Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 FeðurnJr kvarta, þegar syn irnir hafa of mikið af þvi, ogf kvarta enn meira, þegar þeir mis«a það litla, seim þeir hafa af þvi sjálfir. Konurn- ar hafa frá aldaöðli kallað það sína mestu prýði, og biskup einn á Ítalíu áleit það svo öflugt og áhrifamik- ið kyntákn, að hann fór fram á það við konurnar, að þær bæru svarta liuiu á höfði sér I kirkju. Og nýlega var gerð- ur um það söngledkur, sem varð gífurlega vinsæll. Söng- leikur, sem hjálpaði hinum eldri að skilja viðhorf hipp- anna. — Hárið. — IláriC er 100% eggjahvíta. Það er Iffræðilegt fyrir- bæri, sem aðeins fin.nst á spendýrum með heitt blóð. Og þó að manninium sé eink- ar kært, að hugsa um sjálf- an sig sem hinin nakta apa, er hann í raun og veru al- þakinn hárum. Það eru að- eins lófamir og iljamar sem eru hárlausar með ölilu. Á höfðinu, þar sem hár- vöxtur er mestur, liifir hvert hár í 2—3 ár, og lengist sem nemur þremur og hálíum sentimetra á mánuði. Yfirleitt helzt hárílos og hárvöxtuir í jafnvægi. 90% af hárinu vaxa á meðan 10% deyja og losna af. Eðlilegt hártos nemur um 50—100 hár um á dag, en ef utn aufen- ingu er að ræða er hætt við að hárið fari smám saman að þynnast, og menn sitja flijót- lega uppi með sáran skai'l- ann í orðsins fyliLstu merk- ingu. Allit frá fyrstu timum hef- HÁRSKRÚÐIÐ ER HÖFUÐPRÝÐIN ur hárlos höfðað til hégóma- gimi mannsins og verið álif- ið shrömunarmerki. En háur- los er síður en svo hrömun- armerki. Við vitum öll að Cesar bar ætíð lárviðarsveig á höfði sér til að hyl'ja ber- an koM'inn, og ekki skorti hann Lífsþróttinn blessaðan. Og við vitum tíka að ástar- söngvarinn frægi Frank Sinatra hefur verið með hár- kollu alilt f-rá þeim tíimium, er hann var gerður að stjörntu upp úr 1940. Og það færir okkur heim sanninn um að sköHóttir menn eru en.gir eft .rbátar annarra karlmanna. En þrátt fyrtr það, tekur það margan karimanninn sárt að missa hárið. En ekki hefur enn fundi23t ráð við hárlosi, þrátt fyrir ófáar tilna'unir í þá átt. Sérfræðingar hafa kom- izt að þeinri niðurstöðu, að hários karlmanna er ætt- gengt. Ekki aðeins missir son urinn hárið nákvæmlega á sama aldri og faðirinn, heM- ur byrjar hárið að losna á nákvæmlega sama stað. Kon- ur aftur á móti missa hárið aðeins, ef þær verða fyrir slysi eða ta'Ugaáfalili. Ilárlios hjá báöum kynjum getur stafað af notkun hor- mónalyfja. Pillan og ofneyzla á A-vitamíni er algeng orsök hárloss, eiinnig hár hiti, og barnshafandi konum er einn- ig oft hætt við hárlosi í rík- um mæld. En í slíkum tilfel um vex hárið nœr undantekn ingiariaust aftur. Því hefur oft verið haldið fram, að hárvöxtur auk- ist með því að kliippa, skera, bursta eða þvo hárið oft, en sérfræðingar hafa lýst þvi yf ir, að sl'íkt bafi ekikert að segja. Ög háx'ð getur ekki orðið lengra en 70 sm langt, þó svo að Hal'gerður lang- brók hafi verið undantekn- ing. Hárafjöldinn fer eftir lit háranna. Þannig er meðal- fjöldi á skoiileitum hárum um 120.000, dökkum um 100.000 og rauðum um 80.000, en á móti vegur að dökkt og rautt hár er yfirleitt þykkara en skolleitt hár. Hárið er miklu sterkara en það Mtur út fyrir að vera. T.d. er hár mun sterkara en sami gildleiki af stá'li. En þó hárið sé sterkt, þá er auð- veM að fara illa með það. Hárlitun, of sterk hárliðun, og ör hárburstun getur auð- veMliega slitið hárinu mikrð á örskommium timia. Og