Morgunblaðið - 14.02.1973, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.02.1973, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 13 Bretland: Tværnýjarút- varpsstöðvar ÓHÁÐA brezka útvarpsráðið úthlutaði í síðnstu viku fyrstu tveimur leyfunum fyrir rekstri ú tv ar psstöðva í einka- eigu í brezkri borg og voru bæði leyfin veitt aðilum í London. Önnur stöðin verður rekstri útvarpsstöðva í einka- Company og kemur til með að flytja aðeins fréttir, fræðslu- þætti og einhverja skemmti- þætti, en enga tónlist, nema hún sé fréttaefni. Fréttatímar verða allt upp í sex & klukku- stund og auglýsingamínútur níu. Útvarpað verður allan sól arhringinn. Hin stöðin verður í eigu leik anans oig leikstjórans Rich- ands Atteinlborougih.a og fleiri aðila og verður þar að mesfu útvarpað skeimim'tiefiná og tóin- liist, ein eininiig verður lögð áherzla á fréttir og mál, sem snerta íbúa Lundúna. Gert er ráð fyrir að stöðvajmar taki tii starfa undir lok þessa ára. AUs voru 13 uimsækjendur um stöðvarleyfin, ein með úthiut- uin leyfairuna er brotið blað í sögu útvarps á Bretlamdi, þar sem adlair útvarpssitöðvar hing að tifl. hafa verið ríkisreknar. Lögin, sem breyttu þessu voru samþykkt fyrir nokíkr- um árum, en langur umdirbún inigstími hefur bafið leyfisveit- imigar. Búiizt eir við að fleiri leyfum verð útíhlutað á næst- uiran-i, fyrir refcstri útvarps- stöðva víða á BretJlamdseyjum. Peninga- falsarar gripnir Berlín, 13. febr. — AP LÖGREGLAN í Vestur-Berhn tilkynnti í dag að leystur hefði verið upp hringur peningafals ara, sem áætlað er að falsað hafi bandaríska 20 og 50 doll ara seðla að verðmæti tvær milljónir dollara. Fjórir menn hafa verið handteknir, þar á meðal sonur eiiganda prentsmiðjunnar þar sem seð'larnir voru prentaðir. Ekkert bendir til þess að e'.g- andinn hafi vitað um iðju fjór memr.nganna sem fór fram að næturlagi. Lögreglan hefur aðeins gert 200.000 dollara í fö’-suðum seðl um upptæka. Eftiriit heifur verið haft mieð prentsmiðjunni i hálfan mánuð eða siðan fólk í nágrenninu kvartaði yfir hávaða þaðan að næturlagi. Áfram útvarps- verkfall Kaupmannahöfn, 13. febr. NTB — DANSKA útvarpsráðið hafnaði í dag tiBögu útvarps- og sjónvarps manna, stsm eru í verkfalli um spa rnaxðarráðstafan i r sem yrðu látnar koma í veg fyrir uppsögn 51 starfsmanns. Verkfallið held- ur því áfram og útsendingar eru meira og minna lamaðar. N -V íetnamar 20 föngum í sleppa viðbót Washington, Saigon, Manila, 13. febrúar AP—NTB BANDARlSKA landvarnaráðu- neytið tilkynnti i dag að Norð- ur-Víetnaniar mundu sleppa úr haldi 20 bandarískum stríðsföng um eftir nokkra daga til \iðbót- ar þeim sem var sleppt í gær, að því er virðist til þess að sýna góðan samningsvilja í kjölfar Hanoi-ferðar dr. Henry Kissing- ers. í>eir 135 striðsfangar sem voru látnir lausir í gær hvílast nú í Clarkflugstöðinni á Filipps- eyjum. Kissinger kom í dag til Hongkong eftir fjögurra daga viðræður við norður-víetnamska leiðtoga í Hanoi. Ferð hans seinkaði um þrjá tíma þar sem Le Duc Tho bauð honum til morgunverðar. Kissinger heldur því næst til Kanton í Kína. Talsmaður bandaríska land- varnaráðuneytisins fagnaði ur yfir Norður-Víetnam 1964 og hefur verið í haldi í átta ár. Harðir bardagar geisuðu bæði í Suður-Víetnam og Kambódíu í dag en kommúnistar og Saigon- stjómin héldu þó áfram að skiptast á hundruðum stríðs- fanga. Tíu tíma orrusta geisaði umhverfis Kontum á miðhálend- inu, stórskotaárás var gerð á borgina Quang Tri og kommún- istar reyndu að rjúfa vegasam- band við Phnom Penh. Banda- rísfcar flutningaflugvélar fluttu rúmlega 600 suður-víetnamska I stríðsfanga frá Loc Ninh þar sem 300 Norður-Víetnömum var I sleppt í gær og 500 í dag. Hluti niikilla vopnabirgða sem fundust við leit í sendi- ráði Iraks í Pakistaji. Sendi- ráðið neitar þ\i að vopnin hafi verið ætluð uppreisnar- niönnum i Baluchistan. Bolla- lagt er livort vopnin hafi átt að fara til upprdlsnarmanna í Iram. EDLENT Bretar fá að fara um borð BREZKA blaðið Daily Tele- graph skýrði frá því í síðustu \iku, að sovézk yfirvöld hefðu komið mjög á óvart, er þau féllust á að leyfa brezkum eft- irlitsmönmun að fara um borð í sovézka togara til að kanna aflamagn og möskvastærð á veiðarfærum. Er þetta í samræmi við samþvkktár