Morgunblaðið - 24.02.1973, Page 1
32 SÍÐUR OG LESBOIC
Fallbyssu-
fóður Rússa
Brezkur hershöföingi
gagnrýnir varnarmál Dana
danska þjóðþinginu í síðustu
viku um varnarmálaf r II mvarp
Dana. Sir Walter var áður æðsti
niaður NAXO á norðursxa-ði
banðalagsins.
— Hvernig getur NATO sent
herlið til Danmerkur, þegar það
er vitað fyrirfram, að slítet er
gaginsllaust, segir Sir Walter enn
fremur í viðtalinu. -— Svo h'lýtur
að vere, ef danski herinn hefur
ekki bolmagn til þess að stand-
ast árás, þar til liðsauki berst.
Sir Walter segir, að hemaðar-
ástandið í Danmiörku og Noregi
skipti máli fyrir aliam hinn vestx
æna heim og að hið nýja vam-
armálafru mvarp Dana „sé nán-
ast á yztu mörkum hins leyfi-
léga". Samkv. frumvarpimu á
herþjónustutámimn að vera 9
mán. fyrir herskyl’da hermenn,
en Sir Walter bendiir á, að alffir
hemaðarsérfræðingar séu sam-
máila um, að 18 mánuðir séu það
SADAT FORSETI KALLAR
í kjölfar harmleiksins á Sinai:
Egypzkir henuenn standa vörð á vesturbakka Siiezskurðar, er fyrsti bátur Kauða krossins
leggur þar að með kistur þriggja þeirra, sem týndu lífi, er líbýska farþegaþotan va.r skotin
niðnr af ísraelsmönnum yfir Sinai-eyðimörkinni á niiðvikudag.
Kaupmannahöfn, 23. febr.
NTB.
— DANSKIK hermenn verða
fallbyssufóður, ef þeir að lokn-
um 9 inánaða berþjóniistutima
þyrftu að spreyta sig gegn sov-
ézkum hermönnum, sean hafa að
baki sér tveggja ára járnharða
þjálfun. í>að væri svipað því að
senda léttþyngdainmann i hring-
inn á móti Múhameð Alí. Detta
voru orð brezka hershöfðingj-
ans Sir Walter Walkers, í við-
tali við darnska blaðið .lyllands-
posten í <la.g, þar senn til með-
ferðar voru umræðurnar í
SAMAN STRIÐSRAÐIÐ
Mikil spenna alls staðar fyrir botni Miðjarðarhafsins
Kairo, 23. febrúar. NTB—AP.
• Engin afgerandi breyting
varí i dag á þvi spenmiþrtingna
ástandi niilli Arabaríkjanna ann-
ars vegar og ísraels hins vegar
vegna líbýsku farþegaþotunnar,
sem skotin var niður yfir Sinai-
eyðimörkinni á miðvikndag, en
þar týndu yfir 100 manns lífi.
• I höfuðborg l.ibýu, Xripoli,
kveikti inótmælafólk í bandariska
fánaiiiim við sendiráð Bandarikj-
anna og margir gluggar í scndi-
ráðsbyggingiinni voru brotnir.
fín þar fyrir utan var ekki greint
frá nelniim alvarlegnm óetrð-
Saigon, 23. febrúar NTB—AP.
HARÐIR bardagar geisuðu í dag
inni á hálendi Suður-Víetnams.
Sagði talsmaður suðurvíet-
nömsku herstjórnarinnar, að her-
lið Norður-Víetnams og Vietcongs
hefði beitt stórskotaliði í árásum
á margar stöðvar Suður-Víet-
nama. svo sem í Pleiku, Kontrum
og Darlac. Hefði árásum þess-
um verið hrundið og kommún-
istar beð'ið mikið tjón.
Frú Nguen Thi Binh, utanríkis-
iim vegna atburðarins yfir Sinai-
eyðimörkinni. Svo var að sjá
sem stjórnvöld í Líbýu kostuðu
kapps iiiii að lialda tippi röð og
reglu að sinni, en samtímis var
almenningur fullvissaður um, að
hinna látiiu yrði hefnt, þegar þar
að kæmi.
Varaforseti Egyptalands, Shaf-
ei, sagði i dag, að svo kynni að
fara, að striðið meðfram Súez-
skurði yrði tekið upp að nýju.
Anwar Sadat forseti hefur kallað
saman helztu stjórnmála- og
hernaðarráðgjafa sína — svo-
nefnt stríðsráð — til fundar á
ráðherra Víetcong sagði í dag í
París, að þegar hefði náðst víð-
tæk samstaða á alþjóðavettvangi
um skjal, sem aettt að tryggja
friðarsa-mningana i Víetnam. En
samtimis ásakaði hún stjórnina
í Saigon fyrir að ðraga á lang-
inn samningaviðræður um póli-
tíska framtið Víetnams.
Blaðið The New York Times
skýriir svo frá í dag, að Norður-
Víetnamar hafi pyndað suma
bamdarísika stríðsfanga í því
morgnn, laugardag, til þess að
ræða afleiðingar harmieiksins
frá þvi á miðvikudag. Ákveðnir
hafa verið margir mikilvægir
fundir næstu daga. Auk þess hef
ur egypzka stjórnin staðið í nánu
sambandi við stjóm Libýu um
hefndarráðstafanir.
LÍKIN AFHENT
ísraelsmenn afhentu Egyptum
i dag fyrir tilstilli Rauða kross-
ins k-istur hinna látnu.
