Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 31 K.S.R.P. og Sinfónían: Afmælistónleikar í Bústaðakirkju Kirkju'kórasambamid Reykjavík U'rpí'ófiastsdæmis á 25 ára aifmæli utm þesssar muinidir, og h.eidur i því tilefinii tónleika í Búsitaða- ’kirikju á flmmtnKlagBm 15. marz ki. 21.00. Samkór félaga úr kórmim úum 80 manns) sex einsöngvarar, auk Sinfóníuhljómsveiter íslands toma fram. Kitnsöngvararnir eru BMsabet Kr ir.gsdötTir, Haíídör VilheIms>so(n, Magnús Jónsson, Jóii Hj. Jónsson, Ólöf Htrðar- .UM . lÖRYGGISMÁi. BLANDS Kápumynd ritsins dóttir og Solveig M. Björliinig, en þær hafa ek'ki sumgið opinbter- lega á tómieilaum áður. Fúuitt verða tvö werk, kantaita eftir J. S. Bach, Lofið Drottin, samið fyrir uppstigninigardag (Lotet Gott in seinen Reiehen ‘ í þýðingu Kristjáns Vatls IngólÆs sonar, og Háskólákantaita Páls Isóifeson'air víð Háskö’aljóð Dav- íðs St.efánssor.ar, samið í tiíefmi af 50 ára afmæ’i H.I., en með þessn vei'ki talar Gunanar Eyjólfs son leikari og Helga IngóifsdóÞ- ít leikur á ssmbat. Tónte-ikarnir veirða ekki arndurteknir. — Lengi hefur staðið tíi að hailda þemtnan sa.mscing, eða um 25 ár, sagði stjómandi tónle’k- anna, dr. Róbert A. Ottósson, ein nú er að þeim komið, og höfum við notið bev.tu 'fyrirgreiðsiu allra víðkomandi aðila. Dauft var yfir samstirfinu í fyrstu, en kórskólí var stofnaður árið 1968 og starfar erín. Kenn- arar eru Eirsabet Eríingsdóttir, Sigurður Markússon og Rðbert A. Ottósson. Kórsanobamdið hefur annazt fyrirgneiðsil'U eriendra kóra, gengizt fyrir sámisönig víðs vegar að af landinu og eins er það hagsmuna/samtök. Pormaður sjðan 1970 er Aðalsteimn Heiga- san. Eiisabet Eriingsdöttir, Halldór Vilhelmsson, Solveig M. Itjörling og Ölöf Harðaröóttir. (F. h.). Rit um öryggismál KOMIÐ er ú't á veguim utanrikis- nefndar Sjálfstæðisflokiksiins rit um öryggismál Islands. A-listinn sigraði UM HELGINA fór framn koening í stjórn og trúnaðanmamnaráði Starfsstúlkin'aifélia'gsiins Sókoar i Reykjavík. Tvieir Ustair. voru í kjöri, en alils 1117 iélagar á kjör- skrá. Atkvæði greiddu 545 og hiaut A-listi fT'áfarandi stjóimar 332 atkvæði en B-listinn 197 at- kvæði. Auðir og ógiúdir seðlar voru 16. Ri't þetita fjaliar einis og heiti þess ber með sér um öryggismál- in og eru settair fram 23 spum- ingar varðandi þau. Ritið skipt- ist í þrjá aðaiikiaília: 1. Atlamtshafsbandalagið. 2. Varmiarliðið á Islandi. 3. Áhrif á vamiar armarra -— þróun heimsrnália. 1 inngangi segir svo m. a.: „ÓgemÚTgur er að spairma alla þaetti öryggismála'jina í stuttu máli, en von nefttdariirBiiar er sú, að bætóinigurinn situðli að hald- betri þekkinigu á því efinii, sem hann fjailiiar uim. Þekkinigjn er forsenda skynsairrdegra. álykt- ana.“ 16. ársrit Sögufélags ísfirðinga komið út KOMIÐ er út Ársrit Sögufélags Isfirðinga 1972. Þetta er 16. ár ritsins. 