Morgunblaðið - 24.02.1973, Page 5

Morgunblaðið - 24.02.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1973 5 Litaútsending, sem ekki átti að sjást ÞÁ hefur litasjónvarp siízt á íslainli, ]xi aldrei væri nenia sniátilrann, sem tæknimenn sjónvarpsins g-erðu í trausti |>ess, að enginn hefði tæki til að komast að henni. „Það er náttúrlega ekki eðlilegt að gera svona tEraun- ir á útsendin!gartíma,“ siagði Jóai Þorsteinisison, yfirverk- fræðingur sjónvarpsins, þeg- ar Mbl. spurði hann um þetta mál. „En þetta byggist á þvi, að ekki var gert ráð fyrir þvi að neinn hefði tœki tU að taka eftir þessu.“ í Hafnarfirði sat fjölskylda við sjónvarpið á sunnudags- kvöld, en tækið á heimilinu er litiasjómvarpstæki. Og afflt í einu, þegar fræðsíluþátturinn „Menn og máttarvöld" kom á skerminn, var útwndingin í litum. „Við búum ekki svo vei, að eiga sjáifir litamóttökutæki," sagði Jón. „En þetta kvöld vorum við með slikit tæki að láni og höfðum innanhúss- sýnimgu á Brekkukotsannáli í Utum. Við höfum áður gert smá- tilraunir utan sendingartim- anis og vitum, að það er unnt að sjá iiit i gegmum okkar sendi. Það á þó eingömgu við það efni, sem við fáum á myndsegulböndum. En mögu- leifcamir eru takmiarkaiðir og gæðin vafaisöm, þvi útsend- ingartæki okkar eru ekki gerð tfl að skflia fuflkomnum litasendinguim. En sem sé, þarna á sunmu- dagskvöldið höfðum við mót- tökutækið og menn langaði til að sjá, hvað úr þessu yrði.“ Æskan styður ísland Osló, 20. febrúar 1973. frá Birnd Jóhannssyni. NORÐURLANDARÁÐ æskunn- ar, sem er fundur fulltrúa ung- Sviptur ökuleyfi HÆSTIRÉTTUR kvað fyx-ir skömmu upp úrskurð í máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn öku- mannd, sem lögreglan hafði stað- ið að of hröðum akstri, þ. e. um 100 km hraða á klst., en ekki hafði þó slys hlotizt af. I umdir- rétti hiaut máiið þá afgreiðslu, að maðurinn skyldi ekki missa ökuleyíið, en saksóknari áfrýj- aði þá til Hæstaréttar, sem daamdi manninn til missds öku- teyfis í einn mánuð, sem er minnisti timi sem ökuleyfissvipt- ing er látin ná yfir. Pétain marskálkur fær nýja útför á fangaeyju Paris, 22. febr. NTB—AP. lARDNESKAR leifar Philippe Pétains marskálks, stríðshetjunn- ar úr fyrri haimsstyrjöldinni og foringja Vio.hy-stjórnarimiar í síðari heimsstyrjöldiimi, voru aft ur Iagðar til •hinztu hvUdar á eymii Yeu á Biskayflóa þar seim hann var fangi síðustu ár ævinn- ar. Margir blómsveigar voru lagð- ir á leiðið, þar á meðal eimn „frá forseta lýðveldisins“, Georges Pompidou. Deilurnar um legstað Pétains geta orðið til þess að sögn stjórnmálafréttaritara að gaullistar tapi mieirihluta sinum á þingi i kosnimgumum eftdr mánaðamótin. Liðsauki hefur ver ið sendur tii Yeueyju til að koma í veg fyrir mótmædaaðgerðir. Lögreglan fann kistu Viohyfor ingjans í einni útborg Parisar í morgun og sex hafa venið hand- teknir vegna málsins, þar á með- al þingmaðurinn Hiubert Massol, frambjóðaoidi Lýðveldisflokksins í kosnimgunum. Hann hefur ját- að að ætlumim hafi verið að fLytja kistu Pétains tii Douaumont, skammt frá Veirdum þar sem marskálkurinn óskaði að fá að hvíla í þjóðargratfreit við hlið her manna sinna úr orrustunni sem þarnna geisaði í fyrri heimsstyrj- öldinni. Lögregluforinigi í Amgers í Vestur-Frakklandi fékk vitneskju um hvar kistu Pétains væri að fimna. Einn maður hefur verið handtekinn í Angeis og kona var færð ttl yfirheyrsta í Versöl- um. Massol þingmaður er liltt þekktur og lögreglan efast um að hann hafi skipulagt likránið. Hann sagði að áformað hefði Skakka turninum bjargað Pisa, ítalíu, 20. febr. AP. VERKAMENN vinna