Morgunblaðið - 24.02.1973, Side 25
M(5RGU'NTBLAÐI‘Ð, ’LA'UGARÐAGTIPR 24. 'FHBRÚAR 1973
25
Sumarliði
H. Guð-
mundsson
— Minning
I da,» werSur jarSsetbur frá
Fríteirkjiuniii i Hafcarfirði
SumarliSi Halildór Guðm'unds
son, Vesturbraut 21 þar i toæ.
Hann var réft *i sjotugt þeigar
hainö iézt og bafði átt viö
nofetera vanheilisu að stríöa und
anfariín ár, þó jafcan haft fóta-
visit. Kom því andlát hans nokte-
uð á óvarf. En þannig er það
vist oft, að dauðinn gerir ekki
boð á undiaii sér, og söknuður-
iinm verður þvi meiri heldur en
þegar vitað er að hverj u stefn-
ir.
Ég kyn.ntist eteki Sumarl'iða
fyrr en hanm settást að hér i
Hafnarfirði og veif þvi hetdur
Bitið um uppvaxtarár hans á
Ateranesd. f»ó mun hann ek'ki
hafa verið gamall þegar hann
þurfti að fara að vinna fyrir sér,
og auðvitað verð sjómennskaun
fyrir valinu. Um anmað var vart
að ræða i sjávarpliássum á upp-
vaxtaránum Sumarliða. Sjöinn
stundaði hann svo lengstum og
atla algjenga landvimnu meðan
hieitsan teyfði.
í Hafmarfirði kvaantist hann
Sigriði Guðmundisdóttur (Hró-
bjiartssonar járnsmiðs) og eigna-
uðust þau tvö börn, Sigurð mat
reiösliumann í Keykjavik og
Dröfc búsetta í Kópavogi.
Nú síðustu árin, eftir að hann
missti kionu sína, bjó Sumarliði
eimn í litlu og viinaleg'U húsd á
Vesttirtorautimni í Hafinarfiröi.
Þar var gott við hann að ræöa,
hvort teeltdur um hið dagtega lif,
liðna daga eða framtíðina.
ÁvalLt mætti maður hlýju við-
mófi, skilningi og miki*li gest-
risni. Fyrir allt þetta er honum
nú þakkað.
Sumarliði G'uðmundsson var
ei.nn þeirra ómenratuðiu alþýðu-
manna, sem urðu að vlnna hör®-
um höndum fyrir nauðsynleg-
ustu líásnauðsyn jum, en þó gatf
hanm sér ttena til að iesa góðar
bæfeur, eimkum hin sWSari ár. Og
þamnig var með hann eins og
svo marga aðra, sem ekki á)ttu
eða eiga kost á Langri skóla-
góogu. Reynt var eítir beztu
getu að menra.tast, margar frœð-
andi bækur lesnar. Einkum var
í mikiu uppáhaidi gamal ís-
lenztour fnóðleiteur um menn og
málefeí fyrri tíða. Og sérsfak-
lega má mefraa kvæðabætkur, setin
haran hafðá mikið dálæti á. Brá
hanm oft fyrir sig hinu óbumdna
miáin, viðstöddum til mikilllar
steemmtunar, því að þar var
ekki komið að tómum kofanum.
Hann starfaði mörg á í Kvaeða-
mammafél'agi Hafnarfjarðar, og
gætí ég trúaS að þar á fundum
hafi hanm verið I essimu simu.
Ég viil svo kveðja þennam
ágæita vim mimn, en það setn
hann verður mér hvað minnis-
stæðastur fyrir, er hversu ljúf-
mamralegur, sanngjarn og trygig-
lyradur hann var. Þetta voru eig
ihleilkar, er hann bjó yfir í rík-
um miæli. — Mun minnin'gin um
þennan ágæta dreng geymast í
hugum allra þeirra, sem kynnt-
us,t iwnara.
Guðm. Ejþórsson.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavhiina rofna
— Auglýsið —
Beztaaugiýsingablaðið
Enskunóm í Englandi
EngHsh Language Summer Schools og Southe-
bourne Söhools of English kenna útlendingum ensku.
Skólinn í Bournemouth starfar allt áriS, ennfremur
verða sumamámskeiS í Poole, Brighton, Torquay og
London.
Upplýsmgar veitir Kristján Sigtryggsson í síma 4255®
klúkkan 1®—19 daglega.
Hjólhýsaeigendur
Framhaldsstofnfundur að Hjólhýsaklúbb íslands,
verður haldinn laugardaginn 3. marz, kl. 2. e. h.
f Veiitingahúsinu Glaesibæ.
Stjórnin.
