Morgunblaðið - 24.02.1973, Qupperneq 26
26
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1973
SAMSÆRIÐ
MGM Presents
ING
Starring
OLIVER REED
JILL ST. JOHN
IAN McSHANE
Æsispennandi ný ensk sakamála
mynd í litum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Börrnuð 'mnan 16 ára.
,,Ftó á skinni"
ALEC GUINNESS
GINA LOLLOBRIGÍQA
MORLEY
HoTel
paraoiSO
Sprenghlægiieg brezk gaman-
mynd, gerð eftir skopleik Fey-
deau, sem Leikfélagið sýnir um
þessar mundir
ÍSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5.
síifii 16444
Litli risinn
DLSTIN HOFfMAN
(usnN bai sam jirr copi v onrr ban m mtot
mJsSSSSStslvatbiimiúai
— Víðfræg, — afar spennandi,
viðburðarík og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision, byggð á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög ævin-
týrarika ævi manns, sem annað
hvort var mesti lygari allra tíma,
— eða sönn hetja.
Aðalhlutverkið leikur af mikilli
snilld, hinn mjög svo vinsæli
DUSTIN HOFFMAN
Leikstjóri: ARTHUR PENN
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15.
(Ath. breyttan sýningartíma).
Hækkað verð!
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
HEMCJHI11>\ ULA
l Higl
(„Hang ’Em High")
Mjög spennandi og vel gerð
kvikmynd með Cíint Eastwood
) aðalhlutverkí. Myndin er sú
fjórða í fiokki „dollaramynd-
anna“ sem flestir muna eftir,
en þær voru: „Hnefafylli af
dollurum” „Hefnd fyrir doll-
ara" og „Góður, illur og grimm
u,r".
Aðahlutverk: CLINT EASTWOOD,
Inger Stevens, Ed Begley.
Leikstjóri: TED POST.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FJÖCUR UNDIR
EINNI SÆNG
(Bob, Carol, Ted, Alice)
íslenzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk kvik-
mynd í litum um nýtizkuiegar
hugmyndir ungs fólks um sam-
líf og ástir.
Leikstjóri: Poul Mazursky.
Blaðadómur LIFE: Ein bezta,
fyndnasta, og umfram ailt mann
legasta mynd, sem framleidd
hefur verið í Bandarikjunum
siðustu áratugina.
Aðalhlutverk:
Elliott Gould,
Nathalie Wood,
Robert Gulp,
Dyan Cannon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börvnuð börnum.
mRRGFRLDRR
mÖGULEIKH VÐRR
STA » Pl c
LQGAB FRA
VESTMANNAEYJUM
skemmta í kvöld. — Allur ágóði til Vestmannaeyja-
söfnunarinnar. I . Stapi.
Morð eftir pöntun
(The Assassination Bureu)
Bráðskemmtileg bandarísk lít-
mynd, byggð á sögu eftir Jack
London ,Morð h.f.".
Aðalhlutverk:
Oliver Reed,
Diana Rígg,
Curt Jurgens,
Telly Savalas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BÚNAÐAljæi!
INAÐARBANKINN
er bariki fólksins
LEIKFELA6
YKIAVÍKUR'
Iðnó
ATÓMSTÖÐiN í kvöd kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á sk’nni sunnudag kl. 15
Uppselt
Kristnihald surmudag kl. 20.30.
171. sýning. Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni þríðjud. Uppselt.
Fló á skinni miðvikudag.
Uppselt
FLÓ A SKINNI föstudeg.
Aðgöngumiðasalan i IBnó er
opin frá kl. 14 — simi 16620.
Austurbæjarbíó
NÚ ER ÞAÐ SVART WIAÐUR
miðnætursýning i kvöild
kl. 23.30. Fáar ‘sýningar eftir.
SÚPERSTAR
JESÚS GUÐ DÝRÐLINGUR
eftir Tim Rice og A. L. Webber.
Þýðing Níels Óskarsson.
teikmynd Steinþór Sigurðsson.
Koreógrafía Unnur Guðjónsd.
Hljóðstjórn Jón Kristinn Cortes.
Hljómsveitin Náttúra.
Hljómsveitarstjóri Karl Sighvats-
son.
Leikstjóri Pétur Einarsson.
Frumsýning þriðjudag kl. 21.
2. sýning miðwíkudag kl. 21.
Aðgöngumiðasaia í Austurbæjar-
bíói opin frá k!. 16. Sími 11384.
ISLENZKUR TEXTI
NAÐRAN
(There was a crooked man)
KIRK
DOUGLAS
HENRY
FONDA
Hörkuspennandi og mjög vel
leikin, ný amerísk kvikmynd i
litum og Panavísion.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
í&ÞJÓÐLEIKHÚSro
Ferðin til tunglsins
Sýning í tíag kll. 15. Uppsett.
SJÁIFSTÆTÍ FÓLK
Sýning í kvöld kl. 20.
Tvær sýningiar eiftiir.
Feröin til tungtsins
sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2).
sýning sunnudag kl. 17 (kl. 5).
Miðasala 13.15 til 20.
Sími 1-1200.
HOTEL BORG
LOKAÐ í KVÖLD
vegma eimkasamkvæmis.
( hádegisverðartímanum fram-
retðum við að venju fyrsta
fiokks kait borð, auk fjöibreyttra
veitinga allan daginn.
i i
01 01
Qjj Diskótek kl. 9—2. — Plötusnúður Amþiruður Karlsdóttir. g|
Leikféíag Seltjarnarniess
Barnaleikritið
GOSI
eftir Jóhannes Steinsson.
Leikstjóri: Jón Hjartarson.
3. sýning i dag kl. 3 í Félagsheimili Seltjarnarness.
4. sýning á morgun, sunnudag, kl. 3.
Aðgöngumiðasala i félagsheimilinu frá kl. 1 báða dag-
ana. Miðapantanir i síma 22676. — Aðgöngumiðar
einnig seldir í dag í Bókaverzlun Sigfusar Ey-
mundssonar.
Simi 11544.
SKELFING í
NÁLARGARÐINUM
20th Century-Fox presents
the
panic in
needle
park
íslenzkur texti.
Magnþrung'n og mjög áhrifa-
mikil ný amerísk litmynd, um
hið ógnvekjandi líf eiturlyfja-
neytenda í stórbongum. Mynd
sem al!s sfeðar hefur fengið
hrós gagnrýnenda.
Aðalh,|iutverk: Al Pacino,
Kitty Winn
en hún hlaut verðlaun, sem
bezta leikkona ársins 1971 á
Cannes kvikmyndahátíðinni.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Hil*
oimi 3-20-75
I örlagafjöfrum
hislcpe...crhisltfe...
Geysispennandi og afar vel leík
in bandarísk mynd tekin í litum
með íslenzkum texta, gerð eftir
sögu Tomas Culiinan. Leikstjóri:
Donald Siegej.
Aðathlutverk: Clint Eaistwood —
Geraldine Page og Elizabeth
Hartman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
h M allra landsmanna
JtfofgAtnMitttfe
E lezta auglýsingablaðiö