að þvi að grafa steypustöpla um- hverfis skakka turninn í Pisa samkvænit neyðarráðstöfun- um sem gripið hefur verið til í þeim tiigangi að koma í veg fyrir að haliinn á turninum auldst. Sérfræðingar segja að turn- inn sé ekki i bráðri hættu, en meðan unnið er að endanlegri lausn málsins hefur verið ákveðið að afstýra hættu á neyðarástandi með þvi að tengja sextán strengi við stöplana sem verða grafnir umhverfis turninn. Sögin auglýsir Ofnþurrkaður harðviður, flestar viðar- tegundir ávallt fyrirliggjandi. Harðviðargólflistar úr beyki, eik og mahogny. Sögin Höfðatúni 2 Sími 22184-6 hreyfinga norrænna stjórnmála- flokka, var haldinn hér 19.—20. febrúar. Þar kom fram mikill áliugi á verndmi fiskstofna og mikill stuðningnr við málstað Is- lands í landholgismálimi. Var þar samþykkt ályktun sem vekur atliygM á sívaxandi hættu sem auðlindum haflsins stafar af gegndarlausri rán- yrkju og sagt að þennan vanda eigi að leysa með alþjóðasamn- in.gum, þótt ekki séu llikuir á þvi nú. Siðan segir í ályktuninni: „Það er mjög þýðingarmikið fyrir hin norrænu strandríki að fiskstofnannir séu verndaðir til að styrkja byggð í fiskveiðibæj- unum meðfratn ströndunum. Ráðið leggur þvi áherzlu á þörf- ina á að tryggja strandrikjum rétttnn til auðflnda hafsins á landgrunninu. Af þessum ástæðum lýsir ráð- ið yfir heflshugar stuðningi við útfærsta íslenzku fiskveiðilögsög unnar i 50 sjómitar, fagnar af- stöðu forseta Finnlands og hanm ar mjög, að ríkisstjómiir annarra Norðurlanda skuld ekki hafa viljað sityðja Istendinga í þvi lífs hagsmunamáli þeirra að vinna gegn rányrkju fis<kstofnanna.“ Samúð úr Eyjum RAFVEITUSTJÖRINN i Eyj um, Garóar Sigurjónsson, fékk eins og aðrir tilkymiingu um 20% hækkun á raforku- verði til rafveitna. Sendi hann Rafmagnsveitum rikisins skeyti um hæl; kvaðst ekki skiija, livaða erindi þetta skeyti ætti til sín, en óskaði rafveitum í landi góðs gengis við erfiða aðstöðu. Er líklegt, að Garðar hafi þar átt við rafmagnsskömmtun, sem var á meginlandinu i gær, en nóg rafmagn var þá i Eyjum. Þess má geta, að ]>egar Búr fellsiínan bilaði um daginn, seldi Rafveita Vestmannaeyja rafmagn til meginlandsins. verið að jarða Pétain i þjóðar- graifreitnum í Douaumocnt áður en lögireglan ksemist á stnoðir um líikhvarfið. Styrkur til ASÍ Osló, 20. febr. NTB. VEKALÝÐSSAMTÖK á Norð urlöndum hafa ákveðið að veita Alþýðusambandi íslands framlag að upphæð 360.000 norskar krónur vegna náttúru hamfaranna í Vestmannaeyj- um. Þetta var tilkynnt í sam- bandi við uaidirbúniinig næsta þings norska verkalýðssam- bandsins í maí. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, mjög góðar útborganir, jafnvel staðgreiðsla. Höfum einnig á skrá mjög góðar eignir, þar sem aðeins eignaskipti koma til greina. Látið skrá íbúð yðar, ef þér hafið sölu eða skipti í huga. SALA- OG SAMNINGAR, Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636, 14654. Nýútkomin ferðaáætlun kynnt á IÍTSÝNARKVÖLDI i Súlnasal Hótel Sögu, sunnud. 25. febrúar kl. 21.00. Húsið opið matargestum frá kl. 19.00. ★ Ódýrar ÚTSÝNARFERÐIR 1973 - Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri kynnir. ★ Kvikmyndasýning frá COSTA DEL SOL. ★ Ferðabingo: Vinningar tvær Útsýnarferðir. ★ Skemmtiatriði. ★ Dans til kl. 01.00. Aðgangur ókeypis (aðeins rúllugjald) og öllum heimill, meðan húsrúm leyfir. Útsýnarkvöldin eru vinsæl eins og Útsýnarferðir. Mætið snemma, og athugið að tryggja yður borð í tíma hjá yfirþjóni, því að síðast komust færri að en vildu. - GÓÐA SKEMMTUN! FERÐASKRIFSTOFAN Ú T S Ý N .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.