Morgunblaðið - 14.02.1973, Síða 1
32 SÍÐUR
37. tbl. 60. árg.
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1973
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
Lækkun dollarans fagnað
Pundið
og jenið
fljóta
London, Bonn, 13. febrúa-r
— AP-NTB
RlKISSTJÓRNIR í Evrópu
fögnuðu í dag þeirri ákvörð-
un bandarísku stjórnarinnar
að lækka gengi dollarans
wim 10% og hældu henni fyr-
ir að binda skjótan enda á
eimhverja mestu kreppu, sem
Bandaríkjadollarinn hefur
koinizt í.
Gengáslækk uJiitn er talin óvenju
há og ein-gv.nin v-afi er tiadinin le'#ja
á þvi, að húin muni binda enda
á þá miklu sölu, sem he-fur verið
á bandarís-kum dollurum undian-
fiairiran hálifam máimuð.
Þó er óttazt að aðri.r gjaldmiðfl- i
ar komis-t í hæt-t'u áður en lanig-t
u-m Mið-ur. Það hefur auikið glund-
rtMJanin að fim-m fjárhiaigslega
sterk riki haía ákve-ðið að gefa
t-'Í gjaidimiðíla sinna frjálst.
Framhald á bls. 14
Fugrlarnir í Eyjum virðast alls óhræddir við eldgosið. Þeir hafa hópazt framan við lögri-e>g'histöð ina og lögreglumemi reyna að
grefa þeixn eftir þörfum. Beint framundan sést eldf jaliið staekk a stöðugt. Ljósm. Ól.K.M.
Gengisfelling fyrsta
skrefið segir Nixon
Bandariski fjármálaráðherrann,
George Shultz, tilkynnir gongis-
fellingu doliarans.
Washington, 13. febr. —
AP/NTB
NIXON forseti sagði í dag á
fundi með blaðamönnum að 10‘/<-
gengrisfelling dollarans sem var
ákveðin í nótt væri „í bezta falli
aðeins bráða.birgðalaiisn“ á efna
hagserfðileikum Bandarík,ianna
og lagði áherzlii á að þingið yrði
að samþykkja lög sem heimiluðu
forsetanum að lækka eða hækka
| innflutningsgjöld á erlendum
| vörutegundum til þess að vernda
- markaðinn í Bandaríkjiinum.
j
Þar með er talið að forsetinn
I hafi ótvirætt gefið til kyn-na að
j g-en-gisfellingin sé að-eins fyrsta
I skref ð sem verði stigið til þess
I að koima á jöfn-uði í utanrí-kisvið-
I skiptum Bandaríkjanna ag að
■ fyl-gt verði harðari stefnu ga-gn-
Samnorræn ákvörðun
um gengisskráningu
Stokkhólmi, 13. febr. NTB
RÍKISST.TÖRNIR Norður-
ianda tilkynna samtímis á
fiinmtudag hvaða ráðstafanir
verða gerðar vegna gengis-
fellingar bandaríska doliar-
ans, sagði sænski f jármálaráð
herrann, Gunnar Strang í
kvöld.
Hann sagði þetta eftir
skyndifund fjármálaráðherra
og seðlabankiastjór-a Svílþjóð-
ar, Daramerkur, Fínnlands og
Noregs á Arlandiafl-ugvell-i. Á
sama tíma stóð yfir fundur
Halldórs E. Sigurðssonar fjár-
málaráðherra og stjórnar is-
lenzka seðlabankans. Sam-
bandi var komið á milli fund-
anna til þess að gera ísiend-
ingum kleift að kvnnast sjón
armiðum hinna Norðurland
Fundurinn var haldinn á
fiugvel'linum svo að fuiitrú-
arnir kæmust aftur heim
flugleiðis um kvöldið.
Svi-ar segja að annaðhvort
verði gengi sænsku krónunn-
ar látið haldast óbreytt eða
fylgja dollaranum. Sænskir
og norskir skipaeigendur og
fiskframleiðendur óttast mest
áhrif gengisfellingarinnar.
vart eriendum ríkjum í viðskipta
málum.
Forsetinn sa-gði að rey-nt yrði
r>ð afiétta hömíium sem væru á
bandarískum útflutningi til ann
arra ianda og að nauðsynltegt
væri að þi-ngið samþykkti ske-
legg lög til þess að fá aðrar þjóð
ir til þess að hverfa frá imiiisrétiti
sem væri áberamdi í stefnu þeirra
í viðskip'.aiTiálium.
Nixon sagði að yfirleitt væru
þingimenn v nvelttir stjórninni í
vió.sk'ptamáluim, en hann greindi
ekki i e'nstökum atrið-um frá því
hvaða vö'd hann íæri fram á við
þin,gið.
Forsetinn var einkum harðorð
u-r í garð Japama og sagði að þeir
og fleir þjóðir reynd-u að selja
Bandarikjamöinnum vörur sem
gætu flæmt bandarískar vörur
burtu af markaðnu-m og svipt
bandariska verkam-enn atvinn-
unn . Til þess að gera verzlun
frjálsari sagð: forsetinn að vernd
væri nauðsy.n-legt að veita heima
íyrir.
Bandarískir kaupsýslumenn og
hagfræðingar hafa borið mikið
lof á Nixon fyrir að fella doiiar-
ann. „Þetta jafngildir Peking-
ferð Nixons í efnahagslegu til-
sagði William Wolman, hag
fræðin-guir Við Argu.s Researeh
Framhald á -bls. 14
er 32 s'íður.
Af efni þes's má -nefna:
Frétti-r 1, 2, 3, 12, 13, 20, 32
Spurt og svarað 4
íslen-zkar i'a-nnsók-niir
úr gervihnetti 3
ím-y-nd uma rveilki n sýnd
a-f niemetinduim
Verzluinarsöíólans 10
Sdoimír 1972 — eftlir
Bjairtimar Guðmnumdsisoin 11
Tó-biaksbindindi Kr. Ben.
— Sígarettulaus dagur 11
Herkúles-vélarn-ar
komnar
Þmgfréttir
Til of mikils imæJzt
— eftir Krisfján
Ai-bertsiso-n
Ástandið á N-íhlandi
— efti-r Margiréti
Bjarnason
Öfliug starfse-mi
Bókasafns AJkraness
Áfengi-simál — eftlir
M-agn-ús Guðimumdsson.
Mim-n-isibl-að
V est m a-nna ey imiga
13
14
16
17
21
23
íþmóttafréttir
23
30—31