Morgunblaðið - 14.02.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 14.02.1973, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973 Hringl eflii miðncelli M.G.EBERHART örðið uppvíst. En tíu mínútum siðar var hún samt lögð á flótta. Hún hafði farið inn í svefnher bergið til að ná í eitthvað, sem hún gat ekki munað hvað var, og sá þá á snyrtiborðinu enn eitt gias, merkt „frú Vleedam, tvær undir svefninn". En nú var glas ið bara fullt af gulum töflum. Frú Brown. Aðeins frú Brown hafði farið inn í svefnherberg- ið. Hún hafði komið þaðan út, þegar hún heyrði Jenny koma með tebollann inn í stofuna. Dodson hafði setið ein.s og klessa á stói skammt frá dyrunum, og hafði svo flýtt sér burt, rétt eins og það væri hann, sem var hræddur, en ekki Jenny. Allar hugmyndir hennar um frú Brown komust á ringulreið, siógu úr og í, og tóku á sig nýj ar myndir. Frú Browr. hafði — að þvi er hún sjálf sagði — ver ið stödd í New York fyrir hreina tilviljun, daginn sem Fiora var myrt. Hvort l'ögreglan hafði rannsakað ferðir hennar og dval arstaði, hafði Jenny enga hug- mynd um. Frú Brown hafði hald ið því fram, að Fiora hefði gert erfðaskrá henni í hag. Frú Brown hafði með frekju heimt að „Loðkápurnar þrjár“, hennar Fioru, svo og skargripina henn ar og aðrar persónulegar eigur. Hugsanlega hefði frú Brown getað komizt inn 1 hús Péturs, án þess að Blanche eða Pétur — eða Fiora — vissu aí því. Það var nú reyndar erfitt að hugsa sér, rétt eins og hitt, hvemig nokkur maður hefði getað kom- izt inn í húsi'ð og skotið Fioru, en samt hafði það nú verið gert. Sem snöggvast velti Jenny þeirri tilgátu fyrir sér, þótt ólik leg væri, að Fiora hefði boðið frú Brown heim og komið henni fyrir í húsinu á l>aun, og beðið eftir hentugri stund til að til- kynna Pétri, að frænka hennar væri komin. En þetta var svo ótrúleg hugdetta, að hún gaf hana alveg frá sér. Jenny gat heldur ekki skilið i því, hvemig frú Brown hefði getað komizt óséð til New York, notað stolna lykilinn og reynt að komast inn í íbúðitna hennar, undir þvi yfirskini, að hún hefði skilaboð til hennar. Og heldur ekki gat hún skilið, hvemig frú Brown gæti hafa elt hana allan morguninn, óséð. En frú Brown og enginn ann- ar hefði getað skilið eftir þetta töfiuglas á snyrtiborðinu. En hvers vegna? Hún gat ekki haft neir,n sjáanlegan tilgang með því. Það hafði reyndar heldur ekki neinn annar, sem Jenny þekkti, en þetta var engu að síð ur staðreynd. Hún hélt á glasinu og var að skoða það, þegar siminn hringdi. Þetta gæti verið Cal eða þá Pét ur og hún var alveg að missa þolinmæðina, en þráði það að- eins að annar hvor þéirra kæmi, til þess að fara með hana burt og gæta hennar. — Halló . . . Halió! sagði hún í símann. Einhver rödd hvislaði: — Taktu bara pillumar, það er auðveldast. Jenny varð bókstaflega orð- laus. Og hver sem var þarna hin um megin á línunni, virtist líka gera sér það l'jóst. — Þú ert kannski hrædd? Það á eftir að verða verra. Taktu pillurnar. Þær eru þama alveg við hönd- ina, er það ekki? Jú, mér datt það í hug. Taktu þær. Það verður auðveldara fyrir þig en að . . . Heyrirðu til min ? Henni datt sem snöggvast í hug að segja nei, það hefur IdðdÖ yfir mig. En hún kom ekki upp neinu orði. Það er auðveldara, sagði rödd in. — Þú hefur enga von. Þú get- ur eins vel gefizt upp. Pillurn- ar eru auðveldari — fljótlegri. Svo var skel'lt á. Loksins fékk Jenny málið aft- ur. Hún æpti: — Hver eruð þér? Hver eruð þér? En hún heyrði ekkert annað en hrópin í sjálfri sér, og hún hugsaði: þetta getur aldrei gengið. Hún yrði að forða sér, bjarga