Morgunblaðið - 21.02.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 21.02.1973, Síða 11
11 bkiJX'. MI£>VIKUI>AQUR. 2.1. FERRÚAR 19T73 EVRÓPUMÁL 1 DEIGLU Þe <ar Bretíamd er nú aðiM að Eiiraa- hagsbandalagi Evrópu er þess að vænta að veruleg breyting verði á stöðu landsins. Enda þótt EBE sé að svo stöddu efnahagsbandalag (eins og nafnið gefur ótvirætt til kynna) þá var því ætlað meira. Yfirlýst markmið stofnenda þess var að koma á fót nýju ríki og nýrri stjórn — þ.e. evrópsku ríki með samévrópskri stjórn. Þetta er metnaðarfullt takmark. 1 allri sögunni er erfitt að finna hlið- stæðar tihraunir, sem hafa heppnazt. Sterk ríki hafa iðulega freistað þess að sigra smærri nágrannariki og gera úr þeim hálfgerðar annexíur. En fá dæmi eru þess, að sjálfstæð ríki, með hvert sitt tungumál og öll nokkuð fjölmenn, komi saman með friði til að setja á stofn ríki. Sameining bandarísku nýlendn- anna árið 1776 og sambandsrikin í Sviss gefa dálítið fordæmi. Dálítil, en ekki alger, vegna þess að Banda- ríkin, sem mynduðu sitt ríkjasam- band höfðu ekki fram að því verið sjálfstæð og voru því í rauninni ekki að afsaia sér einu né neinu. Aukin heldur v^r málið ekki þrándur í götu. Það næsta, sem við komumst að finna hliðstæðu gæti verið inn- an þýzka ríkisins, þar sem hlutur Bismarcks var drýgstur. Þá er hins vegar komið að því aftur, að sameig- inlegt tungumál og áhrif stærsta rik isins, Prússiands, gerðu framvindu mála mun auðveldari. Hverjar skyldu þær ástæður hafa verið, sem knúið hafa reynda for- ystumenn öflugra ríkja til að trúa þvi, að vestræn riki, um margt ólík og mörg þeirra voldug, gætu fylkt liði undir nýju og sameiginlegu ríkja merki? Hvemig hafa þeir hugs- að sér, að slíkt yrði gert? Hvaða forsendur hafa legið að baki þessu óvenjulega fyrirtæki ? Sú ósk að endurvekja sameinaða Evrópu hefur leitað á Evrópu búa, öðru hverju, síðan rómverska keisaradæmið hrundi til grunna. Hreyfing í þessa átt gerði fyrst vart við sig, að lokinni fyrri heimsstyrj- öldinni og var vakin tU lífsins í Eondon, rneðan á síðari heimsstyrj- öldinni stóð, fyrir frumkvæði nokkurra hugsjónamanna meðal evrópskra innflytjenda, sem leituðu þá hælis í Bretlandi. Stafford Criffs v*r meðal þeirra fyrstu í Bretlandi. Jean Monnet, sem var búsettur í Bandaríkjunum um þær mundir varð helztur hugmyndaleiðtogi þessa hóps. Fyrir þeim vakti að binda enda á styrjaldir í átfunni og þó að það væri ekki haft í hámælum, þá fól það i sér að leysa þannig „þýzka vandamálið". Þetta skyldi gert með því að innlima allt Þýzkaland i evr- ópska ríkjasamsteypu. Vonir voru einnig bundnar við, að einhver Aust ur-Evrópuríki myndu fást til þátt- töku, ekki sízt Tékkóslóvakía. Slik ríkjasamsteypa átti þá ekki aðeins að hafa innan sinna vébanda hinn óheyröega styrk Þýzkaiands, heldur einnig að bæta úr veikleik- um nágrannaríkja þess, en ekkert þeirra hafffi reynzt fært um að standa á eigin fótum áratugina á undan. Og eins og allir vita, lauk svo styrjöldinni með hinni viðtæku skiptingu álfunnar og skal þá sér- staklega vikið að skiptingu