Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 > > M J T HÍLA LL If. I N æaiær: 22*0*22- RAUDARARSTIG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL ‘S 21190 21188 14444 ffi 25555 FERÐABÍLAR HF. Bíialeiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehan. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópfer3abí!ar (m. bílstjórum). HOPFERDIR TH leigu í iengri og skemmri ferSér 8—34 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson, símar 86155 og 32716. Ný betri ráð Útvega peningalán, kaupH og sel fasteignir og veðskuldabréf. Uppl kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon. Miðstræti 3A. Sími 22714 og 15385. VEfíKSMIÐ/U ÚTSALA! Opin þriðjudaga kL2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. A UTSOLUNNJ: Flaskjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar reynið nýju hraóbrautina upp í Mosfellssveít og verzlið á útsötunni. & ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT I STAKSTEINÁR Grátkona Stalíns Eins ogr endranær hafa rlt- stjórar Þjóðviljans tekið því tveim höndum, að geta hafið nýja lygaherferð í þágu Magn úsar Kjartanssonar. Dag eftir dag má lesa á siðum þessa sér staka blaðs róg Magnúsar um leiðtoga stjórnarandstöðunn- ar vegna afstöðu þeirra í Vest mannaeyjamálinu. Hefur ráð herrann þó verið lýstur ósann- indamaður bæði af æðsta manni Alþingis og forsætis- ráðherra. ÞjóðvUjinn prentar nú dag eftir dag leiðara itn sannieik ræðu Magnúsar Kjartanssonar á svipaðan hátt og þegar réttarhöldin voru 1 Moskvu eða þegar Rauði her inn harfði aðgerðarlaus á nas- isfaherina berja iriður upp- reiSnina í Varsjá. Það eru auð vitað ekki ný táð indi, að hin íslenzka Kremlar hirð falU í stafi yfir þvi, að geta hafið baráttu fyrír röng um málstað. Hitt vekur meiri furðu, að það er engu Mkara en Kristínn Finnbogason hafi leigt ritstjórum Þjóðviljans leiðaradálkinn í Tímaxuim og hafi í þokkabót skipað Þór- arni Þórarinssyni að hafa við töiin við Kjartan Óiafsson og Svavar. Leiðaradálkar Tim- ans eru nú orðnir hrópandi tákn um þá aðstöðu sem þetta gamla bænda- og samvinnu- blað er komíð í, — að þurfa dag eftír dag að bera víurnar í kommúnistana til þess að geta iengt lifdaga ólánssanir- ar ríkisstjórnar. örlög Þóraríns Þórarinsson ar eru raunarleg. Það hefði mátt ætla, að uppfræðsla Jón asar frá Hriflu væri honum enn svo minntsstæð, að hann kveinkaði sér við því að ger ast ein af grátkonum Stalíns á íslandi. Arásirnar á Björn Jónsson Ritstjórar Þjéðviljans hafa nú hafið sókn bæði í eigin blaði og Tínianum á hendur Birni -lonssyni. Hefur á það vej-ið bent hér í Mbí., að þess ar árásir séu enn eitt dæmið um þá bresti, sem komnir séu í st.j óinarsamstaríið. Blaðið Dagrur á Akureyri hefur ná tekið sér stöðu með fyrrocfndiim dagblöðum. f blaðinu birtist 7. marz sl. grein. sem endar með þessurn orðum: „Það er ekki v«n að vel fari þegar t.d. forystu- menn stéttarsamtaka og stjórnarandstöðu heimta að skattlagning (svo) á munaðar vöru, svo sem áfengi og tó- bak, sé tekin (svo) inn í vísi tölu.