Morgunblaðið - 06.03.1973, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1973
ynd þrjú loðnuskip bíða eftir
(Ljósnn. MM,: ÓI. K. Mag.)
Nokkiir löndunarbið var í Reykjavík í gær og sjást á þessari in
löndun við Grandagarð.
Gífurleg loðnuveiði
um helgina
— heildaraflinn um 244 þús. lestir
— Guðmundur RE aflahæstur
GlFURLEG loðnuveiði var frá
niiðnætti á laugardagskvöldið
fram til miðs dags í gær og á
þessum tíma fengu flestallir
loðnubátarnlr afla, þannig að síð
ari hluta dags í gær voru sárafá-
ir bátar á miðunum, en hinir all-
ir annaðhvort í höofn i löndun
eða á leið til f jarlægra hafna með
aflann. Á þessum tíma var loðnu
löndunarnefnd tilkynnt um
24.500 lesta afla, sem er einhver
mesti afli, sem um getur í loðnu-
veiði hér við land á svo skömm-
um tíma. Er heildarloðnuaflinn
á vertíðinni þá kominn i um 244
þús. Iestir. Samkvæmt skýrslum
Fiskifélagsins var aflinn sl. laug-
ardagskvöld orðinn tæplega 220
þús. lestír, en var á sama tíma í
fyrra orðinn rúmlega 216 þús.
lestir. Aflahæsti loðnubáturinn
er Guðmundur RE, sem var á
laugardagskvöldið kominn með
rúmlega 9.000 lestir, en næst
vai Eldborgin með tæplega
8.500 lestir. Siðan komu
Loftur Baldvinsson með
rúmlega 6.300 lestir, Gísli
Árni með rúmlega 5.600 iestir og
Grindvildngtir með tæplega
5.600 lestir. Fjórir aðrir bátar
höfðu fengið yfir 5.000 lestir.
10% álag
á gjald-
Alls höfðu yfir 80 bátar fengið
einhvern afla og loðnu hafði ver-
ið Iandað á 22 stöðum um allt
land. Heildaraflinn síðustu
viku var um 57 þús. lestir, sem
er mesti vikuafli í sögu loðnu-
veiðinnar hér við land. Sam-
kvæmt upplýsingum Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna var
áætlað að í gærkvöldi væri búið
að frysta um 13 þús. lestir af
loðnu í frystihúsum S.H. og Sam
bandsins, og auk þess munu hafa
verið frystar á annað þúsund
lestir á vegum íslenzku umboðs-
sölunnar. Heildarverðmæti loðnu
aflans er nú komið í um 480
milljónir króna.
í Mbl. hafði áður verið birtur
listi yfir afla loðnubátanna fram
til miðnættis á föstudagskvöld,
en síðan var engin veiði í um
sólarhring vegna storms á mið-
unum. Síðan hafa eftirtalin skip
tiikynnt um afla:
Sæberg 150, Gísli Ámi 300,
Hrafn Sveinbjarnarson 240,
Álftafell 230, Loftur Baldvinsson
390, Ásberg 310, Helga Guð-
mundsdóttir 330, Hilmir SU 150,
Rauðsey 230, Súlan 53, Guðmund
ur 698, Albert 230, Óskar Magn-
ússon 480, Skímir 180, Ljósfari
180, Þórður Jónasson 220, Gríms
eyingur 150, Vonin 150, Halkion
60, Sæunn 90, Árni Magnússon
180, Grindvikingur 270, Bjarni
Ólafsson 310, Viðey 150, Huginn
190, Ólafur Sigurðsson 200, Esj-
ar 350, Þorsteinn 320, Fífill 270,
Vörður 170, Harpa 200, Héðinn
240, Börkur 800, öm 300, Gissur
hviti 280, Bergur 190, Reykja-
borg 330, Hinrik 190, Faxi 200,
Haraldur 170, Skinney 250, Helga
II 240, Hilmir 260, Náttfari 250,
Ólafur Magnússon 170, Gunnar
Jónasson 160, ísleifur IV 200,
Gullberg VE 140, Guðrún 180,
Sveinn Sveinbjörnsson 250,
Magnús 250, Dagfari 260, Jón
Garðar 300, Fylkir 20, Keflvík
ingur 250, Súlan 450.
