Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973 Tilboðasýning til stuðnings Vestmannaeyingum FÉLAG íslenzkra myndlistar- manna og Listasafn íslands gangast fyrir sýningu í Lista- safninu, sem haldin er til stuðn- ings Vestmannaeyingum. Á sýn- ingunni eru 30 verk eftir 45 listamenn, sem allir hafa gefið verk sín á sýninguna. Öll vinna við sýninguna er sjálfboðavinna og að sögn Valtýs Pétursson, formanns Félags ísl. — Vélar og tæki Framhaid af bls. 32 upp- fyrir austan eystri vamar- garðinn. Krikinn, þar sem þessi hraun- iæna spratt fram, er á þriðja humdrað metra niður af gígnum og ko-must við um miðja vegu þaðan upp að gígnum, en urðum þá frá að hverfa sökum misturs og gjallregns, en þá var óvenju- mikið öskugos. Það var nokkuð undarlegt að sjá gjallmolana falla hélaða til jarðar. Frá hádegi hafa tvaer jarðýtur umnið að því að ryðja svæðið íyrir austan þurrkhúsið og hefur þar verið rutt upp vamargarði, sem liggur saimsíða ströndinni um 100 metra frá hraunkamtin- um og upp í vestari vamargarð- inn. Greinilegt er nú að lokun hafn arinnar hefur mjög slegið á von- ir manna um atvinnulif í Vest- mannaeyjum i bráð. Mikill þrýst ingur hefur nú skapazt til að fá fluttar vélar og tæki úr Eyjum. „Ég er nú kominn á þá skoðun, að það verði enginn fiskur unn- inn hér í vetur,“ sagði Björn Guðmundsson formaður Útvegs- bændafélagsins 1 Vesúmannaeyj- um. „Það er ekki eftir neinu að bíða núna með að flytja tæki og vélar úr Vestmannaeyjum, en til þess þurfum við vilja á því að fá stórvirkar vinnu- og flutningavél- ar.“ Nokkrir Eyjaskipstjórar ætl uðu í dag að sækja veiðarfæri hingað, en ekkert varð af því, þar sem höfnin er lokuð. Flestir Eyjabáta hafa að vísu náð sínu, en sumir hafa ekki komizt vegna miyndlistarmanna, voru allir boðnir og búnir til að leggja sitt af mörkum, svo að vel mætti takast. Á sýningunni eru verk eftir þefckta málara, handvefnaður, grafíkmyndir og höggmyndir, sem eru til sölu. Ákveðið lágmarksverð er á hverju verki fyrir sig, en gest- um er heimilt að gera tilboð í þess að þeir voru vélarvana eða í slipp og aðrir hafa efcki tekið allt sitt. Voru Vestmannaeyja- sjómenn mjög vantrúaðir á, eins og aðrir að höfhin myndi lok- azt svo skyndiiega sem raun hefur orðið á. Fréttamenn Morgunblaðsdns gengu aftur upp með hrauninu síðdegis í dag og komumst við þá að gígnum. Sáum við þá á einium stað, hvar nýtt hnaun hafði brotizt upp úr þvi gamla og var að myndast þama all- vænn hnaunpottur. Nokkrar sprengingar, gerviigígir, sáust í hrauninu norðarlega á móts við Yztaklett og sprakk einn þar með engu minni mekki en þá var úr gosstöðvunum sjálfum. Enginn titringur var á gígbarm- inurn, þegar við vorum þar síð- degis í dag. Fórum við ndður undir þar sem hraunið kemur út úr gígnum, er gigbarmamir eru nú um 180 metrar á hæð. 1 kvöld gengum við enn upp að gígnum og virtist okkur sem það hraun, er við sáum, hefði Htið breytzt frá þvi síðdegis. Björgunarsveitir, sem aðaiiega eru vamarliðsmenn, hafa haid- ið áfram moksrtri af þökum og einnig hafa búsióðaflutnin.gar með flugvélum haldið áfram í dag. Sjálfboðastarfi er nú að mestu lokið og er verið að by&gja upp launaðar viðhaids- og eftirliðssveitir, sem m.a. munu líta eftir