Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 32
ÁN/EGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM nuGLVsincnR (g.^22480 FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR 1973 Vélarnar og tækin burt segir Björn Guðmundsson, formaður * Utvegsbænda- félagsins í Eyjum Frá Freysteini Jóhannssyni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. MIKII. hreyfing hefur verið á hranninu úr gOKgigmini á Heima ey í dag. Aðalrennslið virðist nú vera i norður og norðaustur, en einnig hefur hraunið færzt til vestnrs. í kvöld eru nrn 90 metr- ar frá hraunkantinnm i hafnar- ga.rðinn og klukkan hálfs.jö i kvöld mældu varðskipsmenn fjar lægðina milli Yztakletts og hraiinsins 230 metra. I>á mældist dýpi 0,4 sjóniilur austur af Yzta- kletti 20 metrar, en þar var dýpi S0 metrar fyrir gosið. Hraun- kamhurinn með ströndinni til vesturs hefur hækkað mjög í dag og er hann nú víðast hvar orðinn 10 metrar yfir sjó, en með alhæðin á hraiininu öllu virðist vera allt að 20 metrar yfir sjó. í kvöld gjósa tveir gígir af þreniur, sem í spriingnnni eru, em hraunrennslið í dag liggur einhvers staðar á milli 2ja til Sja metra á minútu. Höfnin er ðfram lokuð, en innsiglingin undir berginu er fær. Blaðamemn Morgunblaðsins geingu með hrauninu upp að gigmum í morgun. Hraunkant- urinin haíði þá lagzt upp að vegg þurrkhússins, upp undir þaksegg og er það óbreytt nú i kvöld. Þegar við komum i krilkann austan við eystri vam- argarðinn, sem ýtt var upp, rofnaði hraunkanturlnn skyndi- lega beint fyrir framan otkkur og glóandi hraun vall þar fram. Rann þessd nýja hraunelfur um 40 metra á fyrstu 15 mínútun- um, en síðan hægði hútn á sér. Slökkviliðsmenn réðust gegn hraunlænunni með sjó, þegar hún hafði runnið um 150 metra og virðist í kvöid sem framrás hraunsins þarna sé hætt i bili, en aftur á móti hleðsit það nú Framhald á bls. 20 Jarðýta vinnur að því að gera varnargarð. Bak við hana vellur hraimið fram. Ljósm.: Ól.K.M. Millj ónaf j ár s j óður í gamalli Biblíu Umslag með 23 skildingamerkjum fannst í Reykjavík - Selt á uppboði í Hamborg í marz UMSLAG með 22 rauðum átta skildinga þjónustufrí- merkjum og einu grænu fjög- urra skildinga þjónustufrí- merki frá árinu 1876 fannst sl. sumar inni í gamalli Biblíu í Reykjavík, sem ekki hafði verið opnuð í 50 ár. Umslag þetta var stílað til sýslu- mannsins í Árnessýslu og fylgdi því þá peningaböggull, sem var ástæðan fyrir því, hve mikið af frímerkjum var sett á umslagið, þar sem það hefur verið allþungt. Um- slag þetta verður boðið upp á frímerkjauppboði í Ham- borg 10. marz n.k. hjá frí- merkjafirmanu A. Ebel og er talið, að það fari á meira en 100.000 DM (3.1 millj. ísl. kr.) — Þetta er tvímæialaust merkilegasti frímerkjafund- ur á öllum Norðurlöndum um langt skeið, sagði Jónas Hall- grímsson, formaður Félags frímerkjasafnara í viðtali í gær. — Öll umslög með skild- ingamerkjum eru sérstaklega sjaldgæf. Það verður mjög fróðlegt að fylgjast með því, fyrir hve hátt verð þetta um- slag selst. Af þessu má sjá, sagði Jónas ennfremur, — að fyrstu útgálur islenzkra frímerkja fara ört vax- andi í verði og má þar einkum nefna skiMingamerkin, þótt ekki séu á umslögum, en á þessu ári á íslenzk frímerkjaútgáfa 100 ára afmæli. Samkvæmt frásögn þýzke fri merkjafirmans er islenzka skild- ingaumslagið „einstakt i sinni röð i heimi frímerkjaima". örð ugt sé að dæma um verðmæti þess, þar sem litlir möguieikar hafi verið til þess innan íri- Framhald á bls. 20 / / / /' ' - /. X/ ,^/cy y/ // / //' 6, £ /f / Skildingaumslagið frá 1875. Það er með 22 raiiðum átta skildinga þjónnstufrímerkjiim og einu grænu fjögurra skiidinga þjónustufrimerki. Ekki hefur tekizt að afla upplýsinga um, hver eig- andi umslagsins er, annað en að hann er íslenzkur. Bréfið var frá iandfógetanum i Reykjavík, senniiega sent 22. október 1875, því að myntbreyting átti sér stað hér á landi það ár. Fékk Reykjanes- nótina í skrúfuna GUÐRÚN GK 37 fékk í fyrra- kvöld loðnunót í skrúfuna skammt undan Hvalbak. Ranri- sóknaskipið Ámi Friðriksson koni Giiðrúnu til aðstoðar og dró liana inn til Neskaupstaðar og þangað koniu skipin í gærmorg- un klukkan 11. Talið er að nótin sé úr Reykjanesinu, sem strand- aði á Hvalbaknum í fyrri viku, ein bjargaðist út aftur eins og inenn inuna. Týndí sklpið þá nól- inni. Skipverjar á Guðrúnu, sem er 200 tanna norsksmáðaður bátur, náðu nótinni um borð til sin, nema þeim hluta, sem fór í skrúf una. Á Neis'kaupstað losaði svo froskmaður nótima úr skrúfu skipsíns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.