Morgunblaðið - 24.02.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973
19
rélACSLÍF
□ Gimli 59732267 = 2.
Kópavogsbúar
Spilakvöld kvenfélags Kópa-
vogs verður í félagsheimil-
inu, neðri sal sunnudaginn
25. febr. kl. 8.30.
Spilanefnd.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Kökubasar verftur að Hall-
veigarstöðum laugardaginn
24. febrúar kl. 2. Lukkupok-
ar. Seld verða einnig nokk-
ur stk. eldhúsborð o. fl. vegna
flutnings. Móttaka á kökum
e.h. á föstudag og á laugar-
dagsmorgun.
Stjórnin.
Góugleði
Hið árlega konukvöld bræðra-
félags Bústaðakirkju verður
sunnudaginn 25. febrúar kl.
20.30 í húsakynnum Her-
manns Ragnars, Miðbæ við
Háaleitisbraut. Fjölbreytt
skemmtiskrá. Meðal annars
mun Birgir (sleifur Gunnars-
son borgarstjóri ávarpa sam-
komuna. Félagar mætið vel
og takið með ykkur gesti.
Aðgöngumiðar við inngang-
inn.
Skemmtinefndin.
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11: Helgunarsam
koma. K,. 20.30: Hjálpræðis-
samkoma. Allir velkomnir.
Blái krossinn
leitast við að safna og dreifa
fræðslu til varnar ofdrykkju.
Uppl. veittar kl. 8—11 f. h. í
síma 13303 og að Klappar-
stíg. 16.
Fótaaðgerð
hefur kirkjurefnd kvenna
Dómkirkjunnar á hverjum
fimmtudegi frá kl. 9—12 f.h.
að Hallveigarstöðum. Pantan
ir í síma 134 87.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Aðalfundur félagsi'ns verður
haldinn miðvikudaginn 28.
febrúar kl. 8.30 e. h., í Félags
heimilinu. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Kristinn Hallsson
óperusöngvari syngur. Kaffi.
Áríðandi að konur fjölmenni.
Sunnudagsgangan 25. febrúar
Straumssel og nágrenni. —
Brottför kl. 13 frá B.S.Í. —
Verð 200 kr.
Ferðafélag islamds.
Kvonfélag Noskirkju
heldur fund miðvikudaginn
28. febrúar kl. 20.30 í Félags-
heimilinu.
Skemmtiatriði: Kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið og
takið með ykkur gesfi og nýja
félaga. — Stjórniin.
Brautarholt 4
SunnudagsskóH kl. 11.00 —
Samkoma kl. 5. — Allir vel-
komnir.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Gj allarhornið
Gjallarhomið, málgagn Heimdallar, er komið út. — Söluböm
óskast til að selja blaðið, afgreiðslan er að Laufásvegi 46.
HEIMDALLUR.
Egilsstaðir
Sverrir Hermannsson alþingismaður boðar til almenns stjóm-
málafundar í Valaskjálf, laugardagiun 24. febrúar kl. 4 e. h.
Ræðumenn eru:
MAGNÚS JÓNSSON alþingismaður,
PÁLMI JÓNSSON alþingismaður,
SVERRIR HERMANNSSON alþingismaður.
Rey k j anesk j ördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjaneskjördæmi verður
haldinn í Glaðheimum, Vogum, laugar-
daginn 24. febrúar kl. 2 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ræða: formaður Sjálfstæðis-
flokksins, Jóhann Hafstein.
Kjörnir fulltrúar, er ekki geta mætt á fundinum, eru
beðnir að láta formenn félaga og fulltrúaráða vita,
svo hægt sé að boða varafulltrúa.
Stjórn Kjördæmisráðs.
UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN SUÐURLAND.
Umræðufundur um
Sjálfstæðisstefnuna
verður haldinn á Selfossi í Tryggvaskála,
sunnudaginn 25. febrúar, kl. 14.30.
Framsögumenn verða þeir ELLERT B.
SCHRAM, form. S.U.S., og ÞÓR HAGA-
LlN, sveitarstjóri, Eyrarbakka.
Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta
á fundinum og taka þátt í umræðum.
Kjördæmasamtök ungra Sjálfstæðismanna
í Suðurlandskjördæmi.
Kópavogur
Næsta spilakvöld hjá Kven-
félagi Kópavogs, verður næst
komandi sunnudagskvöld 25.
febrúar í Félagsheimili Kópa-
vogs, neðri sal. kl. 8.30.
Nefnd’in.
Hoima trúboðiö
Alimenn samkoma að Óðins-
götu 6A á morgun kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.
Hafnarfjörður
Samkoma á morgun kl. 17.
Verið Velkomnin.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.3C f.h.: Sunnudaga-
kólinn að Amtmansstíg 2 b.
Bainasamkomur í fundahúsi
KFUM & K í Breiðholtshverfi
I og Digranesskóla í Kópa-
vogi. Drengjadeildirnar:
Kirkjuteig 33, KFUM & K
húsunum við Holtaveg og
Langagerði og í Framfarafé-
lagshúsinu í Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeild-
irnar að Amtmannsstíg 2 b.
Kl. 3.00 e.h.: Stúlknadeildin
að Amtmannsstíg 2 b.
Kl, 8.30 e.h.: Almenn sam-
koma að Amtmannsstíg 2 b.
Jóhannes Sigurðsson talar.
Allir velkomnir.
Bingó — Bingó
í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi nk. sunnudags-
kvöld klukkan 9.00.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA.
Æfingatímar knattspyrnudeildar
Ármanns, veturinn 1973
verða seim hér segir.
1. fl. og meistarafl.:
Laugardalshöll á þriðjudögum
kl. 18.50.
Ármannsvelh á laugardögum
kl. 13.30.
Þjálfari Eggert Jóhannesson.
2. fl. í Vogaskóla
á sunnudögum kl. 17.00.
3. fl. í Álftamýrarskófa
á sunnudógum kl. 17.10.
Þjálfari Jón Hermannsson.
4. fl. í Álftamýrarskóla
á sunnudögum kl. 16.20.
Þjálfari Jóhann Geirsson.
5. fl. Laugardalshöll
á þriðjudögum kl. 18 og í
Vogaskóla á sunnudögum kl.
17.50.
Þjálfarar Kristján Bernburg
og Finnbjörn Hermannsson.
M.fl. kvenna í Álftarmýrarsk.
á sunnudögum kl. 18.00.
Þjálfari Jón Hermannsson.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
VIÐTALSTÍMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Slálfstaeðisflokksins
i Reykjavik
TÆ*-jrjr*WÆÆWÆjrÆÆrjrÆjrÆÆÆ*WÆ*’*rÆÆÆÆárjrÆÆA
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða
til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardaginn kl. 14.00
til 16.00 eftir hádegi.
Laugardaginn 24. febrúar verða til viðtals Pétur Sigurðsson,
alþingismaður. Gísli Halldórsson, borgarfulltrúi, og Sveinn
Bjömsson, varaborgarfulltrúi.
Góöar bækur
í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111