Morgunblaðið - 24.02.1973, Page 14

Morgunblaðið - 24.02.1973, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 24. FEBRÚAR 1973 ^ Guðmundur G. Hagalín V skrifar um BÓKMENNTIR FYRRI HLUTI Sjálfur leið þú sjálfan þig Dr. Richard Beek. Dr. Richard Beck varð hálf- áttræður 7. júní í fyrra, og það er hertnær hálfur sjötti áratug- ur, síðan við sáumst fyrst. >á kom hann til Reykjavíikur aust- an úr Reyðarfirði og settist í fjórða bekk Menntaskólans. Ég hóf hins vegar nám í fimmta bekk þetta haust, ein sagðá mig úr skóla, þegar spænska veik- in hafði farið á helreið sinni um bæinn. Við Richard gáfum okk- ur ekkert hvor að öðrum, en eft ir honum tók ég. Mér virtist það einhvem vegiinn á svip hans látbragði og hreyfingum, að hann hefði verið sjómaður, jafm vel yfirmaður á einhvers konar skipi, sem stundað hefði veiðar, — einhvers konar, sagði ég, en það hiaut að hafa verið áirabát- ur, — piLturinn var svo ungur, þótt þreklegur væri hann. Ann ars var þetta bara eins og hver önnur ágizkun hjá mér. Svo var það dag nokkum, að ég stóð og beið eftir herbergis- félaga mínum sunnan við dyrn- ar á skólanum. í>á kom Richard Beck út á tröppumar. Þar staldraði hann við og skyggnd- ist til lofts, sá mig ekki, en skim aði háleitur til suðurs, vest- urs og norðurs, og ég gat ekki betur séð en að hann veðraði, svo sem hanm vildi finna sem bezt þefinn er hægur vestlæg- ur cindvari bar að vitum hans. Allt í einu hleypti hann svo brúnum og það komnu ákefðar- drættir í andlitið. Og síðan stik aði hann niður skólastiginn, kýtti sig í herðum af áhuga á að komasí leiðar sinnar sem alra fyrst, án þess þó að hlaupa. Ég kímdi. Nú var ég viss. Hann hafði minnt mig á for mann, sem skyggnist eftir veð- urhorfum, lízt allvel á þær og segir svo við sjálfan sig: „Ekki dugdr þessi skratti! Það er bezt að fara að beita?" Dagimn eftir hitti ég Sigurð Einarsson, sem var í fjórða bekk, en raunar i annarri bekkj ardeild en Richard Beck. Ég spurði hann, hvort hann kynni nokkur skil á Rioharði. Hann hélt það nú, þeir hefðu rabbað lengi saman um sjósókn og skáldskap. „Richard er frá Litlu-Breiðu- vlk í Reyðarfirði," sagðd Sigurð ur ennfremur. „Hann er ár- inu eldri en við, hefur stundað ,sjó frá blautu bamsbeini, að mér skildist — og seinustu ár- in verið formaður, og svo efast ég þá ekki um, að hanm hafi sótt sjó af kappi og sé veiðdkló, — þú hefur tekið eftir svipnum á honum, ha?“ Ég kinkaði koldd og Sigurður hélt áfram: „Hanrn er lí'ka feikna námsmað- ur og ég hetd jafmvígur á allt. Hann brá sér til Akureyrar í vor sem leið og tók þar gagn- fræðapróf, hafðd aldrei á skóla- bekk komið. Hann er hraðhag- mæltur og yrkir lýrisk kvæði, og það er víst sá einastd mun- aður, sem hanm leyfir sér. Hann segist aldrei hafa bragðað brenndvin og teku-r ekki einu sinni í nefið. Nú, kvennafar s-tund'ar hann auðvitað ekki, en hitt held ég óhætt sé að full- yrða, að hann sækti það af kappi, ef hann á anmað borð gæfi sér tíma til þess frá námi og sjósókn. Nú lék mér enn meiri hugur á að hitta Richard Beck í góðu tómi, en brátt kom spænska veikin, og þá er ég var tekinn að rétta við, tók ég að mér um skeið rits-tjárm Frétta o-g sagðd mig úr skóla. Það var svo ekki fy-rr en á útmán-uðum, að hið góða tóm gafs-t. Þá mættuirast við Richard niðri í Lækjargötu og tókum þegar tal saman, þvi að ha-nn virtist