Morgunblaðið - 18.03.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973
Framh. af bls. 29
18:45 VeÖurfregnir.
Dagkrá kvöldsins.
19:00 Fréttir. Tilkynningar.
19:20 Daglegt mál
Jndriöi Gíslason lektor flytur
þáttinn.
19:55 Strjálbýli — þéttbýli
Þáttur i umsjá Vilhelms G. Krist-
inssonar fréttamanns.
19:40 IJm daginn og veginn
Kristján Ingólfsson kennari talar.
20:00 Islenzk tónlist
a. Prelúdía og fúghetta fyrir ein-
leiksfiölu eftir Jón Leifs. Björn
ölafsson leikur.
b. Islenzkir tvísöngvar.
Svala Nie'isen og Guömundur Jóns-
son syngja. Ólafur V. Albertsson
leikur á planó.
c. Sónatína fyrir píanó eftir Jón
Þórarinsson.
Kristinn Gestsson leikur.
d. Sjö lög viö miðaldarkvæði eftir
Jón Nordal.
Karlakórinn Fóstbræöur og Erling-
ur Vigfússon syngja; Ragnar
Björnsson stjórnar.
20:30 Upphaf íslenzkra tónmennta
Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld
flytur fyrsta erindi sitt af þremur.
21:00 Píanókonsert f D-dúr fyrlr
vinstri hönd eftir Ravel
John Browning og hljómsveitin
Philharmonia leika; Erich Leins-
dorf stjórnar.
21:20 Á vettvangi dómsmálanna
Björn Helgason hæstaréttaritari
talar.
21:40 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar.
22:00 Fréttir
22:15 Veöurfregnir.
Lestur Passíusálma (24). Séra
Ólafur Skúla-son les.
Leigjum út saii fyrir mannfagnaði
Sniltur, tertur, kransa-
kökur og okkor vinsæli
keiti og kuldi veizlumotur
Sendum heim - Sími 85660
22:25 Jfltvarpssaffan: „Ofvitinn" eftir
Þórberg Pórðarson
Þorsteinn Hannesson les (18).
22:25 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guömundssonar.
23:50 Fréttir í stuttu máli.
Framh. af bls. 29
leikssvítu I d-moll eftir Johann Se-
bastian Bach.
22:30 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
21. marz.
18:00 Jakuxinn
Myndasaga fyrir böm.
18:10 Maggi nærsýni
Teiknimyndir.
Þýðandi GarÖar Cortes.
18:25 Einu sinni var . . .
Gömul og fræg ævintýri færö I
leikbúning. _' '~**jé*.
Prír sjómenn ^
Vitringarnir frá Gotham*,
Þulur Borgar GarÖarsson.
18:50 Hlé
20:00 Fréttir
20:25 Veður og augrlýsingar
20:30 Á stefnumót við Barker
Brezkur gamanleikur meö Ronnie
Barker I aöalhlutverki.
Hver er vitlaus?
ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson.
20:55 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaöur örnólfur Thorla-
cius.
21:20 Form og tóm
Mynd frá hollenzka sjónvarpinu
um nútima höggmyndir og þaö,
hvernig lítill efniviöur getur oröið
aö stóru listaverki.
Þessi mynd er sú fyrsta af fjórum
samstæðum.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald
21:35 Fjandsamleg borg
Bandarískt leikrit eftir Frank
Fenton, byggt á sögu eftir John
Whittier.
Ungur maöur kemur til heimaborg
ar sinnar eftir aö hafa setiö i fang
elsi um skeiö. Hann hefur veriö
ákæröur og dæmdur fyrir aö hafa
ráðizt á stúlku, en er nú látinn
laus til reynslu. Bæjarbúar taka
honum með andúö og tortryggni,
en vinir hans reyná aö hjálpa
honum eftir föngum.
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
22:30 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
23. marz.
20:00 Fréttir
20:25 Veður og awglýsiiriiEar
20:30 Harlar S krapinu
Bandariskur kúrekamyndafíokkur
1 léttum tón.
Svona eiga bankarán að vera
Þýðandi Kristmann Eiðsson
I 21:25 Sjónaukinn
UmræÖu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og erlend málefni.
BINGÓ - BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag klukkan 20.30.
21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr.
Húsið opnað kl. 19,30.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15.
22:05 Sfðustu vfkingarnir
Mynd frá Normandí í Frakklandi,
þar sem Göngu-Hrólfur og kappar
hans og aðrir norrænir ævintýra-
menn áttu foröum góöu gengi aö
fagna. 1 myndinni er rætt viö
fólk, sem rekur ættir sínar til
víkinganna, og fjallaö um norræn
áhrif í talmáli og örnefnum.
ÞýÖandi Sonja Diego.
(Nordvision — Danska sjónvarplö)
22:30 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
24. marz.
17:00 Þýzka fi sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn Guten
Tag.
17. og 18. þáttur.
17:30 Af alþjóðavettvangi
Hlutverk alkirkjuráðsins
Kynningarþáttur um störf ráösins
í Genf.
(Nordvision — Norska sjónvarpiö)
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
18:00 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18:30 Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson
Hlé
20:00 Fréttlr
20:20 Veður og auglýsingar
20:25 Brellin blaðakona
Brezkur gamanmyndaflokkur meö
Shirley MacLaine í aöalhlutverki.
Kappaksturinn
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
SIJPERSTAR
V
Ausfurbœjarbíói
Tónlistina flytur hljómsveitin Náttúra.
Sýning sunnudag kl. 17.
Sýning sunnudag kl. 21.
Sýning miðvikudag kl. 21.
Sýning föstudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá
kl. 16. Sími 11384. Leikfélag Reykjavíkur.
STEINBLÓM
Verð kr. 100,00. — Aldurstakmark fædd ’58
og eldri. — Nafnskírteini.
sct. TEMPLARAHÖLLIN scr.
FÉLAGSVISTIN i kvöld klukkan 9, stundvíslega.
Ný 4ra kvölda spilakeppni. — Heildarverðlaun
krónur 10.000.
Góð kvöldverðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8:30.
Simi 20010.
20:50 Kvöldstund í sjónvarpssal
Berglind Bjarnadóttir, Gunnar
Gunnarsson, Jón A. Þórisson og
Steinþór Einarsson taka á móti
gestum og kynna skemmtiatriði.
21:30 í brennandi sól
Bandarisk fræöslumynd um dýra-
líf og gróðurfar í Sonaron-eyði-
mörkinni i Mexikó.
Þýðandi og þulur Gísli Sigurkarls-
son.
22.00 Þungt er þjáöiirn
(Mine Own Executioner)
Brezk bíómynd frá árinu 1947,
byggð á sögu eftir Nigel Balehin.
Leikstióri Anthony Kimmins.
Aðalhlutverk Burgess Meredith,
Kieron Moore og Dulcie Grey.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sálfræðingur nokkur tekur að sér
sjúkling, sem þjáist af geðklofa og
hefur meðal annars gert tilraun
til að myröa konu sína, sem honum
er þó annt um. Lækningin gengur
ekki með öllu samkvæmt áætlun
og málið tekur aðra stefnu en sál-
fræðingurinn hafði ætlað.
23:40 Dagskrárlok