Þýzka- lands. Sú skipting var aðferð Sovét- manna við að „leysa þýzka vanda- málið“. Þetta ástand varð ekki séð fyrir og hafði I för með sér nýja þró un í málefnum Evrópu. Nú var lögð áherzla á að forðast þau örlög sem ríki Austur-Evrópu höfðu beðið. Þeg- ar Sovétríkin gerðu um tíu Evrópu- ríki að nokkurs konar annexium frá Sovétríkjunum eða innlimuðu sum þeirra í ríkjasamband sitt, þá hlaut það að verða Vestur-Evrópu enn meiri hvatning til að standa saman. Þessi ástæða, ásamt þeirri eðli- legu ósk að ná efnahagslegum ávinn ingi af pólitískri samvinnu var sú driffjöður, sem ýtti undir Parísar- samninginn árið 1951 og síðan Róm- arsamininginn árið 1957. Þá var evr- ópska hreyfingin komin í núverandi stöðu. Þar sem Sovétríkin sýndu ekkt lit á frekari landvinningum, en héldu engu að síður þéttingsfast um það, sem þau höfðu þegar komið höndum yfir, var smám saman hætt að taka hugsanlaga yfirvofaradi sovézka árás mieð í reikmingiiim. En sem nú óttinn við Sovétríkin mildaðist, þá varð eirtnig mildari ný forsenda fyrir þvi að stofna evrópskt samband: sú ósk að álfan yrði Bandaríkjunum óháð. De Gaulle var aðaitaJsmaður þess- arar skoðunar, og bann hélt Bret- landi utan við þessa hreyfmgu, ein- faldlega vegna náinna tengsía Bret- lands við Bandaríkin. Andúð á Bandaríkjunum varð þó aldrei af- dráttarlaust sú ástæða sem gæti sam grnað Evrópu. Vestur-Þjóðverjar deildu og ekki þessari andbanda- rísku stefnu, enda voru þeir sér vel meðvitandi um stöðu sína, hvar þeir voru umkringdir sovézkum stöðvum og löndum. Og Bandárikjamenn voru sjálfir allan tímann hlynntÍT evrópskri ríkjasamsteypu, sem gæti séð um sig. Þeir höfðu reynt að koma á fót nánari samvinnu Evrópurikja frá þvi þeir hófu Marshall-aðstoð- ina árið 1947, með því að sú nefnd sem úrskurðaði skiptingu fjárins var Iátin sitja í Paris. En enda þótt Bandaríkiin ógnuðu Evrópu ekki á stjórnmálasviðinu, þá hélt álf an áfram að vera að nokkru undir efnahagslegum þrýstingi af þeirra hálfu og slíkt hlaut að kalla á ein- hverja svörun. Sú pólitíska lausn, sem Iá beinast við, var að tryggja stöðu Vestur Evrópu í heiminum. Ef frá eru taiin einbeitni gegn aðild Bretlands. Þessi andstaða átti að nokkru rætur sín- ar að rekja til ótta við það að með því að sameinast Evrópu myndi það þýða endalok vonar um að koma á þehn urmbótum, sem Verkamanna flokkurinn taldi nauðsynlegar, ekki hvað sízt félagslegum. Þar skipti einnig máli vantrúin á þvi markmiði, sem bandalagið stefndi að: að byggja upp lítið-ofur-riki með evrópskri rödd, sem heimurinn yrði að hlýða á. Slikar horfur vöktu upp mótmæli h>já mörgum, eins og kannski er of- ur eðlilegt. En er nú einhver ástæða til að ala sHkan ugg í brjósti? RiRasta ástæð- an fyrir slíkum óita er sú, að Bret- ar og Frakkar ráða yfir kjamorku- vopnum. Og nema þvi aðeins, að Þjóðverjar séu reiðuhúnir að viður- kenna sig sem annars flokks þjóð, verður að deila þessum vopnúm með þeim. Þetta myndi að öHum Iíkind- um kalla á einhvers konar aðgerðir af hálfu Sovétmanna. Vestur- þýzkur her, sem réði yfir eig- in kjamorkuvopnum