Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 11 Stýrimannsefni í hjálparstarfi MARGÍR sj&lfboðaliSar hafa lagt sitt fram til hjálparstarfsins í Vestmannaeyjum og þá mest úti í Heimaey. En Jika hafa sjálf boðaliðar lagt sitt af mörkum tii hjálpar „himum megim“ eða í ilandi. Meðal þeirra voru aliir nemendur Stýrimannaskólans í Reykjavík, sem unnu stanzlaust í 3 daga við að taka á móti flutn- iingi í Sundahöfn og á flugveUln um, í sl. viku. Var það öuglegt og harðsnúið lið. Var lögð niður kennsia i skólanum á meðan. Einnig fóru nokkrir nemendur til hjálpair í Vestmannaeyjum og í Þorlákshöfn. Leiðbeinandi frá YARDLEY-snyrtivörufyrirtækinu verður í dag í verzluninni til leiðbeininga um notkun Yardley- snyrtivara. Nú i kvöld-nýttáHótel Esju ^Febrúa rkvöld Einu sinni í mánuði ætlum við að skapa sérstaka tilbreytni. Við byrjum í dag með febrúarkvöldi og höfum allt franskt - mat, skreytingar og músík. Réttirnir verða matreiddir af hinum franska matreiðslumeistara hótelsins, Paul Eric Calmon, létt, frönsk músík leikin al Gretti Björnssyni - sem sagt ekta franskt andrúmsloft. HITTUMST A AVENUE DES CHAMPS-ELYSÉES. cyVlatseöill La mousse de jambon aux truffles ou Hors-d* oeuvre Rlche Le consommé Mosalque ou La croustade de fruits de mer La perdrix des neigres ou La cote de boeuf rotie • Ix» broeolis au beurre Les pommes Dauphine Les petits pois a la franqaise • Salade Mimosa • l«es profiteroles au cbocolat ou l«e8 crépes Suxette Borðapantaiiir í síma 82200. <MIO!l!IIL3t> BRNO , Veiðitækin nýkomin í fjöibreyttu úrvali. Pantið tímanlega. Útsölustaðir: Vesturröst, Reykjavik, Brynjólfur Sveinsson, Akureyri, Elís Guðnason, Eskifirði, Verzlunin Brák, Borgarnesi. Kaupfélag Vognfirðinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Steingrimsfjarðar. Umboðsmenn: Simi 20000. Tricel efni 90 cm 100.- Riflað flauel 90 cm 160.- Rifflai rósótt flauel 90 cm 150.- Jersey efni 90 cm 250.- Jersey efni 130 cm 300.- llllar terelync 350.- Terelyne og bóimill 120 cm 125.- Vetrarbómull 90 cm 150.- Ullarefni 150 cm 250.- Köflótt terelyne 150 cm /95.- Terelyne kjólaefni 150 cm 250.- Crimpelenc 150 cm 450.- Handklæái 60 cm 700.- RÖl: Káttföt 795.- Peysur 725.- Gallabutur frá 750.- KARLMilll: Hvítar straufríar skyrtur 250.- Mislitar straufríar skyrtur 450.- Krepsokkar 50.- Vinnuskyrtur ST. S-M 275.- Komið meían úrvalið er mest Útrúlcga lágt verí Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.