Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1973
19
tfÉIACSUfl
8 Helgafell 5973297 VI 2.
I.O.O.F. 12 = 154298J = TL
IOOF 1 = 1542 98i = 9.0.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 f.h. sunntidaga-
skólinn að Amtmannsstíg
2b Barnasamkomur i funda-
húsi KFUM & K í Breiðholts-
hverfi I og Digranesskóla í
Kópavogi. Drengjadeildirnar.
Kirkjuteigi 33, KFUM & K-
húsunum við Holtaveg og
Langagerði og í Framfarafé-
lagshúsinu í Árbaejarhverfi.
Kl. 1.30 e. h. drengjadeildirn-
ar að Amtmannsstíg 2b. Kl.
3.00 e. h. stúlknadeildin að
Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30
e. h. almenn samkoma að
Amtmannsstíg 2b. Helgi Hró-
bjartsson kristniboði talar.
Allir veikomnir.
Kaffikvöld og rabbfundur
Félags einstæðra foreldra
verður að Hallveigarstöðum í
kvöld kl. 21. Mætið vel og
stundvíslega. Nýir félagar
eru velkomnir. — Stjórnin.
3tt
Frá Guðspekifélaginu
„Um blik mannsins lýsingar
skyggnar konu“ nefnist er-
indi með skuggamyndum,
sem Örn Guðmundsson flyt-
ur í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22 í kvöld,
föstudag kl. 9. Stúkan Mörk
sér um fundinn. Öllum heim-
III aðgangur.
Kaþólska kirkjan
Lesnar verða sérstakar mess-
ur fyrir Vestmannaeyingum i
Krists konungs kirkju, Landa-
koti í kvöld (föstudag) kl. 8
og í kapellunni í Hafnar-
firði n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Guðmundur Jónsson syngur
við messu í kvöld. Efnt verð-
ur til samskota til ágóða fyr-
ir Vestmannaeyjasöfnunina í
báðum messunum.
VERKSMIÐJU
ÚTSALA!
Opin þriójudaga kl,2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
A UTSOUUNNI:
Rækjutopi Vefnaðarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvíkingar reynið nýju hraóbrautina
upp i Mosfellssveit og verzlið á útsölunni.
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund mánudaginn 12. febrúar nk. kl. 20.30 í Mið-
bæ, Háaleitisbraut 58—60 (norðausturenda).
FUNDAREFNI:
Ræða: Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi.
Önnur mál.
STJÓRNIN.
V erkalýðsráð
S j álf stæðisf lokksins
Af óviðráðanlegum orsökum verður Landsfundi Verkalýðsráðs
frestað til 2. og 3. marz næstkomandi.
Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes-
kjördæmi verður haldinn laugardaginn 24. þ. m.
Þau félög. sem enn hafa ekki sent skýrslur og árgjöld, komi
þeim nú þegar til gjaldkera kjördæmisráðs, Jóns Sæmunds-
sonar, Smáratúni 36, Keflavík,
STJÓRN KJÖRDÆMISRAÐS.
Sjálfstæðismenn boða til fundar að Kirkjubæjarklaustri nk.
iaugardag. 10. febrúar. — Fundurinn hefst kl. 2 e. h. — Á fund-
inum mæta: INGÓLFUR JÓNSSON. GUÐLAUGUR GiSI.ASON,
STEINÞÓR GESTSSON og EINAR ODDSSON.
Almennur stjórnmálafundur
á Austurlandi
Sverrir Hermannsson alþingismaður boðar til almenns stjóm-
málafundar á
Vopnafirði
næstkomandi laugardag, 10. febrúar nk., kl. 4.00 í Miklagarði.
Ræðumenn:
Pétur Sigurðsson alþingismaður,
Oddur Ólafsson alþingismaður,
Sverrir Hermannsson alþingismaður.
FUNDIRNIR ERU ÖLLUM OPNIR.
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
i ReykJaviK
N auðungaruppboð
Eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar, bæjarsjóðs Kópavogs,
skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi. Hafsteins Sigurðssonar hrl.,
Hauks Jónssonar hrl., Brynjólfs Kjartanssonar hdl. og Skúla
J. Pálssonar hrl., verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á nauð-
ungaruppboði, sem hefst í bæjarfógetaskrifstofunni i Kópa-
vogi að Alfhólsvegi 7, föstudaginn 16. febrúar 1973 kl. 16:
3 sjónvarpstæki, 2 útvarpstæki, 3 plötuspilarar, sófasett, borð-
stofusett, plötuspilari með mögnurum og hátölurum, 4 ísskáp-
ar og ýmis önnur húsgögn og heimilistæki, svo og rafknúinn
fjölbor.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Utsala — útsala
Nýtt kemur á útsöluna í dag. Einnig fjölbreytt úrval
af nýjum alullarterylene-kápum og pelsum.
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN,
Laugavegi 46.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Skúla Pálssonar
hrl. og bæjarsjóðs Kópavogs, verða eftirgreindar bifreiðir seld-
ar á nauðungaruppboði, sem haldið verður við Félagsheímili
Kópavogs að Neðstutröð, föstudaginn 16. febrúar 1973 kl. 14:
R 25956, Y 183. Y 278, Y 359, Y 528, Y 909, Y 1463, Y 1537,
Y 1691, Y 1711, Y 1741, Y 1967, Y 1971, Y 2286, Y 2368,
Y 2715, Y 3481, Y 3491, Y 3511, Y 297.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
AUSTURBÆR
Baldursgata - Sjafnargata - Ingólfs-
stræti - Þingholtsstræti - Háahlíð -
Skólavörðustígur.
YTRI-NJARÐVÍK
Blaðburðarfólk óskast strax.
Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
KEFLAVÍK
Blaðbera vantar í Suðurbæinn.
Sími 1113 og 1164.
BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog.
Sími 40748.