kynni og síðar að komast að þeirri niðurstöðu, að hann gæti ekki staðið aðgerðálaus og hann gseti tekið til sínna ráðá við landamæri rfkjanna ef hafðar væm í frammx einhvers konar ögnanir að hans dómi. Það eru engu að síður ástæður fyrir þvf, að ekki þarf að hafa til- takanlega miklar áhyggjur af því áð slíkir möguleikar komi upp á. En þetta eru alvariegustu vandkvæðin, sem . koma í veg fyrir að breyta evrópsku efnahagsbandalagi í eftt samsteypuríki. Meginástæðan fyrir því að Vest- Edward Heath að freísta þess að EBE verði eins konar samsteypuriki eða SEunbands- ríki i svipuðu formi og Bandarlkin. Efrtt er meira hægfara steftia í þá átt, að breyta íausum tengslum ríkja í eina heiTd. Að sjálfsögðu er hæg- ur vandi að gera tilraun með mála- miðlun þesssara tveggja Ieiðá og slík ar tilraunir verða eflaust gerðar. Og það skyldi vlðurkennt, að þróun svissnesku kantðnairaa úr því að vera rikjasamband f samsteypurfki tók aldir. Eh eins ag mál Evrðpu standa í dag myndf slikri til- raun fylgja tvertns konar áhætta. Önnur væri að koma á laggíraar framkvæmdastofnun, sem Iyti ekki eftirlíti eftir lýðræðislegum háttum. Hin er stofnun stórríkisstjórnar, en hætt er við að slíku fylgdi mikill glundroði í stjórnsýslu, vegna þess að óljöst væri hver ætti að bera ábyrgð á hvaða athöfnum og ákvörð unum, sem þyrfti að taka. Ef það er rétt, að Evrópa gætí orð ið ríkjasamþand, en ekki bandalags- l ( w? IHE OBSERVER —i *. Eftir David Astor Harold Wilson Luxembourg og írland þá hafa öll röd Efntthagsbandalagsms verið voldug riki og hafa átt mikið undir sér á þessari öld. Að siðari hams- styrjöldiimi lokinni, fundu þau sig á margan bátt getulaus, alþjóðlega séð — þau voru eins konar skjól- stæðingar Bandaríkjanna. Það var eftir Suez-ævintýrið ár- ið 1956, að Bretar uppgötvuðu að þeir réðu ekki lengur yfir þeim hem aðarmætti, sem þeir héldu og þeir voru einskis megnugir án stuðnings stórveídanna. Þá risu umræður um EBE-máHð upp að nýju fyrir alvöru og Harold MacMiHan þáverandi for sætisráðherra Breta gerði það að til lögu siimi, að Rretar gengju inn í Efnahagsbandalag Evrópurik j anna. Fram að þeim tíma hafði hann að vísu Mtið á EBE sem mj&g þarft og hagstætt fyrirtæki, en taiið það þó öQu þarfara bandalagsríkj um Breta á meginlandinu. Hálfveigja eða bein andstaða gegn EBE hefur aDtai verið augljós með- al flestra fylgismanna Verkamanna- flokksins og aldrei meirí en árið 1962, þegar Hugh Gaitskell, þáver- aindi leiðtogi flokksins, fylgdi for- dæmi síns gamla keppinauts Aner- urin Bevan, með þvi að beita sér af ur-Evrópumenn vilja ekki sameinast á stjórnmálasviðinu, eins skjótlega og stjórnmálaleiðtogar hafa lýst yf- ir (á Parísarfundinum var talað um árið 1980 sem sameiningarár) er ekki aðeins að utanaðkomandi hætta er ekki aðkallandi og er Evrópubúum því ekki bein hvatning til að taka höndum saman. Inn í máHð kemur einnig sá veggur sem miHi rikjanna er á tungumálasviðinu. Og síðast en ekki sízt sú staðreynd, að lönd Efna hagsbeindalagsins eru lýðræðisríM. Framkvajmdavaldið í Iýðræðisþjóð félagi liggur