Morgunblaðið - 13.07.1973, Side 32

Morgunblaðið - 13.07.1973, Side 32
nucivsmcHR #^22480 : BnttegSaéer' Bat^uth Vinsæ/asta ameriska sælgætið FÖSTUDAGUR 13. JULÍ 1973 Bilanir hjá N or ður sj ávar bátum — upp í þriggja vikna frátafir Hirtshals í gær, frá blaðamanni Morgunblaðsins, Þórleifi Ólafssyni. NOKKRIR íslenzku bátanna, sem Ktunda síidveiðar í Norðursjótn- um hafa orðið fyrir smáum og stórum óhöppum upp á síðkast- ið. Nýjasta skip nótaflotans, Faxaborg GK, varð fyrir þvi óhappi að vélin bilaði illilega er srtiimpiH gaf sig og brestur kom í sveifarásinn. Talið er að þrjár vikuir muni fara í að taka vél skipsins í gegn, en skipið liggur nú i Skagen. Loftur Baldvinsson EA, sem fiskaði báta mest í Norðursjón- um í fyrra varð fyrir því að spil bátsims bilaði og mun viðgerð taka 2—3 vikur. Loftur hefur í sumar selt fyrir liðlega 20 millj. isl. kr. og er söluihæsti báturinn. HÖFUÐKUPUBROTN AÐI í NORÐURSJÓ HIRTSHALS í gær frá blaða- manni Morgunblaðsins, Þórleifi Ó’afssyni. Það óhapp varð um boirð í Gissuri hvi-ta frá Neskaupstað í fyrrinótt, að einn skipverjimm, Bjarki Þórlindsson, varð fyrir siöuvír trofcinis er haldauga í gálga bátsins slitriaði, en við það höfuðkúpubrotnaði Bjarki. Bjarki, sem er vélstjóri á Giss- uri hvíta, var að vinna frammi á þiifari ásamit hinum vélstjóra bátsinis, er óhappið varð. Halid- augað í gálganum slitnaði ríkyndiilega, og sðJóst það í enni Bjarka. Hann fél aftur fyrir sig og lenti með höfuðið á hvössu jámi. Gissur hviti sleppti sáld- inni í nótinni og hélt þegar með Bjarka til haifnar en næsta höfn var Hanisthoflim. Þaðan var Bjarki fliuttur til Árósa í gær- imorguin á spítala. Er blaðarnaður Morgunblaðs- ins hafði samlband við ríkisspít- alann í Árósum í gærmorgun var honium tjáð að Bjarki væri úr ailri ’ífshættu. 25 stiga hiti í Mývatns- sveit Björk, Mývatntssveiit, 12. júlí. HÉB hefur að undanförnu verið hagstæð sprettutíð, skipzt á skin og skúrir og mjög hlýtt. AHvel horfir því um grassprettu, ef áfram heldur sem horfir. Sláttur er hafinn á nokkrum stöðum þair sem bezt er spretta. 1 gær var heitasti diagur sum- airsims og komst hitinn upp í 25 stig í forsælu. Telja ýmsdir hann einm heitastia dag, sem þedr muna eftir. Fyniir hádegii í dag gerði skúr, en síðan hefur sólán skin- i« og hitinn farið yfiir 20 stig. Víða má sjá fólik, sem hefur kaisitað af sér ytri fötunum og motar sér blessaða sólima, enda hefuir hún verið frekar spör á að sýna ság það sem af er þesisu srnmri. Nokkur umferð ferðafólks hefur verið hér í sveiitinm að umdanförnu, en þó ekki meiri em oft áður miðað við ársííma. Siilung.sveiði í Mývatni er mjög eýr um þesisiar mumdir. — Kristján. Gálginn í Gissuri hefur verið notaður síðan báturinn kom tii lamdsins og virðist sem um suðugaiia hafi verið að ræða í haldauganiu. Þessi myndarlegi pollur á Lækjartorgi myndaðist í úrhellinu, s em fylgdi þrumumim og elding- unum, sem gengu yfir Vesturland i fyrrakvöld. Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Aukning langtímaskulda ís- lendinga 70-75% sl. 3 ár „A UNDANFÖRNUM tveimur árum hafa erlendar skuldir Is- lendinga til langs tima aukizt óvenjulega ört, og útlit er fyrir, að sú þróun haldi áfram á þessu ári. Benda áætlanir til þess, að skuldaaukning á þessum þremur árum, 1971—1973, munl nema 70—75%. Mundi áframliald þeirrar þróumar leiða til stór- aukinnar greiðslubyrði á kom- andi árum.