Morgunblaðið - 14.02.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 14.02.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 23 Magnús Sigurjónsson: Áfengismál ÞÆR máklu umræður, sem verið hafa að undanfönnu um vanda- miál drykk.j us j ú kliiniga, bera vott nim mikinin áhuga fólks og vel- vilja, að verða þeim að iiðii, sem sárast eru leikwiir af völdum drykkjunnar. Sum mál eru þawniig vaxin og svo viðkvæm þeiim, sem í vamd- anium eru, að fara verður með fylLsitu gæfcni og hávaðalaust að iausn þeirra. Þeir sem eiga í mestum vanda vegna drykkjuskapair eru við- kvæmasitir allra um sinn sjúk- dóm. Þetta er staðreynd, sem haía verður i huga, þegar fjail- að er um þetba vaindamál. Ég hef margoft verið hvatt- ux til að koma inn í þessar um- ræður, en ætið verið tregur til, vegna þess sem að framan seg- ir. Þó get ég ekki með öllu skor- azit undan að ræða einn anga þessa máls, en það er sá þátt- ur, sem snertir heimilislausa drykkjusjúkiinga. Ég ætla i þessari grein að ræða lítillega um starfsemi, sem ég á smá aÖOd að og hugleiði'ngu út frá því. Af Féiagsmálasitofniun Reykja- vilkur er rekin gisti- og hjálpar- stöð fyrir ofdrykkjumenn, sem hvergi eiga heimiii, „Gistiskýlið við Þingholtsisfcræti". BYRJUNIN Þegar reksfcur Gisfeiskýlisins hófsit 25. október 1969, þá var það af knýjiaindi nauðsyn, vegna þess ófremdarásitands, sem rikti meðal alkohóiista, sem lenigst voru úti og verst voru staddir hér í borginni. Það var orðinn taisvert stór hópur, sem hvergi áitti höfði sínu að að halla, lágu úitá Um nætur, matair- og klæð- iitiir, gjörsamlega varnarlausir á vald'i ofdrykkjunnar. Gisfciskýlið var opnað fyrst og fremist fcil aiðstoðar þessum sjúku mönmium, og hugsiað sem sikjól í þeirra stóru neyð. En með tímamim hefur það þróazt í að vera einnig ráðleggimgar- og hjálparstofmun, þar sem menm eru greindir sundur og reynit að aðstoða hvern um sig að komaisit þanigað, sem hann raiuniveruiega á heima. AÐSTAÐA 1 Giistiskýlin'U eru 16 rúm í 4 herbergjum (6—4—4—2), setu- stofa, snyrtáherbergi og skrif- stofa á hæð, en í kjallara eru baðherbergi, þvofctahús, þurk- klefi, fatniaðargeymslur, mat- vælageymsla, búr, eldhús og matsaiur, þar sem framreiddur er morgunverður. Það er góð aðstaöa til þrifn- aðar og frá fyrsta degi var lögð áherzla á að öll umgemgnd væri í eiinis góðu iagi og frekast var unnrt. Þeir gestir, sem led'tuðu aibhvarfs, fundu þetta brátt sem heimiii og griðasfcað og flestir lögðu mebnað sinn í að ganga vel um og sýna tillitssemi hver við aminan. Þannig var byrjun- in. NÆSTA SKREF Þegar lenigra leið vaknaði sú spumiing hvort ekki væri hægt að koma þessum sjúku mönnum frekar tíl hjálpar, þvi þama voru vissulega menin, sem ekki voru búnir að glata allri von og löniguninmi til befcra lífs. Siðan Kranar til; hafnargerðar Vestrmnnaeyjum, frá Árna Johmsen, MAGNÚS H. Magnússon, bæj- arstjóri í Vestmarnnaeyjum, sagði í viðfcali við MorgunbLaðið í gær- dag, að hann hefði rætt við Aðal- stein Júlíusson, vita- og hafnar- málastjóra, um aðgerðir til þess að hafa allt klárt, ef in'msiglmgin lokaðist og opma þyrfti Eiðið. — Magmúg sagðist hafa mælzt