Moshe Dayan varnarmálaráð-
herra gaf utanrikis- og öryggis-
skynii, að fá þá til þess að geía
yfirlýsingar gegn Bandaríkjun-
um, en aðrir fangar hafi starfað
af frjálisum vilja með stjórnvöld-
um í Norður-Víetnaim. Segir í
blaðinu, að margir háttsettir
liðsforkitgj ar i bandaríska hern-
um, sem fyrir skömmu hafi
snúið heim úr famgavist hafi
farið þess á leit, að tveir stríðs-
fangar að minnista kosti verði
leiddir fyrir herrétt. Stríðsfang-
arnir hafi haft skiptar skoðanir
um Víet'namstríðið, segir blaðið
enimfirem'ur og það hafi nokkrum
sinnuim komið til handalögmáia
mi'lli fanga, sem höfðu frá-
brugðnar skoðanir.
Bandarísiku stríðsfangamir
hafi orðið að þola harða meðiferð,
eiinkum í fyrri hluta stríðsins.
Sumiir þeirra hafi orðið að þola
harkalegar yfirheyrslur og verið
neyddir til þess að undirrita
andbaindarískar yfirlýsiingar eða
taika þátt í áróðuisiútvarpssend-
ingum.
Samkv. frásögn eins liðsfor-
ingjains hafi meðferð fanganna
batmað skyndiie-ga í október 1969.
Þá hafi baindarisku stríðsfang-
arnir fenigið að hafa aukin sam-
skipti sín í milli, fengið betri
Frainhald á bls. 13
málanefnd þjóðþingsdns skýrslu
um libýsku farþegaþotuna sam-
tímis því sem margir talsmenn
israelsku stjómarinnar létu í
ijós von um, að þessi atburður
yrði ekki til þess að draga úr
möguleikum á friði fyrir botni
M ðjarðarhafsins.
í s.jónvarpsviðtali í kvöld sagði
Moshe Dayan, að það hefði verið
fullkomlega réttmætt að þvinga
libýsku flugvéiina til þess að
lenda, sökum þess að atferii henn
ar hefði verið grunsamlegt og
fjandsamlegt. Sagði Dayan, að
aidrei hefð: verið unnt að vita
m.eð vissu, hvort þama var í
rauninni á ferðinni venjuleg far-
þegafl’Ugvéi.
Leitinni að flugritanum er
ákaft haldið áfram, en hann ætti
að gefa upplýsingar um, hvað
það var, sem raunverulega gerð-
ist, er farþegaflugvélin var skot-
in n'ður.
minmsita, sem unnt er að kom-
ast af með sem herskyldiutima.
— Samkv. mimni skoðiuin er nú
kooninn tími til, að Danmörk og
Noregur komi málum símum i
iag eða afturkalii bannið við her
liði frá Atíantshafsbandalagiiniu
á iandi sinu, segir brezíki hers-
höfðinigiinn, sem telur norðurarm
NATO vera viðkvæmasta hliuta
bandalagsins.
Brezhnev
í Prag
Pnag, 23. febrúa-r NTB.
FLOKKSLEITOGARNIR Leonid
Brezhniev og Gustav Husak lögðu
í dag áherzlu á hin.a góðu sam-
búð mi'lli Sovétríkjaima og
Tékkóslóvakíu og sögðu, að
allir erfiðleiikar væru þar úr
söguinmi. Töluðu þeir á fjöida-
fundi í Prag í dag, sem haldinn
var til þesis að minnast þess, að
25 ár eru liðim frá valdatöku
kommúmis’ta í Tékkóislóvakíu.
Af efni þess má nefna:
Fréttir 1-2-3-5-13-32
Ljósmyndasýning í
Þjóðminjasafninu 3
Spurt og svarað 4
Bridgeþáttur 4
Setið á svikráðum . . .
eftir Steingr. Daviðs-
som 8
Kvikmyndagagnrýni 8
Raininisóknir á fslamdi 10
Ráðvilltum svarað
eftir Þorstein
Vilhjálmsson 11
Þingfréttir 12
Bókmemntir — listir 14
Eins og hetjuijóð . . .
eftir Matthías
Johannessen 16-17
Sjávarafurðir ’72
— lauigardagsgre'n
Ingólfs Jónssonar 17
íþróttafréttir 30-31
Minnisblað
Vestmannaeyinga 31
Framhald á bls. 13
Gullverðið 1
hámarki í gær
Kreppan samt hjá liðin að
sinni, segja sérfræðingar
Zúrich, 23. febrúar. NTB AP
MEIRI kyrrð færðist yfir al-
þjóða g.taideyrisim'airkaðiinm í
dag og sér.fræði’nigar víða um
heim felja, að erfiðasti hjaffl-
imm kunni að vera yfirsitigim<n
í gjaldeyriiskreppu þeirri, sem
dumiið hefur yfir siöustu daga.
Fyrr i dag hækkaði gull
mjög á frjálsum miarkaði og
á mörgum sitöðum varð verð
þess hærna en nokkru sinmi
fj'rr. Sænski rikisbankimm
v-airð í dag að kaupa 12 millj.
doiiara, eftár að bandariski
dollairimm hafði fal'l'ið íidður
fyrir lögákveðdð lágmark, sem
er 1 dollar á móti 4'.4575
sœmskum. krómum.
Á gjaldeyrismia rkaðinum í
Zúrich féli dollarimn í morg-
un meira en nokkru simni
fyrr, er guRverðið komsf upp
í 92 dollara únsan. Bæði í
Framikfurt og Amsterdam
rikti spemma á gjaldeyrismark
aðinum og á báðum sitöðum
lét þjóðbamkinn tii sin taka
og keypti nokkuð af dollur-
Framhald á bls. 13
Ófriðlegt 1 Yietnam
Friðarráðstefnan á að hef jast í Parí s á mánudag