Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 Félag starfsfólks í veitingahúsum Aðalfundur félagsins verður haldinn annað kvöld miðvikudag 14. marz 1973 að Óðinsgötu 7 kl. 21 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. © Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1300 árg. 1970, sjálfskiptur. Volkswagen 1300 ’70, ’71, ’72. Volkswagen 1302 ’71. Volkswagen Fast back ’70, ’71. Volkswagen 1600 Variant ’68. Volkswagen sendiferðabifreið ’71. Land-Rover bensín ’68, ’72. Land-Rover diesel ’71. Land-Rover diesel, lengri gerð, ’71. Range-Rover ’71, ’72. Saab 96 ’66. Merkury Comet ’72. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Tilkynning til símnotenda Að gefnu tilefni vill póst- og símamálastjórnin vekja athygli símnotenda á, að framan á kápu síma- skrár þeirrar, er nú er að koma út, eru sýnd svæða- númer sjálfvirka símakerfisins og á bakhlið hennar nokkur símanúmer sem nauðsynlegt er að unnt sé að finna í skyndi, ef bruna eða aðra hættu ber að höndum. Framangreindar upplýsingar ber eigi að hylja með hlífðarkápum eða á annan hátt. Reykjavík, 9. marz 1973. Póst- og símamálastjórnin. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 92-2911. Sfangveiðimenn Veiðileyfi til sölu bæði fyrir lax og silung. Uppl. í síma 20082 kl. 5—7 í dag og næstu daga. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Þrennt fullorðið i heimili. Reglusemi og skilvís greiðsla. Upplýsingar í síma 38572 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Lögfrœðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar hrl. er flutt að Þingholts- braut 53, Kópavogi. Sími óbreyttur 42390. Hiísmæðraiélag Reykjavíkur heldur almennan fund um sívaxandi verðhækk- anir fimmtudagskvöld 15. marz kl. 8.30 í Átthaga- sal Hótel Sögu. Frummælendur Dagrún Kristjáns- dóttir, formaður Húsmæðrafélags Reykjavíkur og Kristín Guðmundsdóttir, húsmóðir. Fundarstjóri Margrét Einarsdóttir. Allar húsmæður velkomnar. STJÓRNIN. Hjartans þakkii- til allra sem gJjöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heiMaskeytuim á 70 ára afmæli minu. Guð blessd ykkur öll. María Gufhnundsdóttir, Grundarstíg 9, Flateyrl BÍLAKJÖR Til sölu í dag og nœstu daga Saab 96 ’67 Saab 95 '71 Volvo Amazon ’64 gó&ur biN Ford Falcon '67 2ja og 4ra dyra góðir bílar Taunus 12 M '63 góð kjör Land-Rover bensín ’64—'66 Land-Rover dísilil '69 og ’71 Toyota jeep '66 Volkswagen miorobus '68, faJieg ur bíli. Höfum einnig mikið úrvai af vöru- og sendibílu-m, t. d.: Ford D. 300 '66 Bedford sendibíW '71 Volkswagen rúgbrauð ’68 Benz 1413 ’64—’68 Benz 1418 '64—’66 Benz 1618 ’67 góður bílil Benz 1620 '67 dráttarbr. selst með eða án vagns Ma-n 9156 ’68 greiðslukjör Vlan 13230 '69 með milfikassa og splittað drif. Bedford ’62—’67 5—8 tonna. Höfum einnig kaupendur að ýmsum tegundum og árgerð- um vörubifreiða. BÍLAKJÖR Skeifan 8, símar: 83320, 83321. BENSlNVÉLAR Auston Bedford Vauxhall Volvo Útgerða r menn GENERAL MOTORS bátavélar 65 - 2800 Hö Þar á meðal 12 V. - 71 340 Hö 8 V. - 71 230 Hö 6 - 71 170 Hö 4 - 71 115 Hö 3 - 71 68 Hö 3 - 53 73 Hö GARÐASTRÆTI 6, REYKJAVlK SÍMAR 16341 OG 15401 ÆTÍÐ TIL A LAGER. Sveigjanlegir útblástursbarkar í flestum stærðum. Kuyl & Rottinghuis K&R Lensidælur með eða án kúplinga. Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 12M, 17M, 20M Renault, flestar gerðir. Rover Singer Hillman Simca Skoda, flestar gerðir. WiHys Dodge Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl. Leyland 400, 600, 680. Land Rover Volvo Perkins 3, 4, 6 cyl. Trader 4, 6 cyl. Ford D. 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis Þ. Jónsson & Co. Skeitan 17 ■ Sími 84515-16 jMmrgnnMabib mnRGFnianR mRRKRO V0RR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.