Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 32
Vinsæ/asta ameríska sæ/gætið JPÍiorjjiiraMítfoiiíK nucLvsincHR ^^»22480 ÞRIÐJUDAGUR 13. IVIARZ 1973 Bolfiskaflinn að glæðast Upp í 14 lestir á línu og 32 tonn í net Al'I.I landróHrabáta hér suðvest anlands virðist heldur vera að glæðast — sérstaklega þó hjá bátum sem róa írá verstöðvum á Reykjanesi. Þannig hafa nokkr ir línuhátar komizt upp í 14 tonn í róðri en einn netabátur fékk 32 tonn í fyrradag. Morgunblaðið hafði samband við vigtarmenn í fáeinum ver- stöðvum og spurðist um aflann. 1 Kefiavik fengum við þau svör, að svo virtist sem aflinn væri aðeins að glæðast nú síðustu dagana. Fyrir helgina voru línu bátamir með 5—12 tonn eftir róður, en netabátarnir með 4— 16 tonn. Þó að þetta sé aðeins neytingsafli sagði vigtarmaður- inn að þetta væri engu að síður talsverð tilbreyting frá algeru aflaleysi. Aflihn er undantekning arlaust fallegur þorskur. 1 Sandgerði var okkur tjáð, að þar hefði borizt ágætur afii á iand si. laugardag — eða 8 og % tonn að jafnaði hjá línubát- unum og 11,3 tonn hjá hæsta bátnum, Jóni Gunnlaugssyni. Heldur hefur hins vegar verið tregt hjá netabátum nema hvað Bergþór fékk 27 tonn og Hafn- arberg 20 tonn. Aðrir bátar voru með minna og niður i ekki neitt. Á sunnudag reru netabátarnir einungis og þá kom Bergþór með 32 og % tonn og Hafnar- berg með 19 tonn. Aðrir neta- bátar voru með minna. 1 Grindavík var okkur tjáð, að þar hefði síðasta vika verið ágæt hjá iínubátunum eða 7—9 tonn að meðaiiagi og allt upp í 14 tonn. Hins vegar væri öllu tregara í netin, þó hefði einn bátur fengið 20 tonn á sunnudag og næstu bátar 16 og 13 tonn. Einn bátur kom með afia úr Víkuráli — aiis um 40 tonn af fallegum þoski. Hins vegar var enn lítið far- ið að iifna hjá Þorlákshafnarbát- um, en vigtarmaðurinn þar von- aði að ekki yrði iangt í það úr því að bátar nágrannabæjanna væru famir að fá hann. Hins vegar hafa bátar verið að koma til Þoriákshafnar með reytings- afla af ufsa úr Meðaliandsbugt og einn bátur með 100 tonn eftir tvo daga af ágætls ufsa. Hins vegar væri litili þorskur í afJ- anum. Þessi óvenjulega mynd er tekin á Siglufirði á dögunum, er verið var að ílytja 100 lesta olíutank sjóleiðina frá Siglufirði til Akureyrar. Fóru þessir flutningar fram á vegum Olíiiverzlunar ís- lands. Áðnr þurfti þrjár jarðýtilr til að draga tankinn niðnr á bryggjuna, og þar ýttu ýturnar á á meðan togskipið Dagný dró tankinn fram af bryggjimni. Síðan var tankurinn dreginn sjóleið- ina til Akureyrar og tekinn þar á land að nýju. (Ljósm. Mbl.: St. K.) Metvertíð á loðnu Yfir 300 þús. lestir á land. Mesti vikuaflinn. Metveiði Guðmundar RE HEILDARLOÐNUAFLINN á þessari vertíð mun í gær- kvöldi hafa verið orðinn um 310 þúsund lestir, og er því þegar orðin metvertíð. A loðnuvertíðinni í fyrra veidd- ust alls um 280 þúsund lest- ir og var veiðin þá hin mesta í sögunni. Ætla má, að út- flutningsverðmæti loðnuafl- ans nú sé um eða yfir 2 millj- arðar króna. En fleiri met hafa verið sett á þessari ver- tíð. Þannig var vikuaflinn Fiskiskipaflotinn: Stór hluti skipstjórnar manna réttindalaus hinn mesti til þessa eða 63.018 lestir, og aflahæsta skipið nú er Guðmundur RE með sam- tals 10.989 lestir, sem er mesti afli, sem loðnuskip hefur fengið fyrr eða síðar á einni vertíð. f gærkvöldi var vitað um 19 skip með afla — samtals um 5 þúsund lestir, en þá veiddist ioðn an á þremur svæðum við landi'ð — vestur af Ingólfshöfða, við Vestmammaeyjar og á Breiðafirði. Flestar þær munu nú fullar á svæðinu allt frá Fáskrúðsfirði til Bolungarvíkur. Hefur loðnu ver ið landað á 24 höfnum — alit frá Siglufirði austur og suður um til Boiungarvíkur, samkvæmt yfir- liti Fisk félags íslands. Hæsta lömdunarstöðin er Seyðisfjörðwr með 28.207 lestir sl. laugardags- kvöid, þá Neskaupstaður með 27.866 lestir og Reykjavík er með 23.338 lestir. Nú er vitað um 91 skip, sem fengið hefur einhvem afla frá því að veiðar hófust. Al'ls hafa 73 skip