Morgunblaðið - 24.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNRLAÐIÐ, .LAUGARÐAGUR 24. UEBRÚAR 1973
29
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og; veðurfregnir
Tilkynningar.
13,00 ÓskalÖR sjúklinga
Kristín- Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14,40 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn.
15,00 Á listabrautinni
Jón B. Gunnlaugsson stjórnar þætti
með ungu fólki.
16,00 Fréttir
16,15 Veðurfregnir
Stanz
Árni Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þáttinn.
16,45 Síðdegistónleikar
a. Christoph Eschenbach, Jörg Dem
us og Wilhelm Kempff leika þekkt
píanólög.
b. Teresa Zylis Gara, Margareta
Lilowa, Peter Schreier og Tugomir
Franc syngja ,,Ástarljóðavalsa“
eftir Jóhannes Brahms.
Gerhard Zeller og Erik Werba leika
á píanó. — (Hljóðritun frá
flæmsku listahátiðinni í fyrra).
17,40 í'tvarpssaga barnanna:
„Vfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk
Ágústsson.
Höfundur les (9).
18,00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
STÓRDANSLEIKUR
sjá um stuðið í kvöld.
Komið tímanlega, forðizt þrengsli.
Síðast var uppselt.______________
Svanfríður leikur
Aldurstakmark fædd ’57 og eldri.
Aðg. kr. 175. - Nafnskírteini.
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði
í kvöld frá kl. 9-2.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,40 Bækur og bókmenntir
Stefán Már Ingólfsson spjallar við
Pekka Kaikumo sendikennara um
finnska rithöfundinn Veijo Meri og
lesinn verður kafli úr skáldsögu
hans ,,Manillakaðlinum“.
20,00 Hljómplöturabb
t>orsteinn Hannesson minnist 100
ára afmælis Enricos Carusos
20,55 „Gamansemi“, skáldsaga eftir
Damon Runyon
Öli Hermannsson íslenzkaði.
Jónas Svafár les.
21,35 Gömlu dansarnir
Walter Eriksson leikur.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (6).
22,25 Danslög
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
TRÚBROT
19,20 Frá Norðurlöndum
Sigmar B. Hauksson talar
LAUGARDAGUR
24. febrúar
7,00 MorgUnútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.) 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morerunstund barnanna kl. 8.45 —
Kristin Sveinbjörnsdóttir heldur
áfram sögunni „Ég er kölluð Kata“
eftir Thomas Michael (6).
Tilkynningar kl. 9,30.
Morgunkaffið kL 10,35: Páll Heið
ar Jónsson og gestir hans ræöa um
útvarpsdagskrána, og greint verð-
ur frá veðri og vegum.
knattleik. (Nordvision — Norska
sjónvarpið). Umsjónarmaður Óm-
ar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Heimurinn minn
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
í>ýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.50 Kvöldstund í sjónvarpssal
Gunnar Gunnarsson, Jón A. í»óris-
son, Linda Bjarnadóttir og Stein-
þór Einarsson taka á móti gestum
og kynna skemmtiatriði.
21.30 Báknið
Kvikmynd um óvenjulega flutn-
inga, gerð þegar risavaxinn kjarna
ofn var fluttur um þvert Indland
eftir frumstæðum vegum.
í>ýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.55 Hreiður hefðarfólksins
Sovézk bíómynd, byggð á atriðum
úr skáldsögu Ivan Turginief.
Aðalhlutverk Irina Kuptsjenko og
Leonid Kulagin.
Þýðandi Hallveig Thorlacíus.
Miðaldra aðalsmaður kemur heim
til Rússlands eftir nokkurra ára
dvöl i París og Róm. Hjónaband
hans hefur enzt illa. Hann er skii-
inn við konu sína og sökkvir sér
niður í ýmis hugðarefni. Hann
stofnar til kynna við unga stúlku,
en brátt kemur í ljós að hann er
bundnari sínu fyrra lífi en honum
var ljóst.
'♦B.SS Dagskrárlok.
TJARNARBÚÐ
LAUGARDAGUR
24. febrúar
17.00 Fýzka í sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Tag. 13. og 14. þáttur. Guten
17.30 Skákkennsla
Kennari Friðrik Ólafsson.
(Síðasti skákþátturinn að sinni).
18.00 Pingvikan
í>áttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn t>orsteinsson.
18.30 íþróttir
M.a. mynd frá landsleik Norð-
manna og Austur-Þjóðverja í hand
£< n ^\vús\^a\\av\Aix jf 0PIÐ FRÁ KL. 18.00. mZðl ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 UU í SÍMA 19636. jn | * B0RÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAM A XIM A skcmmtir
GÖMLU DANSARNIR
UNDARBÆR | kvöld kl. 9—2.
HLJÓMSVEIT
ÁSGEIRS
SVERRISSONAR
SÖNGVARAR:
SIGGA MAGGÝ OG
GUNNAR PALL
Miðasala kl. 5—6.
Sími 21971.
GÖMLUDANSAKLÚBBURINN.
ELDRIDANSA-
KLÚBBURINN
Gömlu
i Brautarholti 4
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Guð-
jóns Matthíassonar
leikur.
Söngvari Sverrir
Guðjónsson.
Sími 20345
eftir klukkan 8.
dansarnir
m SKIPHOLL
ASAR
m
Matur frámreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 52502.
SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfiröi.
Opið í kvöld.
Matur framreiddur
fró kl. 19.
Borðapantanir í
síma 86220 fró kl. 16.
ATH. Borðufn ekki hatdið
lengur en tií kl 20.30