Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 7
MORGUlNrBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 7 Bridge t>að vekur ailtaf atlhyigii þeg- ar S'pilurum tekst a-ð vMa þaran- i.g 'um íyrir an-distiæðánguiiuím, að þeir missa slemimtu. Þetta koim fyrir í ieikin um miilli PóH'ands oig Jfigióislaviu i Evröpium'ótiniu 1971. Norður S: K-G-7-6-5 H: 10-3 T: 43 L: DG-10-3 Ainstiir Vestur S: 10-8-3 S: D H: G-7-4 H: K D-9-8 T: K-10-8-7 T: G-9-6-5-2 L: 87-4 H: 96-2 Snuðijr S: Á 0-4-2 H: Á-6-5-2 T: Á-D T: Á-K-5 Við annað borðið sá'tiu spilar amár írá Júgósiliaviu N-S og sögðu 6 spaða og vannst sú sögin auðv-eidieiga. Við hitt borðið s'átiu póilsku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þainnág: N. A. V. S. P. lhj.M 4 hj. D. P. P. P. D. 4 sp. P. A.P. 5 sp. Vestur styður félaga sinn dyg'giiega og segir 4 hjörtu og hindrar þaniniig að N-S geti gef- ið hvor öðrum uppJýsinigar um spiiastyrk etc. Norður segir 4 spaða eftjr að félagi hans hef- ur dobiað tvisvar. Suður þorir ekki að segja háJÍMemmu án þess að fá sam'þykíki norðurs fyr ir þeirri sögn og segir þvi að- eins 5 spaða, en norður ieetur þá söign standa, enda veit hann ekiki hve gifurite'ga sterk spil suður á. JúigósJavia græddi samtais 13 stilg á þessu spili. PENNAVINIR ítaiskur drengur, sem er fiimimtán ára gamall, óskar eftir að skrifast á við jslénzka drengi og stúlkur á enskiu eða íitöilsku. Vinsaimlega skrifið tii: Aíntonio Losacco 75100 Matera Ítaiía. Noriskur drenigur á íimim- tánda ári, sem áhuga heíur á að safna íslenakuim frímerkjmn, ðskar eftir að sikrifast á við ís- lenzkan dreng, sem skipta viOJ á norskum og islenzkum íriimerkj- um. Vinsamlega skrifið til': Kristian MeiBing Flunsföis Fabri'kker 4700 Vennesla Noregi. TiJ drengja og strúlkma á ís- landi, á aMrinum 14—16 ára. Við erum vinkonur, og báðar tiæipléga fdmmtán ára gamlar. Við viljum gjama skrifast á við iisienzkar stúikur oig drengi, sem geta skrifað norsku eða ensku. ÁJmgamáJ okkar eru, lestur, ökrift, frímerkjasöfnun, poptóm- list (David Cassidy og Steve Hudson), kviQamyndir og fleira. Við búum í um það biJ 25 kfiió- metra fjarlsegð frá Haiden, sem er bær við iandatmæri Svíþjóð- ar og Noregs. Við hötfum áhuga á að iæra um söigiu Is'lands og þess vegna skrifium við þetta bréf. Kærar kveðjur, Ellen Arnesen Prestebakkie 1780 Kornsjö Norge og Métte Svenin.gisböen Rute 340 1750 HaJden Norge. DAGBÓK BARWWA.. J ónsmessunætur- draumur Eftir William Shakespeare EBdoisa.gt fyrir Ibörn. af Charles ®g Mary Larnb. (Stytt ©g lawslega þýtt). í BORGINNI Atheniu giltu þau 3ög, að íeður gátu neytt dætur sánar til að giftast hverjum þeim manni, sem þeirn sýndist. Ef þær óhlýðnuðust feðrum sínum í þes'su gátu þeir krafizt dauðadóms yfir þeim. En þar sem feður vilja sjaldan láta kveða upp dauðadóm yfir dætrum sínum, komu þessi lög varia nokferu sinni til framkvæmda, þó að ungum stúlkum í borginni væri oft hótað með þeim. Þó gerðist það einu sinni, að gamall maður, Egeus að nafni, gekk fyrir Theseus, konung Athenuborgar, og kvartaði yfir því, að dóttir hans, Hermía, neitaði að ganga að eiga ungan aðalsimann, sem hann hefði valið henni, Demetríus að nafni, vegna þess að hún elskaði annian mann, sem hét Lysander. Egeus heimtaði að Theseus 3éti dæma dóttur sána til dauða. Hermína hafði það sér til máisbóta, að Demetríus hefði áður borið ást í brjósti til vinkonu hennar, Helenu, og að Helena væcri sjúk af ást til Demetríusar. Þó að Thes eus væri voldugur konungur, gat hann ekki breytt lög- um borgarinnar. Þess vegna gat hann aðeins gefið FRflMHHLDS&fl&flN Hermíu fjögurra daga frest til þes's að hún gæti hugsað málið og séð að sér. Ef hún neitaði enn að giftast Deme- tríusi að fjórum dögum liðnum, mundi dauðadómurinn verða framkvæmdur. Hermía fór rakleitt til Lysanders, elskhuga síns, og sagði honum frá í hvílíkri hættu hún væri stödd, — að hún yrði annaðhvort að giftast Demetríusi eða týna líf- inu að fjórum dögum liðnum. Lysander varð sem þrumu lostinn, þegar hann heyrði þetta. Hann mmntist þá þess, að hann átti frænku all- langt frá Athenu í borg, þar sem þessi lög giltu ekki. Hann stakk því upp á því, að Hermía skyldi læðast út úr húsi föður síns um nóttina og koma með honum til þessarar frænku og þar mundu þau halda brúðkaup sitt. „Ég ætla að hitta þig í skóginum,“ sagði Lysender, „skóg- inum fagra, þar sem við höfum svo oft gengið okkur til skemmtunar í maímánuði ásamt Helenu vinkonu þinni.“ Hermía féllst fúslega á þetta og hún sagði engum frá þessum fyrirhugaða flótta nema Helenu. Helena brást trúnaðartrausti Hermíu og ákvað að segja Demetriusi írá þessum fyrirætlunum, þó hún gæti ekki gert sér von- ir um annan ávinning af lausmælgi sinni en fá að elta Demetríus út í skóginn, því hún þóttist þess fullviss að Demetríus mundi leita Hermíu þar. En skógurinn, þar sem Hermía og Lysander höfðu ákveðdð að hittas't, var eftirlætisdvalarstaður álfanna. Álfakóngurinn hét Oberon og drottning hans Titanía. HENRY SMÁFÓLK — Vitið þið Ihi'v&ð? — Ef \ið ætíum að halða — l>að er rétt . . . hajwi ætti — Við sktjImiM ekki einu heiðjirskvöldt'erð fyrir Kalla ekkert að vita af því . . . siiuii bjóða hoíjom! Bjiaraa, þá á það að koma hontim á óvart . . . FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.