Auglýsing
um frest til tollafgreiðslu vara
á eldra gengi
Ráðuneytið tilkynnir hér imeð þeim aðilum, sem hlut
eiga að máli, að vegna ákvörðunar Seðlabanka Is-
lands um nýtt gengi íslenzkrar krónu, rennur frestur
til tollafgreiðslu vara á öldra gengi, eins og það var
skráð 9. febrúar sL, út 2. marz nk., enda hafi inn-
flytjandi afhent að öllu leyti fullnægjandi skjöl til toll-
meðferðar fyrir 10. febrúar sl. Skv. f.ramansögðu
verður tollafgreiðsla að hafa átt sér stað fyrir lokun
skrifstofa innheimtumanna ríkissjóðs föstudaginn 2.
marz 1973. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið að
heimfla, að tollafgreiðsla vara, sem afhentar hafa
verfð ifnnflytj.anda með leyfi tollyfirvalda, gegn trygg-
ingu fyrir greiðslu aðflutningsgjalda, sbr. 14. gr. toll-
skrárlaga, fari fram á grundvelli eldra gengis, eins
og það var -skráð 9. febr. sl., enda eigi fullnaðartoll-
afgreiðsla sé.r stað fyrir 1. maí 1973.
FjármáiaráðuneytlS, 22. febrúar 1973.
P. CIESLAR,
PRESTUR FRÁ
PÖLLANDI
talar í Aðventkirkjunni, ingólfsstræti 19, Reykjavík,
sunnudaginn 25. febrúar klukkan S.
Aiiir velkomnir!
Verðlaunasamkeppni
Þjoöíeikhussins í tilefni af
þjóðhátíð 1974
Skilafrestur í verðlaunasamkeppni Þjóðleikhússins í
tilefni 1100 ára afmælis (slandsbyggðar um leikrit,
óperu og ballett, er framlengdur um tvo mánuði, tii
30. apríl 1973.
ÞjéððeikhúsiS..
Strandamenn
Átthagafélag Strandamanna í Reykjavtk beldur upp
á 20 ára affnæli srtt að Hótel Borg, laugardaginn
3. marz og hefst hátiðin klukkan 18.30 (hálf sjöj,
með foorðhaldi.
TIL SKEMMTUN AR VERÐUR:
Hátiðfn sett af formanni félagsins, Haraldi Guð-
mundssyni.
Blandaður kór Átthagafélagsins syngur undir stjórn
Magnúsar Jónssonar frá Koflafjarðamest.
;Ræða kvöldsins: Þorsteinn Matthíasson, fyrsti for-
maður ÁtthagaféJagsins.
Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Guðrúnar
Kristi’nsdóttur.
Ómar Ragnarsson skemmtir af sinni alkunnu snilld.
Á meðan skemmtiatriðin standa yfir, verður veizlu-
gestum borin Ijúffengur matur (þri-réttaður).
Veizlustjóri: Guðlaugur H. Jörundsson.
Darts. Hljómsveit Ólafs Gauks.
Aðgöngumiðarsala að hátíðinni verður að Hófel Borg
(í anddyri hússins, suðurdyr), sunnudaginn 25. febr.
frá klukkan 4—6, og fimmtudaginn 1. marz frá klukk-
an 5—6. Borð verða tekin frá um leið.
VER© VELKOMIN! - GÓÐA SKEMMTUN!
Stjórn og skemnrrtinefnd.
SeJtóleikarinn ERKKI RAUTIO og píanóleikarinn
RAUF GOTHOiNil Jnalda ítónleika í Norræna húsinu
sunnudaginn 25. febrúar 1973 klukkan 20.30.
Á efnisskránni verða verk eftir Richard Strauss,
Claude Debussy, Edvard Grieg og Matti Rautio.
Aðgöngumiðar á kr. 200,00 verða seldir í Kaffistofu
Norræna hússins í dag, laugardag, og sunnudag frá
klúkkan 12. Einnig við innganginn.
NORRfNAHöSJD POHJOLÁN TAIO NQRDENS HUS
Arshátíð
Árshátíð Átfhagasamtaka Héraðsmanna verður
haldin á Hófcd Loftleiðum (Víkingasal) föstudaginn
2. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bókv. Sigfúsar Ey-
mundssonar í Austurstræti laugardaginn 24., mánu-
daginr. 26. og þriðjudaginn 27. febrúar. Miðarnir
verða einnig seldir .sömu daga í söluturninum á
Barónsstíg 27, sími 1-46-33, og auk þess einnig þar
sunnudaginn 25. febrúar. VerS kr. 800.00.
Á sömu stöðum fást einnig miðar, er gilda að dans-
leik, er hefst að afloknu borðhaldi, væntanlega um
kl. 22:30. Verð kr. 390.90. Salnuin verSur lokað kl.
23:30.
Öllum Héraðsbúum, sem staddir kunna að vera í
bænum, er heimil þátttaka.
Stjórnin.