Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUIl 13. MARZ 1973 3 Tíðindalítið af miðunum TÍÐINDALÍTIB hefur verið á miðum brezkra tog-ara við ísland um helgina, að öðru leyti en þvi að á laugardagsmorgun gerði dráttarbáturinn Englishman til- raun til þess að sigla á varðskip ið Ægi og Ægir skar annan tog vír brezks togara á svæðinu norður af MeJrakkasléttu. Samkvæmt írásögn Laindíhelg- isgæzlunnar gerði Englshman til Nauðlenti BEECHRAFT-VÉL frá Norður- flugi magaienti á fiugvellinum á Þórshöfn i gærkvöldi meðsjö manms innanborðs. Engan sakaði, en um nánári tildrög þessa ó- happs er ekki vitað vegna þess hve símstöðin á Þórshöfn lokar kl 8. Fengust þvi ekki frekari fregnir af þeesum atburði. Rannsókn haldið áfram ENDA þótt skildingamerkjaium- slaigið hafi verið selt á uppboðd í Þýzkalandi á laugardag mun sakadómur Reykjavikur þó haida áfram rannsókn á tilvist ©g ferii umslagsins, einkum þó til að tinna þann aðiia sem se'idi •imslagið úr iandi. Bifreið gjör- eyðilagðist 17 ára piltur handleggsbrotn- aði og hlaut fleiri meiðsli, er bifreið, sem hann ók, lenti út af Miklubrautinni á móts við bensínstöð Skeljungs, og lenti utan í staur og síðan á öðrum staur. Slysið varð um kl. 14 í gær. Bifreiðin gjöreyðilagðist, en tildrög slyssins voru ekki að fuilu Ijós í gær. Háskólinn: raun til þsss að sigla á Ægi úti af Norðausturiandi og er tilraun in mistókst ávítaði s'kipstjóri dráttarbátsins brezkan togara, sem var nærstaddur fyrir að hafa ekki komið og veitt sér lið veíz'l'u i þessum tilra-umum. Siðar gerði Emglishman aðra tilrauin ti3 að sigla á Ægi og er dráttarbát urinn gerði sig iíklegan voru báð ar fa-ilbyssur varðskipsins mann aðar og hætti þá dráttarbáturinn við. Kl. 17,28 á sunnudag skar svo varðskipið Ægi-r á annan togvir brezka togarans Ross Canaveral H267, þar sem hann var að veið um 13 sjómílur norðnorðvestur af Ramðanúp. Sendiherra Breta á Islandi, John McKenzie, ræddi i gær við forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra og bar fram mótmæli stjórnar sinanr við klippingum varðskipanina. Islenzku ráðherr arnir mótmæltu veiðium brezkra togara í isienzkri lögsögu. f sambandi við tilraun English man tii að sigla á Ægi, þó hafði blaðamaður The Daily Telegraph viðtai v'ð einn af yfirmönnum dráttarbátsins og spurði hann um atburð þenman. Yfirmaður- inm sagði að hér væri um vitleysu að ræða, bilið milli varðskipsins og dráttarbátsins hefði aidrei orð ð innan við háifa mUu þenn- an da>g. I gær sýndi sjónvarpið kvik- mynd frá umræddu atviki, en íréttamiemn þess fengu að fara út á miðim með varðskipumim Þór og Ægi, og kom þar 1 ljós, að yf irmaðuir dráttarbátsins hefur eigi farið m-eð rétt mái með fjarlægð ina milli sk pamna — hún var þar langt um minni en hiif míia og skipin í nánd hvort við anmað. Þess ber að geta að ö®um frétta- mönmium hefur verið meinað að fara með varðskipunum á miðin, nema fréttaimönnum sjónvarps- ins. KAUPIR ARAGÖTU 14 Á NÍU MILLJ. HÁSKÓLI Islands hefur fest kaup á húseigninni Aragötu 14 — hiísi Ásgeirs Ásgeirssonar fyrruni forseta, og mun ensku deild Háskólans fá þetta hús til umráða. Kaupverð hússins er 9 milljónir króna. Enskudeildin hafði áður aðsetur að Tjarnar- götu 26, sem Háskóiinn leigði, en það hús hefur nú verið selt nýjum eiganda og þarf háskól- inn að vera búinn að rýma það fyrir 15. þ.m. Þá mun Háskólinn senn hefja framkvæmdir við II. áfanga verkfræðideildar hússins á Mel- unum. Þetta verður sjálfstæð bygging skammt frá eðlisfræði- húsinu en síðan er gert ráð fyrir að III. áfangi myndi eins konar tengingu þar á milli. Ungir sjálfstæðismenn á Vesturlandi: "ÞA9 ^>í£N9UR fid> VIÚN St oPlN \ $Á9A £N9A" Ræða um byggða- þróun og byggðastefnu STJÓRN kjördæmiissamtaka ungra sjáifstæðisimannia á Vest- urlandi hefur ákveðið að efna til funda urn „Byggðaþróun og byggðastefnu“ í kjördæmi-nu. Ákveðið hefur verið að halda fyrsibu umræðufundina á AJkra- nesi og í Borgarnesi og verða báðir fundimir haldndr 1-augar- dagiinin 17. marz og hefjast ki. 13.30. Fuinduírarnn á Akran-esi verður SÁTTAFUNDUR SÁTTAFUNDUR með yfirmönn um á togaraflotanum og vinnu- veitendum þeirra hófst kl. 5 í gær og stóð þá í um 2 klst., að gert var matarhlé. Fundur hófst svo að nýju kl. 9 og stóð hann enn, þegar Morgunblaðið hafði síðast fregnir. haldinn í Félagsheimili templiara, Háteigi 11. Framsögumenn verða þeir Lárus Jónason, alþm., og Jósep Þorgeirsson, framkvstj. — Umræðustjóri verður Hörður Pálsson, bakaramieistari. í Borgarnesi verður fundurinn í Hótel Borgainnes og framsögu- menn verða' þeir Sigfinnur Sig- urðsison, hagfræðinigur, og Ófeig- ur Gestsson, frjótæknir. — Um- ræðustjórti verður Ámi Emilsson, sveitarstjóri. Stj óm k j örd æm issamtakanna skorar á allt sjálfstæðisfólk og aðra er áhuga hafa á fundarefn- i-nu að mæta og taka þátt í um- ræðum. — Kjördæmissamtökin munu á næstu mánuðum efna til fleiri umræðufunda í kjördæm- imu um byggðaþróun og byggða- stefmu og þainnig stuðla að aukn- um og öfliugri umræðum og að- gerðuim í byggðastetnumálunum. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.