húsum og verja þau skemmdum. Skortur er nú á kunnugum mönnum tii þessara starfa. verkin, og þau síðan seld hæst- bjóðanda á sunnudaginn, sem er lokadagur sýningarinnar. Aðgangur að sýningunni er ókeypis, en til sölu er sýningar- skrá, sem gildir sem happdrætt- ismiði. Ennfremur hefur Krist- ján Davíðsson gert auglýsinga- plakat, sem verður til sölu á sýningunni og kostar kr. 200. Offsetprentsmiðjan Litbrá hefur gefið efni og prentun plakats- ins. Vinningar í happdrættinu eru 5 málverk, 2 eftir Kjarval, sem ónafngreindur velunnari gaf á sýninguna, og 1 mynd eftir Jón Engilberts, Nín.u Tryggva- dóttur, og- Finn Jónsson. Sýningin opnaði í gær, og er opin frá kl. 13.30 til kl. 22, í dag, laugardag og sunnudag. Öllum er heimill aðgangur að sýning- unni. Styrkir menningar- samskipti í TILKYNNINGU frá danska sendiráðinu í Reykjavík seg- ir, að Dansk-íslenzki sjóður- inn hafi úthlutað 43.300 dönskum krónum (rúml. 600 þús. ísl. kr.) til stuðnings menningarsamskiptum land- anna tveggja og íslenzkum námsmönnum í Danmörku. — Milljóna- fjársjóður Framhald af bls. 32 merkjahermsins að verðleggja fri merki sem þessi. Að mati frí- merkjafirmans kann að verða boðið yfir 100.000 DM i þetta um slag, jafnvel 200.000 DM (6,2 miJljómir ísl. kr.) eða enu hærra. í blaði því i Vestur-Þýzkalandi, sem greinir frá þessum frímerkja fund;, segir, að umslagið hafi fund'zt með þeim hætti, að is- lenzkur maður hafi verið að blaða í gamalli Biblíu og þá fundið þetta einstæða „bókamerki", sem sýnilega hafi verið látið inn í hina hel.gu bók við gjaldm ðilsskipti á IsJandi ár:0 1875 og varðveitzt all an tímann síðan í bókinni. Að liðnum nær 100 árum hafi frí- merkin svo að nýju komið fram í dagsljósið. — Átök um formennsku Framhald af bls. 2. Isstjórnarinnar fyrir nokkrum dög-um, að hamn mundi end- urskipa Ragnar í embættið. Hafði þá engimn fumdur ver- ið haldinn í stjóm Fram- kvæmdastofnunar í heilan mánuð meðan baktjaldamakk ið stóð yfir. Þá var kallaður saman fundur í þi-ngflokki SFV, gerð samþykkt, þar sem þessum vinnubrögðum var mótmælt og þvi lýst yfir, að SFV liti svo á, að framsókn- armenn hefðu afhent Alþýðu- bandaiagimu ár Framsóknar- flokksins í formannssæti og næst kæmi röðin að fullltrúa SFV. Þegar Ólafur Jóhannesson hafði gengið frá sikipum Ragn ars Amaids, brá hins vegar svo við, að Einar Olgeirsson skipti u«m skoðun og lýsti sig nú reiðubúimn til þess að taka að sér formennsku i banka- ráði Landsbamkans. Sam- kvæmt þeim fregnum, sem Morgunblaðið hefur haft, hef ur Ólafur Jóhanmesson að sjálfsögðu tekið þessu með þegjandi þögninni, en átökin nú standa um það, hvor skuii verða varaformaður banka- ráðsins, Kristinn Finnbogason eða Baldvim Jónssom. — Magnús L. Sveinsson Framh. af bls. 4 var stöðvuð, að meirihluti um sækjenda býr við algjört neyð arástand í húsnæðismálum, en aðeins 90 ibúðir voru augiýst- ar og hefðu því á fjórða hundrað fjöliskyldur orðið án úthlutunar. Þetta segir sína sögu. Ástand sitórs hluta þessa fólks er svo, að því trúir eng- inn, sem ekki þekkir af eig- im raun. Fjöldi umsækjenda býr inni á heimilum hjá skyld fólki. Dæmi eru um, að leysa hefur orðið upp heilar fjöl- skyldur, sem búa jafnvel á þrem stöðum hjá