“ Skrif Dags eru enn einn lið urinn í árásunum á Björn Jónsson, forseta Alþýðusam- bandsins. Hefur Björn þó ekki annað til saka imnið en „leggja það ekki i vana sinn að skipta um skoðun á leið- inni frá Laugavegi 18 niður í Alþingi“, svo að notuð séu hans eigin orð. Skaphófn Björns Jónffionar er hins vegar slik, að þess er ekki að vænta, að liann láti þessum árásuni ósvarað, — emi á hann langt í land að líkjast forsætisráðherranum, sem aldrei reiðist nema ekk- ert tilefni sé til þess. CfSHy spurt og svaraJ Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 101Ú0 ld. 1*—11 frá mánudegi tíl föstudags ©g biðjið um Lesendaþjónustii Murg- unblaðsins. FKOSTMÆLINGAR Ólafur Kr. Þórðarson, Háaleitisbraut 44, spyr: „Hveraíg stendur á því, að frost í borgínni er yfirleitt 1—2 stígum meira en Veður- stofan gefur upp? Og hvers vegna gefur Veðurstofan stundum upp 1—2 sttga híta, þó að föt frjósi á snúrum og jörð frjósí?" Hlynur Sigtryggsson, veð- urstofustjórí svarar: „Ég hefði fremur átt von á því, að spurt væri, hvers vegna frost væri yfir- leitt 1—2 sttgum minna í borg ínni en Veðurstofan gæfi upp, því að venjulega er hitt meiri á byggðu svæðí en óbyggðu og við mælum hii- ann úti á Reykjavikurflug- vellí á bersvæði. Hítastig get ur verið breytíiegt frá einu svæði til annars og oft er hlýrra við Laugaveg og i Miðborgínni en útí á flug- velli og aftur kaldara uppi í Breiðholti. Um hitt atriðíð er það að segja, að við mælum hitastíg- ið í tveggja metra hæð yfir jörð, en t.d. á kyrrum nótt- um getur hiti við jörð verið mörgum stigum lægri vegna útgeislunar. Þannig getur jörð frosið og einnig að nokkru leyti þvottur á snúr- um, þótt upp sé gefinn 1—2 stiga híti. Svo er líka tS í dæminu, að hitamælar, sem almenning ur notar venjulega, geti sum ir hverjir gefið skakkt híta- stig, svo að skeikar um 1—2 gráður. Það er ekki óal- gengt" ÁRNI JOHNSEN MEB GOSEITRUN Vilborg Sigurðardóttir, Jörvabakka 8, spurði fyr ir nokkru: „Getur það ver- ið, að Ámi Johnsen sé kam- inn með goseitrun eftir hina löngu dvðl í Vestmannaeyj- um? Fréttir hans undanfarna daga, ma. frétt um fjall á hreyfingu, benda til þess." Þegar Árai Johnsen kom loks tíl meginlandsins, svaraði hann á þessa Jeið: „Ég verð að svara fainni ágætu konu því, að ég er hinn faressasti að vanda Annars er það náttúrulega alveg rétt hjá konunni, að það er dé- skotans fásinna að láta sér detta í faug að fjöll geti ver- ið einhvers konar keyritau, hvort sem um er að ræða eld gos eða ekki. En það skyldi þó aldrei veira, að við Heimakilett- ur höfum verið á hreyfingu og fj&llið Flakkarinn staðið kyrrt? Konunni þakka ég hins veg ar umhyggjusemina o.g óska henni langra iífðaga fjarri allri eitrun i föstu formi, fljót andi og bugmyndum, en i al- gjörum trúnaði og án gam- ajns vil ég gauka því að faenni, að Flakkarinn er því miður á hreyfingu. Eða hvað?“ UM DAGSKRÁRSTJÓRA OG BARNATlMA SJÓNVARPS •Sigríðnr Haiigrimsdóttir, Blöndubakka 16, spyr: „1. Hvers vegna er ekki skipt um dagskrárstjóra sjón varp® á nokkurra áxa fresti, t.d. eins og ætlunin er að gera með þj5ðléikhússtjóra?