Frá miðnætti á suimudags-
kvöld: Ásgeir 270, Heimir 450,
Hilmir SU 390, Rauðsey 290,
Óskar Halldórsson 300, Ljósfari
250, Seley 260, Allbeit 300, Skímir
290, Grimseyinigur 260, Eldborg
580, Halkiom 230, Sæumn 170,
Ársæll Sigurðsson 190, Þórkatla
230, Kristbjörg II 250, Árni
Magnússon 220, Surtsey 110,
Viðey 180, Loftur Baldvinsson
400, Fífill 350, Þórður Jón.asson
260, Arinbjöm 150, Ól'afur Sig-
urðsson 250, Gulíberg NS 180,
Jón Fimnssom 420, Vonim 200,
Pétur Jónsson 350, Héðimn 380,
Esjar 300, Hrafn Sveimbjamar-
son 240, Bjami Ólafsson 270,
Álftafell 240, Úranus 60, Huginm
170, Sæberg 250, Helga Guð-
mumdsdóttir 350, Gísli Ámi 330,
ísleifur 100 og Höfrungur III 280
lestir.
Togarinn Úranus hefur þrisvar
farið á veiðar með flotvörpu og
hefur nú fangið tæpl. 200 lestir
alls. Er þetta í fyrsta skipti, sem
togari er notaður til loðnuveiða.
Ekki hefur þó allt gengið að ósk
um í þessari tilraun, því að
varpan moin hafa rifnað í öllum
veiðiferðunum, vegna þess að
hún lenti í skrúfunini.
Veiðisvæðin hafa verið tvö
undanfama sólarhringa, annað
við Ingólfshöfða, em hitt rétt
norðvestur af Garðskaga. Hafa
skipin á eystra svæðimu haldið
á Austfjarðahafnir, en skipín á
vestara svæðinu hafa farið á
Faxaflóahafnir og eitnnig vestur
til Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bolungarvíkur og til Siglufjarð-
Bjartii Guðnason;
Sit hjá um
vantraustið
Greiði hér eftir stjórninni
atkvæði eftir málefnum
„ÞVl er ekld að leyna, að félags-
leg vinnubrögð ráðherra SFV
eru með þeim hætti, að það er
ábyrgðarhluti að styðja slíka
menn til setu í ráðherrastólum.
Þeir eru og lélegir ráðherrar og
hlutdeild þeirra í því að grafa
undan stjóminni með genglsfell-
ingarkröfu sinni er ekki lítíl.
Að öllu athugruðu styð ég aðeins
ríkisstjórnina í þeim niálum, sem
eru í samræmi við málefnasamn-
ing hennar og stefnu þeirra sam-
taka, sem ég er í, én greiði vita-
skuld atkvæði gegn þeim málum,
sem brjóta í bága við þær,“ sagði
Bjarni Guðnason alþtn. í umræð-
unum um vantrauststillögru Sjálf
stæðisflokksins í gærkveldi.
Sagðist Bjarni mundu sitja hjá
við atkvæðagreiðsluna. Eftir
þessa yfirlýsingu Bjarna má
segja að meirihluti ríkisstjórnar-
innar sé ekki lengur fyrir hendi,
þar sem hann getur nú stöðvað
öli mál hennar í neðri deild.
1 ræðu sinni gerði Bjami grein
fyrir þvi, af hverju klofningur-
inn væri orðinn innan samtaka
frjálslyndra og vinstri manna.
Að því búnu gerði hann grein
fyrir afstöðu sirrni til ríkisstjóm-
arinnar og gagnrýndi hana
harkalega fyrir óstjóm í efna-
hagsmálum, þótt hann hins veg-
ar teldi hana hafa staðið nokkuð
í ístaðinu í öðrum málum. Verð-
ur nánari grein gerð fyrir ræðu
hans í blaðinu síðar.
Framnesið náðist
ekki út í gærkvöldi
Látrum, 5. marz.
Á ÁTTUNDA támanum í kvöld
var gerð tUraun til að draga vél-
bátinn Framnes af strandstað á
Rauðasandsrifi, en ekki tókst að
ná bátnum á flot. I dag höfðu
tvær jarðýtur unnið þar niður-
frá að því að undirbúa þessa til-
raun, en undirbúningi var ekki
fyllilega lokið, þegar háflóð var
að verða komið, og því tókst ekki
aö ná bátnum á flot. Hins vegar
losnaði um hann og hann færðist
aðeins tU á rifinu.
Vrðist þvi sennilegt, að hæ,gt
verði að ná honum út á flóðinu i
fyrramálið, en það er stór-
Þrír sækja um
lektorsstöðu
FYRIR gkömm'u rann út umsókm
arfrestur um iektorssböðu í
kirkjusögu við guðfræðideild Há
skóla íslands. Þríir sóttu um, þeir
séra Heimir Steinsson, séra Jón-
as Gíslason og séra Kolbeinn Þor
lei'fsson.
straumsflóð. Verður unnið í nótt
að undirbúningi þeirrar tilraun-
ar. Það er björgunarskipið Goð-
inn, sem liggur fyrir utan strand
staðinn og reynir að ná bátnum
út. Báturinn virðist óskemmdur,
nema hvað hana laskaðist lítil-
lega við tilraunina í kvöld, en
menn töldu, að hægt yrði að gera
við það í nótt. — Þórður.
