Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRJÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá leikn- um rnilli Hollands og Tyrklands í Evrópumótinu 1971. Spilið er mjög óvenjulegt hvað snertir spilaskiptingu og lokasögn. Norðnr S: 10 H: 7 T: 9-652 L: Á-D-G-9 8-5 2 Vestw S: G-7-6 H: 10-9-8-5 2 T: K-G Aestur S: D 8 5 4-3 2 H: 6-3 T: Á D I,: K-10-4 L: 7-6 3 Smður S: Á-K-9 H: Á K-D-G-4 T: 10-8-7-4 3 L: — Eina úttektarsögnin sem N-S geta unnið eru 5 tíglar þrátt fyr ir að vanti Á-K-D-G í litnum. Er gaman fyrir spilara að spreyta sig á, að ná þessari loka sögn, en það tókst við bæði borð í þessum leik. Verður að telja það vel af sér vikið hjá spilur- unum því freistingar eru marg- ar bæði fyrir norður og suður, sem báðir eiga góða liti, sem þeir vilja halda fram. I |IIIH(llllllllllllllilllilllllllllHllinHIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIillllUI|lllllllllllll||]| Xrnað heilla iiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiii<niiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiii!!niiininiiiii!ll! Laugardaginn 3. febr. voru gefin saman í Ingjaldshóls- kirkju af sr. Árna Berg Sigur- bergssyni, ungfrú Guðrún Cýr- usdóttir og Gunnar Kristófers- son. Heimili þeirra er að Nausta búð 21, Hellissandi. Ljósmyndastofa í>óris Stúikan á mundinni hér fyrir ofan heldur á lítilli kisu, sem hún fann fyrir tæpl. viku. Kis an er gulbröndótt og um hálfs árs göfnul. Hún fannst á Barða- strönd á Seltjarnarnesinu. Hringið í síma 10491. DAGBOK BAK\A.\\A.. FRflftH+RLÐSSfl&HN TOMMI og FÍLLINN Eftir H.G. Wells og Thorbjörn E gner FYRIR mörgum árum skxiíaði brezki rithöfundurinn H. G. Wells sögu um ríkan, stoltan mann, sem datt 1 sjó- inn, en drengurinn Tommi bjargaði frá drukknun. Að launnm fékk Tommi stóran fíl frá ríka manninum. H. G. Wells lýkur sögu sinná með þessum orðum: „ en sa.gan af Tomma og fílnum Ágústusi í Patt- araborg, ja, það er önnur saga“. Norski barnabókahöfundurinn Thorbjörn Egner, sá sem skrifaði sögurnar um fólk og ræningja í Kardemommubæ og dýrin í Hálsa- skógi, freistaðist til að halda sög- unni af Tomma og ríka manninum áfram. Hann samdi einnig nokkrar vísur, sem hér fylgja í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk. Og hér hefst sagan með vísunum um ríka manninn: SÖNGUR RÍKA MANNSINS Sjá, auð ég mikinn á, og vel ég yfir honum vaki, og vegna þess ég horfi hátt, með hausinn aftur á baki. Því veg minn ef ég fattur fer, sjá flestir hvað ég rikur er. Og lágt í duftið lúta þeir, því lægra sem ég reigist meir. Og föt mín eru faguxskreytt, með fiaueisborðum einum. Og hnappar, sem í hempu gljá úr hreinum eðalsteinum. Og silkivesti eitt ég á, sem engir munu fegra sjá. Og vestið fjóra vasa ber, og vit, að gullúr felur hver. Og góðan mat ég meta kanm, sem mínum hæfir auði. Og silfurföt ég sautján ryð, af svínasteik og brauði. En utan þess ég iðka þjór, ' og ýstran vex við sérhvern bjór. En fitan sannar fólki bezt, hvar fjármagn er í pyngju mest. Ég glæsta nál í birndi ber, með blikið demants glaða. Á sérhvern fingur fram á nögl ég fínum hringum raða. En þetta veldur þraut og kvöl. Já, það er margt hins ríka böl. En sjái enginn auðlegð mamns er ekki mikil virðing hams. Sjá, auð ég mikinn á, og vel ég yfir honum vaki. Og vegna þess ég horfi hátt, með hausinn aftur á baki. En beri maður höfuð hátt, og horfi beint í sólarátt. Ei greint er vel, á götu hvar, ég gæti steypzt á nasimar. SMAFOLK PEAXUT ruorm/u'nd- WHATAWAV) LJHATAWAV T0 6ET VOUK 10 6£T A BLANK6T / LETTEfc OF &ACK L A RECO/UMENPATIONÍ — Mér er ánægia að ma*la með Snata sem hverfis- hvntta ársins. — Hann er sannarlega hund nr með hundum. — Hvernig er þette? — Fínt! — Þetta er ein aðferðin til að fá lakið sitt aftur! — HviUk aðferð að fá með- mælabréf! FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.