sér. Hún lagði tólið frá sér. Hún gat alveg séð frú Brown fyrir sér, þar sem hún stæði í ein- hverjum loft'lausum simaklefa. Svona rámt hvisl er alveg kyn- laust, endá þótt það væri full- greinilegt. Það hefði eins vel get að verið karlmaður og kvenmað ur, það er ekki hægt að greina það, þegar hvislað er. Frú Brown eða einhver ann- ar? Hún fékk einkennilega hug dettu. Hún gat ekki munað nafn ið á lásasmiðnum, sem hafði sett skrána á hurðina hjá henni. Hún gat fundið búðina hans aft ur, yfir í Þriðjutröð. Hún leit á úrið sitt. Ef hún flýtti sér, gæti hún kannski náð í hann enn. En fyrst yrði hún ein- hvern veginn að breyta útliti sínu. Hún greip regnkápu, batt ki>út um höfuðið og setti upp sól gleraugU. Hún skoðaði sig í speglinum og sá, að þetta dugði ekki, því að hún beinlínis gaf tll kynna, að hún væri dularbúin. En þetta yrði að duga. Hún tók veskið sitt og opnaði dymar. Það var öllu óhætt úti í gang- inum, því að nú va-r fólk að koma heim úr vinnunni. Fól!k, sem hún kannaðist ól'jóst við, hlaðið innkaupapokum. Það kink aði koili til hennar, vingjara- lega, en þó forvitnislega — kannski vegna regnkápunnar og sólgleraugnanna. Enginn var í lyftunni, en al'knargt fólik beið hennar þegar hún kom niður. En enginn gerði svo mikið sem lita á hana. Liklega væri betra að taka ekki leigubíl. Göturnar voru alltaf ful'iar af fóiiki mil'li kiukk an fimm og sex. Bn kannski lika of fullar og þá yrði hægara að komast að henni. Leigubílil ðk upp að dyrunum, kona steiig út og greiddi farið og Jenny hó- aði í hann. — Þriðjutröð. Beygja til vinstri. Akið hægt þegar þér eruð kominn fyirr homið. Ég er að reyna að finna . . . lásasmið sem þama er. Búðin var í miðri húsasam- stæðu. Gyllltur lykill hékk yfiir dyrunum. Hún rétti peninga að bílstjóramum og sagði: — Getið þér beðið eftir mér? — Ég skal reyna, sagði hann kæruíeysislega. Hafið þér týnt lykllnum yðar, eða hvað? — Ég skal ekki verða minútu. Það var enn opið þama, og svami maðurinn var þarna enn og kannaðist við hana. — Ég er al veg að loka. Hann hleypti hrún um. — Fenguð þér lykilinn yð- ar? Jenny hallaði sér upp að búð arborðinu. — Hvaða lykil? — Nú, þér fenguð tvo hjá mér í gærkvöldi, en ég átti einn til vara og svo afhenti ég hann sendlinum, sem þér senduð. — Hvaða sendli? — Nú, þessum sem þér senduð. Þér hringduð og sögðust hafa lokað yður úti og spurðuð, hvort ég hefði aukalykil og sögðust ætla að senda dreng eftir hon- um, og það gerðuð þér lika og ég afhenti honum lykilinn. Var ið þér yður frú . . . þér liti'ð eitthvað svo einkennilega út . . . Vi'ljið þér ekki setjast? 18. kafli. Vi’tanlega var þettr. rétti stað urinn ti.1 að spyrjast fyrir. Bara líta i símaskrána og finna þar lásasmið þama í nágrenninu. Það hefði hver maður getað gert, með svoMtilli þolinmæði. Hún sagði: — Hvenær kom þessi sendi'1'1 hingað ? Lásasmiðurinn virtist hissa. — Snemma í morgun. Þá hafði einhver koimið í leigu húsið nóttina áðui', þegar al'lt virtist svo rólegt, komið að dyr unum hjá henni og séð, að þar var komim ný skrá. Hún sagði: — Þakka yður fyr ir. Það biður bill efti'r mér. Maðurinn varð vandræðaleg- ur á svipinm. — Frú! kal'laði hann á eftir henni. — Var þetta ekki alUlt í lagi? Var þetta ekki rétt- ur lykill ? Hún hafði sjálf enga hugmynd um hverju hún svaraði, ef nokkuð var. Billiimn beið þaima enn, og bíl'stjórimn opnaði fyrir henini. — Það var gott að þér komuð. Löggan var farin að gefa mér auga. Fenguð þér lykiliniri? — Nei, . . . það er að segja já. Bíðið þér andartak. — Má efcki bíða. Á ég að fara til sama staðar aftur? — Nei. — Jæja, verið