir einhverri óvæntrt heppuí i dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú skalt fara gætilega í peningamálum í dag, og fara varlega f samningagerðum. Ein smáskyssa getur orðið stórhættuleg. Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér tekst vel upp í dag. Seimilega rætist einhver ósk þím, og þú munt fara að líta bjartari augum á framtíðina. Steingeitin, 22. desember — 19. j&núar. Þú skalt hafa það hugfast í dag, að þú ein ert ábyrg fyrir gjörð um þíiium. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. 1 dag er alveg tilvalið fyrir þig að koma því i verk, sem þú hef ur lengi trassað. Þú hittir skemmtilegt fólk í kvöld. sem þú hefut leugi vonazt til að hitta. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. (ióður dagur til ferðalaga, og allt bendir tál. að ef þú ferð ekk onciEcn Góður Scamu-Vobis eða Volvo með „boggilyft“ óskast í skiptum fyrir Scauia Vabis L-56, árg. 1965 m/krana (góður bíll). Upplýsingar í síma 96-41249 eftir kl. 19 næstu kvöld. ÞM Ált þú stóra fjölskyldu 09 lítinn bíl ? Litlir bílar eru ódýrir í rekstri og liprir í snúningum. En stór íjöldskylda þarf stóran bíl. NOVA SEDAN líkist minni bílum í viðlialdi og rekstri, það kostar ótrúíega lítið að eiga Nova. NO\A er heldur ekki stærri en svo, að það er auðvelt að leggja honum í stæði og stjórna honmn í mikilli umferð. En innanmálið er önnur saga. NOVA SEDAN er rúm- góður sex manna bíll. Hann er fjögurra dyra. Sætin eru hærri en í minni bílum og svigrúmið meira fyrir alla. Chevrolet Nova sameinar kosti stórra og lítilla bíla. A SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 CHEVROLET NOVA CHEVELLE 133 CHEVELLE MALIBU CHEVROLET BISCAYNE CHEVROLET BEL AIR CHEVROLET IMPALA CHEVROLET CAPRICE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.