NA-Atlanitshafs- fiskveiöinefridairiimiar, sem stofnuð var áríð 1970, en Sov- étmenn hafa hingað tál neitað að leyfa brezkum eftirlits- mönmuni að koma um borð í sín skáp. EfUi'li t smemúrnir fá þó ekki að fara rnndir þidjur togarainina. Bretar hafa á móti aflétt sínu bamni við að sov- ézkir eftiriitsmenn fái að fara um borð í sína togara. NATO-þjóóir hafa skýr-t frá því, að fjöldá sovézkra togara nálægt flotaæfin-gum hafí auk izt mjög að undanfömu og aillir eru þeir með loftnetaút- búnað, sem er mairgfalt meiri um sig en á vemjulegum fisfcisfcipum. þeirri ákvörðun Norður-Víet- nama að sleppa 20 föngum til viðbótar, en að þeim meðtöld- um eru nú um 340 bandarískir striðsfangar enn í Norður-Víet- nam, 99 í S-Víetnam og 9 í Laos. Talsmaður norður-vietnömsku sendinefndarinnar í Saigon sagði í dag að næsti hópurinn yrði lát- inn laus eftir 10 til 15 daga. I skeyti til forseta herráðsins frá einum íanganna í Olarkstöð- inni, Robinson Risner ofursta, segir að þeir hafi hvílzt vel og séu reiðubúnir til þess að hefja aftur skyldustörf í heraflanum. Einn fanganna, flugmaðurinn Everett Alvarez, var skotinn nið- Norðurlandaráð f jallar um fiskveiðilandhelgi Ósiló, 13. febrúar, NTB. LANDHELGISMÁLIN veróa of arlega á baugi á 21. fundi Norð- urlandaráðs, sem hefst í Ósló á laugardaginn og munu nokkuð blandast inn í markaðsmálin, sem verða aðalumræðuefnið á fund- inum. Gíslum sleppt eftir átta tíma umsátur Dallas, 13. febrúar. AP. TVEIR vopnaðir unglingar gáfust upp í dag fyrir 100 lög regluinönnum sem héldu þeim í umsátri í alla nótt. Um ein- um klukkiitíma áóur höfðu unglingamir sleppt 22 gíslum sem þeir höfðu á sínu valdi í átta klukkustundir. Uniglinigarniir réðust inn á bar í gtær'fcvöldi vopnaðir vél- byssu, skammtoys&u oig riffll cng fcröfðust peniiniga. Einum viðskiptavinanna vi'ð barihn tókst að lauimast út og gera lögreglunni viðva'rt. Þegar lög reglan kam á vettvang hótuðu ungiinigarnir að sfcjóta gísl- ana. Yfinmaðiur lögregiul'iðsins hélt uppi látiaus'uim samræð- um við unglinigana meðan á um'sá'fainu stóð. Þeir eru 18 o*g 17 ára og báðir frá Dallas. Annar þeirra strauk nýlega af geðveikrahæii. Pittarnir kröfðwst þess að fá bíl ag f’iugvél til umiráða til þess að kamast undan. Náð var í föður annars piltsins til Las Vegas, en hann koim ekki fyrr en pi6‘fcarmir giáfust upp. Lögfræðing-ur var fenginn til að setnja vi'ð pilitana. Lögreglan ákvað að be'ta ekki hörðu. Piltarnir féllust á að sleppa siðustu gislunum þegar yfirmaðuir löigregiiuliðs- ins sagði: „Ég lafa ykkur því að ráðast ekki á st'aðinn." Búizt er við að íslendingar veki máls á útfærslu fiskveíðiland- helgi sinnar og ítreki áskorun sína um stuðning annarra Norð- urlanda við útfærs.Kma. Af hálfu Norðmamna er gert ráð fyrir að fjaliað verði um við- ræður, sem Svíar áttu nýlega við Efnahagsbandalagið. Káre Will- och, foringi þingflokks Hægri flokksinis, lét í ljós þá skoðuin á blaðamannafundi í dag, að þetta mál væri dæmi um þörfina á sam ráði í viðskiptamálum til þess að afstýra því að Narðurlöndin spillltu hvert fyrir öðru í mikil- vægum sammjjngaviðræðum. Meðal aninarra umræðuefna verða hjúskparlöggjöf, þar sem Svíar ætla að ganga langra en aðrar Nor&urlandaþjóðlr og sam- vinna á sviði sjónvarps, en í því málí hefur 'komið fram óánœgja me&al NottSmanna me& afsitöðu Svía og þeir vona að sjóinarmið þeirra verði ekfci aiflsráðaindL Hagræðiing verður einmig á dagskrá og leitazt við að draga úr fjölda sfcjiala og áli'tsgerða, sem fyligja tillögum. Forsætisráðherrar ailra Norð- urianda koma til fundarins. Full- trúar ráðsins eru 78 em alls mæta 300 fulítrúar að meðtöldum ráð- herrum og öðrum, sem standa í nánum tengslum við störf náðs- ins. f»ar við bætast 150 tolaða- menin og 36 fulltrúar æskulýðs- félaga. Samið við Kúbu um flugrán Washington, 13. febr. — AP NIXON forseti gaf i skyn í dag að samkomulag hefii verið gert við Kúbu um flugi-án. Forsetinn var að tala við blaða menn i Hvita hús'nu um gengis fellingu dol'arans og sagði að því er virt st í ógáti að hann væri ný búinn að tala við Wiiliam Rogers uitanrik'sráðherra um „fluigráma sairminiginn v:ð Kúbu“. Nixon bætti þvi við að Rogers gæti gefið nákvæmari upplýsing( ar þegar þar að kæm .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.