Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.02.1973, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRIÍAR 1973 Laus sloða ó Landspílalanum Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækninga- deild Landspítalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. marz n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spítal- ans. Umsóknum, er greini greini menntun og fyrri störf sé skilað til stjórnarnefndar ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 9. febrúar 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Bankagjnldkeri Öskum að ráða gjaldkera í útibú okkar að Háaleitisbraut 58—60 (Miðbær). Þarf að geta hafið störf 1. — 15. apríl n.k. Umsóknareyðublöð fást í útibúinu. Umsókn- um þarf að skila í síðasta lagi 20. febrúar n.k. til útibússtjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Stórt bondorísht tryggingoiélag óskar eftir góðum umboðsmanni á íslandi. Framkvæmdastjóri félagsins mun koma til Reykjavíkur á næstunni. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Tryggingafélag — 393". Naust h.L óskar eftir að ráða matsvein til starfa frá og með 1. apríl n.k. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður. Haínorfjörður Stúlkur óskast. REYKVER H/F., sími 52472. Almonnavarnarróð óskar eftir að ráða shrifstofustúlku sem getur unnið nokkuð sjálfstætt. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefnar milli kl. 9 og 11 fyrir hádegí á skrifstofu Almannavarna í Lögreglu- stöðinni Reykjavík 4. hæð. Röntgenhjúhrunorkonur — röntgentæhnar Röntgenhjúkrunarkona eða röntgentæknir óskast að berklavarnadeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR. Shrifstofustorf Innflutnings og þjónustufyrirtæki óskar að ráða stúlku til að annast bréfaskriftir á ensku, einnig vélritun tollreikninga, bankaskjala o. fl. Ennig bókhaldskunnátta æskileg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Starf — 9149". Stúlhur vantar I frystihús austur á landi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 34936. Stýrimonn og húseta vantar á 180 tonna bát, sem er að hefja neta- veiðar frá Reykjavik. SJÓFANG H/F., sími 24980. Atvinna óskast 28 ára gamall maður óskar eftir léttri og hrein- legri atvinnu. Tilboð sendist blaðínu merkt: „Hreinleqt — 9148". Stúlha óshost til afgreiðslustarfa í kjörbúð í Kópavoginum. Umsóknir merktar: „Kjörbúð — 527" sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi föstudag. Unglingur óskast til sendiferða. Árdegis eða allan daginn. H/F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Atvinna Afgreiðslustúlku vantar i sérverzlun við Laugaveg hálfan daginn. Þær hem hafa áhuga sendi umsókn með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf til Morg- unblaðsins f. 16. þ.m. merkt: „Atvinna — 9151 “. Oshum eftir nemum í rennismíði og vélvirkjun Vélaverkst SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F., Arnarvogi — Garðahreppi. Naust h.f. óskar eftir að ráða nema í matreiðsluiðn frá og með 1. maí n.k. Gagnfræðapróf skilyrði til ráðningar. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður. Aðolbókari Starf aðalbókara hjá Hafnarfjarðarbæ er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 27. þ.m. BÆJARSTJÓRINN í HAFNARFIRÐI. Shrifstofustúlka óskost til almennra skrifstofustarfa og færslu á Addo bókhaldsvél hjá iðnfyrirtæki í Kópavogi. Tilboð með upplýsingum óskast sent Félagi íslenzkra Iðnrekenda Lækjargötu 12 fyrir 20. febrúar merkt: „Fljótt". Rösk stúlka óskast í söluturn. Tilgreinið aldur ,og fyrri störf í tilboði sem sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: „744“. Verksmiðjusala Nýkomnar einlitar og röndóttar rúllukragapeysur á telpur og drengi. Stærðir: 1—14. Dömupeysur, margar gerðir og litir. Táningapeysur. Vesti, stærðir: 2—14 og 34—44. Mittisbuxur á telpur, stærðir: 0—14. Smekkbuxur, stærðir: 2—14. Einnig seljum við buxnadress, stærðir: 1—12, telpnakjóla og margt fleira með miklum afslætti. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Menningarstofnun Bandaríkjanna KVIKMYNDAHÁTÍÐ Kvikmyndahátíð verður haldin hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna að Nesvegi 16, vikurnar 12.—24. febrú- ar. Sýndar verða heimsþekktar kvikmyndir frá þögla tfmabilinu með John Barrymore, Rudolph Valentino, Douglas Fairbanks og Nita Naldi. Aðgöngumiðar, sýningarskrár og aðrar upplýsingar eru fyrirliggjandi frá kl. 1—7 daglega hjá Ameríska bókasafninu, Nesvegi 16. Ung hjón óskast til Danmerkur Ung hjón (barnlaus) geta feng- ið atvinnu hjá ungum hjónum með 2 börn. Maðurinn ynni við gróðurhús og konan við hús- verk. Upplýsingar óskast send- ar: Handelsgartner, Frzndsen, Byvej 118, DK-2650, Hvidovre, Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.