Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 29
MORG'UNBLAf>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. TVIARZ 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR lS. marz 7,00 Marg:4inúitvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. daerbi.), 9,00 og 10,00. Mnrgunhæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: —: Geir Christensen heldur áfram lestri sögunnar ,,Bergnuminn í Risa helli“ eftir Björn Rongen (9). Tilkynningar kl. 9,30. f»ingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liöa. Vid sfáiun kl. 10.25: Sigfús Schopka fiskifræöingur talar um sjóvarrann sóknaleiöangur meö Bjariía Sæ- mundssyni. Mnrgönpopp kl. 10.40: Kris Krist- offerson syngur. Fréttir kl. 1,00. Hljónnpiöturabb (endurt. þáttur I>. H.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fróttir «g v<»öurfreg«ir Tilkyn-ningar. 13,00 Eftír hádegið Jón B. Gunnlaugsson Jei-k-ur léitt lög og spjallar viö hlustendur. 14,15 Fræðsluþá-ttur um almunmi- tryggingar (endurtekinn) Fjaliað um llfeyrissjóði. Umsjón: örn Eiösson. 14,30 Grunnskóiafrumvarpið; — þrið.ji þáttur. meö umsjón fara Steinunn Haxöar dóttir, Valgeröur Jónsdóttir og í>ór unn Friöriksdöttir. 15,00 Miðdvgistónleikar Victor Schiöler leikur TiLbrigöi og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel. Claudio Arrau og hijómsveitin Fhil harmonia leika Pianókensert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven; Alceo GaLliera stjórnar. 1«,00 Fréttir. 10,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10,35 Fopphornið 17,10 Framburðarkennsla í þýr.ku, opæitsku og esperanto 17,40 Ctvarpssaga Itarnanna: „Nouni og Manni fara á sjó“ eítir Jón Sveinssou Freysteinn Gunnarsson íslenzkaöi. Hjaiti Rögnvaidsson ies f2). 10,00 Eyjapistill. Bænarorð Tónieikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,20 Fréttaspegili 19,35 llmhverfismái Gestur Ólafsson arkitekt talar um vistfræöilegt skipulag í strjáibýli. 2,25 Rannsóknir og fræði Jón Hnefill AÖalsternsson fil. lic.t talar við Guörúnu .Hallgrímsdöttur matvælaverkfræðiTig 22.45 Harmnmfkulög Jo Ann Castle leikur. 23,00 Á hUóðbergi Danski leikarinn Erik Mörk endur segir tvö ævintýri eTtir H. C. Ander sen: „Et godt Humör“ og „Natter galen“. — Hljóðritun frá Listahá- tíð í Reykjavik sl. sumar. 23,45 Fréttir f stuttu máM Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. marz 7.00 M «rgu ufrtvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morguuloikfimi kl. T.50. Morguustund barnanua kl. 8.45: Geir ChriStensen endar lestur sög- unnar „Bergnumirin í Risahelli“ eftir Björn Rongen 1 þýð. Isaks Jónssonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milii liða. Kitningarlcstur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (21). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir ki. 11.00. Tónleikar: Jean- Pierre R^mpal og Antiqua Musica hljómsveit leika flautukonserta eft lr Jöhann JoaChim Quantz og Jo- hann Adolt Hesse. / Rita Streich og drengjakórinn i Regensborg syngja þjóðlög. / Mozart-hljóm- sveitin i Vin leikur l>ýzka dansa eTtir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- «<mi“ e.ítir Jón JijöriisHOii Sigrföur Schiöth Aes (31). 15.00 Miðdegistónleikar: islcnzk tón- list a. „Svartf ugl“, ’tilbrigöi tyrir orgel eTtir Leií Þórarinsson. Haukur Guðlaugsson leikur. b. Lög ei’tir Skúla Halldórsson. Hanna Bjarnadóttir syngur. Höt- undurinn leikur undir. c. Barokk-svita fyrir pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur. d. Lög eftir Jóruimi Viöar. GuÖ- munda Elíasdóttir syngur. Höfund- ur leikur á pianó. e. „SkúlaskeiÖ“, tónverk fyrir ein- söng og hljóm^eit eftir í»órhall Arnason. GuÖmundur Jónsson og Sinfónluhljómsveit islands fiytja; Páll P. Pálsson stjómar. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistursaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þ»órdis Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 19,50 Barnið og samfélagið Dr. Ingimar Jónsson kennari talar um gildi skipulegs frístundastarfs ungiinga. 