Morgunblaðið - 09.02.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR 1973
Gunnsteinn Skíilason, fyrirliði íslenzka landsliðsins, stekkur inn i teiginn og skorar í iandsleiknum i gærkvöldi. Svo sem sjá má er komin auglýsing á Iands-
liðsbúntnginn — frá Fliigfélagi íslands. Er auglýsingin smekkleg og lýtir búninginn alls ekki. (Ljósan. MbL Rr. Benediktsson).
Það mátti ekki minna vera
íslendingar sigruðu lélega Sovétmenn 23 -19
ÞAÐ var ekki mikil gleði
sem fylgdi sigri íslendinga
23:19 yfir Sovétmönnum í
handknattleikslandsleiknum í
Laugardalshöllinni í gær-
kvöldi. Til þess að svo mætti
verða var sovézka liðið alltof
lélegt. Maður var fremur
óánægður — óánægður með
að íslenzka landsliðið skyldi
eiga í erfiðleikum með þetta
lið lengst af og að sigurinn
skyldi ekki verða stærri. Það
var oft gremjulegt hvað
sovézka liðinu gekk vel að
galopna íslenzku vörninu, og
hvað einstakir leikmenn ís-
lenzka landsliðsins gerðu sig
seka um mikil mistök. Mistök
fslenzka landsliðsins urðu
ekki þess valdandi að leikur-
inn tapaðist, en gegn betri lið
um en Sovétmennirnir eru
verða þau örugglega afdrifa-
rík.
Víst er að það sovéztea landa-
lið sem lék í Laugardalshöllinini
I gaerkvöldi er ekki bezta lið
Sovétmanina. Reyndar tókst ekki
að fá neinar upplýsingar um
leikmenmina, og hversu mai'ga
femdsleiki þeir hefðu að baki, —
siíkt liggur yfirleitt ekki á lausu
hjá þeim. Leikmemn liðsiins voru
llestir fremur þumgir og svifa-
•eimir, en bættu það nokkuð upp
með þrautþjáilifuðum leikkerfum
sínum. Nær öll mörk Sovét-
mamina komu eftir slíkar leik-
fléttur og gekk íslemzka liðinu
furðulega iJla að finina svar við
þeim.
10—9 í HÁLFLEIK
Það var fyrst eftir 5 mónútma
leik sem fyrsta markið kom og
skoraði það fyrirliði sovézka
liðsims, Dzíhemal Tsetsvadze, sem
senmilega er komimm vel á fer-
tugsaldur. Harnn stjómaði spili
Sovétmammanna nær ahian leik-
inm, og var þeirra eimna beztur.
Geir Hallsteinsson jafmaði
skömmu síðar fyrir ísland, en
á næstu mínútum máðu svo
Sovétmemm tveggja marka for-
ystu. Höfðu þeir síðam oftast
yfirhömdima í hálfleikmum, og
þegar 6 mtnútur voru til loka
hans voru þeir komndr þrjú
mörk yfir 10:7. Undir iokin
tókst svo Geir og Ólafi Jónssymi,
að rétta stöðu lamdams með
tveimur ágætum mörkum,
þamnig að staðam var 10:9 fyrir
Sovétmenn í hálfleik.
SAMI BARNINGURINN
í fyrri hluta síðari hálfleiks
var svo samd barningurinm. í»-
lenzka liðið komst reyndar eirau
sdmmi tvö mörk yfir, en
ekki leið á löngu unz það hafði
verið jaifnað og sovézk forysta var
aftur komin til. Síðast var j afmt
á 16:16 og voru þá 16 miínútur
eftlr af leiknum. Gekk leikurinn
eins fyrir sig fram að þessu. ís-
lenzka liðið lék sóknarleikinn af
hraða og krafti, og fylgdu því all
möng misheppnuð skot, og í vöm
inmd var l'iðið svo um of mdstækt
og lét snúa á sig.
TEKIÐ AF SKARIÐ
Þá var loksdms tekið af skarið.
Með fimm mörkum í röð tókst
Islendimgum að trygtgja sér þá
forystu sem útilokað var fyrir
Sovétmenn að vimna upp. Sá
leikkafli sem þessi mörk voru
skoruð á, var sá lan'gbezti hjá
feJenzka ldðinu og sóxndi því vel.
Undir iokim fór sivo Mkurimm út
S hállfgerða vitJeysu, þar sem
rangar sendingar voru mjög svo
Framhald á bls. 31
Geir Hallsteinsson átti mjög góðan leik i gærkvöldi og náði þeim áfanga í þessum 70. landsieik
sínum að skora sitt 350. mark.