engu síður hafa hu-g á að hitta mig en é-g hann. Við byrjuðum á að tal-a um sjó- mennsku okkar og komumst að þeirri niðurstöðu, að ek’ki væri til betri skóli en sjómenn-skan í óvilinni karl-mennsku, þori, kappi og þrautseigju, og auk þess vorum við sammála um, að sjómennskan væri unglingum ótvirætt h-eil's-ulind og oft og tið um holilur gleðigj-afi. Svo sa-gði Rieha-rd dádítið hikandi: „Og þú komst ekki aftur í skól-ann eftir þá spænsku, og nú hef ég fyrir satt, að Halil- dór Guðjónsson frá Laxnesi hafi sagt siig úr skól-a — ltka Sigurjón frá Snæhvammi, sem er vinur okkar beg-gja, ágætur drengur og mjög skáldihnefgð- ur.“ Ég s-varaði: „Um m-iig er það að segja, að mér er fjárvamt, og ég held, að ég hitti hvergi fyrir men.n, sem standi með fuldar hendur fjár, albúnir þess að fá mér það til fra-mhaldsnáms. En svo er ann- að, sem kannski er þyn-gra á tmet umu-m. Ég gerði mér mjög glæs-t- ar voniir um, að kennararnir í Menntaskóla Isla-nds miðliuðu okkur úr sínu and'lega nægta- búri, sméri og áleggi ofan á beinakexið, en þar þóttis-t ég idda svikinn, svona yfirleitt. O-g a-uk þess fi-nnst mér ég ekki hafa neina köllun til að verða læknir, 1-ögfræðingur eða prest- ur, ekki hel'dur kennari — eins og kennslu er hér ha-gað og verður sjálfsag-t u-m ófy-rirsjáan l'egan tíma. . . . Ég er á kafi í erlend-um og inn-l'endu-m skáld- skap og mennin-gar- og bók- menntasögu, og svo er é-g að fást við að yrkja og s-krifla sög- ur og ævintýri, e-r svona að þreifa fyrir mér, hvað sem svo verður ofan á í þeim efnum. . . Þú vildir nú kan-nski spyrja, á hverj-u ég hygðist ldfa, og þá er því til að svara, að þegar herðir að hjá mér, tek ég svona í bi'li, hvaða vinn-u, sem ég fæ og er fær um að ieysa af hendi. Ég 1-æt sem sagt slag sitanda, eins og sagt er á sjó-num. Ég hygg, að Hal'ldóri frá Laxnesi hafi far ið svipað og mér, og ég hu-gsa, að fyrir honum vaki að sinna eingöngu skáldskapnum, og eins og nú standa sakir, býst ég við, að hann hafi sæmilegar aðstæð- ur til þess. Annars er Halldór garpur við skáldskaparstðrf, hefur mjög einbeittan vilja og er eins og þú aliger reglumað ur. . . En hvað um þig og þinn sfcáMsk-aparáhu-ga? Ekki van-ta-r þig' nám-shæfiteika eða starfs- orku — ekki heldur einbeitni og kapp, eftir því se-m é-g hef heyrt al þér s-a.gt.“ „Ég held ég sé öruggu-r um að ná góðu prófi upp í fimm-ta bekk í vor. Svo ætla ég að lesa hei-ma á ein-um vetri bæði náms efni fimmta og sjötta bekkjar og taka stúdentspróf vorið 1920. Það munar um hvert á-rið, þeg-ar maður er orðinn þefcta gam-al'l, og ég er að vona, að þó að ég s-tund-i róðra í su-mar, lándist mér að taka gott s-túdien-tspróf, því að ég hef í vetur gl-u-ggað dálít ið í f-rönsfcu og fleira, sem bæt- ist við í fiimmta bekk.“ „Ég efas-t ekki um, að þér tak ist þetta. Þú s-t-undar vist nám-ið af sömu atorku og sjósóknina — og námsgetan engu síðri en aflasældi-n.“ Richard þagði nokkur andar- tök, horfð'i íhygli'slega fram und an sér, leit síðan á mig og miæl'ti: „Við skulUm l'abba hérna suð ur Fríkirkjuvegin-n.