Morgunblaðið - 14.02.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1973
1
o
^TMorgunblaðsins
Leikmenn IBV
til Danmerkur
Knattspyrnumenn frá Vest
mannaeyjum hafa víða vakið at
hygli fyrir ieik sinn og góða
framkomu. Til dæmis barst
Iþróttabandalajfi Vestmanna-
eyja nýlega g-jöf frá norska
Iþróttaféiaginu Viking í Stav-
angri, en það lið keppti hér á
iandi við Eyjamenn í sumar. Nú
hafa danskir íþróttamenn frá
Holbæk á Jótiandi boðið sex
knattspyrnumönnum frá Vest-
mannaeyjum að koma til Hol-
bæk og taka þátt í knattspyrnu
móti innanhúss 27. febrúar. Á
knattspyrnumóti þessu munu
einnig koma fram margir a.f
fremstu skemmtikröftum Dana
og mun allur ágóði af skemmt-
un þessari renna til Vestmanna-
eyinga.
Forsaga þessa málts er sú að
íyrir nokkrum árum komu
íþróttamenn frá Holbæk hing-
að til lands og léku þeir þá með
al annars við ÍBV í Eyjum. Þá
hófst mikið og gotJt samstarf
milli þessara tvegigja íþróttafé-
laga. Iþróttaféiagið í Holibæk
ékvað nýlega að halda skemmt-
un ti3 ágóða fyrir VeS‘tmannaey
inga og fór þess á leit við for-
ystumenn ÍBV, að þeir sendu
nokkra knatts'pyrnumenn til
Hoibæk til að konia fram á
skemmtun þessari. Er bæjar-
stjórnin í Holbæk frétti þetta
ákvað hún að bjóða knatt-
spyrnumönnum ferðastyrk, að
upphæð 5 þúsund krónur dansk
ar, en það er um 70 þúsund is-
Innan-
félags-
mót
Frjálsíþróttadeild KR gengst fyr
ir innanfélagsmóti í frjálsum
iþróttum í KR-húsinu við Kapia
skjólsveg nk. fimmtudag og hefst
mótið kl. 19,40. Keppt verður í
stangarstökki og hástökki karla
og kvenna.
lenzkar. Ef knattspyrnumenn-
irnir þyrftu penimiganna ekki
með, skyldi verja þeim til björg
unarstarfa í Vestmamnaeyjum.
Þá hefur iþróttafólk í Hol-
bæk ákveðið að efna til bingós
í Mörkovhallen i byrjun marz
og mun alilur ágóði af þekri
samkomu renna óskiptiur til
Iþróttabandalags Vesitmanna-
eyja.
Knattspymumenn IBV komu
saman til fundar í gærkvöldi og
ræddu þessi mál svo og ýmis-
legí varðandi verkefni þeiirra í
vetur og sumar. Þar var ákveð-
ið að þiggja þessi góðu boð
með þökkum, en leikmenn verða
ekki valdir til fararimnar fyrr
en nokkrum dögum fyrir brott-
för.
„Hvítu Ijónin“ frá Zagreb. Aftari röð f.v.: Zagmestar, Zorko, Dragun, Milinkovic, Gazivoda,
Begovic, Brkljacic. Fremri röð: Ceralinac, Pavicic, Paleka, Markac og Radic.
Fram leikur við Zagreb
í Laugardalshöllinni í kvöld
í kvöld leikur júgóslavneska
liðið Zagreb sinn fyrsta leik í
Islandsferð sinni og mætir þá ís
landsmeisturunum Frarn
1972. Fer leikurinn fram í Laug
ardalshöllinni og hefst kl. 21.00.
Forleikur verðuir milli ísienzka
landsliðsins eins og það var
skipað árið 1958 og unglinga-
landsliðsins.
Zagrebliðið er án allls vafa
eitt af fremstu félagsliðum Evr-
ópu og er það nú í forystu í
1. deildar keppninni i Júgó-
siavíu og hefur nýlega lagt þar
Evrópubikarhafana, Partizan að
vell'i. Sem kunnugt er þá lék
Partizan hér við FH-inga í
fyrra í Evrópufoikarkeppninmi í
handknattleik, og siigraði örugig
lega í þeirri viðureign.
Zagreb er elzta hamdfcnatt-
lei’ksfélag Júgósiavíu. Það var
stofnað árið 1936 og hét þá Con
eordi'a. Nafni félagsins var svo
breytt árið 1946. Hefur liðið frá
fyrstu tíð verið í fremstu röð
júgóslavneskra handknattleiks
liða og um 50 leikmenn þess
hafa leikið rúmltega 1000 iands-
lei'ki fyrir Júgóslavíiu.' Flestir
iteikmanina l'iðsins gegnnm árin
hafa komið úr röðum stúdenta,
oig mun svo einnig vera nú. Lið-
ið hefur löngum verið þekkit fyr
ir hraða og hörfcu, baráittuvilja
og góðan handknattleik. Hefur
það gengið undir nafninu
„Hvítu ljónin“, en búningur liðs-
ins er hvítur.
Þekktasiti leikmað'ur liðsins er
sennilega Zdenko Zorko, mark-
vörður þess, sem var aðalmark-
vörður júigóslavneska liðsins
seim sigraði á Olympíuleikun-
um í Miinchen. Alls eru í lið-
inu er hingað kemur 4 landsliiðs
menn, 2 uniglingalandisliösmenn
og einn B4a n disliðism aðu r.