tii þess, að þeir kranar, sem notað- ir yrðu, yrðu flu'ttir til Eyja sfcrax, ef horfur versnuðu. Þedr tveir kranar, sem koma til greima, viimma oú á Breiðamerfeursandi við vegagerð, en þeir vega hvor um siig 100 tonn. Þó er hægt að tafca þá í sundur þamnig að þymgstu stykkim verði 30 tomm. Þá sagði Magmús að í aitihugun væri að flytja vikur að vatna- leiðslunmi í innsiglimgunni og eiimiig að hylja dæluhúsið með vikri, ef hraunjaðarinm ógmaði því. hefir verið unnið markvisst að því að korna rekstrinum í það horf, sem hamn er í dag. Nú miðaist allar a'ðgerðdr við það að finina lausn, sem möguleg er og hentar hverju sinni. STARFIÐ Haft er sambamd við hælin í „Víðinesi", „Akurhól", Klepps- spítala og önnur sjúkrahús í borginmi. Þá er haift samband við a’tvinnuveifcendur viða um lamd, til sjávar og sveifca, einmig við ráðningarstofur laindbúnaðar og sjávarútvegs. Langstærsti hluti þeirra, sem hingað leita hafa verið aðstoðaðir tdl vinnu. Með viðfcölum og hvaifcningu hef- ir verið urmit að ná þessum árangri, mokkur hlufci er á hæl- unum í „Víðinesi" og „Akur- hóli“, nokkrir á sjúkraihúsum, en hér gista alltiaf noklcrir menn, sem þyrftu að vera á sérstakri stofnun. Viðtöl við gesti eru veitt og þeir settir i samband við að- ila, sem veitt gefca hjálp á hugs- anlegri leið þeirra fci.l bata. ERFIÐUR SJCKDÓMUR Eifct verður að hafa í huga, að alkohóiismi er ekki líkur neinum öðrum sjúkdómi, þar er lífcil von um að hægt sé að hjálpa nema eifcfchvert trúnaðar- sambaind náist á miiUi. Það er hægt að lækma flesta sjúkdóma með aðgerð eða lyfjum, jafinvel þótt viðkomandi vilji ekki lækn- ast. En í dag á læknisfræðdn ekkert lyf, sem læknað getur aiikohól'isma. Þó vinna þúsundir lækna og vísindamanna um all- an heim að iausn málsins. Þó er ýmislegt viitað í þessu samibaindi, sem hægt er að byggja á, t.d. ef alkohólistimn veit og viðurkenmiir hvermig komið er, og hefur lömgun til, að ná sér á rértrtan kjöl, þá er góður möguleiiki á að hægt sé að hjálpa honum og hann nái sér upp úr feninu. Þess vegma er fyrsta skrefið venjulega, að reynit er að vekja þessa lörigun og hjálpa viðkom- amdi, til að sjá sjálfan sig og vandamálið í réttu ljósi. VITAHRINGUR Vamdamál þessaira manma eru miargvLsJeg, þó áfengisiböMð sé þar efst á biaði og beinlLnis or- sök amnarra vamdræða. Þeir menm, sem eru á hælumum eiga að visu athvarf í Gistiskýlinu þegar þeir koma til borgarimn- ar efittr veru sina þar, en ef vel ætti að vera og það sem stefina ber að áður en nokkur fer firá þessum stöðum, er, að búið sé að sjá viðkomamdi fyrir atvinnu og samastað, annars kemur hið góða sfcarf, sem unmið er á hæl- umum ekki nema að takmörk- uðum motum. Eimis og ástandið er í dag, þá er þetta eilíf hrimg- rás. Þessir menm, jafnvel þótt þeir hafi vilja til aið hætta, hafa nær enga möguleika. Þeir koma fcil borgarinmar frá hælumum eft- ir 6 mánaða dvöl, hafa stundað hæfilega vinmu og eru komndr í gott lítoaimlegt ásitand. Þegar himgað kemur bíður ekkert nema gömlu staðirmir og alltaf eru ein- hverjir til að leiða þá fyrstu skrefin á vit Bakkusar aftur. Síðan sækir allit i sama horf og áður en varir