20,00 Fög unga fólksius Sigurður Garöarsson kynnir 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 20,50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,10 Kammertónlist Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crowson leika Tríó 1 Es- dúr fyrir klarínettu, víólu og planö eftir Mozart. 21,80 „Tyrkjans ofríki áfram fer“ Sverrir Kristjánsson flytur þætti úr sögu Tyrkjaránsins 1627; — fjórði og síðasti hluti. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (19). 19.20 A döfinni ViðræÖuþáttur i umsjá Magnúsar Finnssonar bia>ðamanns. 20.00 Kvöldvaka a. Finsöngur Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir ýmsa höfunda. Guörún Krist- insdóttir leikur undir á pianó. b. Feigur Fallandason SverrLr Kristjánsson sagnfræöing- ur flytur lokakafla frásögu sinnar af Bólu-Hjálmari. C. Vísnamál Adolf J. E. Petersen fer meö stókur eftir marga höfunda. Stuðningsmenn sérn Hnlldórs S. Gröndnls hafa opnað skrifstofu í Miðbæjarmarkanðum, Aðal- stræti. Hafið samband við skrifstofuna. Opið frá ki. 10—10 daglega. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal í prests- kosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Símar: 22448 - 22420. Stuðningsmenn. d. Cr lieimi dýrauna Gúömundur Þorstemsson frá Lunöi ílytur tvo stutta frásöguþætti: „HváÖ mælti ÓÖmn í evvra Baittri?“ og „Álykta álftimar?“ e. „Bárður minn á dttkli“ I»orSteinn fré Hamri tekur saman þétt og fiytur ásanrtt GUÖrúnu Svövu Svavarsöótrtur. I. fm ísleiizku þjóÖhætti Árni Bjömsson cantt. mag. flytur. g. 3*jóðlagakvöld Söngflokkur undir stjóm Jóns Ás- geirssonaT syngur. Félagar úr Sin- lóniúhljómsvelt Islands Leika mtíö. 24.30 Að tafli lngvar Ásmundsson fi.vtur ské&k- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir liffHtur Pussíusúlma (20) 22.25 I tvarpHKUgun: „Ofvitinn' Fórberg l»órÖarson Þorsteinn Hannesson les (16) 22.55 Nútímatónlist Halldór Haraldsson geriT grein fyr ir því hvernig á að hlusta é nú- tímatónlist og kynnir verkin ,,Atmoshéres“, „Lentonó“, „Con- tinuum“ og „Aventures“ eftkr Ligetí. 23.40 Fréttir í stiíttu máii. ÞRIÐJUDAGUR 13. marz 20,08 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton fjölsk.vldan Brezkur framhaldsmyndatlokkur. 44. þáttur. Kaldhæðni örlagamta ÞýÖandi Heba Júliusdóttir. ETni 43. þáttar: Sheila vinnur aö því meö ölium tiL tœkum ráðum aö Xá skilnaö. Hún heimssekir stúlkuna, sem DavíÖ eignaöist t>arn meö, og biður liana að bera vitni í málinu. Skömmu sið ar hittir hún Ðavið og eftir haröa rimmu lofar hann aö láta 1 té ;þær sannanir, sem liún þárrnakt. John Porter tekur aö sér gjaldkera störf fyrir Verkamarmaflokk borg arinnar I kosningaharáttunni, sem 5 hönd íer. 21,20 Gmnnskólamálið UraræÖuþáttur I sjónvarpssal. Umræðum stýrir Björn Teitsson. Þátttakendur: Magnús Torfi ðtl- afsson, menntamálaréöherra, Ing ólfur Kristdónsson kennari, Salóme Þorkelsdóttir húsmóöir og Sverrir Pálsson skólastjóri. 22,00 Frá Listahátíð “72 Sinfónluhljómsveit Islands ieikur Pianókonsert nr. 2 I b-moli, op. 83, ettir ohannes Brahms. Einlefkari André Watts. Stjórnandi André Previn. STUÐN3NGSMENN sr. Þóris Stephensen hafa opnað skrifstofu í HAFNARSTRÆTI 19 <2. hæð) Skrffstofim er opin rfaglega frá kl. 1—10 eftir hádegi. Stuðningsfólk sr. Þóris er vinsamlegast beöið að hafa samband við skrifsrtofuna. Símar 23377 og 2439Z Stuðnirtgsmenn. Hef til sölu ★ S herb tibúð ■ Ljósbeimum. A 5 berb. ibúð við Miklubraut. ★ 3ja berb. ibúð 1 tvíbýlishúsi í Kópavogi. bílskúr. ★ 113 fm jarðhaeð í Kópavogi. ibúðin er ekki alveg fuHgerfi en býður upp á mikla móg Upplýsingar i skrifstofu Sigurðar Helgasortar hrl., Mng- hólsbraut 53 Kópavogi. Simar 40587 — 42390. Lækkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Lndvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.