þér fljót að ákveða yður. Ég má ekki drolla lengur. Hvert? Hún nefndi heimilis- fang Cals. Hún hefði átt að spyrja lása- smiðinn nánar um röddina í sím anum, en hann hafði sagt, að hún hefði sjálf hrinigt. Þá hl'yti þetta að hafa verið kven- í þýöingu Páls Skulasonar. rödd. En karlmaður gæti nú samt hafa hermt eftir kven- manni. Það var erfiðara fyr ir kon.u að herma eftir kairl- manmi. En þó hefði frú Brown vel getað það, því að rödd hennar var svo hás og diigur. Rílstjórinn kom sér út úr mestu umferðinni, en leit þá um öxl og sagði: — Þér eruð hepp- in að geta farið til vinafól'ks. Þér getið ekki trúað því, hvað fól'k lokar sig oft úti. Jæja, hér erum við komin. Hún vildi helzt ekki fara út úr bilmum. Em hún gat heldur ekki ekið í leigubil um borgima, alla nóttima. Hún steig út oig fálmaði í vesk inu S'ínu, en bílstjórimn sagði: þér voruð búin að borga mér. En þakka yður fyrir samt. Það voru engin ljós i húsinu hjá Cal. Hún hringdi, en engimm svaraði. Hún hrimgdi aftur og aft ur og þóttist heyra bjöll'uglym- inm inni í húsiinu. En enginn kom til dyra. Nú var hún alveg i vandræðum. Átti hún að fara heim til Blanche? Liklega væri húm nú komin heim. Fara í g-isti- hús? Hún hrinigdi enn einu sinni. Leigubíll staðnasmdist við stéttima móts við hana. Húm snar sneri sér við, en þama var hvergi hægt að fara í feliur, og þarna var heldur ekkert fólk, sem hægt væri að æpa á. Cal kom út úr bilnum. I-Iún hallaði sér upp að hurðinni. — Jenny! sagði Cal. — Jenny! Hann lagði armimm utam um hana og það va.r gott, fanmst henni, því að húm hefði aldrei getað gengið hjáliparlausit. Hann opnaði dyrnar og kveikti. Færði hama úr regmkápunmi. Setti hana á stól í borðstofunni. Svo gekk hanm að borði og kom aftur með glas í hendinni. — Ég get ekki beðið eftir að ná í is. Drekktu þetta! Hann beið andartak. Svo hall aði hanm sér yfir hama og tók varl'ega af hemmi -glerauguin. — velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Nýjar tillögur um nafngift Ýmscir tillögur hafa bor- Izt um nafn á fjallið nýja á Heimaey. Jóhann Daníelsson, kemmari á Akureyri, hringdi. Hann vili kaJJa fjallið Heima- fell og sjálfan gíginsn Surtlu. Steinunn Sæmundsdóttir, Kópavogi, leggur til að fjallið verðd kallað Flóttafell. 0 Áróður gegn kristinni trú Guðni Markússon, Akur- eyri, skrifar: „Nýtt ár er upp ruranið. Þá hlýtur sú spuming að vera of- arlega í hugum okkar, hvað það beri í skaufi sinu? Mairgar blikur eru á lofti og aLtata veðra von. Þess vegna þurfum við öll, sem unnum lýðræðí og aithafna frelsi að siaimeinast og vera vakandi yfir því að glata þvi ekki. Maður getur ekki varizt þeiiri hugsun eftlr það, sem komið hefur fram í útvarpd að umdanfömu, sérstaklega um sjálfa jólahátíðdma og hefur sem betur fer veiið fordæmt a.f mörgum, að hafdmm sé áróður og lítiJsvirðiing gegn kristinni trú, og um leið þvi lýðræði, sem við búum við í dag. Mætir menn eru níði bormir ásamt bandarisku þjóðinmd, sem mest aJlra þjóða hefur hjálpað okk- ur; óskiað er eftif afnámi guð- ræknissitumda, sem útvarpað hefir verið, áreiðamlega mörg- um ti'l uppbyggingar og bless- unar, og sem vissulega mættu vera fleiii. Vefemgt er, að beztu menn þjóðanma hafi komdð frá trúuðum heimilum, em ramn- sóknár, sem fram baifa farið, hafa nú sammað þetta og einmig hitt að mestu vandræða- og glæpamemm hafa komið frá guðfemsum óregJuheimilum. Þetta er ekkert umdarlegt. I gegnum trúna á Guð og hamd- ledðslu hams, fær maðurinn styrk, sem hamm hefir ekki i sjálfum sér, kraft tii að sdgr- ast á freistingum, sem allir eiga í höggi við. 0 