eru þeir búnir að missa alit vald á drykfejunni og aðedms tlmaspursmál hvenær þeir eru komnir á hæMð aftur. Þamnig gemgur þetta í of rík- um mæli, enda má sjá að fjöldi þeirra manna, sem hæMsvistar mjóta er ekki mikill, þó þar sé a.Utaf v fullt hús, eimfaldlega vegma4 þess að þetta eru mikið sömu mennirmiir gegm um árim. NIÐURLAG Reykjavikursvæðið telur nú um 100 þúsund ibúa, ásrtiamd þessara mála miðað við borgir á NorðurLöndum er okkur mjög óhagstætt. Það er ekki nokkur vafi, að ef iagfærðir verða þeir agnúar, sem nú eru sjáanlegir, þá er góður möguleiki að ástand þess- ara máM bafcnd enn til mikilla muna. Það vita svo allir, að með- an áfengismeyzla er eins almenn og nú er hjá okkur, þá verður þetta vandamál alitaf tiil stað- ar. Ég hef hér að framam rætt ein- göngu um vandamál þess hóps, sem verst er úti i þjóðfélaginu, sjúktínga, sem litla björg sér geta veifct og eru nær hjálpar- lausir, séu þeir ekki studdir fyrstu skrefim til baka. Aðrir þættir þessa vamdamáls eru kapituli út af fyrir sig. Vamda- mál, sem smerta heimilisástæður, hjálparsifcöð og hjúkrun í fram- haldi af þvi, verða ekki rædd hér að sinmii. Að lokum eru hér þrjú atriði, sem ég veit að horfa til bóta, ef firamkvæmd yrðu. 1. Þar sem atvkmiuspursmál svo fjölmargra hefur verið leyst í Gis-tisfeýlinu á undamförmum árum, er opin leið að byggja 4 þeirri reynslu og innleiða það, að menm fairi ekki frá hælumum, nema búið sé áður að fcryggja þeim atvinmu og samastað. 2. Hingað í Gistiskýli'ð hafa komlö konur i miklum vamdræð- um, sem emga úrlausn hafa get- að fengið, þar sem þessi starf- semd er aðeins fyrir karlmenru Nauðsynlegt er að svipuð hjálp sé sett á liaggirnar fyrir konur. 3. Það hefur komið í ijós að hér eru örfáir menn, sem emga aðstoð þekkjasrt. Þeir hafa verið hér í gegm um árin, um vinnu þýðir ekki að ræða og á hæli fara þeir ekki ómeyddir. Víman renrnur aldrei af þeim og amnað líferni en þetta er andstyggð í þeirra augum. Þeir eru mjög erfiðir í allri umgengni og oft fam þeir með mestu frekju að fólki, þegar penimga vamiar fyr- ir drykknum. Þessir sjúku memn eru verst leiknir og harð'ast úti alilra. Þeir sjá aldrei glaöan dag. Ekkerit værii til mannúðlegra en koma þessum mönnum í skjól, en til þess þarf vaid og að til væri stofnun, sem tæki við þeim og veitti þeim aðhlynninigu og hjúkrun. Læt ég hér staðar numið að sinmi, síðar gefst ef fci.1 vill tæki- færi að ræða aðra þætti þessa vamdamáls. 8 meiddust í árekstri 8 MANNS hlutu meiðsli. enginn þó alvarleg, í hörðiun árekstrl tveggja fólksbifreiða á Hring- braut, rétt við Smáragötu, um kl. 22 á föstudagskvöidið. Fólksbifreið hafðd sbaðnæmzt við vel upplýsta gamgbraut til að hleypa farþega út, em þá kom öninur að og lemtd aftan á hemni mjög harkalega. AIMr, sem í bif- reiðunum voru, tveir í þedrri fremri og sex í þeirri aftari, hlutu meiðsli og fóru á slysa- deild ti'l að láta búa um þaiu. Frernri bifreiðin er talsvert skemmd en hin, sem var nýleg, er taMn ónýt. Um miðjan dag á sunmudag varð harður árekstur i hálku I Ártúnsbrekku, er fólksbifredð rann yfir á rangan vegarhehning og í veg fyrir aðra fólksbifredð, sem