“ Ég ki-nkaði kolli, og við héld- um af s't-að. Siðan. s-aigði Rich-ard: „Við höfum nú eiginlega ekk- ert talað sa-man fyrr en nú, og mér er það mjög vel l'jóst, að spurnimgin, sem ég bar upp við þiig áða-n, var nærgöngull-i en góðu hófi gegnir. En ég hef það mér til afsöku-niar, hvernig ástatt er fyrir mér sjál'fum og að ég tók eftir því aftur o-g aft- ur þennan sfcutta tírna, se-m við vorum saman í skólanum, að þú renndir oft til mín forvitnisaug- um á gömgunum, rétt eins og ég til þín. Ég visisi, að þú hefur bæði fengizt við blaðamennsku og skálds-kap — og hafði heyrt, að þú hefðir st-u-nd'að sjó á ým- iss kona-r skipu-m og j-afnvel reynzt kappsamur og afliasæl! bátsformaður. Svo er mér þá ekki bara skylt, heldur beinlín- is ljúft að svara þér af full-ri hreinskilmi. Það er nefnidega að ýmsu leyti svipað um þig og mig, ekki ba-ra fram að þess-u, heldur m-eð ti-Hiti til fr-amtíða.riinina-r.“ „Jæja,“ sa-gði ég, ,,þú ætlar þ-á að halda áflram námá.“ „Já, að vísu, e-n ég hef hvorki áhu-ga á að verðia l'æk-nir -né lö-g fræðin-gur, heldu-r e-kki prestur, þó að mér væri það að ým-su leyti geðfell't. Dn ég missti föður m-i-nn, þegar ég var tiu ára, og þú gefcur gert þéir í h-ug-arlund, að ekki mun-i vera fyrir hendi neinar fjárfúligur í búi móður mim-nar, og ég -mu-ndi koma út úr Háskólanum með skuldabakka á ba-ki. Það væri þvi ekki glœsi- legur kostur að lifa á presbs- la-um.u-num e-i-num sama-n, eins oig þau eru skor-im við nögl, og svo miu-ndi ég þá kjósa mér prests- setur , sem Læg-i vel við sjósókn og sfcund-a búskap og útgerð af kappi, en upp úr henni mundi láfcið að hafa nema ég væri sjálfl ur formaður, og það m-undi ég ekki víla fyrir mér. Mögulieik- amir til bókm'en-ntaiðkana yrðu þá ekki miklir eða tækifæri-n til að bl'anda geði við menn, sem hefðu þekkiingu og áh-ug-a á slik um efnum.“ „Áttu þar við ljóðagerð?“ spurði ég. „Eiginlega ekki. Ég vei-t, að mig skortir ekki ha-gmæteku, en það skal meira til. Annars hugsa ég, að ef ég legði mii'g verul-ega eftir ljóðagerð, miundi ég með -auknum þroska og þjálf un geta náð það l'an-gt að yrkja nofckur tær o-g falleg lýrisk kvæði, en það, sem ég hef mest- an áh-uga á, er að stunda sem fjölbreyttast nám í bókmenntum og miðla af þek'kingu min-n-i i þe-i-m eflniuim á sem víðus-tum vett van-gi.“ „En því þá ekki að nema nor- ræn fræði hér i Háskólanum? Þar er n-ú orðinn prófessor Si-g urður Nordal, sem hefur unnið sér mikið álit sakir vitsmuna, visind-al-egra hæfi-leika og við- tækrar þekkin-ga-r. É-g hef 1-íka heyrt, að hann þyki afbriigða skýr og skem-mti'legur kennari, og fyrirlestrarni-r, sem hann fl-utti í fynra, þótbu bæði tnér og öðrum frábærl'ega vel orðað- ir, ágætleg-a fluttir oig bera vi-fcni um sérs-tæða gáfu ti'l að gera þun-gskilið eflni s-vo ljóst, að hver greindur maður gæti að verul'egu 1-eyti haft þess not.“ Richard svaraði, og það var sem honum hefði hitnað í ha-misi: „Mér er þetta mjög vel kunn- ugt. Ég veit, að þú þefckir vel Stefán Einarsson. Hann er aust- firðingur eins og ég, og við höf um stu-ndum hi-tzt í vefcur. Han-n lætur m-i'kið af No-rdal, segir, að það sé dauður maðu-r, sem ekki verði hrifinn af að hlusta á han-n o-g vakni e-kki ti-1 áhuga á því, sem hann h-afi að flytja. Stefán hefur kveðið svo fast að orði að kal'la ha-nn töframann. Ég geng heldur ekki gruflandi að þvi, að ég mu-ndi njóta þess að vera l'ær-isveinn hans. En Erlendur Jónsson ’ skrifar um BÓKMENNTIR ■ Poul Natiund íornar byggðir á hjara heims Samantekt um horfna þjóð Poul Nþrlund: FORNAR BYGGÐIR A HJARA HEIMS. ísafold. 