Olof Palme
Olof Palme
til íslands
Olof Pahne og frú koma til
lanidsins síðdegis á föstudag.
Bkki mun enn fuilráðið, hve
lengi þau dveljast hér, en
telja verður víst að Palme
hafi hug á að sjá eyðilegiging
una, sem orðið hefur aif gos-
iwu i Heimaey.
OLOF Palme, forsættsráð-
herra Svíþjóðar, og kona hans
koma hingað til lands núna í
vikunni í boði Alþýðuflokksfé
lags Reykjavikur. Verða þau
heiðursgestir á árshátið fé-
lagsins, sem haldin verður í
veitingahúsinu i Glæsibæ n.k.
föstudag. Flytur Palme þar
ræðu.
Hraunið að bænum nær staðnað
eyri
ÞAR sem mikil óvissa ríkir
enn í gjaldeyrismálum helms-
ins hefur Seðlabankinn enn
ekki hafið gengisskráningu að
nýju. Hins vegar er gjald-
eyrisdeildum bankanna aí-
greiddur nauðsynlegur ferða-
gjaldeyrir og gjaldeyrir vegna
varnings, sem nauðsyniega
þarf að losa úr tolli, en þessi
gjaldeyrir er afgreiddur með
10% álagi miðað við það
gengi sem síðast var skráð,
og þegar gengisskráning verð
ur tekin upp að nýju, verður
endanlega gert upp við kaup
endur hans, miðað við nýja
gengið.
__________________—i
„ÞAÐ er ekkert nema gott að
frétta það sem það er þessa
stundina,“ sagði prófessor Þor-
björn Sigurgeirsson í viðtali við
Morgunblaðið í gærkvöldi, en
hann var þá nýkominn frá Eyj-
um. „Það er algjört kraftaverk"
hélt hann áfram, „hvað hraunið
hefur lítið skaðað bæinn það
sem af er og sama er að segja
um það hvemig hraunið hefur
stöðvazt á réttum stiiðum og
runnið í hagstæðar áttir."
Þorbjöm sagði að hraunið
hefði liægt á sér í átt að hænum
og allt að því stan/.að Jiar, en
hraunið þarna kvað liann vera
gamalt liraim, þ.e. ekki í b<ún-
um tengslum við rennsli úr gígn
um. Fjallið Flakkara kvað Þor-
björn vera enn á flakki, en það
hefur hægt á sér. Fór það 12
metra norðnorðvestur sl. sólar-
hring. Taldi Þorbjöm líklegt að
það stöðvaðist alveg þegar Jiað
væri komið niður hallann og á
jafnhæðirnar sem eru næst sjón
um.
V a rna rgarðu rirai við Grænai-
hií5 var hækkaður í gær og þó
að hraiuinið væri alit að því stöðv
að þair í gær, taLdi ÞorbjÖm líik
iegt að einlhver þrýstimgur ætti
eftir að koima þar fram. Búið er
að leggja vatnsleiðislur efitir nýja
veginum, sem níer 300 mietra imn
í hraunið og dæliir Sandey sjó
um þær leiðsiur. Vegurinin breytt
ist nokkuð á litlum hiuta, en jarð
ýta rétrtli hainm af. Skiiipuilleiga er nú
unnið að öðru björgunarstarfi í
Eyjum.
Mælingair hafa verið gerðar á
rúimmáli nýja hraiunsins miðað
við 23. febr. sl. eða þegar gosið
hafði staðið í einn miánuð.
130 millj. rúmmetrar voru þá
komnir upp. Til samanburðar
má geta þess að í Hékluigosdnu
1947 komu 800 millj. rúmm. upp
á 13 mánuðuim, í Öskjugosiniu
1961 komu 150 millj. rúmmetrar
upp á 6 vikum, í Surtseyjargos
inu 1963—1967 komu upp 1100
miillj. rúmmietrar á þremiur og
hál’fu ári og í Heikliugosinu 1970
kornu uipp 200 millj. rúmmetirar
á tveimur mánuðum.
Aðalhraunrennslið á Heimiaey
er nú í norðaustur, ein það virð-
isst þó haÆá mkmkað síðústu
daga.