1 ársritinu er jafnan alls konar sögulegur fróðleikur úr héraðinu, þ.e. Isafjarðarsýslu, og einnig leitað fanga víðar um Vestfirði. Er efni fjölbreytt, svo sem gremair úr sögu ísafjarðar- kaupstaðcir, ævisögur og þættir um einstaka menn, sendibréf birt er geyma aldarfarslýsingar og mannlýsingar, greinarflokkur er um guðshús á Vestfjörðum o.fl. I 16. ritinu, sem nú kom út er m.a. grein um guðshús í Stranda sýslu eftir Lýð Bjömsson, um Kaupfélag Dýrfirðinga eftir Jó hannes Davíðsson, um Holt í Önundarfirði fyrir siðaskipti eft- ir Ólaf Þ. Kristjánsson, um Bol- ungarvík eftir Ólaf Jónsson, grein um mr. Pike Ward og fisk kaup hans við Isafjarðardjúp úr endurminningum Jóns Auðuns Jónssonar, þáttur al Laugabóls. mönnum eftir Sigurð Þórðarson og fleiri greinar og athugasemd- ir. Einnig eru stökur í ritinu, og ýmislegt fleira til fróðleiks. Aðalútsala ritsins er hjá útgef anda, Sögufélagi fsfirðinga, póst hólfi 43 á Isafirði. Kostnaður við prentun er að mestu greiddur með áirgjöldum félagsmanna. — Peronistar Framhald af bls. 1. í ræðu í sl. vitku, að peronLsitar væru i tengslum vrð vinstri siinin- uð skæruMðasamtök og lýsti því yfir, að herinm mundi ekki láta það viðgainigast að rvý eimræðis- stjórn tæki við, — og ájtiti þar vafaíaust við stjóm Peroms á ár- umjum 1946—55. Lamiusse hefur lagt bamm við því, að Perom komi aftur til Argentínu fyrr em eftir 25. miaí, þegar ný sitjóm hefur tiekið við. Forystumenn peromista segja, aið hann muni væntan- lega halda áfram að búa á Spáni, þar serni hamn hetfur dvalizt í út- iegðinmii, en koma of.t í heimsókn til Argentiniu. Löndunarstopp var hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni í Reykjavík í gærkvöldi, en fyrr uni daginn höfðn nokkrir bátar landúð þar fullfermi af loðnu. — Myndina tók Ól. K. Mag í gær. — — Loðnan hæsta skipið með 10.507 iestir, og var það í fyrsta sinn, er skip fékk 10 þúsund lest'r eða meíra, Nú er Bldborgim í öðru sæti með 10.029 lestir, Lofttir Baldvinsson haífði fengið 8.045, Gísli Ámi C.858, Qskar Magnússon 6.735, Grindvíkingur 6.671, Fífill 6.558, Súlan 6.500, Pétur Jónssom 6.489, og Heímir Su 6.432. Þess má geta að í gærkvöldi biðu firom bátar eftir löndun i Vestmamnaeyjum, en þar hafa ver'ð brædd 12.600 tonn. Þróin þar var full og ekki talið að hægt yrði að byrja löndun að nýju fyrr en á miðvihudag. — Nokkrir þessara báta voru með rifnar nætur en í fyrradag komu 4 netagerðarmenn til Eyja til að virma að lagfæringum á nótun- um. Þegar hefur einn farmur af loðnumjöli verið fluttur frá verksmiðjunni i Eyjum — sam- ta!s 500 tonn og von er á öðru sk'pi til að taka annað eins. — Verksmiðjan í Eyjum afkastar um 150 tonnurn í framleiðsl'U á sólartiring. — Áskorun Framhald af bls. 1. lands, sem á svo glæsilegan baliettarf, að kæfa listiðkun srvo framúrskarandi hæfileika- manns. Því senduim við þessá tilmæli með von um, að þeim hjónum verði sýnd saarreúð og óskir þeirra uppfylltar," segir í áskorunirmi. Um 150 manna hópur fór mieð ádkioruininia til sovézka sendiráðsins í London, þar á meðal futltrúar konurnglega