Vandamál æskunnar En hvað um vamdamál æsikunmar? Hvað um það, að nokkur hluti þeirrar æsku sem kostuð er til náms aif þjóðinnd alStri og hefir það betra en nokk ur önnur æska hefir haft það i okkar landi. Allttof stór hluti henmar hefir látið æsa sig upp til megmrar amdstöðu við her- vemdarsammingimm, sem nauð- synJegur er í dag. Þessi áður- nefndá hópur hefir í mörgum ttnviikum sýmrt þessari vmaþjöð okkar megna ókurteisi, sem því miður hefir alltof Mtið verið mótmælit af opimiberum aðiiium. Markmiðið með öllu þessu er að koma okkar iStiu þjóð undir yfirráð kommúni.sta. Þegar bú- ið væri að koma Biamdarikja- mömmum héðam kæmi að því sem eimm úr þessum samtökum sagði i útvarpi sl. hausit, en það var að jafnvei þyrfti blóðuga byltingu. Til hvers? Jú, til að hmekkja yfirráðum þeirra, sem borið hafa hita og þunga þeirr- ar velmegunar er við búum við í dag og er ávöxtur þess, að einstaklimgurinm hafði fullt og óskert athafnafrelsi. Fólik, sem tekið hefir þessa neikvæðu af- stöðu, ætrtá að lesa nýútkomna bók, „Neðamjarðarkirkjuna", sem er eftir rúmensikam prest, Rikard Wurmibramd að nafni. Hamm var 14 ár í famgeílsi vegma þess eimis, að hamm hélt fasit við trú sína á Jesúm Krist. Harnrn var iátimm sæta svo mikium pymjtimgum, að Lækmar töldu kraftaverk að hamm skyldi lifa, eftir að hafa skoðað hamm að Lokimni fanigelsisivisitíinmi. Mörg humdiruð þúsumd mamins sit ja i fangelsum í Rússiamdd, vegna þess að þeir játa trú sína og korna samam til trúariðkama, segir í áðumefndri bók. Fólk- ið hungrar og þyrstír efltir orði Guðs, og hvergá í heimimum er meiri vataiiimig meðaJ allra stétta en eánmitt í þessu Lamdi. Og eftír að liafa lesið þessa bók, sem ég vildi að væri kom- im inn á hvert heimili í lamdi okkar, sér maður hve dýrmætt það frelsi er, sem Jesús Krist- ur ávamm okkur. En maricmið kommúniista er að útrýma hemni og himdra eftór getu, að fóitað nái sér i Biibliuma. En þedrn tekst það ekki — í þús- umdia tali er húm send þamigað eftir ótai leiðum, þrátrt fyrdr ná- kvæmit eftirliit. Bn aJlar þess- ar ofsóknir og bömn vlrka öf- ugit við tiilgamigimn; verður eins og í frumkrLstn'inind tii þess, að vakning sem enigar ofsókmir geta lamað, brýzt fram — voidug og siterk. 0 Vanvizka — ekki illvilji Því segi ég við ykkur, kæra æskufólk og aðra, sem aðhyillasit þessa stefnu: Spyrj- ið hver sé hamingjuleiðin og farið hama. Þá munuð þið flinina sálumi ykkar hviid. Þessd leið er mörkuð í Biiblíumini, sem hefir á öllum tLmum, eininig á okkar timum, gefið þreyttum og hamdmigjusinauðu'm mamn- sál'um frið og hvíld, sem hvergi fæst anrnars staðar. Stjóm- máiiaJegt athafnafreiisd fyrir hvem eimsrtakMnig er of dýr- mætt og of dýru verði keypt, tiJ þess að umgmenni, sem efcki hatfa reynt það að búa við þá ámaiuð og sfcoðanafcúguin, sem rikir fyrir austan svokallað jámrtjald, grafli uindan því lýð- ræði, sem náðisit eftir iiamga barátrtu. Forystuimönmum þeiir- ar baráttu eiguim við, næst Guði, að þaikka þá velgengni, sem við búum við í dag. Þess vegna verða allir, sem unna sönnu lýðræði og athafnafrelsi að sameánast gegn þeim öflum, sem vilja í vanwizku (ekki 111- vdlja) koma á ausitrænu gervi- lýðræði, sem sýnir sdg bezit í því, að fóiík svo hundruðum þúsunda staiptir, hefiir lagt lif sáifit í hæfitu til að komast það- am. Sameámiumsit því ÖM sem trúum að Guð heyri bæmdr, að bdðja hann að vairðvedrta okkur í því frelsi, sem hamn heflir gef- ið okkur, bæði í andiegum og timiamJegum efnium. Guð blessi ísiemzku þjóðima. Giiðni Markússon, Akureyri.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.