Nöfn leikmainnanna eru þessi:
Zdenko Zorko,
(Olympíumarkvörður)
Sindsa Mohorkio
Mile Bobic
Zdravko Markac
Anitun Milinkovic
Ratko Pavicic (6 iandsleikir)
Slobodan CeraKnac
(liandisliðsmaður)
Rajko Begiovic
(Blandsldðsmaður)
Vlado Pezic (landsliðsmaður)
Tomislav Draigun
(landsiiðsima ðu r)
Goran Gazivoda
Nedad Radic
Krunos'lav Sestaik
Mladen Puscec
Boris Virban
Þjálfari iiðsins er Zarko
Jakiinovic, og með liðinu koma
hirngað, auk hans, fOrmaður fé-
lagsins, Jrokni.r sáifræðimgur og
ri'tari.
Ekki er að efa að Firamarar
munu gera sitt til þess að
standa í júgóslavnesfcu snilling
uinum, en Mitil von verðiur að
telijast á íislenzkum siigri í leikn-
um. Til þess að eiga möguiieika
verða Framarar a.m.k. að sýna
sinar beztu hliðar.
Forleikurinn ætti éiinnig að
geta orðið skemmtilegur. 1 lands
liði Islamds voru mar'gar fræg-
ar kempur, sem eru í fullu fjöri
ennþá. Meðal þeirra eru Ragn
ar Jónsison, FH, Karl Jóhanns-
som, KR, Gunnliaugur Hjá'limars-
son, lR, Kristófer Magnússon,
FH og Giuðjón Ólafsson, KR.
Landsliðið ’58
LANDSLIÐIÐ frá 1958 —
fyrsta íslenzka handknattleiks
liðið sem tók þátt í heims-
meistarakeppni, mætir ungl-
ingalandsliðinu í kvöld. Verð-
ur leikurinn forleikur að leik
Fram og Zagreb.
Liðið frá 1958 er þannig
sklpað:
Guðjón Ólafsson, KR
Kristófer Magnússon, FH
Ragnar Jónsson, FH
Bergþór Jónsson, FH
Birgir Björnsson, FH
Hörður Jónsson, FH
Einar Sigurðsson, FH
Sverrir Jónsson, FH
Gunnlaugur Hjálmarss, ÍR
Hermann Samúelsson, ÍR
Karl Benediktsson, Fram
Karl Jóhannsson, KR
Reynir Ólafsson, KR
Þórir Þorsteinsson, KR
Enoksen landsliðs-
þjálfari
DANSKA blaðið Politiken
skýrir frá því sl. föstudag, að
Henning Enoksen hafi verið
ráðinn þjálfaii íslenzka knatt
spymuiandsiiðsins næsta
keppnistímabil. Staðfestir En
oksen frétt þessa í viðtali við
blaðið, og segist hann hlakka
til verkefnisins. — Islenzkir
knattspyrnumenn eru ekld síð
ur „tekniskir“ en danskir, seg
ir hann — ieiksldpulag þeirra
er hins vegar i molum, og það
verður aðalverkefni mitt að
reyna að bæta það. Þessu
verkefni fylgja mildl ferðalög
sem ég er þó fús að leggja á
mig, og kem ef til vill til með
að hafa gaman af þeim, segir
Enoksen.
Það kemur fram i frétt
blaðsins að gengið hafi verið
á eftir Enoksen að taka að sér
þjálfun í Danmörkn, en hann
hefur ekki haft áhuga á þjálf
arastörfum fyrr en nú. Mun
Enoksen dveljast hérlendis á
tímabilinu frá síðari hluta júní
mánaðar og fram í ágúst og
stjórna íslenzka landsliðinu í
þeim leikjum sem það kemur
til með að leika utan þessa
tímabils.
— Ég hef alltaf haft áhuga
á Íslandi, segir Enoksen, í vlð
talinu, og í ferðum mínum
þangað í leyfum hef ég orðið
heillaðiir af landi og þjóð. —
Konan mín er líka hrífin af ís
landi, og því ekki að slá til
þegar þetta bauðst?
Þótt seint sé birtum við hér mynd af A-sveit Ármanns er sigr-
aði í MuJlersmótinu á dögrmum. Sem kunnugt er þá er Mullers-
mótið flokkakeppni i svigri og fór það fram við Skíðaskálann í
Hveradölum. SigTirvegaramir eru, taildir frá vinstri: Guðjón Ingi
Sverrisson, James Major, Georg Guðjónsson og Kristinn Guð-
laugsson. Heldur Georg á hinum fagra verðlaunagrip er sveit-
in vann tii.
Göngumótið fór fram
fresta varð sviginu
SÍÐASTLIÐINN iaugardag fór
fram við Skíðaskálann í Hvera-
dölum æfingagöngumót. — Mót
þetta átti að fara fram einni viku
fyrr en þá varð að fresta þvi
vegp lélegs færis. Á sunnudaginn
átti svo að fara fram svigmót
ungiinga en því varð að fresta
aftur vegna veðurs.
Veður var frekar slæmf á lauig
ardaginn, snjókoma og rok. —
Göng'ubrautin var lögð í dalaium
fyrir innan Skáðaskálann og geng
rð var 6 kílómetra. Mótsstjóri var
Jónas Ásgeirsson og göngiustjóri
Haraldur Pálsson. Úrslitin urðu
sem hér segir:
1. Guðjón H. Höskuldsson, ísaf.
18,38 mím.
2. Guðmundiur Sveinsson, S.R.
18.44 mán.
3. Viðar Kárason Toreid, S.R.
19,35 mdn.
4. Júááus Árnason, S.R.
19.45 mán.
5. Hermanm Goðbjörnsson,
Hrönn, 19,52 mám.