skyldfóMci sem skotið hefur skjólshúsi yfir þær. Þannig er neyð þesis ara umsækjenda ekki aðeins bundin við þá sjálfa, heldur einnig það fólk, sem þrengt hefur verulega að sér og tek- ið fjölskyldur inn á sím heim- ili til að forða því frá, að vera á götunni. Nokkur hluti umsa;kjenda býr í heilsuspillandi húsmæði og er dæmni um að Heilbrigðis- ráð Reykjavíkurborgar hefur hótað allt að 2000 króna dag- sektum, ef íbúð, sem umsækj- andi býr nú í verði setin að nýju, eftír að núverandi ibúar flytjast brott, fyrr en íbúðin hefur verið bætt. Hjá stórum hluta umsækj- enda ríkir algjör óvíssa um áframhal'dandi leigu, þar sem mörgum hefur verið sagt upp og veruleg hækkun á húsa- ieigu hefur verið boðuð og hefur hjá mörgum nú þegar í@%) Iðjufélagar 67 ára °9 eldri Stjórn Iðju býður öllum Iðjufélögum, 67 ára og eldri, ásamt mökum þeirra til kaffidrykkju að Hótel Sögu sunnudaginn 25. febrúar kl. 3 e.h. Þetta boð gildir einnnig fyrir þá Iðjufélaga, sem hættir eru störfum og eru á lífeyri aldraðra, og maka þeirra. Vinsamlegast vitjið aðgöngumiða á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, í síðasta lagi á mið- vikudag, 21. þ.m. Stjórn Iðju. * Islenzku keppend- urnir stóðu sig vel í FYRRADAG blrtist frétt hér t Maðinu frá danskeppni, sem fram fór í Kaupmannahöfn Kosning Valgeirs lögmæt SÍÐASTLIÐINN sunnudag 4. febrúar, fór fram prestskosming í Eyrarbakkaprestakalli. Um- sækjandi var einn, Valgeir Áatráðsson, cand. theol. Atkvæði voru talin í skrifstofu biskups í gær. Á kjörskrá voru 749, en at- kvæði greiddu 417. Umsækjand- inn, Valgeir Ástráðsson hlaut 410 atkvæði, auðir seðlar voru 4 og ógildir 3. Kosningim var lög- mæt. Skátar frá Eyjuin Á LAUGARDAG verður starf- andi skátum frá Vestmannaeyj- um boðið til kaffifundar í félags heimíli Neskirkju klukkan 3 síð- degis. Þar verður m. a. sýnd kvik mynd frá Landsmóti skáta á ÞingvöHum. Ennfremur gefst skátunum tækifæri á að kyrmast möguieikum á áframhaldandi skátastarfi á Reykjavtkursvæð- inu. Að þessum fundi standa gaml- ir skátar frá Vestmannaeyjum, sem nefna sig Útlaga. Vestmanna eyjaskátar eru hvattir til að f jöl- menna á morgun á fundinum. komið til framkvæmda. Tekj- ur flestra umsækjenda eru það lágar, að þeim er um megn að greiða þá húsaleigu, sem krafizt er og fer sífel'lt hækkandi. Það er nauðsynlegt að skoða allt málið i ljósi fram- angreindra staðreynda þegar reynt er að finna lausn þess. Vissulega hafa allir Reyk- vikingar sem og aBir lands- menn mikla samúð með Vest- mannaeyingum í þeim hörm- ungum sem yfir þá hafa dun ið vegna eldgossins í Heima- ey. Og auðvitað er það skylda allra landsmanna, að gera allt, sem á valdi hvers og eins er til að létta þeim þeer byrð- ar sem eldgosið leiðir af sér, og hygg ég að enginn muni telja það eftir. En það er ekk- ert vandamál leyst með því, að taka íbúðir frá húsnæðis- iausum Reykvíkingum, fól'ki sem aldrei hefur átt þak yfir höfuðið og er í algjörri neyð. Hætta er á, að slík ráðstöfun valdi óheppilegri og óverð- skuldaðri tortrygigni X garð Vestmannaeyinga. Ég hygg, að Vesitmannaey- ingum sé engin þægð í að þeirra miklu vandaanál séu þannig leyst á kostnað þeárra, sem erfiðar aðstæður hafa í húsnæðismáium, og minnstu möguleika