Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 5
5 • MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 Tökum ekki afstöðu fyrr en eftir hafréttarráðstefnuna — sagði Olof Palme á fundi með fréttamönnum Á FUNDI irieð fróttamönn- um á laug'-'i.rdag-, sagði Olof Palme, foi-sætisi-áðherra Sví- þjóðar, að heimsóknin til Vest mannaeyja hefði haft mikil álirif á sig. Hann hefði verið biiinn að fylg.jast með ham- förunum í fjölmiðlum en það væri samt ekki fyrr en á staðnum sem maður skynjaði jrennan harmleik. — Ég vona innilega að þeir sem berjast þarna úti fyrir lífi bæjarins, vinni sigur. Fund þennan sat einnig Ólafur .Iðliannesson, forsætisráðherra. Aðspurður um hvort heim- sðton hans væri af pólitístoum toga spuimin, sagði forsíétis- ráðheirtrann að víst mætti segja það. — Viniur miinn, Gylfi Þ. Gisiasion, hafiuir miargsinnis boðið mér að sitja ársfagnað jafnaðarmanna á íslandi. 1 ár hafði ég timia og tðk því boð- inu. Um væntanlieigar kosninigar i Sviþjóð, saigði forsætisráð- henrann að skoðamakannanir sýndu að borgaraflotokamir hefðu notokrva forystu en hamn teldi að stjórnin sætoti sig og að ikosninganraar yrðu alla- vega spennaindi. Helztu mál srtjómarinmar væru mú atvimmm tryggimig, amikið atvimniuilýð- ræði, barátta við atviinmtul'eysi og fleira sem smerti aftoomu alimiemmings. Aðspurður um þá ákvörð- un rikisstjórniarinmar að láta varmarliðið hverfa úr landi, sagði O'of Palme, að sæmsika stjómin hefði ekki afskipti af öryggLsmá.astefmu Norður- lamdanna. Þau færu mismum- amdi leiöir til að tryggja cr- yggi sitt. Danmörk, Noregur og íslamd væru aðilar að NATO, Sviþjóð væri hfutlaust og Fimmlamd eimnig, en hefði sérstaka samnimga við simm voiiduga nágramma, Sovétríkim. Sajns'ka stjórnim tieildi eðli- legt að Norðurlömdim hvert um sig tækju þá stefin'u í ör- ýggismál'um sam þeim þætti heppilegust og hún hefði eitoki neim afskipti af því eða gæfi uim það yfirlýsimgar. — Urn Vietnam, sagði ráðherramm að hanm teldi að aimem'n ingsálitið í heiminium hefði orðið til að íriður komst á fyrr en ella. Sviþjóð hefði verið meðal þeirra lamda sem haiðlega gaginirýndu Bandarík in fyrir stríðsreksturinn í Vi- efcnaim. Gagmrýnin hefði orð- ið til þess að diplomatisfct sambaind iamdanna hefði kóiln að, em það væri ekfci að ásk Svíþjóðar. Hamn sagði að aðstoð sú sem Svíþjóð veitti Norður- Vietnam væri veitt af mamm úðarástæðuim og hemni yrði haldið áfrarn, samkvæmt áætl'un. Suður-Vietmam yrði eimnig veitt aðstioð til upp- byggingair, nú þsigar stríðiniu væri vonamdi lokið fyrir fullt og afflt. Um Efnahagsbandalagið sagði ráðherranm að það hefði að vissu ieyti valdið klofmimgi í norrænni samvinmiu. Norður- löondjn ættu þar mismiumiamdi hagsmuma að gæta svo það væri kanins'ki eðliilegt. Hamm taldi þó ékkert því til fyrir- stöðu að Norðurlamdairáð legði grumdvölliinm að sam- starfi á breiðum grundvelli í þessu efni. Hamm kvaðst telja- samstarf Norðurlanda æski- legt í þessu má.d eins og öðr- um. Aðspurður um laindhelgis- málið, sagði ráðhariramm að í Svíþjóð væri full'ur Skilning- ur á sérstöðu Isleindimga og nauðsyn þess að þeiir gætiu verndað símar niáttúruauðlimd- ir í hafinu. Landhelgisspurs- mál snertu líka Svíþjóð vegna veiðanna i Norðuirsjó og á Eystrasalti. Hins vegar yrði ekki 'tekin beim afstaða fyrr en að lokinni hafréttarráð- stefnunni. Þar yrði þessi mál tekin til rækilegrar meðferð- ar og meðal amnars fja'llað Oim sérréttimdi strandrikja. Is- liendingar gætu þó veirið vissir um að í Svíþjóð væri f'ull saimúð mieð málstað þeitrra. Oltof Palme kvaðst hafa not að tækifærið til viðræðma við islenzka ráðamenn. Hamm hefði átt fund með starfsbróð- ur síniurn, Ólafi Jóhamnes- syni og hefðu þeir m. a. fjall- að um Vastmannaeyjar, gjald- eyrismál og um morræna sam vinrnu almennt. Hann sagði að það hefði verið sér og koniu sinni mikil ánægja að koma í heimsóikn tid Islamids og mjóta þeiinrar gesti-ismi og vináttu sem þau affltaif gætu verið viss um hér. — Ó.T. Glof Palnie og Ólafur Jóliannesson, á fundi með fréttamönnuni. (Ljósm.: Ól. K. M.) ■V c. ■I NYJAH HUOMPLOTUR: L.P. PLÖTUR Pink Floyd: The Dark Side of the Moon. Enn eitt meistaraverk frá Pink Floyd. Alice Cooper: Billion Dollar Babies. Brjálaðasta hljómsveit, sem starfandi er í dag, með sina beztu plötu til þessa. Focus: Moving Waves. Þessi Hollenzka hljómsveit, er ein sú vandaðasta í dag, og á sannarlega skilið allt það lof sem hún fær. Mahavishnu Orchestra: Birds of Fire. Þetta er það merkilegasta, sem komið hefur fram á siðustu árum og sumlr vilja kalla músik framtíðarinnar. Carly Simon: No Secrets. Elton John: Don’t Shoot Me. Deep Purple: Who do We Think We Are. Lobo: Of a Simple Man. 45 SN. PLÖTUR lt Never Rains in Southern Califomia: Albert Hammond. Crocodile Rock: Elton John. Hi Hi Hi: Wings. Oh Babe What Would you say: Hurricane Smith. Last Song: Edward Bear. Rocky Mountain High: John Denver. Also Sprach Zarathustra: Deoto. Dveling Banjos: Deliverence & Soundtrack. Stuck in the Middle with you: Steelers wheel. You’re So Vain: Carly Simon. The Cover of The Rolling Stone: Dr. Hook. Hello Hooray: Alice Cooper. Laugavegi 89: SÍMI 13008. SENDUM I PÓSTKRÖFU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.