var á leið upp brekkuna. Ökumemnirnir, sem voru einir í bifreiðum símum, meiddust lítil- lega, em önmur bifreiðin er talin ónýt eftir. HINNISBiM VISTMANNAEVINGA BÆJARSTJÖRN Vestmanna- eyja rekur skrifstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Hfisnæílls- og vinimmiðlun: AfgreiOslan er 1 Tollstöövarhús- inu (á vesturgafli, næst höfn- inni), opin daglega, nema laug- ardaga, kl. 10—12 og 13—17. Þar er ennfremur tekiö á móti aöil- um, sem bjóða fram húsnæöl 1 Reykjavík eöa utan borgarinnar, og þar fer fram húsnæðiskönnun Rauöa krossins. Símarnir eru: Húsnæðismiölun 12089. Atvinnumiðlun 25902. Rauöi krossinn, Jóhannes Long: 25232. Aðseturstilkynningar: Berist áfram til Hafnarbúöa, 1. hæö. Upplýsingar um heimilisföng eru veittar þar. Mjög áriðandi er, aö Vestmannaeyingar tilkynni breyt ingar á heimilisföngum. Heimildarkort: Þau eru afhent til Vestmannaeyinga á 1. hæö Hafnarbúöa, fyrst um sinn kl. 10—12 og 13—17. Mötuneyti: Rauði krossinn rek- ur i Hafnarbúðum mötuneyti I samvinnu viö KvenfélagiÖ Heima ey og tleiri aöila, og eru Vest- mannaeyingar hvattir til aö nota þaö. Skrifstofa Rauða krossiits: Hún er á öldugötu 4 og er þar tekið á móti framlögum i Vest- mannaeyjasöfnunina, símar 21286 og 14658, kl. 10—12 og 13— 17, nema laugardaga. Fjárhagsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur opnaö skrif stofu á 3. hæð Hafnarbúða, sem hefur á hendi íjárfyrirgreiðslu til Vestmannaeyinga, sem búa viö sérstaklega erfiöar fjárhagsað- stæður. Viötalstími er kl. 10—12 og 13—15 daglega, nema sunnu- daga. Barnastarf S Neskirkju: Á veg- um Hjálparstófnunar kirkjunnar er haldið uppi harnastarfi fyrir börn frá Vestmannaeyjum i Nes- kirkju, aila daga nema laugar- daga og sunnudaga, kl. 10—17, fyrir börn á aldrinum 2—6 ára. Þau börn, sem höfö eru i gæzlu allan tímann, hafi meö sér nesti, en á staðnum er séö fyrir mjólk. — Á staðnum eru afhent eyðu- blöö fyrir foreldra vegna könn- unar, sem á næstunni verður gerö á framtíöarþörfinni í barna heimilismálum vegna fjölskyldna frá Vestmannaeyjum. Ráðleggingastöð Rauða kross- ins fyrir Vestmannaeyinga: Ráð- leggingastööin er til húsa i Heilsu verndarstööinni, gengið inn um brúna frá Barónsstíg, opiö mánu daga til laugardaga, kl. 17—19, símar 22405, 22408 og 22414. Þar eru veíttar ráðleggingar varöandi persónuleg vandamál, félagsmál, fjölskyldumái, fjármál, geðvernd armál og skattamál. Kirkjumál Landakirkju: Séra Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals alia daga kl. 14—17 (ekki sunnu daga) i síma 12811 og heimasíma 42083. Akureyri: Skrifstofa Vestmanna eyjanefndarinnar er I Hafnar- stræti 107, 3. hæð, símar 21202 og 21601. Upplýsingaþjónusta, útvegun húsnæðis og atvinnu, tekiö á móti framlögum 1 fjár- söfnun á vegum RK-deildar Ak- ureyrar. Útvegun peninga til Vestmannaeyinga fer fram ár- degis. OpiÖ kl. 10—19, en á öör- um tímum má ná til nefndar- manna i símum 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi 6, simar (99)1187 og 1450. Hafnarfjörður: Vestmannaeying ar snúi sér tii bæjarskrifstofanna, Strandgötu 6, simi 53444. Kópavogur: Vestmannaeyingar snúi sér til