því er ekki til of mikiks ætlazt af því fólki, sem af giuðsnáð hef ur hár á höfði sér, að það hirði það vel. Visustu menn halda þvi fram, að hár á fólki geti ekld orðið öllu síðara en 70 sentimetrar — hvað sem segir í sögunum um hárprúðu heimasæturmu*. Margrét Ólafsdóttir (hér efra og á neðri myndinni) er þá langt komin að safna. Á hár- fagra manninnm á efstu myndinni vitum vlð ekld deili. — Kr. Ben. tók mynd- imar. HJfJKRUNARSTÉTTIN er opln báðum kynjum. Imsækjendur þurfa að vera orðnir átján ára og að hafa landspróf eða gagnfræða próf eða aðra sambærilega menntuu. Þó gunga þeir fyrir, sem eru komnir lengra á mennta- bra-utinni, eru stádentar til dæm- is eða hafa lokið 5. og 6. bekk í g;ag'nfræðaskóla í námi sem nefn- ist hjúkrunar-kjörsvið. Umsækjendur um hjúkrunar- nám þurfa að hafa meðraæli viiinuveitanda og skólastjóra og svo líka heilbrigðisvottorð og sið- ferðisvottorð. Hjúkrunarnemar g'eta búið í heimavist hér í Reykjavík og greiða í svipinn liðl<‘ga 800 krón- ur á mánuði í „húsaleig;u‘% en ýmiss konar hlunnindi eru þar innifalin, svo sem eins og; þvott- ur og; húsg;ög'n í herbergið. Þá geta nemendur keypt sér máltíðir á vægu verði í matsal skólans. Hjúkrunarnámið er 36 mánuð- ir. Fyrstu 4—4V2 mánuðina er stundað bóklegt nám, en síðan er bæði verklega og bóklega námið launað og hinu síðarnefnda skipt í þrjú námskeið. I.aiinin eru á þvi stigi 35% af 16. launaflokki op- inberra starfsmanna, á öðru 40% og á því þriðja 50% af þessum launaflokki. Að námi loknu eru byrjunar- launin samkvæmt 16. launaflokki. Hjúkrunarkonur (og karlar) vinna 40 vinnustundir, sem skipt- ast í dag-, kvöld- og næturvakt- ir — og geta reyndar skipzt i enn fleiri vaktir. Um sérnám er það að segja, að hjúkrunarfólkið getur stundað röntgennám hérlendis svo og nám á skurðstofum, og her má hefja nám I svæfingum, en því verður samt ekki lokið nema í útlandinu. Nýir hjúkrunarnemar eru nú aðeins innritaðir eiuu sinni á ári. Skólinn hefst um 1. október, og í ár er stefnt að um það bil 100 nemendum. Skólinn er aug- lýstur með góðum fyrirvara, en þeir sem nú þegar æskja ræki- legri upplýsinga um hjúkrunar- námlð geta snúið sér strax til þeirra i Hjúkrunarskóla íslands. Skólastjóri hefur þar viðtalstfma á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 16—17 — símar 16077, 18112 og 23265. Hjúkrunarkonur þurfa ekki að kviða verkefnaleysi. Meniitunin gerir þær auk þess fullfærar um að vinna fyrir sér utan lteykja- vikur. Hjúkrunarkvennaskortur er sem sagt mikill og þá einkan- lega úti á landsbyggðinni. ? sjCkiialiðar. Sjúkraliðar geta þeir orðið, sem eru orðnir 18 ára og hafa lokið skyldunámi. Starfið er opið jafn*. konum sem körlum. Samkvæmt nýrri reglugerð, sem gengur í gildi á þessu ári, tekur námið nú eitt ár í stað átta mán- aða áður. Eftir eins árs nám er fjögurra mánaða skylduvinna. Á námstímanum eru sex fyrstu vik- urnar bóklegs eðlis en þá hefst verklegt nám. Vaktavinna hefst eftir að komið er inn á deildir og er þá unnið á dagvöktum og kvöld- og næturvöktum. Laun sjúkraliðans nema fyrsta árið 60% af 11. launafiokki opin- berra starfsmanna, en að námi loknu fær hann sem svarar þess- um launaflokki — refjalaust. Mikill skortur er á sjúkraliðum og hefur þeim reynzt auðvelt að komast I starf þegar að námi loknu. Auglýst er eftir nýjum nemum með góðum fyrirvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.