“ 2. Er þess ekki að vænta, að gerður verði sérstak- ur barnatími í sjónvarpi fyr- ir yngstu börnln? Þau geta Ld. ekki skilið spurninga- keppnir nema þá að m.jög tak mörkuðu leyti og þau geta ekki lesið texta, eins o.g t.d. í sænska myndaHakknum um fjóra félaga. Það er ekki gam an fyrir þau að vera búin að hlakka til barnatímans og geta svo elckert skilið og því haft sáralitla ánægju af hon- um.“ Pétur Guðfinnsson, frarn- kvæmdastjóri Sjónvarpsins, svarar: „1. Um dagskrárstjóra sjón varps gilda hin almennu ákvæði laganna um réttindi ríkisstarfsmanna, og gegna þeir því stöðum sínum unz hámarksaldri er náð, nema eitthvað sérstakt komi til. Engin ákvæði um tímabundna skipun er að finna i útvarps- lögum frá 26. marz 1971, sam- bærileg við ákvæði í frum- varþi til Þjóðléikhússlaga um 4 ára ráðningu Þjóðleikhús- stjóra. Þessu verður ekki breytt nema með ákvörðun alþingis. 2. 1 barnatlmanum á sunnu dögum og á miðvikudögum er reynt að hafa efni við hæfi sem flestra aldursflokka barna og í hverjum barna- tima er eitthvert efni við hæfi yngstu bajrnanjna. Engin ákvörðun hefur verið tekin um sérstakan barnatíma fyrir yngstu börnin." Um síðustu helgi endaði saga TRtlBROTS, að því er bezt er vitað. Ekki var hald- inn neinn formlegur kvæðju- dansleikur með tílheyrandi látum, eins og þegar Hljómar hættu á sínum tima, svo að það lítur aílt eins út fyrir, að fólki hafi verið hjartan- Iega sama. Ekki skal reynt að spá í tilfinningar fólks til Trúbrots, en rétt er að rifja upp hvað liðsmenn hijómsveit arinnar ætlast fyrir á næst- unni: Ari er kominn í Koof Tops eða „heim í heiðardal- inn“. Vignir ætlar að taka sér frí frá bransanum — finnst kominn tími til að hvíla sig. Rúnar ætlar í reisu til Bandaríkjanna tíl að sjá sig um — um óákveðúm tíina. Gunnar er orðinn liðsmaður kvartettsins „AUt í ganni“ með þeim Helga Péturssyni, Ólafi Þórðarsyni og Ágústi Atlasyni, sem áður voru í Ríó-tríóinu. Kvartettinn hygg ur á hljómleikaferð um Bandaríkin, sem hef jast mun í byrjun næsta mánaðar og standa í nokkra mánuðL Magnús er sagður hafa selt öll hljóðfærin sín og ætla að hugsa málin í eitt ár eða svo — og væntanlega að semja tónlist fyrir stóra plotii. Er sagt, að hann ætíi að koma sér upp í sveit tíl að fá betra umhugsunarnæði. Engilbert mun sennilega liiaupa í skarð W. sem myndast í Haukum, þegar Sveinn Guðjönsson fer í 2—3 rnánaða frí. Þá er ARI JÓNSSON kom wn aftur í Roof Tops og hljómsveitin húin að æfa að undanförnu aí fiillum krafti raeð toonum. Mua hljómsveit in byr|a á nýjan leik nm na-stu toelgi og er niikill hug nr í þeim félöguni að ná hljðm sveitínm aftur á skarið sem vinsælli danshljómsveit. Hljómsveitiina skipa nú: Guð mundur Haukur, söngvari, Gunnar Guðjónsson, gitarleik ari, Towi Lansdown, gitar- leikari, Jóa Pétur Jónsson, bassaleikari, og Ari Jónsson, trommuleikari. Allir fimm syngja, þegar svo ber undir, en að sjálfsögðu sér Guð- niundur aðallega um forsöng- inn, en liinir sjá aðallega um röddunina. Þessa mynd tók bandarískur jiiMur af Ara, þegar hánn var að toressa sig á „djús“ áður en iiann legði til atlögu við trommusettið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.