til að tryggja sér húsnæði. Það hiýtur þvl að vera ský- iaus krafa þessa fólks til rík- isstjórnarinnar, að vandamái Vesitmannaeyinga verði lieyst með öðrum hætti en að ráð- ast á garðinn þar sem hann er lægstur. sunnudaginn 27. janúar sl. Áætl- að var að birta þessa frétt laug- ardaginn 26. jan., en vegna goss- ins í Vestmannaeyjum nrðu margar fréttir að víkja. Vegna mistaka birtist fréttin svo í gær. íslenzku keppendumir, sem tóku þátt í keppninni i Kaup- mannahöfn stóðu sig vel. Þau Anna Guðný og Ögmundur Skarphéðkiissoai, sem kepptu í enskum vais og quick step, hlutu fjórðu verðlaun í 3. ráðlá og Kristín Lárusdóttír og Sigurður Sigurðsson, sem kepptu i suður- amerískum dön.sum, hlutu þriðju verðlaun í 2. riðii. Að verðlaunum fengu keppendumir ki'istalsvasa með áletrun danska damskeninarasambaindsinjs. Að sögn Hermanns Ragnars, danskennana, var hann ánægður með úrsJát keppndninar, þar sem íslenzkir dansnemar fá sjaidan tækifæri tíi að taka þátt í keppni erlendis og eru því óvamir. Kvað hann sJákar keppnir auka áhuga nemenda á diamsiinum sem keppn isgrein. — Rányrkja Framhald af bls. 1 ríkjannia, auk þingmanna frá Kaliíomíu og Louisiana. Þiingma'ðurinn sagðd að nú væri svo komið að gegndar- laus rányrkja a-þýzkra, pólskra og sovézkra togara á auðugum fiskimiiðum undan austurströndinni hefði nær útrýmt ýsu og síld á þeim slóðum og fleiri fisiktegundir væru í hættu. ,,Ef við élíki gerum eitthvað þá leggjast fiskveiðar niður sem atYinnu- grein í Bandaríkjumum. Rán- yrkjan hefur og gert það að verkum að hlutur Bandarikj- anna af fiskaíla heims er nú aðeims 5,3% og fer stöðugt mimnkamdi." — Hvaða mögulei'ka teljið þið á þvi að koma þessu frumvarpi gegnum þingið? — Þetta verður erfið þar- átta og við vitum að stjórn- m og utainrí'kisiráðuneytið koma til með að leggjast gegn því, það hafa þau gert áður. Ég kom með þet.ta frumvarp í fyrra, en gat þá ekki vegna andstöðu komdð því áfram, en nú er það opinbert og við ætlum að vinna að þvi af al- efli. Við erum nú að vinna að þvi að fá frumvarpið tek- ið fyrir hjá sjávarútvegs- nefnd þimgsins, tíl þess að hægt verði að haJda opna fundi um málið, þar sem öll sjómairmið fá að koma fram. Við myndum þá fá fiskimenn og útgerðarmenn og aðra sem hagsmuna eiga að gæta tií að koma fyrir nefndina og skýra máJ sitt, en ég get í fulJiri hreimsiki'lni sagt ykkur að þetta verður erfitt. Stjómin er hrædd við að önrnur lönd komi á eftír og hún hefur fram til þessa neitað að við- urkennia 200 mílna liandhelgi Perú, Ekvador og annarra Suður-Ameríkurikja og er þvi síður en svo fús til að taka sjálf frumfcvæðið. — Hver eru fyrstu við- brögð manna í Wasihington ? — Það er nú ekki veJ að marka, við tíJikynntum þetta formlega á fundi með frétta- mönnium í dag, en það er mikdi ánægja meðai aJJra að- ila imnan bandaríska fisk- iðnaðarins. — Hafið þið nokkra hug- mynd um hvenær von er til að nefndin taiki málið fyrir? —- Nei, ekki að svo komnu máli, en við munum reyna að hraða framvindu þess eft- ir beztu getu. Við vonumst til að fá góðan stuðnimg og uindirtektir þinigmanna og al- menninigs og hvers konar stuðningur frá íslandd yrðd mjög kærkominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.