femgið 1000 lestir eða meira og tíu skip hafa fengið meira en 6 þúsund lestir. Sem fyrr segir er Guðmundur RE afia hæsta skipið á vertíðinni en skip stjóri er Hrólfur Gunnarsson. í fyrra var Eidborgin hins vegar Framhald á bls. 31. „Aldan“ varar við gegndarlausri útgáfu undan þága fyrir réttindalausa skipstjórnarmenn Flakkarinn skríður 17 m Aðalhraunstraumurinn í skaðlausa átt SKIPST.JÓRA- og stýriinannafé- lagið Aldan hefur sent út yfir- lýsingu, þar sem segir að af gefnu tilefni sé vakin athygli á því „að óhiignanlega stór hópur skipstjórnarmanna á íslenzka 3000 lestir til viðbótar til Japans SÖLUSAMBAND hraðfrystihús anna og sjávarafurðadeild SlS hafa eran gert viðbótarsamnáng á frystri ioðnu til Japans. Eru þetta um 3 þúsund lestir til við- bótar þeim 15 þúsund lestum sem áður höfðu verið seldar og nú mun nokkurn veginn búið að frysta upp 1 þá samninga. Heildarútflutningsverðmæti þess ara 18 þúsund lesta er áætlað nálægt 500 milljónum króna, að þvi er Einar Kvaran fram- kvæmdastjóri hjá SH tjáði Mbl. S.gær. fiskiskipaf1otamim“ gegni þeim störfum án þess að hafa til þess tilskilin réttindi. Segir í yfirlýs- ingunni, að félagið muni ekki nna sliku lengur og muni láta fara fram athugun á hvem eða hverja skuli sækja til ábyrgð ar fyrir veitingu undanþága, sem geri ómenntuðum mönn- um kleift að fá skípstjórnarrétt- indi. 1 samtali við Morgunbiaðið sagði Loftur Júlíusson, talsmað- ur Öldunnar, að hið „gefna til- efni“ væri meðal annars hin tíðu óhöpp og slys á fiskiskipa- flotanum undanfarið, og eins mætti nefna togarana þar sem væri stórlega skortur á próf- mönnum. Taldi Loftur brýna nauðsyn á því að gerð væri ræki leg könnun á þessu máli, þar sem allir málsaðilar — hags- munasamtök sjómanna, útgerð- armanna og ekki hvað sizt trygg ingarfélaganna legðu eitthvað til málanna. Yfirlýsing Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Öldunnar fer hér á eftir: Að gefnu tilefni viii Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan vekja athygli á því aivariega ástandi sem viðgengizt hefur, að óhugnanlega stór hópur skip stjórnarmanna á Sslenzka íiski- skipaflotanum gegni þeim á- byrgðarmiklu störfum, að bera ábyrgð á mannslífum auk mik- illa annarra verðmæta, án þess að hafa til þess tilskilin réttindi. Hér er átt við þá gegndarlausu útgáfu undanþága án þess að Framhald á bls. 30. HEILDARSAMTÖK vinnnveit- enda, sem selja út vinnu — svo sem í málmiðnaði, bifreiðaverk- stæði, vélsmiðjur, skipasmiðjur, í byggingariðnaði og rafverktak- ar hélUu sameiginlegan fund uni helgina um verðlagsmál. Mjög mikil óánægja er hjá þessum aðilum út af verðiags- málum og á fundinuim koon tii Vestanannaeyjum í gærkvöldá. Frá Siigurgeir Jónassyni. GOSIÐ hér í Eyjum hefur verið tals að gefa út sérstalkain taxta einhliða — án sam.þy'kSkis verð- lagsnefndar — en sem byggður væri á ákvörðum verðlagsmefndar frá 1972, sem þessir aðilar telja að stórlega hafi verið steeirtur. Ákvörðun í þessum etfraum var þó frestað fram til miðvikudags, en þá eiga fulútrúar þessara heild arsamtatea fumd með forsætisráð her?n um verðlagsmálin. svipað í dag og undanfarið, en þó öllii meira sprengigos og hrannslettur hafa farið yfir gig- barminn. Hins vegar hefur ösku- gos verið litið. Gas er ekki meira en í meðallagi í dag, en stöðug- ar mælingar eru gerðar á því — t.a.ni. í öllum husum þar sem fólk hefst við. Litil hreyfing hefur verið á öil- uim vesturkanbi hraiurasáns frá fjalli og niður að hafmargarðd nema rétt aðeins hjá Leiðavörðu, en neðar við Skamsinm og hafnar- garðimn var emiga breytdragu að sjá í dag. Fiakkarinm sikredð fram um 17 metra sl. sólarhrimg á mótá 30 metrum umdanifarið — og nú til betri vegar, þvi að fjalidð stefhir meira í raorður tM Yzta- kletrts en ekká á Heámakiett eims og áður. AðaQihraumrenratslið er nú táá suðausturs þar sem það hefur Frambald á bls. 30. Hækkar öll útseld vinna? — án samþykkis verðlagsnefndar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.