1972. FYRIR jólin síöustu komu út að minnisita kosti tvær bækur, þar sem Grænland er í brenni- depli, önnur skrifuð af farmanni, Jónasi Guðmundsisyni, og segir frá Grænlendingum, eins og þeir koma slíkurn fyrir sjónir nú á dögum, hin af fræðimanni, sem er lönigu látinn, og segir frá „miiðaldabyggðum á Grænlandi“, svo se-m það er orðað á títilsdðu. Fátt er sambærilegt me-ð þessum tveim bókum, nema hvað þær fjiadila um manndif í sama land- iniu. Hvorug gerir efni sinu tæm- andi skil, en — svo gagnólíkar sem þær eru, má segja þær bætá hvor aðra dáiítið upp. Fornar byggðir á hjara heims er ekki skemimtiileg bók, en þó ekki beint ólæsileg. Vaifalaust hefur höfun-dur lagt í h-ana -allan þann fróðle-ik, sem hon-um hefur verið tiltækur og hann hefur tal- ið eiga erin-di tid fróðleiksfúss lesanda. Og viðauk-ar þýðanda, dr. Kristjánis Eldjáms, eru hvorki meiri né fleiri en svo, að fátt eitt sýnist hafa bætzt við þau fræði, eftir að Nþrlund gekk síðast frá bók sinni. Úrelt getur hún þvi tæpast tadizt, þó nokk- uð sé nú um diðið, síðan hún var í letur færð. Hins vegar sýnist hún talandi dæmi þess, hve fátt er vitað um sögu norrænna mann-a á Grænilan-di til forna og hversu áhugiailaus heimurinn hef- ur alla tíð veri'ð um þemman „hjara heims“. Og er enn. Helzt eru þa-ð íslenzkar fomibókmennt- ir, sem fylda upp í glompurnar eins og fyrri daginn. En þær svara ekki áleitnustu spumin-g- unni: um endalok kynstofnsins. Það gerir Nprlund ekki heldur, og hugsianilega verður hen-ni aldrei svarað. Getgátur hans þar að lútandi tel ég lítiils virði og lítt frumlegar, að m'innsba kosti fyrir íslend'mga, sem eru áreið- anlega nákunnugri sérhverjum fróð-leiksmola varð-andi græn- lenzka miðailda-sögu en vinir okk- ar aust-ain hafsins. Þýðandi segir í eftirmála, að „þessi bók hefði átt að vera kom- in út á íslenzku fyrir löngu“. Það er vafalaust rétt. Hitt er ég ekki viss um, a-ð hún ei-gi j’afn-brýnt erindi tii íslenzkna lesenda nú og hún hefði át-t við útkomu á dönsku fyrir fjörutíu árum. Þá höfðu Is'lendingar eiinimábt þess koniar áhuga á Græmlandi, að hún hefði komið eins og kölluð. Síðan er það efni, se-rn í henni er að finn-a, annaðhvort löogu alkunn- ugt hér eða með öðrum hætti búið að glata ferskleikanum, svo fátt edtt af því mun koma sæmi- lega upplýstum hérlandsmanni á óvart, ekki einu sinini — e-ða kanms'ki réttara sagt al-lra sízt lýsinigar á fomdei'fum þeim, sem fundizt hafa á Grændandi, né heldur álýktanir þær, sem höf- undur dregur af þeim um lifnað- arhætti hinnar horfntu norrænu þjóðar í lan-dinu. Saga norrænna man-n-a á Græn- ianidi hlýtur á þessu st'i-gi að Þvðína eftir Kristián Etdiárn sko-ða-st sem aifgreitt mál, aldt þar til eitthvað nýtt kemur fram, er varpað geti sikýrara ijó-si á eflni-ð. Er ekki ólíklegt, að nýjar rann- sóknir kunni ednihvern tíma að færa okkur eilítið nær sannleik- anum u-m endalok frænda okkar þarrua vestra, t.d. athuganfir á loftslagsbreytin-gum i lok mið- alda, sem Nprdund raun-ar tæp- ir á í bók sinni. Hinn mifcli breði n-orðu-rsinis kanin að lumia á leyn-d- um fróðleiik, þó öliífcle-ga muni h-ann nokkru sinn-i færa okkur héim sanninn um, hva-ða orð var síðast mælt i þvisa liandi á norr- ænia tun-gu né heldur, hvað í raun og veru olid hinum dular- fu-liliu endalokum þjóðarbroisins. Nú fjölgar með ári hverju þeim Islendinigum, sem sjá Græn Frfunhald á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.