Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 158. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaftsius. Haag - dómstóllinn ítrekar úrskurðinn ALÞJÓÐADÓMSTÖLLINN í Haag ítrekaði í gær bráða- birgðaúrskurð sinn þess efnis að vestur-þýzkir og brezkir togarar megi halda áfram að veiða innan 50 niílna land- helginnár þar til endanlegur úrskurður hefur verið felld- ur. Dónistóllinn saniþykkti með 11 atkvæðum gegn þremur að bráðabirgðaúrskurður sá sem var felldur 17. ágúst í fyrra skyldi gilda áfram. 1 fyrra greiddi aðeins einn dómari at- kva'ði gegn bráðabirgðaúrskurð- innin. Þegar Moi'gunblaðið hafði sam band við Ingva Ingvarsson, skrif stofustjóra í utan rikisráðuneyt- Énu, hafði ráðuneytið engar upp- iýs’nigar fengið um úrskurðinn og kvaðst hajnn þvi ekkert geta sagt um málið. Inigvi sagði að búizt hpfði ver- ið við þessum úrskurði þessa dag ana þótt sá gamli faffi ekki úr giildii fyrir en eftir rúman mánuð. 1 bráðabirgðaúrskurðinum, sem kveðinin var upp 17. ágúst í fyrra fóist ábendinig tdll deiliu- aðill a a)ð „neyma að koma í veig fyrir að deillan magnaðist og flæktist og skerti þau réttindi máilsaðila, sem deilan smerist um". í úrskurðiinum er ábending um að Bretair og Vestur-Þjóð- verjar fái að veiða áfram á íslaindsmáiðum, en aflamagnið verði takmairkað við 170 þús. lestiir áriega fyrir Breta og 119 þús. lestir fyrfr Þjóðverja, og vair þá höfð hliiðsjón af meðal- afla á árumurn 1967—1971. Þessi bráðabdirgðaúrskurður átti að gilda í eitt ár, en síðam skyldi hamm end un.Skoðaður, ef anmair deilluaðili óskaðti eftir því. 1 fyrra greiddi aiðeima eimm dómaramma atkvæðli gagin bráða- Framhald á bls. 31. Gott veður á tilraunasvæði UNDANFARNA daga hefur fjöldi norræns fimleikafólks víðs vegar að a.f Norðurlönd- um komið til Reykjavíkur, alls um 650 manns. Þessi stóri hópur tekur þátt í norr- ænni fimleikahátið sem hefst í Laugardalshöllinni á morg- un og verða íslenzkir þátttak- endur um 200. Myndin var tek in í Laugardalshöllinni í gær og sýnir hiin ungar stúlkur skrafa saman, (Ljósm. Mbl. Br, H.) Nýsjáleinzka freiigátam Otago er enn innan 72 mílna hættusvæð is Frakka og tilikymmti í kvöld að veður færi batnandi. Gott veð ur er ein helzta forsendan fyrir að tiliraun sé gerð. París, 18. júlí. AP. VEÐUR var gott á tilraunasvæði Frakka á Kyrrahafi í kvöld þeg ar senn voru liðnir tveir dagar siðan Frakkar sendu iit síðustu aðvörun sína til flugvéla um að fljúga ekki yfir svæðið. Siðan 1966 hafa venjulega lið- ið tveir dagar frá lokaviövörun Frakka þar til tilraun hefur ver- ið gerð. Þess vegna var í kvöld búizt við tilraunimni á hverri stundu. Otago tiiikynnti að emgirn frönsk herskip eða flugvélar hefðu sézt undanfarinn sólar- hrinig. 1 Paris hafa mótmælim gegn tilraununum litill áhrif. Gauliista blaðið La Nation mimmtist ©kki á Watergate; Þingið aðvarar Nixon ekki nefndinni skjöl, sem varða málið. Hótun nefndairimmair kemur fram í bréfi, sem er svar við yffirlýsimigu þar sem Nixom itirek- aði, að hamm hygðtiisf ekki af- hendia skjölin. 1 bréÆanu kveðst nefndlin vtiilljia afBtýra þeinri hættu, sam sé á alvarlegri stjörmtogadeiilu. 1 yfiirheyrslum nefindarimmar I da.g saigði Johm Miitchelll, fynrver- amdii dómsmáilairáðherra, að hamn teldi að Nixom fonseti hefðii rek- ið ráðumaiuta sima Jothm Eíhrlich- mam og Bob Haideman þar sem þeir hefðu veilið viðriOniir tiðiraun ir tiil þess að breilðia yfir imn- brotið í Watergaite. Þar með dregur Miltohell í efa skýritng- uma, sem Nixom gaif á brottvikn- irngu þeirra. í yfirheyrslum u m í dag bar MiitoheM ifiiil haka áisakamiir um aið hann hefði k>gið þrátt fyrir svarimn eið til þess að reyma að hreiða yfdr Waitergiaite-hmeyksffið. Hamn var að þvi spurðiur, hvomt Framhald á bls. 31. þau og Georges Pompidou for- seti tidkyinnti að 'hanm færi í sum arleyfi til Bretagne eftir Bast- i’lliudagimn, á laugardaginm. Wasthámgitiom, 12. júilí — AP-NTB WATERGATE-NEFND öldunga- deildarinnar fór i dag fram á fund með Nixon forseta til þess að afstýra alvarlegri deilu, sem gæt-i risið með þjóðþinginu og forsetaniun, ef Nixon héldi fast við þá ákvörðun sína að afhenda John Prescott, þingmaður. HULL-ÞINGMAÐUR STYÐ- URMÁLSTAÐ ÍSLENDINGA BREZKUR þingmaður frá Hull, John Prescott, liefur lýst stuðningi sínum við mál- stað íslendinga I landhelgis- málinu, að því er brezka blað- ið Hull-Daily Mail hefur skýrt frá, en hlaðið getur þess jafn- framt, að þingmaðurinn, sem er þingmaður fyrir Austur- Hull, hafi fordæmt ofbeldi varðsikipanna íslenzku cig liins konunglega brezka fiota. Presoott þingmaðuir sagði, að það væri hræsni af hálfu Breta, er þeir lýstu yfir því, að þeir ættu odlur, sem fiymd- ust á sjávarhotni 200 máliur frá strömdum Brettamdis, em um ledð meimiuðu þeir Islemd- inguim yfiirráð yfir fisikimið- unum við ísiamd. Blaðið siegir þó að ekki sé búizt við því að þimgmaðurimm fái situðmimg við þessa s/koðun síma mieðal þimgmEunma nálægra kjör- dæma. Samit siem áðuir getur hlaðið þimgmanms, sem þrýst hefur á brezfcu ríkisstjórmima í þvi augnamiði að hún taiki upp vægao-: stefrnu gagnvart íslemdinigum. Er það Laur- anoe Reed. Jolhm Pmesoott hélt ræðu í Hulil sáðasttiðinm laugardag, þar sem hamn iýsti yfir nauð- syn þess að Breftaæ styddu við bafciö á þróum a ri'ömd unu.m og sérstafclega við land eins og Islaind, sem hefði jafm eim- hæft aibvinmudlíf og raum bæri vitmi. Preisoott saigði að í raun væri það eimstakt tækifiæri fyrir Breita til að gefa eftir Framhald á bis. 31. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.