“ Þannig keanst Jó- hannes Nordal, seðlabankastjóri, að orði í grein, sem hann ritar í 15. tölublað Hagmála og hann nefnir „Nokkrar hugleiðingar um greiðslujöfnuð“. Jóhaininies Nordal siegir í grein sinni að fyrir þjóð, sem er eims háð sveiflum í úitflutmingsitelkj- um og ísilendimgar eru, hfljóti mikil sfeuldaaulkinimg að hafa í för með sér verulega áhættu. Á árinu 1966 hafi greiðsiubyrði fastra eriemdra liáma t.d. verið að- eims 8,7% af verðmæti úitfluttra vara og þjómustu, em vegna sam- dráttar útfl u tn im gstefcn a var þetta hlutfall komið upp í 15,1% tveimiur áirum sáðar. Ömmur áhætta er fólgin í óstöðugleilka eriendra 'Tánamarkaða, em þjóð, sem skuldar, verður sífelilt að geta femgið nýtt lámsfé, ef húm á efeki að þurfa að draga skyndi- iega úr neyzlu og fj'árfestimigu til þess að geta staðið við skuld- bindingar símar. Jóhammes birtir töflu um breytimgar viðskiptajafnaðar mið að við árið áður. Árið 1969 er óleiðréttur viðslkiptajöfnuður já- kvæður um 4442 milljónir feróna, leiðréttur fyrir birgðabreytimgu útfllutnimgsvara er hanm jálkvæð- ur urn 4547 milljónir feróna og leiðréttur fyrir birgðabreytimg- ar útflutnimgsvara og immflutm- img sérstakra fjárfestimgarvara er viðsfeiptajöfnuðuirinn jáfevæð- ur uim 3227 miililjóm'ir króna. Árið Grimsbymenn bera allt til baka Frásögn Jóns Olgeirssonar hefur vakið mikla athygli FRÁSAGNIR Jóns Olgeirsson ar í Grimsby af rányrkju hrezkra togara á íslandsmið- um hafa vakið mikla athygli í Bretlandi. — Togaramenn i Grimsby hafa brugðizt við fréttinni á þann hátt að þeir saka Jón Olgeirsson um að vera að ófrægja brezka fiski menn aið veiðum innan 5J- mílnanna, og að þetta sé að- eins þáttur í sálfræðilegum Iieirnaði íslendinga. Þá heifur framkvæmda- srtjóri fyriirtækiisins The Bosit- on Deepsea fisberies lýst á- sökumum Jóms sem „þviaðri" og að „við eiigium enigim smá- riiðiim net tíl að fá skipstjór- um ofekar mema þau er sjávar útvegsráðuimeytiið samþyfekir eftir að hafia Skoðað veiðar- færin“. James Nunn, tataroaður tog araskipstjóra í Grimsby, sagði að hamm válidi fá frekari sammaniir áður em hanm tæki frásögn Jómis alvarlega og bætti við „ráðumieytdlð er mjög vakandi hvað smertir eftiriit með veiðarfærum". 9 bátar 9 millj. kr. í gær HIRTSHALS í Danmörfeu 12. 7. Frá Þórieifi Ólafssyni blaða- mammi Morgumiblaðsims. 9 íslemzfcir síldveiðibátar seldu afla sinm í Hirtshals í morgun fyrir tæpar 9 millltj. LSl. kr. Meistam afdamm hafði Hiknir frá Fáiskrúðsfirði, 1837 kasisa, en hæsta meðalverðið fékfc Þor- steinm RE 303, 35 kr. íisl. Aðrir bátar, sem sellJdu i Hirtshals í morgum, voru: Helga Guðmunds- dóttir, Hiedga II RE, Súlan EA, Bjairmi Ólafssom AK, Jóm Finns- som GK, Jóm Garðar GK og Rauðsey AK. 1 kvöld imium Vífilll GK og Gissur hviti lamda í Hirtsihais. Eimm báitur, Börkur NK, seldi í Slkagen í morgun og meðal- verðið var 27 krónur. 1970 eru samsvarandi töliur allar jákvæðar um 260 milljónir, 28 miil'ljónir króna og 339 miliajómir króna, 'en fyrst 1971 verður hann neikvæður. Ó'leiðréttur er þá viðskiptajöfnuðurinn nei- fevæður um 4636 miilljómdr, leið- réttuir fyrir birgðabreytimgar út- fllutningsvara er hanm neikvæð- ur um 2530 miWjónir og leið- réttur fyrir birgðabreytingar fllutnin'gsvara og innflutningi sérstakra f járfestingarvara er ihanm neikvæður um 659 milTjóm- ir króna. Árið 1972 er óleiðréttur við- sfeiptajöfnuður jákvæður um 1985 mMjónir króma, en leið- réttur fyrir birgðabreytingar útfllJutningsvara er hann nei- ikvæður um 935 mdlljónir og leið- réttur fyrir birgðabreytingum Framhald á bls. 31. 15 innan 12 mílna ÁHÖFN hirns nýja sfeuttogaira Fásikrúðsfirðinga, Ljósafells, skýrði Landhelgisgæzlumni frá þvi í gærmorgun að 15 brezk- ir togarar væmu aJð veióum útt aí Hvalfoak innam 12 milna fiskveiðitakmarkanna gömlu. Voru togamarmir þar að veið- um, en þegar MM. fór í prernt um var ekki yirtað til þess að neirtt varðskip hefði verið nær statt. Reytings- afli hjá togurum — veiða á Tung- unni út af Jökli „ÞETTA er bölvað sarg og ekki hægt að tala um neinn afla,“ sagði Hallgrimur í Togaraaf- greiðslunni þegar við inntum frétta í gær af afla íslenzku tog- aranna. „Sigurður," hélt hann áfram, „var með 200 tonm í gær og í dag komu Neptúmus og Hjörieiifur með 200 tiomm hvor, en þeir fóru báðir á miðin 28. júní. Þetta er svoma reytimgur, mest karfi og slamgur af ufsa. Aðallega held ég að þeir séu út af Jökli eða á Tungunni, eims og þeir kalla það, em !hún nær nú vist orðið all t til Grænlands. Það er nú meiri tumgam.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.