Félagsmálastofnunar- innar, Álfhólsvegi 32, sími 41570. Keflavík: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofunnar aö Klapparstíg 7. simi 1800. Læknisþjónusta: Vestmanna- eyjalæknar hafa opnaö stofur í Domus Medica viö Egilsgötu — og eru viötalstímar sem hér seg- lr: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—11:30 og 13:00—15:00, sími 26519. Einar Guttormsson: Mánudaga og föstudaga kl 14:00—16:00. Aðra daga, nema laugardaga, kt. 10:00—12:00, sími 11684. Kristján Eyjólfsson, héraös- læknir: Kl. 10:00—12:00, sími 15730. Einnig viötalstimi aö Digranesvegi 12 i Kópavogi kl. 14:00—16:00. sími 41555. Cli Kr. Guömundsson, yfirlækn ir: Timapantanir eftir samkomu- lagi I sima 15730. Einar Valur Bjarnason, yfir- læknir. Timi auglýstur síðar. Einn læknir mun hafa þjón- ustu að staðaldri 1 Vestmanna- eyjum og munu læknarnir skipt- ast á um hana. Heilsugæzla: Ungharnaeftirlit verður 1 Heilsuverndarstöð Reykjavikur og starfar heilsu- verndarhjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum þar. Fólki, sem dveist í Kópavogi, Garöahreppi og Hafnarfiröi, er heimilt aö leita til heilsuverndar stööva viðkomandi svæöa. Tíma- pantanir æskilegar. Mæöraeftirlit fyrir Stór-Reykja vikursvæöiö verður i Heilsu- verndarstöö Reykjavikur. Tíma- pantanir æskiiegar. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri eru veittar nauðsynlegar bráöabirgöatannviögerðir í tann- lækningadeild Heilsuverndarstööv arinnar viö Barónstíg, simi 22400. Sverrir Einarsfcon, tannlæknir frá Vestmannaeyjum, mun fyrst um sinn starfa á tannlækninga- stofu á Laugavegi 126. Viðtalstími kl. 14—17 alla virka daga, simi 16004. Tðnlistarskóll Vestmannaeyja: Skólinn hefur fengiö inni i hús næöi Karlakórs Reykjavíkur á Freyjugötu 14 og mun kennsla hefjast innan skamms. Innritun fer fram aö nýju i dag og næstu daga á staðnum kl. 13—16, eöa I sima 14885. UPPL’tSINGAR: Barna- ns saKnfræðaskólaruir: Gagnfræðaskðlinn (i Laugalækj arskóla): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóli) og 83018 (Langholtsskóli). Upplýsingamiðstöð skólanna: — 25000. BæjarfóBetaembættið: 26430 Iðnnemaaðstoð: 14410 Bátaábyrgðarfólag Vestmanna- cyja: 81400 Iðnaðarmenn: 12380, 15095, 15363 Sjómenn: 16650 Verkafóik: 19348 f’tibú Utvegsbankans i Eyjum: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882, 25531 Afgreiðsla Eimskips í Eyjum: 21460, innanhúsnúmer 63. Aimannavarnir: 26120 Póstur: 26000 Upplýsingasími lögreglunnar í Reykjavik: 11110 Viimsiustöðin hf. og Piskiðjan hf.: 10599 Á FYRSTU hæð er sameigin- leg skrifstofa bæjarsjófis, bæj arfógieta, afgreiðslu almanna- tryiggimga ag sjúkrasamlaigs- ins, og er hxin opin kl. 10—12 og 13—15. Svarað i síma til kl. 19. Flutningiur húsmuna og geymisla; 'Upplýsingar um að setur Vestmannaeyinga: sími 11691. ísfélag Vestmannaeyja h.f. hef ur opnað skrifstofu í Tjarnargötu 4, á 4. hæð, s. 22014, og þar er einnig sameiginleg skrifstota frystihúsanna í Eyjum, s. 21680. Stýrimannaskólinn i Eyjum het ur fengið aösetur 1 Sjómannaskól anum i Reykjavik og síminn á skrifstofu skólastjórans er 20990.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.