Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞIUÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 m r Engin gengis- skráning »- en gjaldeyrir seldur gegn 10% aukainnborgun Rabbað við Jon Erlien frá Noregi, sem kominn er til að ræða ráðstöfun peninganna HÉR á landi er nú staddur Jon i Erlien, formaðtir Norsk-íslenzka sambandsins í Osló, en hann var frumkvöðull að hínm Vsðtæku söfnun, sem farið hefur fram í Noregi að undanförnu vegna eld- gossins á Heimaey, en strax og hreyfing komst á máiin hófu Norsk-íslenzka sambandið, Nord-' en sambandið og fslenzka félagið í Osló samvinnu um máiið. Méðal þátta í söfnuninni má nefna sjónvarpskvöidið fræga í Ofílú jtegar 5,2 miiij. n. kr. söfn- ivdfú'át. Jon Erlien sagði í viðtali við Morguinblaðið, að hanrn væri himigað kominin til þess að ræða um það hvernig verja beri söfn- unarfémi, sem verður væntan- lega talíjvert á amnað hundrað mi'llj. kr., en söfnunin stendur yfir til 15. apríl. Meðal þess, sem niú er verið að gera nefindi Erlien söliu norskra skótabamia á vifkri úr Eyjum. „Það hefur ver'ð milkil stemimn in.ig fyrir þessari söfnorn," sagði Erlien, ,,og okkur hefur eiininig borizt m'.kíð ai bréfum, aem tjá hug fólks í þessu samibandi, ótal hringingar og það er augljóst að erfiðlelkair Vestmanniaeyiniga hafa vakið mikla samúð og svo er ugglaust eininig hitt að aldrei hefur fólk á Norðurlönduinium átt við aðra eins erfiðleika að stríða á friðartímium." I Noregi eru ýmsir aiðiiar með safinanir en mestur hlutin/n fer í gegmwn fiyrrgreinda aði’la og hér miun Eriien ræða við forsvars- m-ein.n Rauða kross fslandsi, Hjálp- arstofiniun kihkjuninar og forsvars mienin VestJmainmaeýiiniga, um það hvemig bezt sé að verja norska söfmunarfón'u til heilla fólki frá V estimam'.n æy j um. Um 160 mianns eru félagar í Norsk -ísilen.zílt a satnibamditnu. Kiwanis gefur smásjá Kiwanisklúbbtirinn, Skjöldur, Siglufirði, færðl nýverið Sjúkrahúsl Siglufjarðar að gjöf fullkomna smásjá að andvirði kr. 120.000.00. Kiwanisklúhburinn færir vistmönnum á ellideild og Sjúkrahúsl gjafir á hverjum jóium og fer með aidraða í skemmtiferð sumar hvert. Hér á myndinni sést forseti Kiwanisklúbbsins, Sigþór Er- lendsson, afhenda Óiafi Þorsteinssyni, yfiriækni, smásjána. A myndinni sést og Lúðvík Gtiðinundsson, sem var hér settur hér- aðslæknir un skeið. — Stefán. milli viðskiptabanka erlendis og skráð gengi dollara hér á landi. Taki upp samvinnu 1 fiskveiðimálum Noregur, Færeyjar og Græniand ráðstefmuna svo og einn þingmað ur frá færeyska lögþinginu af í 50 mílur Færeyja hálfu. stækki landhelgina GENGISSKRÁNING mun naum ást hefjast hér í þessari viku, en eins og kunnugt er af fréttum, hefur verið ákveðið að gjaideyr ismarkaðir erlendis verði lokaðir út þessa viku. Hins vegar er vonazt til að opinber viðskipti hefjist á ný á mánudag 19. marz næstkomandi. Seðlába.nk nn hefur frá þvi 2. marz fellt niður gengisskráningu á ölium öðrum gjaldmiðli en doll ar, og verður svo enn um sinn, segir í fréttatilkynningu frá Seðlabankanum. Hins vegar seg ir, að á meðan á þessari lokun stendur muni viðskiptabankarnir engu að síður, þegar nauðsyn krefur, selja gjaldeyri gegn 10% aukainnborgun, eins og verið hefur, enda verði viðskiptin end anlega gerð upp á fyrsta opin- bera gengi, sem skráð verður eft ir að regluteg gjaldeyrisviðskipti hafa verið tekin upp á ný. Einnig munu bankarnír gefa þeim, sem selja vilja gjaldeyri, er ekki er skráður hér, kost á slíku, og verð ur þá miðað við óop'nbert gengi Jon Erlien. Osló, 12. marz, NTB. NOREGUR, ísland, Færeyjar og Grænland verða að vinna saman í fiskimálum. Með slíku samstarfi verður unnt að koma á vel skipu- lögðum veiðum á Norður-Atl- antshafi, sem koma ættu í veg- fyrir rányrkju. Þetta var niður- staða norrænnar ráðstefnu um „samvinnu varðandi fiskveiðimál á Norður-At!antshafi“ um helg- ina í Osló. Þar var einnig lagt til, að Noregur, Færeyjar og Grænland tækju upp 50 mílna fiskveiðilandhelgi eins