ballettsins breaka, Sadlers WeUs, Rambert-bafilettsins, koruuiniglega Sbafeespeare-léik- hússins, Old Vic og fleiri að- ila. Tveir brezkir listdansarar fóru með áskorunima inn í sendiráðið. Annar þeirra, Michael Vernon, var klæddur búningi Petro'ueka úr sam- nefnidum ballett, en það hlut- verk hefur Panov oft da.nsað og hefuæ á því milkið dálæti. Með Vemon fór Aniton Dolin, sem ei'tt sinin stairfaði með Sergei Diaglhilev og Bellet Russe. Dolin talar rússnesku og hafði orð fyrir þeim félög- um, en hvemig sem hann bað, vildii stairfsfólk sendiráðsins ekki taka við áskorunirmi. Þeiir, sem að ásikoruininni stóðu, sögðust þá mundu senda hana í pósti og halda áfram bairáttiunnd fyrir frelsi og áframlhaldandi Kstiðkun V alerys Panovs. — Bæjarstjóri Framhald af bls. 30. megi láta ófreistað til að bjarga þeim gífurlegu verðmætum, sem hér er um að ræða. Þæf ábyrgðir, sem ég veit tii að stjórn Viðlagasjóðs hefur veitt, mlða ailar að þvi að flýta endur reisn Eyjanna, strax og náttúru hamförunum linnir og er ég þvf algjörlega sammála þeim. Varðandi 3. lið: Ég er sammála þvi, að fljót- lega þurfi að bæta að fullu þær húseignir, sem eyðilagzt hafa. Að öðru leyti tei ég ályktun fé- lagsins hvorki f ramkvæman- lega né tímabæra. Varðandi 6. lið: Ég er sammála þessum Iið ályktunarinnar. Þ.e. „Stjórn Húseigendafélags Vestmannaeyja skorar á stjórn- völd að hraða eins og kostur er innflutningi tiibúinna húsa, en. þess sé vandiega gætt, að þau séu byggð fyrir islenzka veðr- áttu og staðhætti og beri fram leiðandi fulla ábyrgð á húsun um.“ Varðandi 7. lUf: Ég er sammála þeirri hug- mynd, sem fram kemur í álykt- uninni. Ég tel rétt að Iáta gera athugun á hugsanlegum sama- stað fyrir Vestmannaeyinga, ef svo ólíklega færi, að Vestmanna eyjar yrðu ekki byggðar aftur í náinni framtíð. Þótt slík könn un fari fram, tel ég engan veg- inn tímabært að taka nokkrar endanlegar ákvarðanir í þeim efnum. Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri. Víetnam Franthakl af bls. 1. maður ráðuneytisins, að sl. sex vikur væri vitað um 30.000 manna lið og 250 hervagna, sem væru á leiðinni suður á bóg- inn frá Norður-Vietnam. Þetta samsvarar þeim flutningum, senr venjulega áttu sér stað á þessum árstíma, áður en vopna- hléið gekk í gildi. Bandarískum stiórnvöirkum var í dag afhentur listi yfir 108 stríðsfanga, sem látnir skutu lausir frá Hanoi á fimmtudag. — Brottflutningur bandarískra her manna frá Víetnam hefur verið stöðvaður að sinni i því skyni að flýta fyrir þvi, að bandariskir stríðsfangar verði látnir lausir. Listinn, sem afhentur var af full trúum Norður-Víetnama í hinnl sameiginlegu vopnahlésnefnd, næf yfir möfn 107 hermamnia og eins óbreytts manns. Þeir 1000 bandarísku hermenn, sem skyldu sendir heim á leið frá Suður-Viet nam i dag, verða látnir dveljast áfram í landinu, unz 30 banda- riskir stríðsfangar á valdi Viet- cong verða látnir lausir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.