hjá stjómvöldum, er innheimta skatta, kalla saman her, dæma fólk til fangeisisvistar. Efna- hagsbandalagið er samsett úr þrem- ur pólitískum stofnunum: fraan- kvæmdanefndSnni, ráðherraráðÉnu og þingmamiasamkundunni. Af þess- um þremur stofnunum hefur aðeins ráðberraráðið framkvæmdavald, hin ar tvær stofnanirnar eru aðeins ráð gefandi. Framkvæmdaráðið er að vfsu ágastt, svo Langt sem það nær, en það er dæmígerð alþjóðleg skrif- finnskustofnun, sem verður að treysta í einu og öUu á viðkomandi stjóm sína, ef til einhverra aðgerða á að grípa, eða ákvarðanir að taka. Þingmannasamkundan er látin ræða málm fram og aftur, en hún getur ekki frekar en framkvæmdaráðið gef ið skipartir af neinu tagi: andstætt til dæmis venjulegu þingi hefur hún ekkert vaM til að feHa ríkisstjórn enda þótt hún gæti víkið frá þing- mannasamkuindunni. Framkvæmda valdið Hggur hjá ráðherranefndinni emni, en það er skipað fulltrúum rik isstjóma og þinga greindra landa. Og ákvarðanir þess eru að sjálfsögðu jafn hægar og varfærn- ar eins og í öðrum bandalögum eða rikjasamsteypum, þar sem hvert ríki hefur sitt þing eða sinn forseta, sem ráðherramir era ábyrgir gagnvart. Fræðilega séð er um tvær leiðir að velja, sem Efnahagsbanda- lag Evrópu gæti miðað að. önnur er ríki eins og Bandaríldn, án þess að eiga yfir höfði sér að vera stjómað af gjörræðislegu skriffmnskubálmi, eða að Muta lamað vegna stjóm- sýsiulegs glundroða, þá verður vissu Iega mikilvægt að ákveða hvort ríkjasamband dugar til að töraunin sé þess virði að lagt sé í þessa gífur- Iegu hættu. Þá er eftir að Mta á einn múrinn erra, þar sem eru tungumáHn. Ef við létum okkur nægja að embættismenn stjómuðu okkur, sem myndu útkljá örlog okkar handan. luktra dyra væri tungumálið engin hindrun: emb ættismenn tala þrjú fjögur tungu- mál eins og að drekka vatn. En ef lýðfæðið á að lifa af í Evrópu verð- ur valdia að vera í höndum kjör- inna fulltrúa fólksíns. Á þinginu í Strassbourg, þar sem ræður fuHtrúa eru þýddar á ótal tungumál jafnóðum, geta fulltrúar haldið tölur, en þeir geta ekki rætt. Það er HRa til mikils mæfet að biðja Rjósendur að finna til póíitfskrar tryggðar gagnvart manni, sem kjós- endur skilja ekki. I Iöndum ems og Belgíu og Kanada kemur tungumála ágreiningurinn í veg fyrir framfar- ir, þrátt fyrír það að þar er tungú- máraveggurinn ekki nýr af nálinni. Það eru einvörðungu Svisslending- ar, sem hafa leyst mál sm, en það hefur lfka tekið þá öratíma. Niðurstaðan hlýtur að vera sú að val Evrópu verður erfitt og hætt er við að uppbygging álfunnaf breyt- ist vemlega. Ef við horfum fram til ársins 1980 sem sameiningarárs eða þó ekki væri nema sem þess árs, þeg ar sameiginlegur gjaldmiðili tæki gildi í löndunum, bjóðum við heim þeirri hættu að rikisstjómir lamist að meira eða minna leyti. En ef við freístum þess eftir föngum að efta tengslin okkar í milli og notum til þess ÖU skynsamleg ráð og rðk, þá verður ávinningur okkar Hka mikill, við náum valdi yfir okkur og getum haft eftirUt með örlögum okk ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.