Morgunblaðið - 14.02.1973, Side 6

Morgunblaðið - 14.02.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBROAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. VINNUSKÚR! Lítill byggingavinnuskúr ósk- ast til kaups. Upplýsingar 1 síma 32400. UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir að ieigja (litla) íbúð í ca. 6 mánuði. Vinsamlega hringið 1 síma 4-22-00 eða 3-14-66. HÚSNÆÐI ÓSKAST Verkfræðing með konu og eitt barn, vantar húsnæði til leigu nú þegar. Sími 82414. REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir fastri vinnu. Margt kemur til greina. Fæði æski- legt á staönum. Uppl. f síma 10389. KEFLAVÍK Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð við Faxabraut, ásamt bíl- skúr. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. ATVINNUREKENDUR 19 ára stúlka óskar eftir at- vinnu hálfan daginn. Hefur unnið við afgr. og skrifstofu- störf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82604. KEFLAVlK Til sölu eignarlóð ásamt byrj- unarbyggingarframkvæmdum. Allar teikningar fylgja. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. AU PAIR Stúlka, 18 ára eða eldri, ósk- ast á goft heitnili 1 London. Upplýsingar í síma 51987, kl. 7—8 e. h. TIL SÖLU — SKIPTI Fiat 850 Speciai '71, lítiö ek- inn, sumardekk fylgja. 1 skipt um fyrir sjálfskiptan bíl '68— '70. Milíigjöf staðgr. Uppl. í síma 50398 e. kl. 7. TIL CÖLU lítil nýlenduvöruverzlún 1 gamla bænum. Lítil útborgun kemur til greina. Uppl. í síma 13523. CORTINA MODEL '70 Er kaupandi að „Cortinu" ár- gerð '70. Aðeins velmeðfarinn bttl kemur tii greina. Uppl. í síma 16875. BlLAVIÐGERÐARMENN Athugiö, til sölu 2ja tonna Foco-bí’alyfta. Upplýsingar 1 síma 34381, á kvöldin. UNGUR DANSKUR stúdent (í tungumálum), ósk- ar eftir atvinnu. Hefur unnið sera kervnari, uppeldisfræð- ingur, þjónn 0. fl. Uppl. f síma 35965. _ LESIÐ 1 S55?* * i i Dömur athugiö Síðir og stuttir kjólar, síð pils og síðbuxur o. fl. selt með 10% afslætti þessa viku. Allt nýjar vörur. HÁTRÖÐ 7, Kópavogi. Ford Mustang Óska eftir að kaupa Ford Mustang árgerð 1965—’66. Mikil útborgun. Upplýsingar í síma 50985 og í heimasíma 52926. S tan gaveiðimenn Tilboð óskast í leigu á eftirtöldum svæðum á félags- svæði veiðifélags Rangæinga. 1. Ytri-Rangá frá Árbæjarfossi að Klapparfossum. 2. Ytri-Rangá ofan Klapparfossa. 3. Fiská ofan Skútufoss. Veiðileiga getur orðið til nokkra ára gegn samningi um fiskvegagerð á vatnasvæðinu. Tilboðum sé skilað fyrir 15. marz n.k. til formanns velðifélags Rangæinga Jóns Þorgilssonar oddvita Hellu. Stjórn veiðifélags Rangæinga. DACBÓK... wHiiiMiniMiuniiiiiiiiiiHiiiiHiiiitiiminiíiiiiiiiiiniiniiittiiiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiniiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim í dag er míðvikudagurinn 14. febrúair, 45. dagur ársins. Ar- degisflæði í Reykjavík er kl. S.55 og síðdegisflæði kl. 16.30. Já, gæfa og náð fylgi mér álla ævidaga mina, og í húsi drott- ins bý ég langa ævi (Sálm. 23:6). Almcnnar upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónustu í Reykja vik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudöguro kl. 17—18. Náttúmgripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið 6unnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Gos — Frímerki Surtsey á hinum ýmsu gosstig um. Frímerkið yzt til vinstrl sýnir gosið á byrjunarstigi I nóvember 1963. Á merkinu I miðjunni er eyjan mynduð, en enn stendur gos yfir. Myndin lengst tíl hægri: Eyj an í september 1964. Vulkan-oen Surtseys ud- 'vikling: til venstre I np- vember 1963: lavaén vsel- ter op fra havét. I midtén april 1964: 0en er færdíg, men stadig meget varm. Til hejre september 1964: @en er faldet. til ro, og der stár kun en svág rogsojle 'óþ fra krateret. Vulkaner pá frimærker Vulkan-udbruddet i Island er ikke det forste. Ved to tidligere lejligheder har Islands poststy- relse udsendt frimærker med gengivelser af vulkanudbrud. Ferste gang var ved Heklas ud- brud i 1947, da der kom en se- rie pá syv mærker, og i 1965 ud- •kom en serie pá tre mærker i anledning af dannelsen af. den nye 0 Surtsey. Mange andre landé har i áré- nes leb udsendt frimærker med vulkaner, f. eks. Sovjetunionen, Indonesien, Japan, Ecuador, Phillippineme og Manchukuo. Sovjetlsk vulkan fra halvoen Kamschatcha I Stilléhpvet Nicaragua udsendte en storre se- rie i anledning aí vulkaneri Mo- motombos udbrud i áret 1900, og denne serie blev Srsag til Pana- ma-kanalens placering. Det hav- de været tanken at anlægge den igennem Nicaragua, men fer den endelige afstemning i den. ame-. rikanske kongres omdelte Pana- ma-tilhængerne eksemplarer af , de nye Nicaragua-frimærker blandt medlemmerne íor at OVerbevise dem om, at dette om- ráde var farligt. Derefter blev Panama-projektet vedtaget. tiekla I udbryd 1947. 1 danska blaðinu JyilandB- posten var fyrir tveimur dög- um rifjuð upp úbgáfa nokk- urra eldgos af ríim e rkja, vegna hamfaranna I Vestmannaeyj- um, og birtar myndir þeer sem hér fylgja með. 1 klausunnl segir: „Eldgosið á Islandi nú er ekki það fyrsta. Tvivegis á síðari árum hefur íslenzka póststjómin líka gefið út frí- merki í tilefni eldgosa. I fyrra skiptið, þegar Hekla gaus árið 1947, þá var gefin út sjö merkja seria, og svo aft Fredelige vulkaner: Fujiyama I Japan og Mayon pá Lúzon symboliserer dét fredelige sam- arbejde mellem Japan og Phi- lippinerne. Besættelsesmærke 1943. ur árið 1965, komu át frí- merki vegna Surtseyjargoss- ins. Mörg önnur Kxnd, seglr Jyl landsposten, hafa sent frá sér frimerki með eldfjöM, til dæm is Sovétríkin, Indónesía, Jap an, Ekvador, Filippseyjar oig Manohukuo. í»á sendi Nicara- gua frá sór frímerikjaseríu vegna eldgossins í Momotomb os árið 1900, og varð hún or- sök þess hvar Panamaskurði var valftnn staður. FRÉTTIR luiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiuiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimriimiiiiniiiii Kvenfélag Neskirkju gentgst fyrir fótsnyrtinigu fyrir eldra fóitóð í sókninni áfla míð- vibudaga frá kl. 9—12 f.h. í fé- lagsheimiKnu. Pantamir í síma í Jdrkjnmni á sama tíana. A þorraWóti fyrii sbörnmu var ýmislegt sér til gamans gert. Með- al ann-<rs var lesið upp svohljóðandi skeytó: Hr. stabsmini'ster Ólafur Jóhannesson. Mdt r.avn er Anker Jörgensen. Venl'ig hiisen, Anker Jörgensen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.