og tsland. Þátttaikendu.r í þessari ráð- stefnu voru norræn æskulýðs- saimbönd og samtölk sjávairút- vegsins á fslandi, Færeyjum og Græn.landi auk Noregs. Af fs- lands hálfu sajt einnig einn full- trúi frá sjávarútvegsráðumeytá.nu Á ráðstefn.un(nii lögðu færeysk- ir og íslemzkir haf rannsóknameinn frgim slkjöl, sem sýndu fram á of- veiði á fisikstofnuim á Norður- Atlantshafi og þar væri því fyrir hendi hætta fyrir Mfsafkomu þeirra þjóða þair, sem bygigðu Mfsafkiomu síma á fiskveiðum. Norður-Atlamtsdiafiið er mikil- vægt fyrir verndun stórra fisk- stofna og þjóðirnar á þessu svæði hafa bæði rétt og úkyldu til þess að vernda auðæfi sín í hafimu og búsetuskilyrðii Sín, seg- ir í ályktum, sem samþykíkt var á ráðstefmmni. Þetta eru rökin fyrir því, að ábyrg stjórnvöld í Noregi, Fær- eyjum og Græmiandi verða að taka upp víðtæka útfærslu fisk- veiiðilandhelgininar með svipuðum hætti og ísland hefur gert. Þessi fjögur lönd verða að hefja samvin'n.u um sem áranig- ursrfkasta nýtingu hafsins út frá efnahagslegu og stjómimálaiegu heildarmati og stjórnvöld í þess- um lönduim á hverjum tíimia verða að hafa opna samnimgamöguleika um sameiigiinlega mýtiingu fisk- stofn.aniriia innan liandhe.lgi hvers lands, segi.r emnfremiur í ályfctun- inmi. Sigurður Baldvin heitir þessi fallegi bátur, og er fyrsti bát urinn se^ smíðaður er í Rvík nú siðustu 15—20 árin að tai- ið er. Hann var afhentur eig eudunum iim helgina en hann var smíðaður í bátasmiðju ■ións Jónssonar inni við Elliða vog. Sigurður Baldvin KE er 22 tonn að stærð, búinn 180 ha vél og gekk 10 mílur á reynslu sigiingu auk þess sem hann er búinn fullkomnum siglingar- og fiskleitartækjum. —■ Sem fyrr seglr er hann smíðaður og teiknaður af .ióni Jónas- syni. 365 þús. kr. ávísun stolið UM HELGINA bar rmikið á vesk isþjófnaði í Reykjavíik, aðal- lega á skemmtistöðum. — Suimir þeseara stulda hiaifa þegar verið upplýstir. —* 1 einu tilvikanna stálu tvær un.glinigs- stú'kur veski frá manni einum, og voru í því m.a. útfylit ávísun að upphæð 265 þús. kr. og nokkur óútfyllt ávísanaeyðublöð. Stúlkurnar notuðu hins vegar um útfylltu ávísunina en hann reyndi ekki að imnleysa hana og hefur iiögreglan fengið ávísunina. Stúlkurnar notuðu hinsv egar óútfylltu eyðublöðin og voru föls uðu ávísanimar fannar að ber- ast til banka í gær. Togaraverkfallið: Undirmenn sam- þykktu 27% hækkun ANNAE þáttur togarave-k- fullsins er nú til iykta leidd- ur, er undirmenn á togara- flotanum samþykktu í al- mennri atkvæðagreiðslu á Iaugardag samkomuiag það, sem samninganefndir deilu- aðila náðu á sáttafundi fyrir helgina. Verkfall undirmanna á togurunum hafði þá stað- ið í 50 daga. Alls greiddu 114 togarasjó- menn atkvæði í þessari at- kvæðagreíðslu, þar af sam- þykktu 96 samkomulagið en 16 voru á móti. Tveir seðlar voru auðir. Nú stendur hins vegar yfir verkfall yfirmanna á togurunum og átti sátta- fundur að hefjast í þeirri deilu kl. 5 í gærdag. Að sögn Jóns Sigurðsson- ar, formanns Sjómannasam- bands íslands felur sam- komulagið í sér 27% kaup- hækkun fyrir undirmenn á togaraflotanum. Einnig kem- ur til hækkun á aflahlut eða 13.26" =--m flkiptist í .17 staði, og á síðutogara 14,82% som skiptist í 19 staði en var áður 13,25%. MIKIL STEMMNING FYRIR EYJASÖFNUNINNI í NOREGI Hæstu ingar í MÁNUDAGINN 12. marz var drekið í 3. flokki Happdrættis Háskóla fslands. Dregnir voru 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á mimer 8726. Voru aliir miðarn- ir seldir í umboði Frímanns Frí- mannssonar i Hafnarhúsinu. 200,000 krónur komu á númer 3359. Þrír miðar af þessu núm- vinn- H.H.Í. eri voru seldir á Akureyri en sá fjórði í Keflavík. 10.000 krónur: 1941 2154 2822 9523 11624 14083 14155 14307 16422 18478 21307 22700 26335 27727 29286 32689 34796 35985 37437 37825 38191 38375 38476 38530 38742 41714 47218 47937 47966 49552 52019 52106 53695 56240 56877 57092 58435 58661 59295 59642

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.